Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.1997, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 13. MARS 1997 Neytendur Ostur og grísakjöt Grísakjöt er enn á tilboði í sum- um verslunum og má þar nefna 10- 11 búðimar og Fjarðarkaup. 10-11 er með tilboð á svínabógum og svína- læri á 388 kr. kg. Lambaskrokkamir í heilu kosta 10 krónum meira hvert kíló í sömu verslunum. Fjarðarkaup býður svínakjötskílóið á 385 kr. og lambakjötsframparta á 298 kr. kíló- ið. Hagkaup býður til ostaveisla í til- boðum sínum þessa vikuna. Úrvalið er mikið og ekki eingöngu ostar heldur annað sem tilheyrir góðri ostaveislu, svosem kex, vínber og marmelaði. Camenbert er á 169 kr., kastali á 139 kr,. Dalayrjan á kr. 229 og rjómaosturinn, 400 g, á 189 kr. Neytendur ættu að hafa í huga að ostur geymist yfirleitt lengi og þvi upplagt að birgja sig upp fyrir pásk- ana. Kaupgarður í Mjódd er með nautahakk og svið á tilboðsverði, svo og sveppi í dós og konfekt með kafflnu. Tilboð Nóatúnverslananna þessa vikuna einkennast af hrein- lætisvörum; eldhúsrúllur, upp- þvottalögur, 4 1, á 250 krónur og sama magn af hreingemingarlegi einnig á 250 krónur. Samkaup hjóða Sólargrænmeti á góðu tilboðsverði og af því að hér er um frystivöru að ræða er gott að hafa komandi páska í huga. KEA- Nettó býður líka frosið grænmeti en einnig niðursoðna ávexti (á fermingarterturnar) og kex á sínum tilboðum. Bónusverslanir bjóða svínakjötið á góðu verði. Hamborgarhryggur er á 769 kr. kg. Gult er litur páskanna og býður Bónus kerti og servíettur í þessum lit á góðu verði. K.B í Borg- amesi er með tilboð á nautagúllasi, -snitseli, -buffi og -fille. Sultur og grautar em á tilboði í Borgarnesi og kex. Hjá KKÞ í Mosfellsbæ eru til- boð á grísakjöti og tveimur tegund- um af Frón-kexi. Hjá KÁ-verslunum er enn tilboð á Findus vörum sem eru frosnir réttir og gott að eiga í frystikistunni. Þin verslun eru 21 verslun víða um landið og í þeim eru tilboð á Goða- vömm, frampörtum, lamba- steik í raspi og paté. Tvær tegundir af Toro grýtum em á tilboðum í þessum verslunum. Á Austurlandi era KHB verslanirnar og bjóða þær pasta, ólífuolíu, Svala og Trópí. Af hreinlætisvömm má nefna sjampó, bón og hreinlætisvömr. KEA Hifsalundl Rauörófur Tilboðin gilda til 17. mars. Homplest kex 86 kr. Ora sveppir 58 kr. Ora rauðrófur 99 kr. Jarðarber Iska, 1/1 dós 79 kr. Rauökál Edorado, 1060 g 119 kr. Del monte bl. ávextir, 1/1 dós 79 kr. Del monte perur, 1/1 dós 137 kr. Cherios Honey 299 kr. Swiss miss 189 kr. pk. KjarVal-Selfossl Eplalengja Tilboðin gilda til 19. mars. Hafna saltaö folaldakjöt 329 kr. kg Hafnar pylsur 495 kr. kg Búmanns lifrarkæfa 279 kr. kg Guöna trefjabrauö 98 kr. Guöna eplalengja 198 kr. Carnival kremkex, 150 g, 2. teg. 53 kr. Always Ultra normal + Night dömubindi 449 kr. Mjöll extra sídrón uppþvottalögur, 2 I 179 kr. Shop Rite blautklútar, 160 stk. 239 kr. KH Blönduösl og Borg Skagaströnd Vínber Tilboös franskar, 650 g 119 kr. Maisstönglar, 4 stk. 159 kr. Vinber, blá 359 kr. kg Vínber, græn 359 kr. kg SAH kótilettur 674 kr. kg SAH skinka 787 kr. kg Verslanlr 11-11 \ Londonlamb Tilboðin gilda til 19. mars. Hamborgarar m/brauöi, 4 stk. 298 kr. Londonlamb 799 kr. kg KÁ skinkusalat, 200 g 118 kr. Melroses te, 25 stk. 118 kr. Kraft uppþvottalögur, 0.51 88 kr. Marineruö síld, 350 g 128 kr. Trópí, 0.51 68 kr. Bki katfi luxus, 500 g 208 kr. KHB vershuilr Austurlandl Sólblóma Tilboðin gilda tii 29. mars. Tortiglioni, 600 g 336 kr. Farfalle, 600 g 336 kr. Sólblóma, 400 g 119 kr. Viola ólífuolía, 0.51 319 kr. Trópí appelsínu 1/4, 3 pk. 159 kr. Svali appelsínu 1/4, 3 pk. 95 kr. Magic, 25 cl 115 kr. Pentene sjampó, 250 g 249 kr. Pantene naering, 200 g 269 kr. Flux gólfbón, 750 ml 299 kr. Sjöfn ofnahreinsir m/dælu, 525 ml 229 kr. Sjörn töfrageilsi m/dælu, 525 ml 179 kr. Vérslanir KÁ á Suðurlandi og í Vostmannaayjum Kínverskur kjötréttur Tilboöin gilda til 20. mars. KÁ saltkjöt, blandaö 398 kr. kg Höfn salami álegg 697 kr. kg Fanta, 2I 129 kr. Kiwi 169 kr. kg Findus Kínverskur kjötréttur, 400 g 289 kr. Findus kjötbollur m/makkarónum, 400 g 269 kr. Findus ostasnitsel I raspi, 400 g 298 kr. Burtons homeblest, 200 g 79 kr. Burtons figroll, 200 g 99 kr. Burtons banoflypops, 125 g 98 kr. Burtons toffypops, 125 g 76 kr. Burlons viscount, 134 g 115 kr. Bónus Hamborgarhryggur Tilboðin gilda til 16. mars. Bónus pylsupartý, 10 pylsur ofl. 398 kr. Bónus kleinur, 10 stk. 99 kr. Pizzaland pizza, 10“ 129 kr. Hunangsl. grísahnakki 998 kr. kg Hamborgarhryggur 769 kr. kg Bónus cola, 21 89 kr. Kjarnasmörliki, 1 kg 139 kr. Eöal skinkusalat, 200 g 98 kr. 7 Up, 21 99 kr. Gular servíettur, 75 stk. 99 kr. Gul kerti, 21 cm 98 kr. Teljós, 100 stk. 359 kr. Homeblset kex 69 kr. Oxford bruður 98 kr. Rúllutertubrauö 139 kr. f$aiðarkaup Svínasíöur Tilboðin gilda til 15. mars. Svínalæri í 1/1 og 1/2 385 kr. kg Fiskborgarar, 4 stk. 139 kr. Súpukjötsagaðir lambaframparlar 298 kr. kg Svínahnakki m/puru 559 kr. kg Svínabógur 385 kr. kg Svínasíður 298 kr. kg Kókó kúlur, 540 g 198 kr. Heinz tómatsósa, 1134 g 157 kr. Kremkex, 500 g 150 kr. Sun-Maid rúsínur, 500 g 98 kr. Flatbrauö, 500 g 131 kr. Lenor mýkir, 21 194 kr. Samkaup Rósakál Tilboðin gilda til 16. mars. Sólaruppskera frosiö, 300 g 69 kr. Sól gular og grænar frosiö, 450 g 89 kr. Sól rósakál. 450 g 99 kr. Sól gulrætur, 200 g 49 kr. Head & shoulders flösusjampó, 200 ml 209 kr. Pantene sjampó, 250 ml 219 kr. Epli rauð pökkuö, 1,36 kg 155 kr. Perur 109 kr. kg KEANETTÓ Perur Tilboðin gilda til 19. mars. Sumarblanda, 300 g 89 kr. Grænar baunir sr.,425g 39 kr. Succes hrisgrjón, 396 g 127 kr. Ferskjur SPC, 425 g 57 kr. Perur 1/1 88 kr. Skippy hnetusmjör, 340 g 99 kr. LIGO kartöflustrá, 318 g 225 kr. Swiss miss dós lov, 578 g 255 kr. Cadbury's fingers gjafabox 499 kr. Nói malbitar, 400 g 268 kr. Nói hrisbitar, 400 g 268 kr. Burons Bonnoffypops, 150 g 84 kr. Ren & mild 109 kr. Kaupgaiöur í H/yédd Fiskihringir Tilboðin gilda til 16. mars. Nautahakk 598 kr. hvitl.raspaðir fiskioddar, 320 g 198 kr. Fiskihringir, 330 g 195 kr. Goða spgilpylsa í bréfi 1549 kr. Chiquita 100% hreinn safi, 9 teg., 1 I 149 kr. Hreinsuð sviö 298 kr. Örbylgjufranskar original, 264 g 219 kr. Giorgio sveppir í dós, 284 g 39 kr. Dare Breaktime súkkul. kex, 250 g 69 kr. Candelia konfekt, 250 g 399 kr. Hraöbúöir Esso Fuglafóöur Tilboöin gilda til 19. mars. Sóma hamborgari og kókdós 199 kr. Trópí frá Sól, 1/41 49 kr. Rískubbar, Freyja, 170 g 135 kr. Valencia, Freyja, 100 g 99 kr. Kaffi luxus, BKI, 250 g 150 kr. Oxford kex Princess, 250 g 99 kr. Fuglafóöur Katla, 800 g 79 kr. Léttmólk og nýmjólk 63 kr. Uppgrip CMis Núðlur Coca Cola, 50 d dós 59 kr. Diet Coke, 50 cl dós 59 kr. Fanta, 21 149 kr. Marabou súkkulaöi, 3 stk. 100 kr. Eitt sett 35 kr. Núðlur nissin beef&onion 65 kr. Núölur nissin chicken & mus 65 kr. Núðlur nissin spicy chicken 65 kr. Núölur nissan shrimp 65 kr. Nóaitún Eldhúsrúllur Tilboðin gilda til 18. mars. Fourre Royale súkkulaöikex, 300 g 99 kr. Edet eldhúsrúllur, 4 stk. 179 kr. Uppþvottalögur, 41 250 kr. Hreingernignarlögur, 41 250 kr. Parket/grænsápa, 41 250 kr. Klór, 41 250 kr. KKÞ Mosféllsbæ Grísakótelettur Tilboðin gilda til 18. mars. Grísahnakki m/beini 616 kr. kg Grísakótelettur 659 kr. kg Frón tekex 47 kr. Frón kremkex 93 kr. Perur 114 kr. kg WC rúllur 247 kr. Vöruhús KB Borgarnesi Nautabuff Tilboðin gilda til 19. mars. Nautagullach/snetxwl, UN 1 998 kr. kg Nautabuff/file, UN 1 1395 kr. kg Barón berjasultur og hlaup, 400 g, 6 teg. 25% afsl. Barón ávaxtagrautar, 95o g, 4 teg. 25% afsl. jslandskex vanillu, 250 g 77 kr. islandskex vanillu m/súkkulaðihúö 88 kr. Bahlsen snack Hits, 400 g 198 kr. KB Birkibrauð, 450 g 99 kr. Þín verslun Lambasteik Tilboðin gilda til 19. mars. Goöa frampartur 389 kr. kg Goða lambasteik í raspi 895 kr. kg Goða paté franskt/parísar 139 kr. kg Toro grýta austurlensk/mexikönsk 139 kr. pk. Örbylgjufranskar 219 kr. Bolletja kruöur hvítar, 125 g 69 kr. Torky box 389 kr. Family shampo extra mild, 500 ml 189 kr. 10-11 Svínalæri Tilboðin gilda til 19. mars. Svínabógur 388 kr. kg Svínalæri 399 kr. kg 1/2 lambaskrokkur, niöursagaður 398 kr. kg Farm frites frnskar kartöflur, 750 g 149 kr. Hatting hvítlauksbrauð, mini 168 kr. Frón hafrakex 65 kr. Frón heilhveitikex m/súkkulaöi 75 kr. Hagkaup Rjómaostur Tilboðin gilda til 19. mars. Camenbert, 150 g 169 kr. Gouda 26%, sterkur 26% 655 kr. pk. Rjómaostur, 400 g 189 kr. Blá Castello, 150 g 149 kr. Bínber, blá, græn og rauð 389 kr. kg Carrs table water, 2 teg. 49 kr. Carrs cheddars, 150 g 89 kr. Kjarna bl.berjasulta, 400 g 139 kr. Dalamyrja, 250 g 229 kr. Stóri dímon 289 kr. Mandarínuostakaka, 600 g 529 kr. Hvítur kastali, 125 g 139 kr. Kalvi ostur, 150 g, 3 teg. 135 kr. Hvid Castello, 150 g 149 kr. Saga hvid baslikum, 150 g 149 kr. Raclete clerval 825 kr. kg Kjarna appelsínumarmelaði, 400 g 139 kr. Munster Matcillat, 200 g 149 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.