Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 29 Ættfræðifálagið Heimasíöa Ættfræðifé- lags íslands er á http://ny- herji.is/~halfdan/aett/aett- fr.html Peter Sellers Þeir sem dýrka Peter Sellers geta skoðað http://pages.ny- u.edu/~jms8142/ en þar er m.a. hægt að fmna hljóð- dæmi úr bíómyndum hans. Farside Farside brandara- hækurnar hafa notið sívax- andi vinsælda. Slíka brand- ara er hægt að finna á vefn- um á http://www.acm.u- iuc.edu/rml/Gifs/Farside/. Heilsusíða Þeir sem vilja hugsa um heilsuna geta fundið ýmis- legt gagnlegt á http://www.healt- hfront.com. Þar er saman- safn greina eftir hina ýmsu sérffæðinga sem kemur að miklu gagni fyrir þá sem vilja lifa heilbrigðu lífi. HM í knattspymu '98 Á http://www.effei.fr / ~ foucher /france98.html má sjá tilraunasíðu fyrir heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu í Frakklandi á næsta ári. Allt í tónlistina Tónlistarbúðin Main Street Music, sem hefur slóðina http: / /www.mainstreet- music.com, er hægt að kaupa flest hljóðfæri sem hinn siðmenntaði heimur spilar á, og einnig fæst þar mikið af nótum. Breska konungs- fjölskyldan Slóðin á heimasíðu Buck- ingham-hallar, sem sagt var frá í DV nýverið, er http://www.royal.gov.uk. Tónlistargrín Gert er óspart grín að tónlistarmönnum á http: / /www.hmtrad.com/hmtra d/wendy/jokesToC.html * ± ± vefur og Islensk páskasíða Ýmsar skemmtilegar páskateng- ingar er að finna á http: //rvik.is- mennt.is/~salvor/paskar.htm Páskahórinn Af hverju kemur páskahérinn með egg? 10 hugsanlegar ástæður er hægf að finna á http: //downtime.stanford.edu/topt- en/old/listlO.html Windows95 páskaegg Á http: //www.tcp.ca/gsb/PC/ Win95-Easter- Egg.html er kennt hvemig gera á páskaegg í Windows95. Kristnar hugleiðingar Trúarlega hugleiðingu um pásk- ana er að finna á http: //www.wil- sonweb.com/rfwilson/archive/east- er/god-die.htm Páskaföndur Kennt er hvemig búa á til alls kyns páskafóndur á http: / /www.ok.bc.ca/TEN/easter/east- er.html woiti.nwiúi FERMINGARTILBOÐ AÐEiNS KRÓNUR Þú getur spilað vinsælustu leikina eins og þeir gerast bestir í spilasöiunum, horft á kvikmyndir eða hlustað á geisladiska með SEGA SATURN leikjatöivunni. 12.900,- «...OMIAND conu%iíí:r: SEGarally DISCWORLD 4«laím space j SEGA SATURN leikjatölvan er með 3x32 bita örgjafa, 500.000 Polygon pr. sek., 32 rása DSP stereo hljóð, 256 Kb minni. FJÖLDIAUKAHLUTA FÁANLEGIR: Videokort • Mynda CD • Arcade Virtua stýripinnar • Backup Memory Virtua byssa ofi. Úrvalið af SEGA SATURN tölvuleikjunum er frábært og hér að ofan er smá sýnishorn. Væntaniegir leikir: ManxTT Mass Destruction Mr. Bones Torico Area 51 Hexen Soviet Strike Die Hard Trilogy Fifa 97 Three Dlrty Dwarves Scorcher Bug Too

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.