Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 17.04.1997, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 17. APRÍL 1997 Stuttar fréttir Fórust á diskóteki Tólf fórust og þrettán slösuðust er grímuklæddir menn kveiktu í diskóteki í Amarante í Portúgal í fyrrinótt. Fyrsta skipið Búist er við að fyrsta skipið, sem siglt hefur beint frá Kína til Taívans í 48 ár, hefji sögulega ferð sína á morgun. Árangur í viðræðum Bandarískir og kóreskir emb- ættismenn eru vongóðir eftir við- ræður um hvemig fá megi N- Kóreu til friðarviðræðna við S- Kóreu. Engar sannanir Velayati, utanríkisráðherra írans, fullyrti í bréfi í gær til Klaus Kinkels, utanríkisráð- herra Þýska- lands, að þýsk- ur dómstóll hefði engar sannanir fyrir því að írönsk yfirvöld hefðu fyrirskipað morð á kúrdískum andófsmönn- um. Frestar Albaníuferð Franz Vranitzky, sem er alþjóð- legur sáttasemjari, frestaði ferð sinni til suðurhluta Albaníu vegna mála sem snúa að kosning- unum sem lofað hefur verið í júní. Jeltsín „maður ársins“ Borís Jeltsín Rússlandsforseti er kominn til Þýskalands þar sem hann verður í kvöld sæmdur titl- inum „maður ársins" af þýskum íjölmiðlum. í dag mun Jeltsin ræða við Kohl kanslara. Létust í sprengingu Fjórir létu liflð og 18 slösuðust í gær í sprengingu sem varð vegna gasleka í lítilli byggingu í bænum Quesnel í Kanada. Reuter Utlönd Saksóknari ísraels íhugar hvort ákæra eigi forsætisráðherrann: Kynni að valda brott- rekstri Netanyahus Aðstoðarmaður Benjamins Net- anyahus, forsætisráðherra ísraels, sagði í morgun aö hann teldi að sak- sóknari ríkisins mundi ekki fara að ráði lögreglunnar og ákæra Net- anyahu fyrir svik og trúnaðarbrot. Ráðuneytisstjórinn Danny Naveh viðurkenndi að ef ákærur yrðu bornar fram, gætu þær leitt til þess að Netanyahu yrði rekinn. Hann sagði hins vegar að ásakanir lög- reglunnar byggðu ekki á nógum traustum grunni til að breyta mann- kynssögunni. Shai Bazak, talsmaður Netanya- hus, vísaði á bug kröfum um afsögn forsætisráðherrans. „Forsætisráðherrann hefur ekki í hyggju að boða nú til kosninga eða segja af sér. Forsætisráðherrann er sannfærður um sakleysi sitt. Við er- um öll sannfærð um það,“ sagði Bazak í viðtali við ísraelska útvarp- iö. Fréttirnar um ráðleggingar lög- reglunnar komu eins og reiðarslag yfir ísraelsku þjóðina þegar sjón- varpsstöðvar fluttu þær í gær- kvöldi. Málið snýst um skipan Ron- is Bars-Ons í embætti helsta lög- fræðilega ráðgjafa ríkisstjórnarinn- ar í janúar síðastliðnum. Israelsk sjónvarpsstöð hefur haldið því fram að bandamaður Netanyahus sem nú er fyrir rétti vegna spillingar, stjórnmálamaðurinn Aryeh Deri, hafi þrýst á að Bar-On fengi starfið í þeirri von að hann gæti samið við saksóknara. Sjónvarpsstöðin sagði að Deri hefði á móti lofað að Shas- flokkur hans mundi styðja samn- inga Netanyahus við Palestínu- Yasser Arafat og David Levy, utanríkisráöherra Israels, ræddust saman á Möltu í gær fyrir tilstilli embættismanna ESB en enginn áþreifanlegur árangur varð af fundi þeirra. Símamynd Reuter menn um brottflutning hermanna frá Vesturbakkabænum Hebron. Bar-On sagði af sér sama dag og hann var skipaður í embætti vegna deilnanna sem upp risu. Lögreglan viðurkenndi að hún byggði meðmæli sín á framburði að- eins eins vitnis og að verjendur kynnu að halda því fram að það væri óáreiðanlegt og hefði átt hags- muna að gæta í málinu. Símon Peres, leiðtogi ísraelska Verkamannaflokksins og fyrrum forsætisráðherra, kallaði fréttimar „pólitískan jarðskjálfta“. Næsta víst er talið að mál þetta muni setja strik í reikninginn hjá Dennis Ross, sendimanni Banda- ríkjastjómar, sem er kominn til Mið- Austurlanda til að reyna að koma friðarferlinu aftur af stað. Ross sagði sjálfur í gærkvöldi að mál þetta kæmi sér ekki við. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhiíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- ________irfarandi eignum:________ Álfheimar 8, eignarhluti 50%, þingl. eig. Guðjón Trausti Ámason, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður íslands hf., mánudaginn 21. april 1997 kl. 10,00,________ Ásvallagata 33, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra V. Gunnlaugs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Ásvallagata 39, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Sólveig Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00,___________________________ Bergþórugata 51, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Sigurður Snævar Hákon- arson, gerðarbeiðandi Slippfélagið í Reykjavík hf., mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. _________________ Bjamarstígur 1, þingl. eig. Áslaug Ragn- ars, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjó- manna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00.___________________________ Bollatangi 9, Mosfellsbæ, þingl. eig. Alda Sigrún Ottósdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag- inn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Dalsel 38, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h. og bílastæði nr. 0105 í bílastæðahúsi fyrir Dalsel 24-40, þingl. eig. Hafsteinn Öm Guðmundsson og Aldís Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Dugguvogur 10, ásamt tilh. lóðarréttind- um, vélum, tækjum og öðmm iðnaðará- höldum sem starfseminni tilheyra, þingl. eig. Hilmar Rafn Sölvason og Sigurbjöm Bjömsson, gerðarbeiðandi Iðnþróunar- sjóður, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Einarsnes 78, 3ja herb. kjallarafbúð í austurenda, merkt 0002, þingl. eig. María Bergmann Maronsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl, 10.00. Fannafold 94, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Ása Guðmunds- dóttir og Jóhannes Gylfi Jóhannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Grýtubakki 16, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Ingibjörg Erlendsdóttir, gerðarbeiðandi Hekla hf., mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30.______________ Háberg 20, þingl. eig. Emilía Ásgeirs- dóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Hraunbær 38, 3ja herb. íbúð á l.h. t.v. og geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Jakob Sæmundsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykja- vík og Hraunbær 36-42, húsfélag, mánu- daginn 21. aprfl 1997 kl. 13.30. Hverafold 122, þingl. eig. Valgeir Daða- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins, Gjald- heimtan í Reykjavflc og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30.___________ írabakki 26,3ja herb. íbúð á 3. hæð í suð- ur, þingl. eig. Sigurður Ingi Guðmunds- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Kambasel 51, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0-1, þingl. eig. Svanhildur S. Valdimarsdóttir og Karl Magnússon, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Kleppsvegur 14, 4ra-5 herb. íbúð á l.h. t.h., þingl. eig. Soffía Sigurðardóttir og Sigurður Ingi Andrésson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 21. aprfl 1997 kl. 13.30, Kóngsbakki 5, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt C, þingl. eig. Guðrún Gísladóttir, gerðarbeiðandi Rafmat sf., Reykjavík, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Krókabyggð 3A, Mosfellsbæ, 50% ehl., þingl. eig. Karl Diðrik Bjömsson, gerðar- beiðandi Búnaðarbanki íslands, mánu- daginn 21, apríl 1997 kl. 13.30. Krummahólar 2, íbúð á 2. hæð A, þingl. eig. Guðmundur G. Norðdahl, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Kötlufell 5,3ja herb. íbúð á 4. hæð, merkt 4-1 (til vinstri), þingl. eig. Kristbjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Laxakvísl 10, þingl. eig. Davíð Jónsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánu- daginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Logafold 162, þingl. eig. Stefán Friðberg Hjartarson og Áslaug Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Ásmundur Jakobsson og Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 21. aprfl 1997 kl. 10.00. Neðstaberg 22, þingl. eig. Svavar Magn- ússon, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Reykjabyggð 14, Mosfellsbæ, þingl. eig. Magnús B. Kristjánsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, mánudag- inn 21. aprfl 1997 kl. 10.00. Reyrengi 2, 4ra herb. íbúð á 2.h. t.v. m.m., þingl. eig. Katrín Björk Eyjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Skeiðarvogur 35, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Skildinganes 35, 139 fm íbúð á 1. hæð ásamt 40 fm í kjallara og bflgeymslu, þingl. eig. Sigurður Þorgrímsson, gerðar- beiðendur Húsasmiðjan hf., Lífeyrissjóð- ur starfsm. Rvborgar og Sparisjóður vél- stjóra, útibú, mánudaginn 21. apríl 1997 kl, 10,00,____________________________ Sólvallagata 41, 3ja herb. risíbúð, þingl. eig. Páll Skúlason, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudag- inn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Svarthamrar 46, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Guðbjörg Sigríð- ur Snorradóttir og Unnar Sæmundsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Tjamarból 2, 3.H.B., 0302, Seltjam- amesi, þingl. eig. Oddný Jónsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 21. aprfl 1997 kl. 10.00. Tungusel 5, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Torfi Þorsteins- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissj. starfsm. rík., B-deild, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30. Vegghamrar 6, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Nína Guðrún Sig- urjónsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 13.30.______________________ Vesturberg 28,4ra herb. fbúð á 3. hæð nr. 2, þingl. eig. Gísli G. Þorkelsson, gerðar- beiðendur Landsbanki íslands, lögfr- deild, og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 10.00. Vesturberg 78, íbúð á 6. hæð, merkt H, þingl. eig. Jóna Vigfúsdóttir, gerðarbeið- endur Almenna málflutningsstofan sf. og Búnaðarbanki íslands, mánudaginn 21. apríl 1997 kl, 13.30._________________ Vesturberg 142, 3ja herb. íbúð á 4. hæð nr. 4, þingl. eig. Guðmunda Guðjónsdótt- ir, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, Kreditkort hf. og Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 21. aprfl 1997 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálfum sem hér segir: Fannafold 66, íbúð á 2. hæð, merkt 02- 01, og bflskúr, þingl. eig. Gfsli G. Sigur- jónsson, gerðarbeiðandi Verðbréfasjóður Ávöxtunar ehf., mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 15.30. Fífusel 24, þingl. eig. Kristján Auðuns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan i Reykjavík, Landsbanki íslands, lögfrdeild, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágr., mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 14.30._______________________ Fífusel 27, þingl. eig. Aðalsteinn Þórðar- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 16.00. ___________ Flétturimi 16, íbúð, merkt 0302, og stæði nr. 7 í bflageymslu, ehl. 16,54% og lóð 4,7%, þingl. eig. Oddur F. Sigurbjömsson og Guðrún Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 515, mánudaginn 21, apríl 1997 kl. 15.00.________ Hamratangi 17, Mosfellsbæ, þingl. eig. Katrín Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, mánudaginn 21. apríl 1997 kl. 11.30,_______________________ Hraunbær 1 ásamt bflskúr, þingl. eig. Ingólfur G. Gústafsson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 21, apríl 1997 kl, 14.00,_____ Vesturberg 72, 3ja herb. íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Kristinn L. Brynjólfsson, gerðarbeiðendur Eftirlaunasj. Sláturfél. Suðurl., Guðni Dagbjartsson, Hjörtur Ingólfsson, húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, Katrín G. Magnúsdóttir og María Guðrún Sigurðardóttir, mánudag- inn 21. apríl 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.