Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Page 29
FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 37 33V Guðni P. Guðmundsson stjórn- ar kór Bústaðakirkju á tónleik- unum í kvöld. Kór Bústaða- kirkju syngur Schubert í kvöld verða haldnir í Bú- staðakirkju tónleikar í tilefhi 200 ára fæðingarafmælis Schuberts. Það er kór Bústaða- kirkju ásamt einsöngvurum og hljóðfæraleikurum sem flytur meðal annars Messu í G-dúr, einsöngslög og lög úr Meyja- skemmunni. Stjórnandi kórsins er Guðni Þ. Guðmundsson. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30. Tónleikar Frumraun Borgarkórsins í kvöld kl. 20.30 þreytir Borg- arkórinn frumraun sína í Sel- tjarnarneskirkju. Borgarkórinn var stofnaður síðastliðið haust og er sljómandi hans Sigvaldi Snær Kaldalóns. Um er að ræða blandaðan kór og eru félagar 35 talsins. Á söngskrá kórsins verða aðallega íslensk lög. Lögð er áhersla á létta og skemmti- lega dagskrá þannig að allir ættu að fmna eitthvað við sitt hæfi. Gestir kórsins í kvöld eru félagar Kvennakórs Suðumesja. Myndasýning hjá Hellarannsókna- félaginu í kvöld kl. 20.30 gengst Hella- rannsóknafélag íslands fyrir viðamikilli myndasýningu í sal Ferðafélags íslands að Mörkinni 6 í Reykjavík. Um er að ræða myndir sem ekki hafa áður komið fyrir almenningssjónir. Ritlistarhópur Kópavogs Fimmtudagsupplestur verður í kaffistofu Gerðarsafns í dag kl. 17.00. Að þessu sinni bera nem- endur úr Menntaskólanum í Kópavogi hitann og þungann af dagskránni, skáld koma úr skól- anum og lesa gestum ljóð og annan frumsaminn skáldskap. Samkomur Verkir og velferð íslenskra skólabarna í dag kl. 17.00 í stofu 101, Odda, mun dr. Guðrún Krist- jánsdóttir flytja á vegum náms- brautar í hjúkmnarfræði fyrir- lesturinn Verkir og velferð is- lenskra skólabama. Landgræðsla á tímamótum Á morgun hefst ráðstefna á Hótel KEA á Akureyri sem hef- ur yfirskriftina Landgræðsla á tímamótum. Verður þar kynnt ný landgi-æðsluáætlun auk þess sem minnst er aö 90 ár eru liðin frá því Landgræðsla ríkisins hóf starfsemi sína. Bridge í Risinu Félag eldri borgara í Reykja- vík gengst fyrir bridge í Risinu í dag kl. 13.00. Rosenbergkjallarinn: Danssveifla og leika fyrir Hafnfirðinga og aðra gesti sem hafa hug á að mæta i Hafnarborg i kvöld og hlusta á góðan djass. Efnisskrá kvartetts- ins er með þjóðlegu ívafi og sem fyrr er það Jónatan Garðarsson Skemmtanir sem sér um kynningu og útskýr- ingar. Kvartettinn skipa auk Bjöms, Egill Ólafsson, Per-Ame Tollblom og Ole Rasmussen. Tón- leikamir hefjast kl. 21. Harmslag á Sir Oliver í kvöld skemmta á Sir Oliver Stína bongo og Böðvar banka- stjóri, en dúettinn kallar sig Harmslag. Hefja þau leik kl. 20. Fyrir þá sem svangir eru má benda á að á Sir Oliver er í kvöld boðið upp á matartilboð á fjórum réttum fyrir 1000 kr., auk þess veröa óvæntar uppákomur síðar um kvöldið. Rosenbergkjallarinn er að fara af stað með tónleikaröð á funmtu- dögum og eru fyrstu tónleikarnir í kvöld. Á þessum tónleikum er danssveiflan í fyrirrúmi. Fram koma hljómsveitimar Stjömukisi, sem mun kynna efhi af væntan- legri plötu sem kemur út í sumar, Súrefni sem er að fagna nýrri plötu og kemur til með að spila efhi af henni og Hug Jazz, sem er með fyrstu „Jungle" atriðin á Is- landi. Tónleikamir hefjast kl. 21. Djass í Hafnarborg Gildisskátar í Hafnarfirði hafa haldið úti djasskvöldum í vetur og nú er komið að áttunda áfangan- um. Hafa skátamir fengið hinn þekkta gítarleikara og Gaflara, Björn Thoroddsen, til að mæta með samnorræna kvartettinn sinn Samnorræni djasskvartettinn leikur í Hafnarborg í kvöld. Aurbleyta á útvegum Allir helstu þjóðvegir landsins eru nú greiðfærir. Vegna hlýinda er nokkuð um aurbleytu á útvegum og af þeim sökum hefur öxulþungi stórra bifreiða verið lækkaður og er það kynnt með merkjum við við- Færð á vegum komandi vegi. Vegavinnuflokkar eru komnir af stað og er verið að vinna við leiðina Hvolsvöllur- Vík og Laugarvatn-Múli á Suðurlandi. Á Vestfjörðum verður leiðin á milli Kollafjaröar og Flókalundar fær eft- ir hádegi. Ástand vega E] Hálka og snjór 0 Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir án fyrirstööu Q] Þungfært Æ) Fært fjallabílum '—J Lokað Vigdís og Michel eignast dóttur Myndarlega stúlkan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 6. apríl kl. 7.12. Þegar hún Barn dagsins var vigtuð reyndist hún vera 3.232 grömm að þyngd og var 48 sentí- metra löng. Foreldrar hennar eru Vigdís Þóris- dóttir og Michel Wohme og er hún þeirra fyrsta bam. Eva Peron (Madonna) í hópi að- dáenda. Evita Evita, sem Laugarásbíó sýnir, er gerð eftir vinsælum söngleik eftir Andrew Lloyd Webber og Tim Rice þar sem nánast allur texti er sunginn. Evita byggist á ævi Evu Peron, sem var eigin- kona einvaldsins Juans Perons, og komst hún til mikilla valda í Argentínu áður en hún lést ung að árum úr krabbameini. Áður en Eva giftist Peron hét hún Eva Duarte og átti að baki frekar vafasama fortíð sem smástirni í kvikmyndum og lagskona vafa- samra manna en hún var metn- aðargjörn og ætlaði sér alltaf að ná langt og lét ekkert stöðva sig. Kvikmyndir Það er poppgyðjan Madonna sem fer með hlutverk Evu Peron eða Evitu eins og hún vai- kölluð af alþýðunni sem dáði hana. Madonna hefur fengið hrós fyrir leik sinn í myndinni og það hafa einnig fengið Antonio Banderas í hlutverki sögumannsins og Jonathan Pryce í hlutverki Ju- ans Perons. Tónlistin skiptir miklu máli og þess má geta að aðalgítarleikarinn I myndinni er Friðrik Karlsson, Mezzofor- temaður með meiru. Nýjar myndir: Háskóiabíó: Empire Strikes Back Laugarásbíó: Evita Kringlubíó: Lesið í snjóinn Saga-bíó: Aftur til fortíðar Bíóhöllin: 101 dalmatíuhundur Bíóborgin: Michael Collins Regnboginn: Enski sjúklingurinn Stjörnubíó: Undir fölsku flaggi Krossgátan f- 7T V r L 7 4? 10 r 11 14 W w l(e 1? 12 h <0 Lárétt: 1 flokkur, 6 möndull, 8 dráp, 9 maðk, 10 hljóta, 12 ánægðari, 14 hagvirkt, 16 þegar, 18 leir, 19 ekki, 20 þrjóta. Lóðrétt: 2 ullarábreiða, 3 spörfugl, 4 flökti, 5 dró, 6 snemma, 7 óvirði, 8 kvarta, 11 sorg, 13 endaði, 15 undir- fórul, 17 þakhæð, 19 fæði. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 skort, 6 sæ, 8 lafa, 9 átt, 10 öflugi, 12 kásúla, 13 bita, 15 slá, 17 áta, 19 stal, 20 serkina. Lóðrétt: 1 slök, 2 kafli, 3 oflátar, 4 raus, 5 tá, 6 stilla, 7 ætla, 11 gusti, 13 bás, 14 ask, 16 ála, 18 te. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 109 17.04.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,340 71,700 70,940 Pund 115,960 116,560 115,430 Kan. dollar 51,040 51,360 51,840 Dönsk kr. 10,8400 10,8970 10,9930 Norsk kr 10,1150 10,1710 10,5210 Sænsk kr. 9,2490 9,3000 9,4570 Fi. mark 13,7620 13,8430 14,0820 Fra. franki 12,2720 12,3420 12,4330 Belg. franki 2,0002 2,0122 2,0338 Sviss. franki 48,5700 48,8400 48,0200 Holl. gyllini 36,7400 36,9500 37,3200 Þýskt mark 41,2900 41,5100 41,9500 ít. líra 0,04188 0,04214 0,04206 Aust. sch. 5,8650 5,9010 5,9620 Port. escudo 0,4119 0,4145 0,4177 Spá. peseti 0,4898 0,4928 0,4952 Jap. yen 0,56760 0,57100 0,58860 írskt pund 109,870 110,550 112,210 SDR 96,76000 97,34000 98,26000 ECU 80,6300 81,1100 81,4700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270 •C

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.