Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Qupperneq 20
24
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997
íþróttir
IjgV MBA-DlliPIM
Boston Celtics hefur þegar „tryggt sér“
að þetta tímabil verður það slakasta í
sögu félagsins í NBA. Boston tapaði sín-
um 54. leik á tímabilinu í fyrrinótt en
hafði áður mest tapað 53 leikjum 1978-79,
veturinn áður en Larry Bird mætti til
leiks. Samt á liðið enn eftir að spila 15
leiki í vetur!
Boston-liðið, sem varð meistari fyrir
11 árum, er meira og minna enn á ferð-
inni. Robert Parish spilar enn með
Chicago og sex aörir starfa hjá NBA-lið-
um, sem er ótrúlegt hlutfall. Danny Ainge
þjálfar Phoenix, Kevin McHale er varafor-
seti Minnesota, Larry Bird stjómar leit aö
efhilegum leilanönnum fyrir Boston og
þeir Dennis Johnson, Jerry Sichting og
Rick Carlisle eru aðstoðarþjálfarar hjá
Boston, Minnesota og Portland. Aö auki
starfar Bill Walton við útvarpslýsingar
frá NBA-deildinni.
Dikembe Mutombo lék ekki með
Atlanta gegn Orlando í nótt. Hann var hjá
konu sinni sem er i þann veginn að fæöa
funmta bam þeirra hjóna.
Nick Anderson hjá Orlando var heldur
ekki með en hann missti af sínum öðrum
leik I röð vegna meiösla. Þá vom Terrell
Brandon hjá Cleveland og Avery Johnson
hjá San Antonio ekki leikfærir í nótt.
Buck Wiliiams, framheiji hjá New
York, getur ekki leikið næstu tvær vik-
umar vegna tognunar á fingri.
fójf tMOlAND
Jamie Redknapp er ekki á förnm
frá Liverpool eins og fréttir hafa ver-
ið um. Forráöamenn Liverpool til-
kynntu í gær að þeir ætluðu að semja
við hann fram yfir aldamót.
Trevor Sinclair, sóknarmaöurinn
snjalli hjá QPR, fer líklega til Everton
í vikunni fýrir 550 milljónir króna.
Chris Waddle er á leið í úrvals-
deildina á ný. Hann hefur spilað með
Bradford í 1. deUd í vetur en gekk tU
liös viö Sunderland í gær. Waddle er
36 ára en hefur engu gleymt.
Tim Hardaway hjá Miami og Penny Hard-
away hjá Orlando takast á ( leik liöanna fyrir
skömmu. Þeir hafa bábir leikið mjög vel ab
undanförnu, Tim hefur átt hvern stórleikinn
á fætur öbrum meb Miami og
Penny skorabi 35 stig fyrir
Orlando í nótt.
Símamynd Reuter
NBA-deildin í körfubolta í nótt og fyrrinott:
Otrulegur enda-
sprettur Atlanta
Ruud Gullit, framkvæmdastjóri
Chelsea, bað Gianluca ViaUi afsökun-
ar á að hafa ekki notað hann meira
eftir 6-2 sigurinn á Sunderland á
sunnudag. ViaUi lék síöustu þijár
mínútumar og lagði upp eitt mark.
Julian Dicks, fyrirliði West Ham,
er kominn í eins leiks bann og tekur
það út gegn Middlesbrough 9. aprU.
Patrick Vieira hjá Arsenal á yfir
höfði sér lögreglurannsókn eftir ósið-
samleg ummæii og bendingar tU
stuðningsmanna Southampton í leik
liöanna á laugardag. Þaö gerðist í
kjölfar þess að Vieira braut gróflega á
Matthew Le Tissier, fyrirliða Sout-
hampton.
Tony Yeboah er nú ömgglega á
fórum frá Leeds. Yeboah sást ekki í
leiknum viö Tottenham og var skipt
út af. Þá klæddi hann sig úr treyj-
unni, grýtti henni fyrir fætur George
Grahams framkvæmdastjóra og
strunsaöi I sturtu. Hertha Berlfn i
Þýskalandi vUl kaupa kappann.
George Graham neitaði i fyrstu
aö svara spumingum blaðamanna
um atvikið. Síðan sagði hann stutt-
aralega að Yeboah yröi refsað og hót-
aði síðan að yfirgefa svæðið ef Ueiri
spumingar kæmu um máliö.
*
Frank Clark, stjóri Manchester
City, hótaöi sínum mönnum öUu Ulu
eftir 1-1 jafhteUi viö Grimsby. Hann
minnti þá á að þó þeir væm sloppnir
úr mestu fallhættunni væra þeir enn
að sanna sig og enginn væri enn ör-
uggur um að fá nýjan samning.
Dalian Atkinson er á leiö tU Man-
chester City frá Fenerbache í Tyrk-
landi.
Frank Lampard, leikmaður West
Ham, fótbrotnaði í leiknum við Aston
VUla á laugardaginn og spUar ekki
meira í vetur. Nafnið er ansi kunnug-
legt, enda spilaði faðir hans og al-
nafiii um árabU með West Ham og er nú
aðstoðarframkvæmdastjóri félagsins.
Peter Schmeichel, markvörður
' Manchester United, hafnaði 1 gær
þeirri beiðni enska knattspymusam-
bandsins að sættast við Ian Wright
hjá Arsenal.
Guöni Bergsson meiddist á kálfa í
leik Bolton við Ipswich á laugardag-
inn. Hann fór af veUi í leikhléi og
verður liklega frá keppni í þijár vik-
ur.
- breytti vonlausri stöðu í sigur gegn Orlando
Ótrúlegur endasprettur tryggði
Atlanta framlengingu og síðan sigur
á Orlando í stórleik næturinnar í
NBA-deiIdinni.
Þegar aðeins hálf þriðja mínúta
var eftir af leiknum var Orlando
með örugga forystu, 76-92, og sigur-
inn virtist í höfn. Þegar 48 sekúnd-
ur voru eftir munaði enn tíu stig-
um, 84-94. En Atlanta tókst hið
ómögulega og Mookie Blaylock jafn-
aði, 98-98, úr tveimur vítaskotum
fegar 2 sekúndur voru til leiksloka.
framlengingunni var Atlanta svo
sterkara og vann, 112-107.
„Ég hef aldrei á ferlinum vitað
um annan eins endasprett. Það er
ekki hægt að vinna betri sigur en
þetta,“ sagði Blaylock. „Fólkið sem
yfirgaf höllina áður en leikurinn
var búinn mun hrökkva við þegar
það sér úrslitin i blöðunum í fyrra-
málið,“ sagði Steve Smith, leikmað-
ur Atlanta.
Penny Hardaway hjá Orlando var
mjög óhress eftir leikinn. Hann
taldi að brotið hefði verið á sér í
þriggja stiga skoti þegar staðan var
105-103 en í staðinn skoraði Atlanta
úr hraðaupphlaupi og náði öruggri
stöðu.
Utah styrkti stöðu sína á toppi
vesturdeildarinnar með fjórða úti-
Körfubolti:
Úrslitakeppni
í 2. deild
Úrslitakeppni 2. deildar karla
í körfubolta fer fram í Hvera-
gerði um næstu helgi. Þar leika
átta lið um eitt sæti í 1. deild.
í A-riðli eru HK úr Kópavogi,
Laugdælir, Dalvík og Mostri frá
Stykkishólmi.
í B-riöli eru Fylkir og Hrönn
úr Reykjavík, Hamar úr Hvera-
gerði og Glói frá Siglufirði.
Sigurliöin úr riðlunum leika
úrslitaleik um 1. deildar sætið á
sunnudaginn. -VS
sigrinum í röð, 93-114 gegn Char-
lotte. Karl Malone skoraði 23 stig í
seinni hálfleiknum og Jeff Homa-
cek átti 12 stoðsendingar fyrir Utah.
Van Exel aftur óstöövandi í
Denver
Lakers vann góðan útisigur í
Denver, 94-113. Nick Van Exel kann
vel við sig í þeirri borg því hann
skoraði þar 30 stig í annað skiptið í
vetur. „Það er eins og Van Exel eigi
þetta hús. Þegar hann er i ham get-
ur enginn stöðvaö hann,“ sagði
Dick Motta, þjálfari Denver.
Cleveland vann Detroit í hörku-
leik og þar var Tyrone Hill í aðal-
hlutverki. Hann skoraöi 26 stig og
kom Cleveland yfir meö dýrmætri
körfú 38 sekúndum fyrir leikslok.
Boston vann langþráðan sigur
þegar Milwaukee kom í heimsókn
en þetta fomfræga lið var búið að
tapa sjö heimaleikjum í röð. „Það er
léttir að vinna leik, það er langt síð-
an það gerðist síðast," sagði M.L.
Carr, þjálfari Boston.
Annar óvæntur sigur hjá
New Jersey
Það er skammt stórra högga á
milli hjá hinu endumýjaða liði New
Jersey. Á fostudagskvöld skellti það
Skotfimi:
Hannes og
Einar unnu
báöir tvöfalt
Einar Steinarsson og Hannes
Tómasson úr Skotfélagi Kópa-
vogs unnu sín tvö mótin hvor á
landsmóti í skotfimi í Digranesi
um helgina. Einar sigraði í loft-
riffli, sem var í fyrsta sinn
keppnisgrein á landsmóti, með
535 stig og í riffli með 577 stig.
Hannes sigraði í loftskamm-
byssu með 659,6 stig og staölaðri
skammbyssu með 543 stig.
-VS
sjálfum meisturum Chicago og í
fýrrinótt vann New Jersey sætan
og ömggan útisigur á NewYork,
74-89.
New Jersey var sextán stigum
yfir í hálfleik og New York átti
aldrei möguleika. „Þeir yfirspiluðu
okkur og börðust mikið betur á
meðan við vorum langt undir getu,“
sagði Patrick Ewing, miðheiji New
York.
Micimi vann stórsigur á Houston,
101-80, og þar var Tim Hardaway í
fararbroddi. Hann skoraði 31 stig,
þar af 18 úr 3ja stiga skotum og átti
9 stoðsendingar. Alonzo Mouming
lék ekki með Miami vegna meiðsla
en Isaac Austin fyflti skarð hans
með sóma og lék mjög vel gegn
Hakeem Olajuwon. Clyde Drexler
lék á ný með Houston en Charles
Barkley er enn meiddur.
Joe Dumars tryggði Detroit góðan
sigur á Seattle, 86-83, með þremur
3ja stiga körfum í röð á lokakaflan-
um.
Lakers slapp fyrir hom gegn
Toronto, skoraði sex síðustu stigin í
venjulegum leiktíma og jafnaði,
87-87, og skoraði síðan 11 stig gegn
aðeins þremur í framlengingu.
-VS
Brann býður
Flo 15
milljónir
Norska knattspymufélagið
Brann hefur boðið sóknarmann-
inum öfluga, Tore Andre Flo, 15
milljónir íslenskra króna í árs-
laun ef hann skrifar undir nýjan
samning við félagið. Flo er mjög
eftirsóttur og er sterklega orðað-
ur við Liverpool. Hann er dýr-
asti leikmaður Noregs hvað
varðar félagaskipti innanlands
því Brann greiddi Tromsö 10
mifljónir fyrir hann á sínum
tíma. -VS
Aöfaranótt mánudags
Miami-Houston ...........101-80
Hardaway 31, Austin 18, Lenard 18 -
Olajuwon 20, Willis 18, Drexler 12.
New York-New Jersey .... 74-89
Johnson 21, Houston 13, Ewing 11 -
Cassell 23, Gill 17, McDaniel 14.
Milwaukee-Indiana .......102-98
Robinson 30, Baker 18, Gilliam 18 -
Smits 24, Milier 20, Jackson 17.
Orlando-Vancouver .......100-89
Wilkins 17, Grant 16, Seikaly 16 -
Rahim 22, Reeves 13, Anthony 13.
Minnesota-Boston.......119-101
K. Gamett 26, Robinson 25, D.Gamett
20 - Walker 29, Fox 26, Day 13.
Detroit-Seattle...........86-83
Mills 25, Dumars 21, Hill 11, Thorpe
10 - Hawkins 18, Payton 16, Kemp 13.
LA Clippers-Portland .... 94-106
Murrey 20, Rogers 19, Barry 18 - C.
Robinson 26, Augmon 13, Trent 11.
Sacramento-Dallas.........88-89
Richmond 26, Rauf 22, Polynice 20 -
Strickland 21, Bradley 17, Harper 17.
LA Lakers-Toronto . .. (frl.) 98-90
Jones 27, Campbell 24, Kersey 11 -
Stoudamire 25, Camby 20, Christie 13.
Úrslit í nótt:
Boston-Milwaukee.......126-117
Williams 25, Walker 24, Fox 21 -
Robinson 28, Baker 25, Allen 21.
Atlanta-Orlando . .. (frl.) 112-107
Smith 38, Laettner 27, Blaylock 18 -
Hardaway 35, Shaw 14, Grant 13.
Charlotte-Utah...........93-114
Rice 29, Divac 17, Curry 13 - Malone
37, Stockton 23, Hornacek 19.
Cleveland-Detroit.........85-82
Hill 26, Mills 19, Sura 15, Phiils 13 -
Thorpe 20, Hill 19, Hunter 16.
San Antonio-Washington . 85-109
Alexander 24, Maxwell 13, Perdue 11 -
Webber 24, Strickland 16, Whitney 14.
Denver-LA Lakers ........94-113
McDyess 26, L.Ellis 24, Thompson 14
- Van Exel 30, Campbell 21, Scott 15.
Golden State-Phoenix .... 95-116
Marshall 21, Sprewell 20, Smith 19 -
Kidd 33, Chapman 27, Johnson 19.
Austurdeild:
Chicago 56 9 86,2%
Miami 48 17 73,8%
Detroit 47 18 72,3%
New York 47 18 72,3%
Atlanta 44 22 66,7%
Charlotte 42 24 63,6%
Orlando 36 29 55,4%
Cleveland 35 29 54,7%
Washington 31 34 47,7%
Indiana 30 34 46,9%
Milwaukee 27 38 41,5%
Toronto 23 42 35,4%
New Jersey 20 44 31,3%
Philadelphia 17 47 26,6%
Boston 13 54 19,4%
Vesturdeild:
Utah 49 17 74,2%
Seattle 45 19 70,3%
LALakers 44 21 67,7%
Houston 43 22 66,2%
Portland 38 28 57,6%
Minnesota 32 32 50,0%
Sacramento 28 37 43,1%
LA Clippers 27 36 42,9%
Phoenix 27 38 41,5%
Golden State 25 40 38,5%
Dallas 22 42 34,4%
Denver 19 46 29,2%
San Antonio 16 49 24,6%
Vancouver 11 56 16,4%
Stigahæstir:
Michael Jordan, Chicago . 1.979
Karl Malone, Utah . . 1.825
Mitch Richmond, Sacramento . 1.686
Glen Rice, Charlotte . 1.672
Latrell Sprewell, G. State . 1.666
Gary Payton, Seattle . 1.416
Hakeem Olajuwon, Houston . . 1.412
Kendall Gill, New Jersey . 1.403
Reggie Miller, Indiana .. . 1.389
Tom Gugliotta, Minnesota . 1.362
Grant Hill, Detroit .. . 1.353
Patrick Ewing, New York . 1.337
Glenn Robinson, Milwaukee . . 1.335
Tim Hardaway, Miami . . 1.334
Vin Baker, Milwaukee . . . 1.321
Scottie Pippen, Chicago . . 1.310
Allen Iverson, Philadelphia .. . 1.281
Damon Stoudamire, Toronto .. 1.268
Juwan Howard, Washington .. 1.237