Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.1997, Blaðsíða 38
46 MÁNUDAGUR 24. MARS 1997 DV dagskrá mánudags 24. mars SJÓNVARPIÐ 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum síðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. 16.45 Lelðarljós (606) (Guiding Light). 17.30 Frétlir. 17.35 Auglýsingatimi - Sjónvarps- krlnglan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fatan hans Bimba (13:13) (Bimbles Bucket). Breskur teikni- myndaflokkur. 18.25 Beykigróf (44:72) (Byker Grove). Bresk þáftaröð sem ger- ist í félagsmiðstöð fyrir ung- rpenri. 18.50 Úr riki náttúrunnar. Heimur dýranna (11:13) (Wild World of Animals). Bresk fræðslumynd. 19.15 Fríða (3:5) (Frida). Norskurverð- launamyndaflokkur um unglings- stúlku sem uppgötvar bókina „Listin að elska" eftir Erich Fromm og fer í framhaldi af því að skipta sér af því hvernig ann- að fólk hagar lifi sínu. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Öldin okkar (11:26). Veröld ný og góð (The People's Century: Brave New World). Að þessu sinni er fjallað um skiptingu Evr- ópu eftir seinni heimsstyrjöld og kalda stríðið. 22.00 Krókódílaskór II (2:7) (Croco- dile Shoes II). Framhald á bresk- um myndaflokki um ungan mann sem hugðist hasla sér völl í tón- listarheiminum en lenti í margvís- legum hremmingum. Aðalhlut- verk leikur Jimmy Nail. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Handbolti. Sýnt verður úr leikj- um í úrslitakeppni íslandsmóts- ins. 23.45 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 00.20 Dagskrárlok. Dagsljós fer í loftiö kl. 20.30 í kvöld. Qsrm 09.00 Lfnurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Tuttugu dalir (e) (Twenty ------—------ Bucks). Gamansöm mynd með óvenjulegum söguþræði. Aöalhlutverk: Linda Hunt, Christopher Lloyd og Steve Buscemi. 1993. 14.30 Gerð myndarinnar Star Trek: The First Contact (e). (Making of Star Trek: The First Contact). 15.00 Matreiðslumeistarinn (e). 15.30 Preston (4:12) (e). 16.00 Kaldir krakkar. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. 20.00 Á norðurslóðum (18:22) (Nort- hern Exposure). 20.50 North. ------------- Bandarísk bíómynd á léttu nótunum frá 1994. Hér segir af North, 11 ára strák, sem er sann- færður um að foreldrar hans séu óhæfir og stefnir þeim fyrir það. Aðalhlutverk: Elijah Wood, Bruce Willis, Jason Alexander, Julia Louis-Dreyfus, Dan Aykroyd og John Ritter. 22.30 Fréttir. 22.45 Hrói og Maríanna (Robin and ------------ Marian). Hrói höttur er orðinn miöaldra og snýr nú aftur heim I Skírisskóg. Aðalhlutverk: Sean Connery, Audrey Hepburn, Ro- bert Shaw og Richard Harris. Leikstjóri: Richard Lester. Mynd- in er bresk frá árinu 1976. Bönn- uð börnum. 00.30 Tuttugu dalir (Twenty Bucks). Sjá umfjöllun aö ofan. 02.00 Óskarsverðlaunln 1997 (1997 Academy Awards). Bein útsending frá afhendingu óskarsverðlaun- anna. Hápunktar frá dagskránni verða sýndir á miðvikudagskvöld. 05.30 Dagskrárlok. 17.00 Spítalalif (MASH). 17.30 Fjörefniö. slenski listinn veröur kynnt- ur á Sýn í dag. 18.00 íslenski listinn. Vinsælustu myndböndin samkvæmt vali hlustenda eins og það birtist í ís- lenska listanum á Bylgjunni. 18.45 Taumlaus tónlist. 19.55 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Arsenal og Liverpool sem fram fer á Highbury í London. 21.50 Hvarfið (The Vanishing). Hörkuspennandi mynd __________frá leikstjóranum Geor- ge Sluizer með Jeff Bridges, Kiefer Sutherland, Nancy Travis og Söndru Bullock f aðalhlutverkum. í þessum sálar- trylli kynnumst við ungum manni, Jeff, sem haldinn er alvarlegri þráhyggju. Hann verður að fá aö vita hvað varð um unnustu sína, Diane, en hún hvarf með dular- fullum hætti einn góðan veöur- dag við bensinstöð eina við þjóð- veginn. Myndin, sem er frá árinu 1993, er stranglega bönnuð börnum. 23.35 Sögur að handan (e) (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.55 Spítalalif (e) (MASH). 00.20 Dagskrárlok. Jimmy Nail leikur aöalhlutverkiö og er höfundur þáttanna Krókódílaskór. Sjónvarpið kl. 22.00: Krókódílaskór Næstu mánudagskvöld sýnir sjón- varpið nýja syrpu af breska mynda- flokknum Krókódílaskóm sem sýnd- ur var í fyrravetur og þótti frábær, ekki síst fyrir tónlistina sem glumdi á öllum útvarpsstöðvum á meðan þáttaröðin var sýnd. Þar var sögð sag- an af Jed, ungum manni sem vann í verksmiðju í Newcastle. í frístundum sínum fékkst hann við lagasmíðar. Ade hét annar ungur maður sem vann hjá útgáfufyrirtæki í Lundún- um en var ekki alveg sáttur við stöðu sína og gat því vel hugsað sér að breyta til. Örlögin og sveitatónlistin urðu til þess að leiðir þeirra Jeds og Ades lágu saman. Leið þeirra lá frá Newcastle til Lundúna, New York og loks til Nashville, mekka sveitatón- listarmanna. Nú bíðum við spennt eftir að sjá hvað tekur við. Aðalhlut- verkið leikur Jimmy Nail sem einnig er höfundur þáttanna og titillagsins vinsæla. y Stöð 2 kl. 2.00: Oskarsverðlaunin 1997 í kvöld beinast skemmtunar en augu heimsbyggð- uB hæst ber auðvitað arinnar að kvik- ilajL9nI §)■ verðlaunaafhend- myndastjörnunum inguna sjálfa. Á í Hollywood í meðal þeirra sem Bandaríkjunum en KA ; •, eiga möguleika á þá fer fram afhend- I óskarsverðlaunum ing óskarsverðlaun- HIHHHHHHK.___■ —eru Tom Cruise, anna. Stöð 2 sýnir Kvikmyndin The English Patient á Ralph Fiennes, beint frá þessum möguleika á óskarsverölaunum Woody Harrelson, viðburði og hefst út- sem besta kvikmyndin. Diane Keaton, Krist- sending klukkan in Scott Thomas og tvö eftir miðnætti. Margt verður til Brenda Blethyn. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn: Sóra Karl V. Matthíasson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1 - Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá 08.45 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 09.38 Segöu mér sögu. Vala eftir Ragnheiöi Jónsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16) 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um- sjón: Jón Ásgeir Sigurösson og Sigríöur Arnardóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegs- mál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan. Lygarinn eftir Martin A. Hansen. Sóra Sveinn Víkingur þýddi. Siguröur Skúla- son les (13). 14.30 Frá upphafi til enda. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 1001 Ijóö. Um danska Ijóöskáldiö Klaus Höeck. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann. (11). 18.45 Ljóö dagsins endurflutt frá morgni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 19.50 Tónlistarkvöld í dymbilviku. Bein útsending frá tónleikum í Ant- werpen í Belgíu. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. Frú Vigdís Finnbogadóttir les (48). 22.25 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Opinn borgarafundur frá Akur- eyri. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá síödegi.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. Leifur Hauksson og Björn Þór Sig- björnsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú. AÖ utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. íþróttir: íþróttadeildin mætir meö nýjustu fróttir úr íþróttaheiminum. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Brot úr degi. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf. http://this.is/netlif Umsjón: Guömundur Ragnar Guömunds- son og Gunnar Grímsson. 19.55 íþróttarásin. Fjögurra liöa úrslit í handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveöur- spá kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. N/ETURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá mánudegi.) Næturtónar. 03.00 Hljóörásin. (Endurtekinn frá sl. sunnudegi.) 04.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Astvaldsson og Margrét Blön- dal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fróttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. 18.00 Gullmolar. Músík-maraþon á Bylgjunni. 19.00 19 20. Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar skemmtilega tónlist. Netfang: kristofer(3)ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 8.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 8.10 Klassísk tónlist. 9.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 9.05 Fjármálaf- réttir frá BBC. 9.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Létt- klassískt í hádeginu. 13.00 Tónlistar- yfirlit frá BBC. 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist tii morguns. SÍGILT FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviös- Ijósinu. Davíö Art Sigurösson. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson.14.30 Úr hljóm- leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. 16.00 Gamlir kunningjar. Stein- ar Viktors. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MJW fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97.7 07.00 Raggi BÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunfs Rshing Adventures 16.30 Australia Wild 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things 19.00 Invention 19.30 Wonders ol Weather 20.00 History's Tuming Points 20.30 Bush Tucker Man 21.00 Lonely Planet 22.00 Arthur C. Clarke: The Wsionary 23.00 Wings 0.00 Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 The Brollys 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Crufts ‘97 8.00 Kilroy 8.45 The Bill 9.10 Who'll Do the Pudding? 9.40 Songs of Praise 10.15 Capital City 11.00 Prime Weather 11.05 Style Challenge 11.30 Who'll Do the Pudding? 12.00 Crufts '9712.35 Tba 13.00 Kilroy 13.45 The Bill 14.10 Capital City 15.00 Prime Weather 15.05 The Brollys 15.20 Blue Peter 15.45 Grange Hill 16.10 Style Challenge 16.35 999 17.30 Top of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Crufts '97 19.00 Are You Being Served? 19.30 EastEnders 20.00 Minder 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 Staying Alive 22.10 Secrets of a long Life 22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 23.50 Prime Weather 0.00 The Learning Zone 0.30 The Learning Zone 1.00 The Leaming Zone 1.30 The Leaming Zone 2.00 The Leaming Zone 4.00 The Leaming Zone 4.30 The Learning Zone 5.30 The Learning Zone Eurosport 7.30 Football: World Cup Legends 8.30 Football: Third Beach Soccer World Championship 9.30 Rugby World Cup Sevens 10.30 Ski Jumping: World Cup 12.00 NASCAR: Winston Cup Series - Transouth Financial 400 13.00 Rally Raid: 8th Raid Gauloises 14.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament 16.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super Tournament 22.00 Football: Eurogoals 23.00 Snooker: The European Snooker League 97 0.30 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Moming Mix 10.30 The Essential 11.00 Morning Mix 12.00 An Hour With Verney From Eternal 13.00 MTV's US Top 20 Countdown 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV 17.00 Select MTV 17.30 Hit List UK 18.30 MTV Albums 19.00 MTV Hot 20.00 Snowball 20.30 MTV's Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 23.00 Headbangers' Ball 1.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Walker's World 10.00 SKY News 10.30 The Book Show 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News 13.30 Selina Scott 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.30 Parliament 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight 1.00SKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 21.00 It Happened at the World's Fair 23.00 The Asphalt Jungle 1.00 Advance to the Rear 2.45 It Happened at the World’s Fair CNN 5.00 World News 5.30 World News 6.00 World News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 8.30 Worid News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 Worid Sporl 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Impact 15.00 World News 15.30 World Sporl 16.00 World News 16.30 Earth Matters 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Impact 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q& A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Best of the Ticket NBC 5.30 Travel Xpress 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 15.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The ficket NBC 18.30 VIP 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Best of Late Night With Conan O’Brien 23.00 Best of Later 23.30 NBC Niphtly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 1.00 MSNBC Internight 2.00 VIP 3.00 Talkin’ Jazz 3.30 The Ticket NBC 4.00 Travel Xpress 4.30 VIP Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 Thomas the Tank Engine 7.00 Pound Puppies 7.30 Tom and Jerry Kids 8.00 The Real Adventures of Jonny Quest 8.30 Scooby Doo 9.00 World Premíere Toons 9.15 Dexter’s Laboratory 9.30 The Mask 10.0C Tom and Jerry 10.30 Two Stupid Dogs 11.00 The Addams Family 11.30 Pirates of Dark Water 12.00 Ivanhoe 12.30 Little Dracula 13.00 The Jetsons 13.30 The Flintstones 14.00 The Real Story of... 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 Droopy 15.00 Tom and Jerry Kids 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Hong Kong Phooey 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45 Dexter's Laboratory 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Slar Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A'S'H. 20.00 Secret of Lake Success. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 0.30 LAPD. 1-OOHit Mix Long Play. SKy Movies 6.00 Overboard 8.00 Two for the Road 10.00 Radioland Murders 12.00 Fugitive Family 13.45 Lady Jane 16.00 Back Home 17.45 Radioland Murders 19.30 E! Features. 20.00 Hig- hlander lll:The Sorcerer 22.00 Suspicious Agenda 23.40 Robin Cook|s Mortal Fear 1.10 Mr Jones 3.00 Next Door OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rðdd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt og trúarstyrkjandi kennslu- efni frá Kenneth Copeland. 20.00 Central Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa meö blönduöu efni. 21.00 Þetta er þinn dag- ur meö Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekiö efni frá Bol- holti. 23.00-7.00 Praise the Lord, syrpa meö blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstööinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.