Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 27 Fréttir Reykjanesbær: Eykur hlutafé í magnesíum- félaginu Dy Suðurnesjum: Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað á fundi nýverið að auka hlutafé bæj- arins um 1,5 milljón króna í is- lenska magnesíumfélaginu hf. Bær- inn hafði áður lagt 7 milljónir í fé- lagið, 4,1% af heildarhlutafénu. Þann 29. febrúar 1996 var stofnað félag um reksturinn og var hlutafé í upphafi 60 milljónir. Er nú 170,5 miUjónir auk 10 milljóna í lánum. Innlendir hluthafar eru 12 með 130,5 milljónir eða 76,6% hlutafjár. Er- lendir hluthafar, skipulagninga- og tæknifyrirtæki, eru þrír með 40 milljónir, 23,5% heildarhlutafjár. Hitaveita Suðumesja er langstærsti stofnaðilinn að félaginu með 54,5 milljónir í hlutafé, 31,9%. Á aðalfundi magnesíumfélagsins var veitt heimild til stjórnar að auka hlutafé í allt að 400 milljónir. Að sögn Júlíusar Jónssonar, for- stjóra Hitaveitu Suðumesja, verður til sölu hlutafé upp á 250 milljónir í fyrstu umferð. Eigendur félagsins eiga forkaupsrétt. Hlutafé verður notað til að ljúka nauðsynlegri for- vinnu svo að hægt verði að taka ákvörðun um byggingu verksmiðj- unnar eigi síðar en í upphafi næsta árs. -ÆMK Hann var óheppinn bílstjórinn á sorpbílnum á Reyðarfiröi þegar hann lenti úti í vegarkanti á söfnunarstöö sorpsam- lagsins og viö tilraun til aö ná bílnum upp á veginn valt hann. Betur fór þó en á horfðist. Bílstjórinn slapp ómeiddur og ótrúlega lítiö sést á bílnum eftir hliöarsporiö. Allvel gekk meö góöum tækjum aö rétta bílinn af og koma honum upp á veg aftur. DV-mynd GH Audi 100 2300 ‘92 ssk., 4d„ d.blár, ek. 68 þús. km. V. 1.950 þús. Álf. rafdr. rúður M. Benz 190E ‘91, 2,3 ssk., 4 d., dökkur, ek. 112 þús. km. V. 1.950 þús. toppl. , álf., rafdr. rúður, ABS. Renault Clio ‘93, ssk., 5 d., grár, ek. 25 þús. km. V. 880 þús. Frúar- bíll. Hyundai Sonata 2000 ‘95, ssk., 4 d., svartur, ek. 46 þús. km. V. 1.450 þús. Toyota Corolla 1800 ‘94, 5 g., 4 d., , ek. 29 þús. km. V. 1.250 þús. rafdr. í öllu, airbag ofl. Sk. á ód. Toyota Corolla XLi 1300 ‘94, 5 g., 5 d., grár, ek. 46 þús. km. V. 1.050 þús. rafdr. rúður. Cadilac 4,5 I ‘88, ssk., 4 d., blár, ek. 108 þús. km. V. 1.300 þús. Toyota Carina 2000 ‘95, ssk., 4 d., hvítur, ek. 20 þús. km. V.. 1.630 þús. Eins og nýr. Nissan Sunny 1600 ‘93, 5 g., 5 d., rauður, ek. 56 þús. km. V. 1.160 þús. 4x4, rafdr. rúður. M. Benz 230 GE ‘87, 5 g„ 3 d„ grár, ek. 119 þús. km. V. 1.280 þús. Lúxus jeppi. Dodge Spirit ‘94, 6 cyl„ ssk., 4 grár, ek. 91 þús. km. V. 1.290 þús. Fellegur bíll Wagoneer Llmited ‘89, 4 I, ssk., 5 d., dökkbl. ek. 118 þús. km. V. 1.480 þús. Einn með öllu. Audi 80 ‘87, 5 g., 4 d„ ek. 120 þús. km. V. 600 þús. Góður bíll MMC Pajero '86, 5 g., 3 d„ ek. 144 þús. km. V. 560 þús. Sk. á ód. Suzuki Fox 413 langur '85, 5 g„ 3 d„ ek. 126 þús. km. V. 280 þús. Sk. á ód. Toyota Corolla Sl 1600 ‘93, 5 g. 3 d„ ek. 57 þús. km. V. 1.100 þús. Nissan Sunny SLX ‘94, 5 g„ 4 d„ ek. 25 þús. km. V. 1.220 þús. Sk. á ód. MMC Galant ‘91, ssk., 4 d„ ek. 99 þús. km. V. 980 þús. Sk. á ód. BÍLASALAN Braut hf. Borgartúni 26 S. 561-7510 og 561-7511 Fax 561-7513 Búðardalur: 3,4 milljóna tap á Afurðastöðinni DV, Vesturlandi: Aðalfundur Afurðastöðvarinnar í Búðardal hf. var haldinn nýverið og þar kom fram að tap félagsins 1996 varð 3,4 milijónir króna samanborið við 3,9 milljóna króna hagnað árið áður. Rekstrartekjur voru á síðasta ári tæpar 215 milljónir og höfðu dregist saman um 11 milljónir. Skammtíma- skuldir voru 78,1 milljón og langtíma- skuldir 40 milljónir - skuldir alls 118 milijónir. Eignir í árslok voru 175 milljónir og höfðu minnkað um 9 milljónir. Stærstu hluthafar í Afúrða- stöðinni eru Dalabyggð með 33,79% og Kjötmnboðið með 28,29% en alls voru hluthafar í árslok 219. „Skýringar á tapinu eru þrjár, fyrst og fremst aukinn fjármagnskostnaður. Við erum með flest okkar langtímalán tengd dollara og það var ekki óstjóm í hagstjórn Bandarikjanna á sama hátt ýg 1995 sem við þá nutum við góðs af. 1 öðm lagi hefúr það gerst að allur óbeinn og beinn kostnaður í sambandi við slátrun og rekstur á sláturhúsum hefur hækkað og i þriðja lagi hefur af- koma í nautakjöti versnað frá 1995. Hefur hún verið erfið undanfarin ár og það má segja að þessir þrir þættir vegi mest. Ég er í meðallagi bjartsýnn á þetta rekstrarár. Það er mikið unnið að hag- ræðingu og uppstokkun á öllum svið- um kostnaðar og ég vona að það skili árangri í komandi sláturtíð,“ sagði Gylfi Ámason, framkvæmdastjóri Af- urðastöðvarinnar, við DV. -DVÓ Þórshöfn: Bjarni Ólafsson DV, Akureyri: Skálar ehf. á Þórshöfn, sem eru í meirihlutaeigu Hraðfrystistöðvar Þórshafnar, hafa keypt loðnuskipið Bjama Ólafsson frá Akranesi en Bjarni Ólafsson er eitt kunnasta skip loðnuskipaflotans, með um í staö Júlla Dan 1200 tonna burðargetu. Stakkar ehf., sem einnig eru í meirihlutaeigu Hraðfrystistöðvarinnar, seldu um leið nótaskipið Júlla Dan til isa- fiarðar og því má segja að Þórshafn- arbúar hafi fengið Bjama Ólafsson í skiptum fyrir Júlla Dan og fengið stærra skip í sinn hlut. -gk Miðvikudaginn 23. apríl mun aukablað um sumarbústaði fylgja DV. BlaSiS verSur fjölbreytt og efnismikiS en í því verSur fjallaS um flest þaS sem viSkemur sumarbústöSum. TalaS verSur viS eigendur sumarhúsa, bent á skemmtilegar tómstundir í bústaSnum. Einnig verSur fjallaS um kostnaS viS byggingu sumarhúsa og hvar hægt er aS fá upplýsingar um lausar lóSir. Þá verSa ábend- ingar varSandi gróSursetningu og grasatínslu í kringum bústaSinn. Þeir sem hafa áhuga á aS koma efni í blaSiS hafi samband viS Ingibjörgu ÓSinsdóttur, ritstjórn DV, í síma 550-5000. ATH. ! Bréfsími ritstjórnar er 550-5999. Þeir sem hafa áhuga á aS auglýsa í þessu aukablaSiS vinsamlega hafi samband viS Gústaf Kristinsson í síma 550-5731. Vinsamlega athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 17. apríl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.