Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 26
34 ETMMTUDAGUR 13. MARS 1997 Afmæli Trausti Traustason Trausti Traustason rafmagns- verkfræðingur, Brautarholti 12 á ísafirði, er fertugur í dag. Starfsferill Trausti er fæddur á Neskaupstað og ólst upp þar og á Ártúni á Langanesi. Hann varð stúdent frá Menntaskólamnn á Akureyri 1977 og rafmagnsverkfræðingur frá Há- skóla íslands 1982. Eftir útskrift vann Trausti á Merkjafræðistofu HÍ en hefur starfað sem verkfræð- ingur hjá Pósti og síma frá 1987, að- allega við hugbúnaðargerð og rekstm upplýsingakerfa. Trausti var búsettur í Reykjavík til ársins 1991 en flutti þá til ísa- fjarðar. Trausti hefur starfað með Hjálp- arsveit skáta á ísafirði og í stjóm sveitarinnar undanfarið ár. Fjölskylda Maki Trausta er Sigríðin Pálína Amardóttir, f. 8.7. 1963, lyfjafræð- ingur í ísaljarðarapóteki. Foreldrar hennar em Gunnar Öm Gimnars- son og Ema Guðmundsdóttir en þau búa og starfa í Njarðvík. Sonur Trausta og Sigríðar Pálínu er Bjöm Traustason, f. 29.7. 1989. Systkini Trausta era sex talsins. Þau era: Margrét Traustadóttir, f. 12.10. 1951, búsett í Hveragerði. Margrét er hálfsystir Trausta. Bjöm Emil Traustason, f. 11.3. 1956, verksmiðjustjóri, búsettur á Höfn; Erla Þorbjörg Traustadóttir, f. 8.4. 1958, auglýsingastjóri, búsett á Neskaupstað; Fjóla Guðbjörg Traustadóttir, f. 8.4. 1959, leiðbein- andi, búsett á Eskifírði; Þórarinn Sigurður Traustason, f. 17.5. 1967, sjómaður, búsettur á Akureyri, og Þorbjörg Gxmnlaug Traustadóttir, f. 6.3. 1963, aðstoðarstúlka á FSA, búsett á Neskaupstað. Foreldrar Trausta eru þau Trausti Bjömsson, f. 6.7. 1925, vél- virkjameistari á Neskaupstað, og Sigurveig Halldóra Bjömsdóttir, f. 3.10.1933, póstgjaldkeri á Akureyri. Þau vora búsett á Neskaupstað þar sem Trausti býr enn en Sigurveig er nú búsett á Akureyri. Til hamingju með afmælið 13. mars 80 ára Anna Steindórsdóttir, Logafold 20, Reykjavik. 70 ára Helga Friðgeirsdóttir, Aðalbraut 44, Raufarhöfn. Kristján Þorsteinsson, Framnesvegi 29, Reykjavík. 50 ára Fréttir Siglufjörður: Nær samfelld loðnubræðsla DV, Fljótum: Nú um mánaðamótin vora kom- in liðlega 27 þúsund tonn af loðnu til SR-Mjöls á Siglufírði frá áramót- um. Þetta eru talsverð umskipti frá í fyrra en þá kom nánast engin loðna á vetrarvertíðinni fyrr en í mars. Að sögn Þórðar Andersen, verk- smiðjustjóra hjá SR-Mjöli, hefur verið samfelld bræðsla hjá verk- smiðjunni síðan fyrsta loðnan kom þann 5. febrúar að undanskildum tveimur sólarhringum. Hann sagði að hráefiiið sem komið hefði síð- ustu daga væri alveg þokkalegt en fituinnihald loðnunnar, sem veiðist í Faxaflóanum, virðist þó vera farið að rýrna. „Þetta hefúr gengið alveg þokka- lega undanfarið. Við fylltum skipið út af Garðskaga og siglingin hing- að til Siglufjarðar tók 22 tíma,“ sagði Sverrir Ólafsson, skipverji á Oddeyrinni frá Akureyri, þegar fréttamaður tók haim tali meðan Oddeyrin beið eftir löndun á Siglu- firði nýlega. Það var líf og íjör við löndunar- bryggju SR þennan dag því auk Ánægöir skipverjar á Oddeyrinni. Frá vinstri Sveinbjörn Sigurösson, Atli Hafþórsson, Haukur Jóhannsson og Sverr- ir Ólafsson. DV-mynd Örn Oddeyrinnar komu Vikingur AK með loðnufarma og flutningaskip- flokkaðist úr við frystingu á og grænlenska skipið Ammasat ið EXPÓ kom með loðnu sem Reykjanesi. ÖÞ Kaffihúsiö sem er veriö aö byggja viö smábátahöfnina. DV-mynd ÆMK Reykjanesbær: Kaffihús við smábátahöfnina DV, Suöurnesjum: „Eg er bjartsýnn á að þetta gangi ef mér tekst að koma húsinu upp eins og ég hef hugsað mér. Svona staður á virkilega rétt á sér. Fólk bíður spennt eftir að hann verði opnaður," sagði Sigurbjöm Sigurðs- son húsasmiður. Hann er að byggja kaffihús við smábátahöfnina í Gróf- inni í Keflavíkurhverfi Reykjanes- bæjar. Sigurbjöm, eða Bói eins og hann er kallaður, hefur verið í tvö ár í ró- legheitum að byggja húsið og stefn- ir á að opna staðinn í sumar. Húsið er á góðum stað þar sem sést vel yfir höfhina og út á sjó. Hann segir að staðurinn verði alhliða kafflter- ía. Húsið er 100 m2 og tekur 45 manns í sæti. Þá verður 150 m2 ver- önd i kringum húsið og hægt að sitja úti. „Ég hef tekið eftir að það vantar afdrep fyrir ferðamenn sem koma hingað, trillukarlana og fólk sem á leið hér um. Enginn slíkur staður hefur verið hér síðan gamla hafnar- búðin var við Keflavíkurhöfii fyrir mörgum árum. Það er kominn tími á svona stað þar sem fólk getur komið saman í rólegu umhverfi. Nú er bara að finna rétta opnunartím- ann,“ sagði Sigurbjöm en fjölskylda hans á fyrirtækið Fídon ehf. sem mun reka staðinn. -ÆMK Menningarverðlaun A-Skaftafellssýslu: Formaður LH heiðraður fyrir leiklistarstörf DV, Höfn: Magnús J. Magnússon kennari hlaut Menningarverðlaun Austur- Skaftafellssýslu þegar þau vora af- hent 6. febrúar sl. að viðstöddum all- mörgum gestum. Magnús hlaut verðlaunin fýrir störf sín að leiklistarmálum í Homa- firði. Hann hefur verið formaður Leikfélags Homaflarðar í nokkur ár auk þess að vera leikstjóri, leikari og stofiia imglingaleikdeild og útileik- hús. Sl. haust samdi Magnús, ásamt 60 unglingum í leikhópnum Lopa, leikverk sem sýnt var við miklar vinsældir. Zophonías Torfason, formaður menningarmáladeildar, gat þess í ræðu sinni við verðlaunaafhending- una að Magnús hefði unnið þrek- virki með störfúm sínum að leiklist- armálum og ekki síst það sem hann hefur unnið með unglingunum. Sérstaka viðurkenningu veitti menningarmálanefiidin Ásbimi Þór- arinssyni fyrir endurbyggingu gömlu húsanna við Hafnarbraut 3 og 8 sem áður hétu Þórshamar og Nýi- bær og snyrtilegan frágang á lóðum þeirra. Við athöfiiina léku nemendur úr Tónskólamun nokkm: lög. -JI Sturlaugur Þorsteinsson bæjarstjóri afhenti Magnúsi og Ásbirni verölaun og viöurkenningar. Meö þeim er Zophonías Torfason. Frá vinstri: Zophonías, Ásbjörn, Magnús og Sturlaugur. DV-mynd Júlla Fríður Hlfn Sæmundardótt- ir. Laugateigi 58, Reykjavík. Halldór Jónsson, Digranesvegi 52, Kópavogi. Sigríður Jóhannesdóttir, Bakkahlíð 7, Akureyri. Hafsteinn Aðalsteinsson, Fjarðargötu 58, Þingeyri. Júlía Ásmundsdóttir, Brekkutanga 34, Mosfellsbæ. Sigþór Sigurjónsson, Esjubraut 11, Akranesi. Ingveldur Ingólfsdóttír, Lágholti 11, Stykkishólmi. Róbert Strömmen, Hverfisgötu 74, Reykjavík. 40 ára Hjördls Erla Sveinsdóttir, Kögurseli 21, Reykjavík. Skúli Guðmundsson, Ósabakka 19, Reykjavík. Benedikt Jónasson, Breiðvangi 28, Hafharfirði. Þorvarður Ellert Steinþórs- son, Lindarsmára 18, Kópavogi. Sirivan Mekavipata, Engihjalla 7, Kópavogi. Stefán Örn Stefánsson, Bakkavör 12, Seltjamamesi. Hjalti Þórsson, Kvistási, Eyjafjarðarsveit. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA l'ÁSKRIFT í SÍMA 550 5752 Áskrifendur aukaafslótt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.