Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Qupperneq 22
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997
,26
Hringiðan
Úrslitin í MORFÍS fóru
fram í Háskólabíói á föstu-
dagskvöldiö. Þar ræddu
liö Verzlunarskólans og
MR um kynjakvóta. Það
var liö Verzló sem bar sig-
ur úr býtum að þessu
sinni. Hér er Herjólfur
Guðbjartsson úr liði
Verzló í pontu.
Borgarleikhúsið frumsýndi ieikritið Völ-
undarhús eftir Sigurö Pálsson á föstudag-
inn. Helga Thors, Kristín Ólafsdóttir og
Dögg Ármannsdóttir voru í Borgarleikhús-
inu.
31 Þriöja undanúrslitakvöld Mús-
íktilrauna Tónabæjar var haldið á
I# föstudaginn. Þar spreyttu sig efni-
W legar hljómsveitir að vanda. Hafdís
' Hinriksdóttir og Sigurgeir Halldór
Garðarsson voru í Tónabæ.
Sigrún Harðardóttir opnaöi sýn-
ingu sína í Sverrissal Hafnarborg-
ar á laugardaginn. Hér er hún
ásamt Heröi Haraldssyni, Halldóru
Haraldsdóttur og Ólöfu Kolbrúnu
Harðardóttur.
Keppnin um titilinn sterkasta kona Is-
lands fór fram um helgina. Þar börðust
sex konur um þennan eftirsótta titil. Hér
er Bryndís Ólafsdóttir i sekkjadrættinum i
Kringlunni á laugardaginn.
■ =3 1 Kynn-
Kingar-
'V A\J dagur
\f/l Sfýr-
J imanna-
•" ^HBBt 1 skólans
/ var hald-
QSf, / inn á
',, / laugardag-
W/ inn. Þar var
ÉS// starfsemi
K/ skólans kynnt
A-jr fyrir almenningi,
| Wr einnig kom þyrla
Landhelgisgæslunnar
TF-LlF í heimsókn. Pálmi Már
Þórarinsson skoöar hér græjurnar um
borb í þyrlunni.
íþróttahúsið í Strandgötu í
Hafnarfirði var vettvangur
heljarinnar danskeppni á
laugardaginn. Auður Har-
aldsdóttir og Eva Her-
mannsdóttir fylgdust með
keppninni.
Listakonan Gubrún Bene-
dikta Elíasdóttir opnaði sýn-
ingu sína í Listhúsi 39 i Hafn-
arfirði á laugardaginn. Hér er
hún ásamt tengdamóður
sinni, Sigurbjörgu J. Þóröar-
dóttur, og manninum sínum,
Unnsteini Gíslasyni.
DV-myndir Hari
W Félag tamningamanna
m stóð fyrir hestamanna-
W móti á Reykjavíkurtjörn
í á laugardaginn. Þær Kar-
' in Furst og Bia Ström frá
Stokkhólmi fylgdust með
þessu skemmtilega móti.