Dagblaðið Vísir - DV - 18.03.1997, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 18. MARS 1997
DV
Menntaskólanemar eru í öllum
hlutverkum í Andorra.
Andorra
Herranótt Menntaskólans í
Reykjavík verður með sýningu
á Andorra í Tjamarbíói í kvöld.
í Andorra tekur höfundurinn
Max Frisch á fordómum og þá
sérstaklega fordómum sem
rekja má til skeytingarleysis.
Leikritið gerist í hinu ímyndaða
ríki Andorra og fjallar um ung-
an gyðingadreng sem elst upp
hjá fósturforeldrum og verður
Tónleikar
ástfanginn af stjúpsystur sinni.
Á fyndinn og mannlegan hátt er
deilt á ýmislegt sem miður fer í
samfélagi mannanna.
Leikstjóri er Magnús Geir
Þórðarson sem í fyrra leikstýrði
Sjálfsmorðingjunum fyrir
Herranótt og einnig hinni vin-
sælu sýningu Stone Free. Höf-
undur tónlistar og hljóðmynda
er Ólafur Björn Ólafsson en
hann er nemandi í MR og meðal
verka hans má nefna tónlistina
í Skara skrípó. Með stærstu
hlutverkin í Andorru fara Ólaf-
ur Egill Egilsson, sem margir
kannast viö úr einu aðalhlut-
verkinu í kvikmyndinni Einka-
lifi, Sveinn Kjarval og Sunna
Mímisdóttir. Sýningar á And-
orra verða tíu og eru næstu sýn-
ingar á fimmtudag og föstudag.
Fundur um Evr-
ópusambandið
Félag íslenskra háskóla-
kvenna og Kvenstúdentafélag ís-
lands halda fund í Lögbergi Há-
skóla íslands, stofu 101, mið-
vikudaginn 19. mars kl. 17. Val-
gerður Bjamadóttir, forstöðu-
maður EFTA í Brassel, ræðir
um Evrópusambandið. Mun
hún svara fyrirspumum aö
loknu erindinu.
Samkomur
Kvenréttindafélag íslands
Aðalfundur Kvenréttindafé-
lags íslands 1997 verður haldinn
í kvöld kl. 17.30 í kjallara Hail-
veigarstaða.
Kyrrðardagar í Skálhotti
Kyrrðardagar verða í Skál-
holti á hefðbundnum tíma um
bænadaga í dymbilviku 26.-29.
mars. Að venju eru þátttakend-
ur velkomnir í Skálholt frá há-
degi á miðvikudag. Dr. Sigur-
bjöm Einarsson biskup annast
íhuganir en auk hans verða
kyrrðardagamir i umsjá Jóns
Pálssonar rektors og sr. Guð-
rúnar Eddu Guðmundsdóttur.
Frá þjóðsögu til skáldsögu
María Anna Þorsteinsdóttir
heldur erindi á vegum Félags ís-
lenskra fræöa í Skólabæ við
Suðurgötu í kvöld kl. 20.30.
Quarashi á Gauknum
Rappsveitin Quarashi leikur
fyrir gesti á Gauki á Stöng í
kvöld.
M-
fflli';
.V'ifiii ■
WmiMffiöR
í flUBRI REKKR
vn Íjj, -
fPflS'r >
1
IIWi HROSIMIMR
fflDSVöm
® DJfiLFSðMUffM
BD RDL6RBM
-
Hbpp .
nðtöm4i,
^ |tveb<r
k-uSt'OgsK'')!
K
C'
Háskólakórinn í Norræna húsinu:
Islensk og erlend kórverk
Á Há-
skólatónleik-
um i Norræna
húsinu í há-
deginu á morg-
un flytur Há-
skólakórinn
verk eftir Jo-
hannes
Brahms, Leif
Þórarinsson,
Paul
Hindemith og
Carl Orff. Með-
al þeirra verka
sem Háskóla-
kórinn flytur
er Maríumúsík
eftir Leif Þór-
arinsson, en
Háskólakórinn
frumflutti verkið árið 1993. Flokkurinn er saminn við
texta Stefáns frá Hvítadal, Vilborgar Dagbjartsdóttur
og hinn foma og sígilda Ave Mar-
íu- texta kaþólsku kirkjunnar. Þá
flytm- kórinn lagaflokkinn Six
Chansons eftir Paul Hindemith, en
lagaflokkur
þessi er meðal
fjölmörgu
verka Hin-
demiths sem
hlotiö hafa náð
fyrir eyrum
tónleikagesta.
Von edler Ar,
er lag eftir Jo-
hannes Brahms
og að síðustu
mun kórinn
flytja eitt lag
eftir Carl Orff
úr ljóðum
Katúllusar.
í ár verður Há-
skólakórinn
tuttugu og
fimm ára og
hefur kórinn ferðast víða og fór síöast í söngferð til
Wales á síðasta ári. Stjómandi kórsins nú er Hákon
Leifsson og hefur hann gegnt
því starfi frá 1993. Tónleikam-
ir hefjast kl. 12.30 og era um
hálftíma langir.
Emilíana Torrini syngur í íslensku óperunni í kvöld.
Skemmtaiúr
Þungfært í
Borgarfirði
Um vestanvert landið er skaf-
renningur og slæmt ferðaveður.
Þungfært er um vegi í uppsveitum
Borgarfjarðar, ófært er um heiðar á
Snæfellsnesi. Þungfært er um Heyd-
al og Laxárdalsheiði. Ófært er frá
Brú til Hólmavíkur og um Stein-
grímsfjarðarheiði. Norðurleiðin er
Færð á vegum
fær til Skagastrandar, Sauðárkróks,
Akureyrar og Húsavíkur. Ófært er
úr Fljótum til Siglufjarðar. Þung-
fært er frá Kópaskeri til Raufar-
hafhar og ófært til Þórshafnar. Á
Austurlandi er verið að moka
helstu leiðir.
Ástand vega
m Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
0 Vegavinna-aögát
m Þungfært
0 Öxulþungatakmarkanir
© Fært fjallabílum
Hulda og Tryggvi
eignast dóttur
Myndar-
lega stúlk-
an á mynd-
inni fædd-
ist á fæðingardeild Land-
spítalans 11. mars kl. 4.10.
Hún var við fæðingu 3815
grömm að þyngd og
mældist 50
sentímetra
löng. For-
eldrar
hennar eru Hulda Björt
Magnúsdóttir og Tryggvi
R. Sigurðsson og er hún
þeirra fyrsta barn.
Barn dagsins
Michael Palin leikur Adrian
„Bugsy“ Malone.
Kostuleg
kvikindi
Bíóborgin frumsýndi um helg-
ina gamanmyndina Kostuleg
kvikindi (Fierce Creatures) sem
gerist í breska dýragaröinum
Marwood Zoo sem berst í bökk-
um. Nýr stjórnandi er þó með
ráð sem á að duga, það er að aug-
lýsa dýragarðinn sem hættu-
svæði með dýrum sem eru
grimm og jafnvel mannætur.
Þetta er það sem fólkið vill, gera
dýragarðinn að spennandi vett-
Kvikmyndir
vangi. Vandamálin hrannast
upp, einkum þar sem dýrin era
hin mestu gæðablóð og hænd að
manninum.
Aðalleikarar myndarinnar '
eru fjórir, John Cleese, Jamie
Lee Cmtis, Kevin Kline og Mich-
ael Palin, en það eru sömu leik-
arar og fóra á kostum í A Fish
Called Wanda og leggja þau sitt
af mörkum til að skemmta áhorf-
endum í þessari nýju grínmynd
sem á margt sameiginlegt með A
Fish Called Wanda þótt ekki sé
um framhald að ræða.
Nýjar myndir
Háskólabió: Kolya
Laugarásbíó: The Crow 2: Borg
englanna
Kringlubíó: Auðuga ekkjan
Saga-bíó: Space Jam
Bíóhöllin: Innrásin frá Mars
Bíóborgin: Kostuleg kvikindi
Regnboginn: Rómeó og Júlía
Krossgátan
feður, 10 röngu, 12 fnykurinn, 14 líf-
færi, 16 reima, 16 hestsnafn, 19 skóli,
20 visni.
Lóðrétt: 1 áköfum, 2 fár 3 vínhneigð-
ur, 4 grátur,5 samtök, 6 hest, 7 borg-
aði, 11 flík, 13 lengdarmál, 15 fiskur,
18 þröng.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 skýlaus, 7 ver, 8 jurt, 10
fróðir, 12 klæði, 13 sá, 14 bik, 15 urta,
17 ró, 19 trúir, 21 kapal.
Lóðrétt: 1 svik, 2 kefli, 3 ýr, 4 ljóður,
5 auðir, 6 strá, 9 ristil, 11 rækta, 14
brá, 16 arm, 18 ók, 20 úa.
Gengið
Almennt gengi Ll nr. 85
18.03.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 71,020 71,380 70,940
Pund 112,860 113,430 115,430
Kan. doltar 51,820 52,140 51,840
Dönsk kr. 10,9910 11,0500 10,9930
Norsk kr 10,3630 10,4200 10,5210
Sænsk kr. 9,1790 9,2300 9,4570
Fi. mark 13,9480 14,0300 14,0820
Fra. franki 12,4420 12,5130 12,4330
Belg. franki 2,0342 2,0464 2,0338
Sviss. franki 48,6900 48,9600 48,0200
Holl. gyllini 37,3000 37,5200 37,3200 r
Þýskt mark 41,9800 42,2000 41,9500
ít. lira 0,04188 0,04214 0,04206
Aust sch. 5,9620 5,9990 5,9620
Port. escudo 0,4158 0,4184 0,4177
Spá. peseti 0,4944 0,4974 0,4952
Jap. yen 0,57700 0,58050 0,58860
írskt pund 110,600 111,290 112,210
SDR 97,08000 97,66000 98,26000
ECU 81,3000 81,7900 81,4700
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270