Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 1
Starfsmaður Siglingastofnunar brást ókvæða við veru fréttamanna við skipshlið víkingaskipsins íslendings. Hann neitaöi að skoða skipið meðan DV væri á vettvangi en í skipinu er verið að koma upp salerni að kröfu stofnunar hans. DV var að taka viötal við skipstjóra skipsins og málin þróuðust með þeim hætti aö starfsmaðurinn réöst á ijósmyndarann og reyndi að fleygja honum í sjóinn. Síöar barst honum liðsauki tveggja manna sem réöust á blaðamann og Ijósmyndara. Á myndinni má sjá starfsmanninn við víkingaskipið skömmu áöur en hann lét til skarar skríða. Á innfelldu myndinni er lögreglan að yfirheyra feðgana sem blönduðu sér í málið. Lögreglan í Reykjavík rannsakar nú málið. DV-myndir PÖK og S Heimsókn í Granda hf.: Óánægja meö að bonus gangi inn í taxtana - sjá bls. 7 Mælt fyrir lífeyrissjóðsfrumvarpinu á Alþingi á morgun: Frumvarpiö er slæmt - segja þingmenn. Úttekt DV meðal þingmanna - sjá bls. 4 og baksíðu Frjalst,ohaö dagblaö LTV DAGBLAÐIÐ - VISIR 87. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FIMMTUDAGUR 17. APRIL 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Mánudagsránin: Margt Ifkt með 10-11 ráninu og óupplýstum ránum - sjá bls. 5 Israel: Lögreglan mælir með að Netany- ahu verði ákærður - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.