Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Side 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997
Adamson
35 -•
Andlát
Stefán Thoroddsen, Laugamesvegi
102, andaðist á heimili sínu laugar-
daginn 15. mars.
Jósep Hannessson, Álfaskeiði 33,
Hafnarfiði, lést á Sólvangi sunnu-
daginn 16. mars.
Gyða Ámadóttir, áður til heimilis
á Kleppsvegi 134, lést á hjúkrunar-
heimilinu Skjóli laugardaginn 15.
mars.
Gylfi Bjarnason lést á sjúkrahúsi i
Nuuk á Grænlandi mánudaginn 3.
mars sl. Útförin hefur farið fram frá
Berufjaröarkirkju.
Jarðarfarir
Óskar Svavar Guðjónsson,
Smyrlahrauni 62, Hafnarfirði, verð-
ur jarðsunginn frá Þjóðkirkjunni í
Haftiarfírði miðvikudaginn 19. mars
kl. 13.30.
Páll Garðar Andrésson stýrimað-
ur, Vesturbergi 94, verður jarðsung-
inn frá Bústaðakirkju í dag, þriðju-
daginn 18. mars, kl. 15.00.'
Guðrún Jóna Sigurjónsdóttir
fangavörður, Álfhólsvegi 92, Kópa-
vogi, verður jarðsungin frá Kópa-
vogskirkju í dag, þriðjudaginn 18.
mars, kl. 13.30.
Júlíus Bjamason prentari verður
jarðsunginn frá Fossvogskirkju
fimmtudaginn 20. mars kl. 13.30.
Fréttir
Hópferö Dagsbrúnarmanna:
Báðum starfsbræð-
ur í MBF að sýna
samstöðu
- mikil sala til höfuðborgar
„Það var 41 Dagsbrúnarmaður sem
fór austur á Selfoss um hádegisbilið í
gær til að ræða við starfsfólkið í
Mjólkurbúi Flóamanna. Þama er um
að ræða starfsbræður okkar. Þetta
fólk vinnur sömu vinnu og á sömu
kjörum og við og þess vegna leituð-
um við eftir því að það sýni okkur
samstöðu. Við fórum fram á að þau
vinni ekki ómælda aukavinnu til
þess eins að verslanir fyrir austan
fjall geti selt mjólkina til verslana á
höfuðborgarsvæðinu. Okkur var lof-
að öllu fógru. Ég er þó ekkert of bjart-
sýnn á að óskir okkar verði uppfyllt-
ar,“ sagði Ólafur Ólafsson, trúnaðar-
maður Dagsbrúnar í Mjólkursamsöl-
unni, í samtali við DV.
Hann segir að síðastliðinn laugardag
hafi fólkið í Mjólkurbúi Flóamanna
verið að störfum í 8 klukkutíma og
þá hafi verið tappað á milli 30 og 40
þúsund lítrum af mjólk.
„Það er sama magn og vikusalan af
mjólk fyrir austan fjall undir eðlileg-
um kringumstæðum. Það er þessi
aukavinna sem við erum að biðja
starfsbræður okkar fyrir austan að
vinna ekki,“ sagði Ólafur. Hann
sagði að Dagsbrúnarmennirnir hefðu
líka komið við hjá KÁ. Þar kom i ljós
að hver maður getur fengið afgreidda
60 lítra af mjólk og hefur verið farið
út í það hjá Mjólkurbúinu að pakka
10 fernum saman í pakka.
„Þetta auðveldar kaupmönnum af
höfuðborgarsvæðinu að nálgast næga
mjólk. Þeir aka bara búð úr búð hjá
KÁ og kaupa 60 lítra á hverjum
stað,“ sagði Ólafur.
Hann segir að Dagsbrúnarmenn ætli
ekki að fara út í neina hörku varð-
andi mjólkurflutninga smáverslana á
höfúðborgarsvæðinu. En það sé
hætta á að það samkomulag sem búið
var að gera við stórmarkaði um að
þeir stæðu ekki í svona mjólkurflutn-
ingum muni bresta haldi litlu búð-
imar áffarn. Þetta verði ekki stöövað
nema með hjálp starfsfólksins hjá
MBF. -S.dór
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjöröur: Slökkviliö s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabiffeið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 14. til 20. mars 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Borgarapó-
tek, Álftamýri 1-5, s. 568 1251, og Graf-
arvogsapótek, Hverafold 1-5, s. 587
1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Borgarapótek næturvörslu ffá kl. 22 til
morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið aUa daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið ffá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Simi 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Simi 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið ffá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
funmtudögum kl. 11-12 í símá 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Þriöjudagur 18. mars 1947.
Of hraður og ógæti-
legur akstur sök
flestra slysa.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýstngar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkvUiðinu í sima 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
ÖldrunardeUdir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáis heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safhið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júní.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustnndir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Hagfræðingur er maður
sem þekkir öil svörin en
skilur ekki spurningarnar.
Ók. höf.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn tslands, Frikirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartíma safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safhsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriöjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning i Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnarnesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriöjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
simi 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á.
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. mars
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú þarft að treysta öðm fólki mun betur. Leyfðu öðrum að
hafa frumkvæðið í dag þvi annars þreytist fólk á stjórnsemi
þinni.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Eitthvað sem hefur farið úrskeiðis hjá vini þínum hefur trufl-
andi áhrif á þig og áform þín. Þú þarft að skipuleggja þau upp
á nýtt.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Fólk treystir á þig og leitar ráða hjá þér um hugmyndir og út-
færslu þeirra. Þú þarft að sýna skilning og þolinmæði.
Nautiö (20. april-20. mai):
Mikiö rót er á tilfinningum þínum og þér gengur ekki vel að
taka ákvaröanir en mjög er ýtt á það. Ferðalag lífgar upp á
daginn.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú átt í erfiðleikum með að vera nægilega sjálfstæður. Þér
finnst ekki rétti tíminn núna til að taka erfiðar ákvarðanir.
Gerðu ekkert gegn betri vitund.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Þú ættir að hlusta á aðra þegar þeir vilja gefa þér góð ráð.
Hópvinna á ekki sérlega vel við þig þessa stundina en myndi
skila góðum árangri ef þú reyndir að vinna með öðrum.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Morgunninn verður rólegur og notalegur og þér gefst timi til
aö hugsa málin þar til eitthvað óvænt og ánægjulegt gerist
sem breytir deginum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Félagslifiö tekur mikið af tíma þinum á næstunni. Það verð-
ur ef til vill til þess að þú vanrækir fiölskylduna, reyndu að
halda jafnvægi í þvi máli.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur í mörgu að snúast og verður mikið á ferðinni í dag.
Þú átt í erfiðleikum með einhverja einstaklinga.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þér verður mest úr verki fyrri hluta dags, sérstaklega þar
sem þú þarft á einbeitingu að halda. Heppni annarra gæti orð-
ið þín heppni.
Bogmaðúrinn (22. nóv.-21. des.):
Þó að þú sérf ekki alveg viss um að þú sért að gera rétt verð-
ur það sem þú velur þér til góðs, sérstaklega til lengri tíma
litið.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert orðinn þreyttur á venjubundnum verkefnum og ert
fremur eirðarlaus. Þú ættir að breyta til. Happatölur eru 10,
19 og 29.