Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 34
42
MÁNUDAGUR 24. MARS 1997
Afmæli
Gréta Guðmundsdóttir
Gréta Guðmnndsdóttir, húsfreyja
að Grímsstöðum í Reykholtsdals-
hreppi, er áttræð í dag.
Starfsferill
Gréta fæddist á Akranesi og ólst
þar upp í foreldrahúsum. Hún vann
í fiski á unglingsárunum á Akranesi
og var í kaupavinnu í sveit tvö sum-
ur.
Eftir að Gréta gifti sig bjuggu þau
hjónin á Akranesi fyrstu sjö árin en
fluttu að Grímsstöðum 1942 þar sem
hún hefur verið húsfreyja síðan.
Gréta starfaði í Kvenfélagi Reyk-
dæla um árabil.
Fjölskylda
Gréta giftist 14.11. 1935
Kristni Guðmundssyni, f.
14.11. 1910, d. 13.12. 1995,
bónda að Grímsstöðum.
Hann var sonur Guð-
mundar Hannessonar,
bónda á Grímsstöðum, og
k.h„ Sigríðar Andrésdótt-
ur húsfreyju.
Börn Grétu og Kristins
eru Adda, f. 26.9. 1936, d.
22.12. sama ár; Andrés, f.
21.3. 1938, bifvélavirki hjá
Vegagerð ríkisins, búsettur í Borgar-
nesi, kvæntur Ástu Ragnarsdóttm-,
starfsmanni við Afurðastöðina í
Borgamesi og eiga þau þrjú böm;
Kristfn Munda, f. 5.4. 1941, ráðskona
við elli- og hjúkrunar-
heimilið Ás í Hveragerði,
gift Herði Stefánssyni,
fyrrv. flugumsjónar-
manni, og eiga þau þrjá
syni; Guðmundur, f. 7.10.
1945, bóndi á Grímsstöð-
um, kvæntur Steinunni
Garðarsdóttur húsfreyju
og starfsmanni við leik-
skóla og eiga þau fjögur
böm; Sigurður, f. 7.3.
1948, starfsmaður við
SVR í Reykjavík, kvænt-
ur Ósk M. Guðlaugsdótt-
ur verslunarmanni og eiga þau þrjú
böm.
Systkini Grétu: Rósa, f. 5.8.1908, d.
15.5. 1909; Sigríður, f. 4.2. 1910, hús-
móðir á Akranesi; Halldór, f. 19.5.
1911, nú látinn, skipstjóri á Akra-
nesi; Sigurrós, f. 22.6. 1912, nú látin,
húsmóðir á Akranesi; Guömundur,
f. 19.9. 1913, nú látinn, bifreiðastjóri
á Akrcmesi; Jónmundur, f. 3.9. 1915,
nú látinn, vélstjóri í Reykjavík; Júl-
íana, f. 30.7. 1918, húsmóðir á Akra-
nesi; Petrea, f. 24.11. 1921, húsmóðir
á Akranesi; Ester, f. 20.11.1923, hús-
móðir á Akranesi.
Háifsystkini Grétu, sammæðra,
vom Ástríður Þórey, f. 7.9. 1899, nú
látin; Valdimar, f. 17.4. 1904, nú lát-
inn, bifreiðastjóri á Akranesi.
Foreldrar Grétu voru Guðmundur
Guðmundsson, f. 4.9. 1884, d. 24.7.
1938, sjómaður á Akranesi, og k.h.,
Kristín Jónsdóttir, f. 10.8.1881, d. 3.3.
1966, húsmóðir.
Gréta
Guðmundsdóttir.
Tll hamingju
með afmælið
24. mars
90 ára
Árdís Pálsdótt-
ir’
Núpi, Öxar-
fjarðarhreppi.
Árdís dvelur nú
á öldrunardeild
Sjúkrahúss
Húsavíkur.
Ásta Halldórsdóttir,
Hraftiistu við Kleppsveg,
Reykjavík.
Eyrún Guðjónsdóttir,
Gröf, Hmnamannahreppi.
Ólafur Sigurðsson
Ólafúr Sigurðsson rafeindavirkja-
meistari, Dvergholti 18, Mosfellsbæ,
varð fertugur í gær.
Starfsferill
Ólafúr fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Vesturbænum. Hann lauk
gagnfræðaprófi frá Árbæjarskóla
1974, lauk prófi í símvirkjun frá
Póst- og símaskólanum 1977 og öðl-
aðist meistararéttindi 1982.
Ólafur starfaði um skeið hjá Pósti
og síma en hefur starfrækt eigið fyr-
irtæki, Varmás, með rafeinda- og
tölvuþjónustu í Mosfells-
bæ frá 1989.
Fjölskylda
Eiginkona Ólafs er Sól-
rún Jónsdóttir, f. 10.6.
1957, hjúkrunarfræðing-
ur. Hún er dóttir Jóns
Friðrikssonar, bifreiða-
stjóra í Garðabæ, og Þor-
gerðar Jónsdóttur hús-
móður.
Böm Ólafs og Sólrúnar
em Valdís, f. 29.4.1982; Bragi, f. 5.10.
1986; Gerða Jóna, f. 16.8.
1992.
Systkini Ólafs em Dag-
mar Elín, f. 9.7. 1958,
skrifstofumaður í Garða-
bæ, gift Skúla Eggert
Þórðarsyni og eiga þau
þrjá syni; Sigríður Unn-
ur, f. 17.9. 1961, húsmóðir
í Mosfellsbæ, gift Ottó
Þorvaldssyni og eiga þau
þrjú börn; Sigvaldi
Tómas, f. 3.9. 1966, skrif-
stofúmaður í Reykjavík.
Foreldrar Ólafs: Sigurður Tómas-
Ólafur Sigurðsson.
son, f. 10.6. 1933, d. 22.8. 1990, loft-
skeytamaður, og Valdís Ólafsdóttir,
f. 25.4.1936, gjaldkeri.
Ætt
Sigurður er sonur Tómasar Sig-
valdasonar, vömbílstjóra í Reykja-
vík, og k.h„ Dagmar Sigurðardóttur
húsmóður.
Valdís er dóttir Ólafs Guðmunds-
sonar, bílsljóra í Reykjavík, og k.h„
Unnar Ólafsdóttur frá Tálknafirði.
Vinningaskrá
43. útdráttur 20. mars 1997
Bifreiðarvinningur
Kr. 2.000.000__________Kr. 4.000.000 ftvðfaldur)
44572
Ferðavinningar
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvðfaldur)
25448
48664
49263
78254
Kr. 50.000
Ferðavinningar
20029 24170 30217 40995 54651 66652
21504 24379 40745 45621 60172 71221
Húsbúnaðarvinningar
Kr. 10.000 Kr. 2
1071 10414 17590 28558 35819 45635 56513 66618
1147 10621 17731 28788 36493 45726 56712 67010
1183 10766 18096 29777 36726 46354 57232 67512
1293 11443 18918 30056 36764 47234 57356 67519
1374 11572 19058 30137 37895 47565 57579 67918
1523 11689 19570 30356 38321 47597 57645 68062
1594 11825 20057 30584 39186 47864 57653 68107
2542 12202 20447 30872 39382 48051 57658 68220
2865 12844 20557 30911 40064 49054 59100 69138
3045 12867 21069 31393 40537 49316 59153 69403
3781 13120 21145 31887 40604 49473 59742 69657
4020 13426 21471 32042 40719 49674 59859 70476
4703 13644 21510 32140 40988 49861 59919 71822
5146 13800 21848 32353 41300 50144 60166 72624
5197 13831 21978 32482 41339 50371 60846 72990
5807 13991 21980 32541 41416 50416 60894 73110
6728 14079 23466 33331 41701 50930 61226 73932
7039 14286 24266 33401 41855 51111 61658 73933
8111 14757 24537 33569 41931 51531 62046 74179
8197 14857 24710 33973 42443 52426 62476 75587
8225 14872 25153 34018 42694 52534 62524 76231
8641 14952 25170 34075 42716 52849 63121 76427
8679 15548 25292 34134 43166 52995 64021 76474
8926 15737 26151 34245 43177 53318 64414 77292
8968 15887 26343 34623 43734 53777 64632 77760
8975 16217 26566 34735 43935 54272 65265 78571
9439 16458 26941 35300 44091 54678 65379 79452
9484 16807 27431 35306 44232 54765 65541 79734
9594 17068 27689 35357 45403 55327 65545
10303 17572 27881 35474 45593 55697 66445
Næsti útdráttur fer fram 26. mars 1997 Heimasiða i Interneti: Http//www.itn.is/da$/
Fréttir
Sigurbjartur Benediktsson með folaldið.
Gröf í Víðidal:
DV-mynd G.Bender
Folaldið kom bara
„Við fengum þetta folald fyrir
nokkrum dögum og þetta er
kannski ekki alveg sá tími sem þau
eiga að koma. En það kom bara og
því heilsast vel,“ sagði Sigurbjartur
Benediktsson í Gröf í Víðidal, í vik-
unni eftir að fjölgaði hjá honum í
bústofninum.
80 ára
Klementína Klemenzdóttir,
Hagamel 31, Reykjavík.
75 ára
Ellen S. Stefánsdóttir,
Ásgarði 165, Reykjavlk.
70 ára
Óskar Guð-
bjömsson,
fyrrv. bóndi á
Máskeldu í Döl-
um,
Spóahólum 2,
Reykjavík.
Eiginkona Ósk-
ars: Kristín Ólafsdóttir.
Óskar dvelur nú á sjúkrahúsi.
Einar Hannes Guðmundsson,
Guðrúnargötu 2, Reykjavík.
60 ára
Gunnlaugur Bjömsson,
bóndi að Nýpukoti, Þorkelshóls-
hreppi.
Guðmundur Gíslason,
Ólafsvegi 17, Ólafsflrði.
Amdís Kristjánsdóttir,
Efstalandi 6, Reykjavík.
50 ára
Jón Rafns Antonsson,
Jakaseli 20, Reykjavík.
Eiríkur Sigurbjömsson,
Suðurgarði 24, Keflavík.
Anne Helen Lindsay,
Gnmdarstíg 7, Reykjavík.
Jökull Ólafsson,
Asparfelli 8, Reykjavík.
Sigrún Hrólfsdóttir,
Fífuseli 9, Reykjavík.
Ásta S. Lámsdóttir,
Austurbergi 38, Reykjavík.
Veigar I. Ólafsson,
Tjarnarlundi 3 E, Akureyri.
40 ára
Sigrfður Guðmundsdóttir,
Haga, Holta- og Landsveit.
Helga Þóra Jónsdóttir,
Furugmnd 26, Kópavogi.
Daniel Fonseca Fortes,
Karlsrauðatorgi 19, Dalvík.
Anna Friðþjófsdóttir,
Áshamri 2, Vestmannaeyjum.
Guðrún Hreindfs Hreinsdótt-
ir,
Flögusíðu 8, Akureyri.
Karl Öm Karlsson,
Brekkubraut 22, Akranesi.
Erla Hallbjörasdóttir,
Hverafold 56, ReyKjavík.
Smóauglýsingaf
rara
5505000