Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Qupperneq 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997
_______2-
Fréttir
Húsavík:
Tvær stórfram-
kvæmdir eru í
undirbúningi
DV, Akureyri:
Tvær stórframkvæmdir á vegum
Húsavíkurbæjar eru í undirbúningi,
annars vegar er rnn aö ræða viðbygg-
ingu við húsnæði bæjarskrifstofanna
og hins vegar endurbætur við sund-
laug bæjarins. Áætlað er að kostnað-
ur viö hvora þessara framkvæmd
nemi um 150 milljónum króna.
Áformað er að byggja við Ketils-
braut þar sem bæjarskrifstofumar
eru til húsa og þar rísi stjómsýslu-
miðstöð sem þjóni öllu héraðinu og
íbúamir geti sótt alla eða nær alla op-
inbera þjónustu á einn stað. Varðandi
sundlaugina er m.a. áformað að bæta
verulega búningsaðstöðu og fLeiri
þætti en ekki er áformað að sinni að
ráðast í stækkun laugarinnar.
Siguijón Benediktsson, bæjarfuli-
trúi Sjáifstæðisflokksins, segir að
breið samstaða þurfi að nást um þessi
mál svo ekki sé verið að binda hend-
ur þess meirihluta í bæjarstjóm sem
tekur við að loknum kosningum á
næsta ári. En eins og málin standa í
dag verði unnið að undirbúningi þess-
ara framkvæmda á árinu og fram-
kvæmdir geti hafist á næsta ári. -gk
1 illlil 1! tlll 1HI111011
mmummm
15 á slysadeild eftir árekstur
15 manns vom fluttir á slysadeild eftir alvarlegan árekstur
á Suðurlandsvegi við Bláfjallaafleggjara á laugardagsmorgun.
Bíll frá vamarliðinu var á leið austur þegar hann snerist í
hálku á veginum og í veg fyrir Econoline-bíl sem í var keppn-
ishð ÍBV i 3. flokki kvenna í handbolta. Fjórir sjúkrabílar
vora kaliaðir til og fluttu þeir hina slösuðu á Sjúkrahús
Reykjavíkur. Enginn mun hafa slasast alvarlega í slysinu. Bíl-
amir era báðir mikið skemmdir ef ekki ónýtir. -RR
Vill kaupa malbik-
unarstöðina af
Akureyrarbæ
DV.Akureyri:
Fyrirtækið Amarfell ehf. hefúr leit-
að eftir athafnasvæði fyrir starfsemi
sína í Krossaneshaga á Akureyri fyrir
steypustöð og e.t.v. malbikunarstöð.
Einnig hefúr fyrirtækið óskað eftir
viðræðum við fúlltrúa bæjarins um
kaup á malbikunarstöð bæjarins með
það í huga að framleiða malbik fyrir
bæinn og nágrenni. Gangi þetta eftir
óskar fyrirtækið eftir að bærinn kaupi
húseign þess við Óseyri á Akureyri.
Bæjarráð hefur vísað til bæjarverk-
fræðings umsókn fyrirtækisins um at-
hafnasvæði í Krossaneshaga en falið
yfirverkfræðingi bæjarins að veita
umsögn um sölu bæjarins á malbikun-
arstöðinni. Hins vegar hafhar bæjar-
ráð kaupum á fasteign Amarfells við
Óseyri.
Önnur fyrirtæki við Óseyri hafa
harðlega mótmælt til bæjaryfirvalda
því sem þau kalla áform Ámarfefls
um að reisa steypu- og malbikunar-
stöð á Óseyri, slík starfsemi geti ekki
þrifist þar vegna óþrifnaðar og óþæg-
inda sem slíku myndi fylgja, og hafa
mjög slæm umhverfisáhrif.
-gk
Laugavegi 20 b - Sími 552 2515
Norðurland eystra:
Alþýðubanda-
lag og óháðir
í fundaher-
ferð
DV, Akureyri:
Forustumenn Alþýðubanda-
lagsins og óháðra verða á ferð
í Norðiu-landskjördæmi eystra
í vikulokin, og gangast fyrir
almennum stjórnmálafundum
á Húsavík, Ólafsfirði og Dal-
vík auk þess sem vinnustaðir
verða heimsóttir.
Fyrsti fundurinn verður á
Húsavík nk. fimmtudagskvöld
í Félagsheimili Húsavíkur kl.
20.30, annar fundur verður á
fostudagskvöld kl. 20.30 í Sand-
hóli á Ólafsfirði og kl. 14 á
laugardag verður fundur í
Kaffi Menningu á Dalvík. Árni
Steinar Jóhannsson varaþing-
maður og þingmennirnir
Steingrimur J. Sigfússon og
Sigríður Jóhannesdóttir mæta
á fundina.
-gk
Innbrot í
Brotist var inn í þrjár geymsl-
ur í Þangbakka í Breiðholti í
fyrradag og stolið þaðan m.a.
sjónvörpum og myndbandstækj-
um.
Þjófurinn eða þjóftunir hafa
ekki náðst en lögreglan vinnur
að rannsókn málsins.
-RR
Vinningshafar í
Aðalbjörn Sverrisson, Einarsnesi 40
Andri Már Kristjánsson, Lóurima 29
Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, Lyngrima 12
Amór Gísli Ólafsson, Eiríksgötu 12
Atli Freyr Víðisson, Hjallabraut 18
Atli Gunnarsson, Stóragerði 10
Ágúst Örn Jóhannesson, Ásbraut 4
Bárður R. Jónsson, Þórsgötu 10
Bergdís Eggertsdóttir, Hlíðarhjalla 61
Berglind Beinteinsdóttir, Grundarsmára 1
Birgir Freyr Birgisson, Engihjalla 5
Bragi Ragnarsson, Reyðarkvísl 3
Brynjar Sigurðsson, Skildinganesi 16
Chus Barja, Tjarnarbraut 15
Eva Bryndís Ingadóttir, Gyðufelli 2
Eydís Hauksdóttir, Mosarima 8
Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Skaftahlíð 28
Eyþór Ásmundsson, Hnjúkabyggð 27
Freyja Ágústsdóttir, Fálkagötu 21
Freyja Jónsdóttir, Veghúsastíg 9
Guðmundur Arnar Guðmundsson, Skúlaskeið 14
Guðmundur Bjarki Þorgrímsson, Bólstaðarhlíð 60
Guðmundur Kárason, Hrísholti 13
Gunnar Geir Gunnarsson, Granaskjóli 18
Gunnar Gunnarsson, Álfhólsvegi 81
Halldóra Ingimarsdóttir, Fannafold 136
Hjalti Þór Halldórsson, Bústaðabletti 10
Hörður Steinar Sigurjónsson, Keldulandi 15
Ingvi Þór Geirsson, Heiðaroddi 9
ívar Már Daðason, Flúðaseli 82
Jóhannes Haukur Jóhannesson, Lækjargötu 34-b
Jón Tryggvi Helgason, Staðarbakka 26
Jóna Kristín Ámundadóttir, Torfufelli 8
Jónas ÞórGuðmundsson, Stórahjalla 11
Kristinn Ingi Helgason, Fífilbrekku, Hveragerði
Kristjana Ingimarsdóttir, Fannafold 136
Loftur Þórarinsson, Brekkubæ 24
Óli Páll Einarsson, Eskihlíð 21
Pétur Darri Sævarsson, Drápuhlíð 18
Reynir Jónsson, Bogahlíð 16
Reynir Skarskaard, Eyjabakka 3
Reynir Örn Guðmundsson, Vallarbraut 10
Sighvatur Haraldsson, Teigagerði 15
Sigrún Valsdóttir, Akraseli 33
Sindri Reynisson, Kvisthaga 23
Skarphéðinn Þór Hjartarson, Reyrengi 2
Snorri Steinsson, Bergþórugötu 59
Sólveig Hrafnsdóttir, Skólavörðustíg 46
Viktor Davíð Sigurðsson, Vesturbergi 2
Ægir Þór Steinarsson, Vesturbergi 78
Miöarnir veröa afhentir í miöasölu Háskólabiós gegn framvisun persónuskilrikja
e
Góða skemmtun!
r
""i
S K I F A ■ N
HASKOLABIO