Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 29
MANUDAGUR 24. MARS 1997 37 Fréttir Vagnstjóri hjá SVR óvinnufær eftir árás sex ungmenna: Réðust á manninn og hótuðu að drepa hann - lítum þetta mjög alvarlegum augum, segir trúnaðarmaöur vagnstjóra „Þau ruddust sex inn í vagninn og þar sem ein stúlkan í hópnum var svo útúrdrukkin að tvennt þurfti til að styðja hana bað vagn- stjórinn þau að fara út, eins og okkur er heimilt að gera þegar mjög ölvað fólk er annars vegar. Það skipti engum togum að þau réðust á hann með svívirðingum, hótuðu að stinga hann með hnífi og sögðust ætla að drepa hann,“ segir Sigurbjöm Halldórsson, trúnaðarmaður vagnstjóra hjá SVR, en um kvöldmatarleytið á laugardag var ráðist á vagnstjóra við biðstöð SVR á Grensásvegi. Sigurbjöm segir að ungmenn- in, sem vom á aldrinum 17-20 ára, hafí fylgt morðhótununum og svívirðingunum eftir með þvi að ráðast á vagnstjórann þegar hann teygði sig í talstöðina og kallaði eftir hjálp. „Þá byrjuðu barsmíðarnar og hamagangurinn barst út fyrir vagninn þar sem krakkamir höfðu vagnstjórann undir og létu höggin og spörkin dynja á hon- um.“ Sigurbjöm segir að gauragang- urinn hafi að mestu verið afstað- inn þegar lögreglan kom á vett- vang en vagnsfjórinn hafi verið fluttur á slysadeild þar sem hann var settur í kraga og fingur spengdur. Maðurinn er óvinnu- fær. Eitt ungmennanna náðist eft- ir árásina. „Við lítum þetta afar alvarleg- um augum og menn em vitaskuld „sjokkeraðir" þegar svona lagað gerist. Þaö hefur mikið verið rætt í okkar hópi hvað hægt sé að gera en mönnum líst afar illa á að fara að loka sig algerlega af, það er svo ópersónulegt," segir Sigur- bjöm. Hann segir fyrirtækið hafa boðið upp á námskeið þar sem farið er í gegnum það hvernig best sé að bregðast við undir svona kringumstæðum, hvemig best sé að tala sig út úr vandræð- unum. „Það sem mér finnst kannski hvað alvarlegast er hugarfar lög- reglumannanna sem komu á stað- inn. Þeir sögðu að ekkert væri hægt að gera fyrr en á mánudag og þá gæti maðurinn kært ef hann vildi. Mér finnst furðulegt ef þetta er hugarfarið sem fólki er innprentað frá lögreglunni. Að sjálfsögðu á að kæra svona at- burði og það á að gera strax, ekki eftir tvo daga,“ segir Sigurbjöm Halldórsson. -sv Rábist var fólskulega á vagnstjóra viö biöstöö SVR á Grensásvegi á laugardagskvöld. Sex ung- menni réöust á manninn og höföu hann undir, létu högg og spörk dynja á honum svo hann er óvinnufær eftir. Lögreglumenn komu á vettvang og náöu einu ungmennanna. DV-mynd S ÞJÓNUSTUAUCLYSmCSkR 550 5000 Sfmi: S54 2255 • Bil.s. 896 5800 LOSUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurfölium O.fl. VISA/EURO ÞJONUSTA ALLAN SÓLARHRINGIN 10 ÁRA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum kiukkustundum á mjög hagkvceman hátt. Qerum föst verbtilbob í klœbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iBsmiPSRm Myndum lagnlr og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt erútí kostnabarsamar framkvœmdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn otlt milli h'iniu % ------------ aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar ir»P3 550 5000 STEYPUSOGUN VEGG- OG GÓLFSÖGUN MURBROT OG FJARLÆING ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI SIMI 567 7570 ■ 892 7016 • 896 8288 Er stíflað? - stífluþjónusta Að losa stíflu er Ijúft og skylt, líka ífleiru snúist. Sérhver ósk þín upp er fyllt eins og við er búist. V/SA Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan. Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567 Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél lil aö mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og (D 852 7260, símboöi 845 4577 HE FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja Utófí' skemmdir i WC lögnum. tlB VALUR HELGASON /HA |896 1100 • 568 8806 ■ —, DÆLUBILL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, =u||SS| niöurföll, bílaplön og allar H -W!!.. stíflur ífrárennslislögnum. "Uu VALUR HELGASON Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. CRAWFORD BÍLSKÚRS- OGIðnaðarhurðir Glæsilegar og Stílhreinar Hurðaborg SKÚTUVOGI10C S. 588 8250 mmmmmmmmmmm Eldvarnar- Öryggis hurðir ÁnMl jl AA? . SÍMI AO'kR hurðir Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum um snjómoksturinn fyrir þig og höfum plönin hrein að morgni. Pantið tímanlega. Tökum allt múrbrot og fleygjum. Einnig traktorsgröfur í öll verk. VELALEIGA SIMONAR HF.# SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 129. SNJOMOKSTUR - SNJOMOKSTUR Húsfélög - Fyrirtæki - Einstaklingar Tökum að okkur snjómokstur. Höfum plönin hrein ad morgni. Fjarlægjum snjóinn ef óskað er. Gerum föst verðtilboð. Pantið tímanlega. Alhliða gröfuþjónusta og efnisflutningar. Símar 893 8340 - 853 8340 og 567 9316 Pétur I. Jakobsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.