Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Síða 22
30 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu DV >7 Þú hringir i síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. % Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu DV >{ Þú hringirí síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. "7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú að heyra skilaboö auglýsandans. 7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. 7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. 7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa verið geymd færð þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. >f Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR 903 • 5670 Aðelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Bílakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310 eða 565 5315. Erum að rífa: Volvo 460 “93, Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92, Toyota Corolla liftback ‘88, Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara ‘91 og ‘92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro. Stapahr. 7, Bílakj. Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Flytjum inn notaða og nýja boddíhluti í flestar gerðir bfla, s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill, hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl. Nýlega rifnir: Ford Orion ‘92, Escort ‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina “90, Justy ‘87-’90, Lancer/Colt ‘88-’92, Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot 309 o.fl. o.fl. Kaupum bfla. Visa/Euro raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga og laugardaga 10-13. Partar, s. 565 3323. O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifnir: Sunny ‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89, BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic ‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88, Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy ‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant ‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87—’92 o.fl. Kaupum nýlega tjónbfla. Opið mánud.-fostud. ld. 9-18.30. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, ’lburing ‘92, Twin Cam ‘84-’88, 'Ifercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’91, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce, model F, Starlet ‘86, Econoline, Lite- Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Bílhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940. Erum að rífa Galant ‘87, Fiat Uno ‘93, Subaru Justy ‘87, Corolla ‘85, Escort ‘88, Fiesta ‘87, Nissan Micra ‘88, Dai- hatsu Charade ‘84-’92, Lancer ‘88, st. ‘89, Mazda 626 ‘86, 323 ‘87, Lada st. ‘89, Aries ‘87, Monza ‘88, Swift ‘92, Favorit ‘92. Kaupum bfla. Visa/Euro. 565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7. Höfum fyrirliggjandi mikið úrval not- aðra varahluta í flestar gerðir jap- anskra og evrópskra bfla. Sendum um allt land. Kaupum bfla til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugar- daga 12-16. Visa/Euro. 587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800 ‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85, Simny ‘87, Uno ‘92, Saab 900 ‘86, Lada, Samara, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250 ‘80, o.fl. Bílapartasala Suöurnesja/Hafnir, sími 421 6998. Er að rífa Benz 123 boddí, 230 S/250 S vél, Daihatsu Cuore ‘89, Mazda 323 station ‘87, Mazda 626 ‘85, Mazda pickup ‘82, Nissan/Datsun pic- kup ‘87, Subaru station 1800 4x4 ‘86. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin. Höfum fyrirliggjandi varahluti í margpr gerðir bfla. Sendum um allt land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup- um bíla. Opið kl. 9-18 virka daga. S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro. Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bílapartasala, Smlðjuv. 50, 587 1442. Érum að rífa: Favorit, Civic, Micra, Corolla ‘85, Galant ‘86, Sam- ara, Cuore, Justy ‘86, Trooper, dísil. Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Bílakringlan, Höföabakka 1, s. 587 1099. Erum að rífa Opel Astra ‘97, Benz 307-123, Nissan Praire ‘88, Laurel ‘84, Camry-Carina ‘90. Vélar, skiptingar hásingar, milhkassar o.fl. í USA-bfla. Eigum á lage.r vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Odýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Erum aö rífa: Mazda 323 ‘91-’96, Micra ‘87-’91, Subam station og sedan ‘85-’90, Elantra ‘92 og Swift ‘88, Pajero ‘93. Upplýsingar í síma 565 9450. Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020. Odýrir vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries. VW Transporter pick-up, ára. ‘83, til sölu, til niðurrifs eða í heilu Tagi, fram- hásing Dana 44, 8 bolta. Upplýsingar í síma 566 6257. Vmnuvélar Óskum eftir mulningsvél með forbrjót og kónkjafti. Ca 40-50 rm afkastagetu á klst. Æskilegt að hristisigti sé með þvottagræjum. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80519. Vélsleðar Hjálmar. Eigum til lokaða AGV-hjálma á frá- bæm verði. Verð frá kr. 8.720. VDO, Suðurlandsbraut 16, s, 588 9747. Belti, reimar, skföi, plast undir skiöi og meiðar á flestar gerðir vélsleða. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Vömbilar Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaöraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvay, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Atvinnuhúsnæði lönaöarhúsnæöi til leigu í Hafnarfiröi. 216 fm húsnæði við Trönuhraun, stór- ar innkeyrsludyr og góð lóð. Sann- gjöm leiga. Uppl. í síma 565 1144. Skrifstofuherbergi til leigu. Snyrtilegt og á góðum stað. Uppl. gefur Þór. S. 553 8640 virka daga frá kl. 8 til 18.________________ Óska e. ca 150-250 iönaöarhúsnæöi m/góðum aðkeyrsludymm í Skeifunni eða þar nálægt, til leigu eða kaups. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 81214. [g] Geymsluhúsnasði Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitað. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöm- lagera, bíla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. B Húsnæði í boði Hraunbær. 17 m2 herbergi með sér baðherbergi og sérinngangi til leigu, laust strax. Uppl. í síma 567 0125. A sama stað til sölu ljósabekkur.____ Daviö og Goliat-búslóöaflutningar. Emm tveir menn á stómm sendibfl. Einfalt gjald. Pantanir í síma 892 8856. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Hf Húsnæði iskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700,____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina pína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð, Bílskúr. Óska að taka á leigu bflskúr, helst rúmgóðan og m/rennandi vatni. Skoða allt. Upplýsingar í síma 552 7766 í dag og næstu daga.________ Móöur oa bam (2 1/2 árs) bráðvantar íbúð, heTst í austurbæ Rvíkur. Reglu- semi og skilvísum greiðslum lofað. Sími 564 4054 e.kl. 18 eða 898 2154, írskur setter-hundur, rólegur og reglusamur, óskar eftir íbúð á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 897 4117._______________________ 2ja herbergja íbúö óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Upp- lýsingar í síma 897 6596 eða 482 2134. Buick V6 231 (3,8 I) vél til sölu ásamt TH-350 skiptingu. Uppl. í síma 557 4804, 533 2150 og 897 3503. Renault, MMC Galant, VW Golf, Nissan Primera. Varahlutir til sölu. Uppl. í síma 568 6860 og 894 0068. V' Viðgerðir Láttu fagmann vinna í bílnum þinum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Miðaldra hjón utan af landi óska eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu í lengri tíma. Uppl. í síma 554 2414. Óskum eftir 2-3 herb. íbúö, helst vestan Elliðaár, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 568 7412. Sumarbústaðir Sumarbústaöaeigendur. Þarftu að selja - viltu kaupa? Aukablað um sumarhús fylgir DV miðvikudaginn 26. aprfl nk. Raðaugfýsingar á hagstæðu verði. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5731. Þarftu aö selja - viltu kaupa? Aukablað um sumarhús fylgir DV miðvikudaginn 26. apríl nk. Tilvalinn miðill til að koma óskum sínum á framfæri. Nánari upplýsingar gefur Gústaf Kristinsson í síma 550 5731. íslenski bjórkjaliarinn • óskar eftir hressu og skemmtilegu fólki í hlutastarf. • Ef þú ert matreiðslumaður með metnað í leit að starfi erum við með starf fyrir þig. Tökum á móti ykkur fimmtud., mánud. og þriðjud. á m. kl. 15 og 17. Islenski bjórkjallarinn, Kringlunni 4 (áður Amma Lú). Skoðanakannanir. Óska eftir spyrlum í aukavinnu á kvöldin og um helgar, æskilegt er að umsækjendur hafi gott vald á íslensku málfari. Lágmarksald- ur 25 ár. Reyklaus vinnustaður. Upplýsingar veittar í síma 567 7900 e.kl. 18, fimmtudag og föstudag og milli kl. 11 og 15, laugardag. Góöar tekjur, góður félagsskapur. Ósk- um eftir traustu fólki um allt land til að selja vandaðar belgískar húð- og fórðunarvörur. Enginn stofnk. Undir- búningsnámsk. og þjálfun. Svarþjón- usta DV, sími 903 5670, tilvnr. 60155. Ræstingafólk óskast til starfa hiá traustu ræstingarfyrirtæki, ekki yngra en 22 ára. Vinnutími kl. 10-18 og eftir kl. 17. Umsóknir (með uppl. um aldur, nafn, vinnutíma og síma) sendist DV, merkt „Ræstingar 7111. Vantar þig vinnu? Ert þú á aldrinum 18-25 ára og: á atvinnuleysisbótum? Starfsnám Hins Hússins hefst 28. apríl. Þú getur sótt um hjá Hinu hús- inu eða vinnumiðlun við Engjat. Hitt húsið, sími 551 5353. Óskum eftir duglegu og vönu sölufólki til að vera í sölu á laugardögum. Skil- yrði að viðkomandi sé snyrtilegur og hafi góða framkomu. Fast tímakaup. Nánari uppl. gefur Halldóra í síma 550 5797 frá kl. 13-18. Svarþjónusta DV, simi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Óskum eftir duglegum, hressum, reyk- lausum starfskraffi í vaktavinnu, ekki yngri en 20 ára, í einn af stærri sölut- urnum í Rvík. Reynsla æskileg. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20012. Hrói höttur óskar eftir bflstjórum á eigin bflum, kvöld- og helgarvinna. Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Pitsahöllin, Dalbraut 1, Reykjavík, óskar eftir bflstjórum til starfa á eigin bflum. Umsóknareyðublöð eru á staðnum. Viö erum 2ja og 6 ára og vantar einhvem til að koma heim í hverfi 105 og passa okkur allan daginn. Uppl. í síma 5515332 e.kl. 17. Simasala - dagvinna. Óskum eftir að ráða hressa og duglega sölumenn til starfa strax. Uppl. í síma 562 5244. Vantar vanan dekkjamann og/eða mann á dekkjaverkstæði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 21490. Óskum eftir rafvirkja, vélvirkja eða manni, vönum rafmagnsvélum. Uppl. í síma 565 5055 og 897 3141. jít Atvinna óskast Óska eftir samningi í bifvélavirkjun eða vinnu á bifreiðaverkstæði, 20 ara, hef meðm. ef óskað er. Staðsetn. á landinu skiptir ekki máli. S. 551 1587. Amþór. Maður vanur jjámsmiðum og tækjaviö- haldi óskar ertir vinnu. Uppl. í síma 587 0968. Meiraprófsbílstjóra vantar vinnu, getur byijað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 587 0633 eða 898 1850. g^~ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kh 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Rómeó & Júlía. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndahst., kr. 1.500 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 20. Brandaralínan 904-1030! Langar þig að heyra einn góðan ljósku- eða mömmu- brandara? Lumar þú kannski á ein- um? Sími 904-10301(39.90 mín). EINKAMÁL fy Einkamál Feröafélagi. Karlmaður um fimmtugt, reglusamur, reyklaus, leitar eftir ferðafélaga í sumar í bflferð suður um Evrópu. Ef þú ert kona um fimmtugt eða yngri, grönn, lagleg, reyklaus, með léttan húmor og hefur áhuga á frekari uppl., sendu þá nafh og síma inn til DV, merkt „ í frígír “97-7114, fyrir 30. apríl. Algjört trúnaðarmál. 904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvernig þá? Hringdu núna, ftillt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 min. Date-Línan 905 2020. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2020 Alvöru Date-lína. (66.50 mín.) Rómanfíska línan 904-1444! Nýtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið á Rómantísku línunni, auk þess gamla góða stefhumótalínan. 39,90 mín. Símastefnumótiö 9041895. Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt þar á milli. Þitt er valið. Raddleynd í boði. 39,90 mínútan. MYNDASMÁ- AUGLÝSINGAR mtnsöiu Hú-jsr-- .■ i h i :■ i ■. p: Víngeröarefni i hæsta gæöaflokki. 4 og 7 daga vín ásamt frábærum vínþrúgum. Póstsendum um land allt. Fagleg þjónusta. Vín hússins, Ármúla 23, s. 533 3070, fax 533 3071.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.