Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Qupperneq 19
18 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997 ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997 23 íþróttir íþróttir Knattspyrna: Bröndby steinlá Danska knattspyrnan hófst á ný á sunnudag eftir vetrarfríið. Topplið Bröndby fékk óvæntan skeíl i Vejle en úrslit urðu þessi: Vejle-Bröndby............3-0 AGF-OB ..................2-2 Herfólge-Silkeborg.......1-1 Hvidovre-Köbenhavn........ 0-2 Lyngby-AaB ..............0-2 Viborg-AB................0-1 Bröndby er efst með 37 stig, AaB er með 35, AGF 31 og OB 29 stig. -VS Stórsigur Kana Bandaríkjamenn sigi'uðu Kanada, 3-0, í fyrrinótt í úrslita- keppni HM í Norður- og Mið- Ameríku. Kosta Rika og Mexíkó geröu 0-0 jafhtefli. Áður hafði Mexíkó unnið Kanada, 4-0, og Jamaíka og Bandaríkin gert 0-0 jafntefli. Sjötta þjóðin í úrslitun- um er E1 Salvador og þrjár þær efstu komast í lokakeppnina í Frakklandi. -VS Bochum vann Bochum vann góðan sigur á Bremen, 3-2, í þýsku 1. deildinni í knattspymu 1 fyrrakvöld og komst meö því í 6. sætið. Þórður Guðjónsson lék ekki með Boch- um. -VS Ekki launalaus Leifur Helgason, fyrrum þjálf- ari knattspyrnuliðs Reynis úr Sandgerði, hafði samband við blaðið vegna fréttar í gær um að hann hefði verið launalaus hjá félaginu í fjóra mánuði. „Þaö rétta er að ég vann án samnings í fjóra mánuði og hætti af þeim sökum en ég hef fengið greitt fyr- ir hluta þess timabils," sagði Leifur. Körfubolti: Engir aukaleikir Rangt var farið með tvö atriði varðandi íslandsmótið í körfu- bolta í blaöinu í gær. Ekki er lengur leikið um sæti í úrvalsdeild karla milli næst- neðsta liðs úrvalsdeildar og næstefsta liðs 1. deildar. Aðeins sigurliðið í 1. deild kemst upp. Sigurliöiö í 2. deild kvenna leikur ekki endilega í 1. deild að ári. Liðum er fijálst að tilkynna þátttöku í hvorri deildinni sem er. Skallagrimur var t.d. að vinna 2. deildina annað árið í röð. Handbolti: Veszprém með vænlega stöðu Fotex Veszprém frá Ungveija- landi, sem sló KA út í 8 liða úr- slitum Evrópukeppni bikarhafa í handbolta, á nokkuð víst sæti í úrslitum keppninnar eftir góðan útisigur á USd’Ivry frá Frakk- landi í undanúrslitunum. Fyrri leikir undanúrslitanna fóru fram um helgina og úrslit urðu þessi: Evrópukeppni meistaraliða: Celje Pivovama-Barcelona ... 24-29 Kiel-Badel Zagreb.........23-23 Evrópukeppni bikarhafa: US d’Ivry-Fotex Veszprém . .. 29-31 Magdeburg-Bidasoa ...........26-23 EHF-bikarinn: Granollers-Flensburg......23-25 Academica Vigo-Virum ..........30-27 Borgakeppni Evrópu: Nettelstedt-Sandefjord ......26-24 Kolding-Drammen ..........31-26 Eins og sjá má gæti farið svo að tvö norsk lið lékju til úrslita í borgakeppninni, Sandefjord og Drammen, og eins gæti Kolding frá Danmörku komist í úrslita- leikinn á kostnað Drammen. -VS Sund: Landsliðið valið á Smáþjóðaleika DV, Eyjum: í lokahófi innanhússmeistara- mótsins í sundi í Eyjum í fyrra- kvöld var landsliðið valið sem kepp- ir fyrir höns íslands á Smáþjóða- leikunum í Reykjavík í júní. Lands- liðið skipa eftirtaldir sundmenn: Amar Freyr Ólafsson, Þór, Davið Freyr Þórunnarson, SH, Hjalti Guð- mundsson, SH, Logi Jes Kristjáns- son, ÍBV, Magnús Konráðsson, Keflavík, Ómar Snævar Friðriks- son, SH, Richard Kristinsson, Ægi, Ríkharður Ríkharðsson, Ægi, Sigur- geir Hreggviðsson, Ægi, Örn Arnar- son, SH, Anna Lára Ármannsdóttir, ÍA, Anna Valborg Gunnaradóttir, UMFN, Elín Sigurðardóttir, SH, Ey- dís Kornráðsdóttir, Keflavik, Halldóra Þorgeirsdóttir, Ægi, Kol- brún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, Lára Hrund Bjargardóttir, Þór, Ragnheið- ur Möller, UMFN, Sigurlín Garðars- dóttir, Selfossi, Sunna Dís Ingibjarg- ardóttir, Keflavík, Klara Sveinsdótt- ir, SH. I lokahófínu voru Anna Lára Ár- mannsdóttir, ÍA, og Friðfinnur Kristmannsson, Selfossi, valin efni- legasta sundfólkið. Stigahæst á inn- anhússmeistaramótinu voru Eydís Konráðsdóttir, Keflavík, fýrir 100 metra baksund kvenna sem gaf sam- tals 839 stig og Öm Amarson, SH, fyrir 200 metra baksund sem gaf 891 stig. -ÞoGu Körfuknattleikur kvenna: Grindavík sló meistarana út - og mætir KR í úrslitum Nýir íslandsmeistarar í 1. deild kvenna í körfúknattleik verða krýnd- ir í vor því íslands- og bikarmeistar- ar Keflvíkinga töpuðu öðru sinni fyr- ir Grindvikingum í undanúrslitum 1. deildar kvenna í Grindavík í gær. Keflavik, sem orðið hefur íslands- meistari fjórum sinnum á síðustu fimm árum, mátti þola tap, 61-55, eft- ir að hafa verið 30-20 undir í hálfleik. Sýnir að við erum með betra lið „Þetta var alveg fiábært Að vinna þær í tveimur leikjum sýnir að við erum með betra lið. Þetta var fyrst og fremst sigur hðsheildarinnar. Við völdum erfiðu leiðina í úrshtin og þá var bara að standa sig,“ sagði Anna Dís Sveinbjömsdóttir, Grindvíking- ur, við DV eftir leikinn. Þetta er í fyrsta skiph í sögunni sem Grindavík á hð í úrshtum í kvennaflokki og komu þessi úrsht mjög á óvart Fyrri hálfleikurinn var lengi vel í jámum en undir lok hans náði Grindavík 10 shga forskoh og þann mun náði Keflavík aldrei að brúa. Keflavíkurstúlkur vom þó aldrei langt undan en tvær 3ja shga körfur frá Rósu Ragnarsdóttur skömmu fyrir leikslok slökktu endan- lega vonir meistaranna um að sigra í leiknum. Alltof bráðar „Það var góð barátta í hðinu en stelpumar vora ailtof bráðar, þveröf- ugt við það sem ég lagði upp fyrir leikinn. Ég tek það ekki fiá Grinda- víkurstúlkum að þær léku mjög vel,“ sagði Jón Guðmundsson, þjálfari Keflvfldnga, efhr leikinn. Grindavík lék grimma vöm og sóknarleikur þeirra var vel útfærður. Liðshefldin var jöfn en þær Penni Peppas og Anna Dís stóðu upp úr í skemmtilegu hði sem á fiamhðina fyrir sér. Keflavíkurstúlkur léku sem ein- staklingar en ekki sem hð eins og þær hafa gert í vetur. Þær ætiuðu sér að skora mörg stig í hverri sókn og þannig spilamennska kann aldrei góðri lukku að stýra. Anna María Sveinsdóttir og Erla Þorsteinsdóttir léku best í liðinu. Stig Grindavíkur: Penni Peppas 23, Anna D. Sveinbjömsdóttir 20, Rósa Ragnarsdóttir 10, Sólveig Gunnlaugs- dóttir 6, Stefanía Ásmundsdóttir 2. Stig Keflavikur: Anna María 18, Erla Þorsteinsdóttir 17, Bima Val- garðsdóttir 8, Erla Reynisdóttir 8, Mar- grét Sturlaugsdóttir 4. KR gerði út um leikinn í fyrri hálfleik KR hafði betur gegn ÍS, 61-50, og vann því báðar viðureignir lið- anna. KR-ingar gerðu út um leik- inn í fyrri hálfleik en staðan í leikhléi var 31-19. Stig ÍS: Alda Jónsdóttir 21, María Leifsdóttir 15, Signý Hermannsdóttir 12, Hafdís Helgadóttir 2. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 18, Helga Þorvaldsdóttir 16, Linda Stefáns- dóttir 9, Kristín Jónsdóttir 8, Kristin Magnúsdóttir 6, Sóveig Sigurþórsdóttir 2. -ÆMK/GH Bergur úti í kuldanum Bergur Steingrímsson, körfuknattleiksdómari, dæmir ekki í úrslitakeppni úrvalsdeild- arinnar og má rekja það til þess þegar hann neitaði að fara til Sauðárkróks og dæma fyrr í vet- ur vegna slæms veðurútlits. Stjóm KKÍ beindi þeim til- mælum til dómaranefndar sam- bandsins fyrir skömmu að Berg- ur yrði ekki settur á fleiri leiki í deildinni vegna umrædds atviks og hann dæmdi af þeim sökum ekki í lokaumferðunum. Hann er síðan ekki í hópi þeirra átta dómara sem dæma í úrslita- keppninni en heldur þó áfram að dæma í neðri deildunum. -VS ÍR (11) 22 Selfoss (6)19 2-0, 3-2, 7-2, 9-3, 10-5, (11-6), 15-7, 15-11, 17-13, 10-17, 20-18, 22-19. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 7/2, Ólafur Gylfason 4, Magnús M. Þórðar- son 4, Jóhann Ásgeirsson 3, Hans Guð- mundsson 3, Ingimundur Ingimundar- son 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 16. Mörk Selfoss: Björgvin Rúnarsson 8/3, Alexei Demidov 4, Hjörtur L. Pét- ursson 2, Gylfi Ágústsson 2, Valdimar Þórsson 2, Sigfús Sigurðsson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 1, Gísli Guðmundsson 8. Brottvísanir: ÍR 8 mín., Selfoss 4 mínútur. Dómarar: Einar Sveinsson og Þor- lákur Kjartansson, slakir og Þorlákur sýnu verri. Áhorfendur: Um 500, fullt hús og mikil stemning. Maður leiksins: Hrafn Margeirs- son, markvörður ÍR-inga. Haukamaðurinn ungi og efnilegi, Þorvarður Tjörvi Olafsson, átti mjög góðan leik gegn Val í gær og hér er hann að skora eitt af mörkum sínum án þess að Valsmaðurinn Ingi Rafn Jónsson nái að koma nokkrum vörnum við. DV-mynd Brynjar Gauti Handknattleikur- 8 liöa úrslit Góður endasprettur Hauka - lögðu íslandsmeistara Vals aö velli í Strandgötu í gærkvöldi Fyrsta leiks Hauka og Valsmanna í 8 liða úrslitunum, sem fram fór i Strandgötunni í gærkvöldi, verður ekki minnst fyrir góðan og fahegan handknattleik. Hans verður þó örugglega minnst fyrir fyrir mikinn hraða ahan tímann og mistök á báða bóga. Heimemenn gerðu fyrsta mark leiksins en Valsmenn komust yfir í stöðunni, 3-4. Haukamir komust þó strax yfir aftur en gestirnir voru aldrei langt undan og munaði þar mikið um frábæra markvörslu Guðmundar Hrafhkelssonar í marki Vals en hann varði 15 skot í hálfleiknum. Staðan í hálfleik 11-9. Valsmenn byrjuðu vel í seinni háfleik Liðsstjórar gestanna höfðu greinilega nóg að segja í leikhléi því Valsmenn tóku langt og greinilega gott leikhlé. Þeir hófu seinni hálfleikinn af miklum krafti, juku hraðann og jöfnuðu leikinn í 11-11 og skoruðu úr fyrstu 6 sóknum sínum. Heimamenn voru þó síður á þeim buxunum að gefa eitthvað eftir og eftir að hafa verið tveimur mörkum undir sögðu þeir hingað og ekki lengra í stöðunni 20-20. Valsmenn héldu ekki út á þeim hraða sem þeir hófu hálfleikinn með og virtust hreinlega fara á taugum á síðustu mínútunum. Haukamir tóku öh völd á vellinum, gerðu 5 mörk í röð og Bjarni hrökk í gang í markinu og varði nánast aht sem á markið kom. í Haukar-Valur lokin var hraðinn á leikmönnum orðinn svo mikih að þeir virtust varla vita hvort þeir væru að koma eða fara og leikurinn leystist upp í hálfgerða vitleysu. Þetta var aö sjálfsögöu strögl „Þetta hafðist í lokin og við erum ánægðir með þetta. Þetta var að sjálfsögðu strögl eins og handboltinn er og nú fórum við bara á Hlíðarenda til að gera okkar besta og reyna að klára þetta í tveimur leikjum," sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka, við DV eftir sigur sinna manna. Haukar léku án tveggja af sínum sterkustu mönnum, þeirra Arons Kristjánssonar og Petr Baumruks, og virtist það helst há þeim í varnarleiknum. Atkvæðamestir heimamanna voru Gústaf Bjarnason, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Þorkeh Magnússon og svo munaði auðvitað mikið um það fyrir Haukana að Bjarni Frostason hrökk í gang í markinu í síðari hálfleik. Hjá Valsmönnum var Guðmundur Hrafnkelsson langbestur og sýndi frábæra markvörslu, sér í lagi i fyrri hálfleik. Miðað við baráttuna og hraðann sem var í þessum leik ætti næsta viðureign liðanna á Hlíðarenda á morgun að verða æsispennandi og ómögulegt að segja fyrir um hvort liðið mun komast áfi'am í undanúrslitin. -ÖB Fallslagurinn: „Viö verðum að bæta okkur“ „Það var fyrir öhu að vinna sigur í þessum mikilvæga leik. Ég var mjög ánægður með vömina í 45 mínútur. Um tíma misstum við einbeitinguna og fyrir vikið gengu Selfyssingar á lagið og minnkuðu muninn. Við verðum að bæta okkur á vissum sviðum fyrir næsta leik th aö klára þetta dæmi,“ sagði Matthías Matthíasson, þjálfari í R, eftir sigur á Selfyssingum, 22-19, í fyrsta leik liðanna um áframhaldandi veru í 1. deildinni á næstu leiktíð. ÍR-ingar réðu ferðiimi lengstum í Seljaskóla í gærkvöldi. Vörnin var mjög beitt og Hrafn mjög sterkur fyrir aftan hana i markinu. Sókn Selfyssinga var algjörlega bitlaus og ekki bætti úr skák að Demidov var tekinn úr umferð. íupphafi síðari hálfleiks virtist stefna í Selfoss 0 yfirburðasigur ÍR-inga sem náðu 8 marka forystu. Þá var eins og ÍR- ingar misstu taktinn, gerðust kæralausir og sóknir liðsins voru stuttar og ómarkvissar. Selfsyssingar minnkuðu muninn mest niður í 2 mörk en nær komust þeir ekki. Hrafn stóð upp úr í ÍR-liðinu og eins átti Ragnar Óskarsson góðan leik. Hjá Selfyssingum var Björgvin Rúnarsson langatkvæðamestur og Gísli Guðmundsson, sem kom inn á í markið, varði oft vel. Aörir voru slakir. -JKS Haukar (11) 27 Valur (9)22 1-0,1-1,34, 6-4, 8-6,9-9, (11-9), 11-11, 13-15, 15-17, 20-20, 25-20, 25-21, 27-22. Mörk Hauka: Gústaf Bjamason 7/2, Þorvarður Tjörvi Ólafsson 5, Þorkell Magnússon 5, Rúnar Sigtryggsson 4, Halldór Ingólfsson 3/1, Óskar Sigurðsson 2, Jón Freyr Egilsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 11/3. Mörk Vals: Valgarð Thoroddsen 6/2, Jón Kristjánsson 4, Ari Allansson 4, Súli Gunnsteinsson 3, Sveinn Sigfinnsson 2, Ingi Rafn Jónsson 2, Daníel Ragnarsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafhkelsson 20/1. Brottvísanir: Haukar 8 min., Valur 8 min. Dómarar: Bjami Viggósson og Valgeir Ómarsson, sæmilegir. Áhorfendur: 700. Maður leiksins: Guðmundur Hrafhkelsson, Val. Aganefndin stóö fast á sínu. Haukar léku án tveggja lykilmanna gegn Val í gær en þeir Aron Kristjánsson og Petr Baumruk vora báðir í leikbanni. Aganefnd HSÍ úskurðaði Aron í 3ja leikja bann og Baumruk í einn fyrir helgina. Haukar voru mjög ósáttir við niðurstöðu agnafnefndar varðandi mál Arons og kærðu úrskurðinn. Aganefndin kom saman th fundar í gærdag og breytti hún ekki fyrri ákvörðun sinni. Haukar hafa ekki sagt sitt síðasta í þessu máli. ÍBV (9)20 Fram (7)18 0-1, 4-1, 4-3, 6-3, 7-5, (9-7), 11-9,11-11, 13-11, 14-14, 17-14, 18-15, 19-18, 20-18. Mörk ÍBV: Zoltan Belnaýi 7/3, Gunnar Berg Viktorsson 5, Svavar Vignisson 2, Ingólfur Jóhannesson 2, Erlingur Richardsson 2, Amar Pét- ursson 1, Guðfinnur Kristmannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 18. Mörk Fram: Daði Hafþórsson 10/5, Páll Beck 4, Oleg Titov 2, Njörð- ur Ámason 1, Sigurpáll Á. Aðal- steinsson 1. Varin skot: Reynir Þ. Reynisson 11/1. Brottvísanir: ÍBV 6 mín., Fram 8 mín. Dómarar: Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, afspymuslakir. Það setti svartan blett á frábæran leik hversu dómgæslan var slök og ámæl- isvert af hálfu dómaranefndar HSl að senda svona óreynda dómara á mikil- vægan leik. Ahorfendur: 365. Maður leiksins: Erlingur Ric- hardsson, ÍBV. KA (6)14 Stjarnan L2, 3-3, 3-5, 6-6, (7)17 (6-7), 6-11, 7-12, 10-12, 10-14, 11-15, 14-15, 14-17. Mörk KA: Sergei Ziza 4/1, Sævar Árnason 3, Leó Ö. Þorleifsson 2, Duranona 2, Jakob Jónsson 1, Heiö- mar Felixson 1, Björgvin Björgvins- son 1/1. Varin skot: Guðmundur A. Jóns- son 12, Hermann Karlsson 4. Mörk Stjömunnar: Hilmar Þór- lindsson 7/2, Konráð Olavsson 5, Sæ- þór Ólafss. 2, Viðar Erlingsson 1, Sig- urður Viðarsson 1, Jón Þórðarson 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 26/3. Brottvísanir: KA 6 mín. (Árni liðsstjóri rautt spjald), Stjaman 6 mín. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson, Gísli ágætur en Hafsteinn slakur. Áhorfendur: 812. Maður leiksins: Ingvar Ragnars- son, Stjömunni. Hilmar Þórlindsson stórskytta Stjörnunnar meiddist um miðjan seinni hálfleik. Hann missteig sig illa og gat ekki stigið í fótinn í gærkvöldi. Hann gæti þvi misst af leik liðanna annað kvöld Isiandá titilaövena Guðni Kjartansson hetúr vahð 18 leikmenn til að spila fyrir íslands hönd á alþjóðlegu móti unglinga- landsliða í knattspymu sem fram fer á ítahu um páskana. ísland á titil að veija eftir fræki- legan sigur á þessu móti í fýrra en þar keppa jaftian 16 sterkar knatt- spymuþjóðir. ísland er í riðh með Belgíu, Bandaríkjunum og Rúmeníu og eitt hð kemst áfram í undanúrsht móts- ins. 1 hópnum hjá Guðna era 10 leik- menn sem haia spilað i 1. deild og fjórir til viðbótar eiga að baki leiki í 2. deild. Hópurinn er þannig skipaður. Markverðir: Stefan Logi Magnússon, Fram Guðjón Skúli Jónsson, ÍA Aðrir leikmenn: Arnar Hrafii Jóhannsson, Val Amar Jón Sigurgeirsson, KR Ámi Ingi Pjetursson, Fram Bjami Guðjónsson, lA Bjöm Jakobsson, ÍBV Edilon Hreinsson, KR Egill Skúli Þórólfsson KR Freyr Karlsson, Fram Gylfi Einarsson, Fylki Haukur Ingi Guðnason, Keflavík Haukur S. Hauksson, Fram Kristján Jóhannsson, Keflavik Óðirrn Ámason, Þór A. Reynir Leésson, ÍA Stefan Gíslason, Arsenal Sæmundur Friðjónsson, Stjömunni -VS Varnarleikurinn heppnaðist - sagði Erlingur Richardsson eftir sigur ÍBV DV, Eyjum: „Þetta var meiri háttar sigur. Við breyttum varnarleiknum og það heppnaðist fullkomlega. Við spiluð- um mjög skynsamlega og fengum frábæran stuðning hér á heimvehi. En þetta er aðeins fyrri hálfleikur. Ég ber mikla virðingu fyrir Fram og þeir eiga erfiðasta heimavöh lands- ins. Það verður ekkert grín fyrir okkur að fara þangað,” sagði Erling- ur Ric- skoraði 5 fyrstu mörk Fram og hélt liðinu á floti í sókninni. Gunnar Berg komst hvorki lönd né strönd í sókninni hjá ÍBV fyrr en undir lok- in þegar hann tók af skarið og skor- aði hvert markið á fætur öðru með glæsilegum uppstökum. Það var svo Ingólfur sem innsiglaði sigur ÍBV með faUegu marki úr bláhominu. Erlingur og Sigmar Þröstur voru bestir hjá ÍBV og þeir Gunnar Berg og Svavar voru sterkir. Hjá Fram var Daði í IBV-Fram hards- son, línu- maður ÍBV, eftir sigur ÍBV á Fram, 20-18, í fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitunum. Varnarleikur beggja liða var eins og hann gerist bestur. Erlingur fór fyrir Eyjamönnum í vöminni og hélt Eyjamanninum í Framliðinu og stórskyttunni Magnúsi Arngríms- syni algjörlega niðri. Magnús komst ekki einu sinni á blað. Einnig gætti Erlingur Olegs Titovs vel á línunni auk þess að eiga frábæra spretti í sókninni. Hjá Fram var Titov frá- bær í vöminni. Daði Hafþórsson sérflokki, Reynir varði vel á köflum og PáU Beck var drjúgur. „Þetta var hörkuleikur. Við átt- um í töluverðum vandræðum í sókninni. Vömin var góð en samt sváfum við á verðinum á köflum. Þeir höfðu heimavöUinn og Sigmar Þröst í banastuði og þá er efitt að eiga við þá. Það er gaman að hand- boltinn í Eyjum skuli verða á upp- leið. Hér er erfitt að spfla og áhorf- endur mjög sérstakir. Ætli það sé ekki út af einangruninni,” sagði Reynir, markvörður Fram. -ÞoGu Stórkostlegur leikur Ingvars í KA-heimilinu - varði 26 skot þegar Stjarnan lagði KA DV, Akureyri: Ingvari Ragnarssyni, markverði Stjörnunnar, var fagnað með mikl- um látum er hann kom í búnings- klefa Stjömumanna eftir 14-17 sigur Stjörnunnar á KA í fyrra eða fyrsta leik liðanna í 8 liða úrslitum Niss- an-detidarinnar í gærkvöldi. Ingvar stal svo sannarlega senunni, varði 26 skot, þar af 3 vítaskot, og var tví- mælalaust maður leiksins. Sigur Stjörnunnar var verðskuld- aður þegar upp er staðið og KA- menn þurfa heldur betur að skoða sóknarleik sinn fyrir viðureign lið- anna annað kvöld. Liðið skoraði ekki tímunum saman og glutraði boltanum hvað eftir annað. Vörn Stjörnunnar var hins vegar geysiöflug og Ingvar eins og veggur á marklínunni. KA komst aldrei yfir í leiknum, en jafnt var 3-3 og 6-6 í fyrri hálf- leik og staðan 6-7 í leikhléi segir meira en mörg orð hvað gekk á. Það tók KA-menn 8 mínútur að skora í síðari hálfleik og staðan var þá orð- in 6-11. Tvö mörk Sævars Árnason- ar þegar 34 mínútur voru eftir brpyttu stöðunni í 14-15 og hleyptu spennu í leikinn að nýju en Stjarn- an skoraði tvö síðustu mörkin og leikmenn liðsins fógnuðu geysilega. „Þetta var frábært, að vinna á erf- iðasta útivelli landsins. Leiðin í undanúrslitin er þó aðeins hálfnuð og nú stólum við í og með á okkar áhorféndur í Garðahænum,” sagði Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörn- unnar, kampakátur eftir leikinn. „Sóknarleikur okkar var skelfi- legur en vörn og markvarsla ágæt. Við höfum engu að tapa i síðari leiknum, en ef við leikum ekki betri sóknarleik höfum við bara ekkert að gera með að að komast áfram í þessari keppni," sagði Alfreð Gísla- son, þjálfari KA. Ingvar var langbesti maður vall- arins. Hilmar Þórlindsson var góð- ur framan af, Konráð átti góða kafla en liðsheild Stjömunnar var sterk og vann sigurinn saman. Áhangend- ur KA voru hins vegar niðurbrotnir vegna sóknarleiks sinna manna sem var undurslakur en þar lék hver fyrir sig. Sævar Ámason stóð sig vel þann tíma sem hann var með í síðari hálfleik. í vöminni léku flest- ir vel og markvarslan betri en í mörgum leikjum að undanförnu. -gk Konráð Olavsson er hér aö brjóta sér leiö fram hjá Jóhanni G. Jóhannssyni og skora eitt af timm mörkum Stjörnunnar gegn KA í gærkvöldi. NBA i nótt og fleiri íþróttafréttir á bls. 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.