Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 28.04.1997, Qupperneq 30
/ 38 MÁNUDAGUR 28. APRÍL 1997 Hringiðan DV Síðdegistónleikar Hins hússins eru orðnir fastur liður hjá unga fólkinu í dag. Vigdis Pormóðsdóttir, Svavar Ey- steinsson og Einar Þór Kristjánsson láta sig sjaldan vanta í Hitt húsið á föstudögum. Á laugardaginn voru haldnir Barnadagar í Suð- urkringlunni. Þar var margt að gerast og mikiö af tilboðum í gangi. Páll Óskar leit inn og tók lag- ið um leið og hann kynnti Evróvisionplötuna. Félagar í Hestamannafélaginu Fáki héldu upp á 75 ára afmæli félags- ins með mikilli veislu í Súlnasal Hótel Sögu á föstudaginn. Anna Fanney Gunnarsdóttir og Páll Briem áttu að tákna framtíöina og fortíðina hjá félaginu. í tilefni af 75 ára afmæli Lúörasveitar Reykjavíkur hélt hljómsveitin tónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur á laugardaginn. Atli Jónas- son, Björn Leó Brynjarsson og Birna Dröfn Jónasdóttir voru á tónleikunum. Hin unga og upprenn- andi hljómsveit, Spitt- signe, spilaði á síðdeg- istónleikum Hins húss- ins á föstudaginn. Þar var einnig hljómsveitin Soöin fiöla sem sigraði í Músíktilraunum Tóna- bæjar nú fyrir stuttu. DV-myndir Hari Haldið var upp á 75 ára afmæli Hestamannafélagsins Fáks í veislu sem haldin var í Súlnasal Hótel Sögu á föstudaginn. Hér eru stjórnendurnir, þeir Haraldur Haraldsson varaformaöur, Bragi Ásgeirsson formaður, Póröur H. Ólafsson gjaldkeri og Þórður H. Hilmarsson framkvæmdastjóri. Hársýning undir heitinu Tunglið, tungiið taktu mig og klipptu af mér hárið var sett upp í Tunglinu á laugardags- kvöldiö. Ingólfur Már Gríms- son frá Hárstofunni setur hér litastrípur í hárið á Vallý Ein- arsdóttur. Jassklúbburinn Múlinn hefur haldið tónleika á Jómfrúnni und- anfarna föstu- daga. f þetta sinn var þaö söngkon- an Tena Palmer sem steig á sviö ásamt hljómsveit. Vegleg hár- og tísku- sýning var haldin f Tunglinu á föstudag- inn. Þar var veriö að kynna vörur frá Tigi sem er nýtt hárvöru- merki á íslandi. Þetta módel hefur gleymt aö fara í bolinn sinn - kannski vildi hann ekki eyöileggja greiðsluna. Um helgina héldu vinnudagar í Gallerí Listakoti áfram. Þar má sjá listakonurnar við vinnu sína. Hér er Gunnhildur Ólafsdóttir graffkkona að þrykkja eitt verka sinna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.