Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 Fréttir_______________________PY Þarf aö endurskoða íslandssöguna? Nýjar kolefnaaldurs- greiningar á Héraði DV, Egilsstööum: Niðurstööur kolefnaaldursgrein- inga, sem gerðar hafa veriö á hesta- beinum úr kumlinu í Skriðdal, segja okkur að kumlið sé frá því um 960. Greiningamar koma nákvæmlega heim og saman við aldur penings, sem fannst í kumlinu, en hann var sleginn á árunum 955-957 í Englandi. „Þessar niðurstöður eru afar at- hyglisverðar, ekki sist þar sem þær benda ótvírætt til þess að okkur sé Færibandaframleiðsla: Höfum náð að forðast upphlaup - segir forseti Alþingis „Vinnulagið hefur tekið miklum breytingum til hins betra. Það ríkir hér mikill samstarfsvilji að afgreiða málin með eðlilegum hætti. Það virð- ist ætla að takast núna að standa við starfsáætlun sem gerð var á haust- dögum,“ segir Ólafur G. Einarsson, forseti Alþingis, um væntanleg þing- lok sem virðast ætla að verða sam- kvæmt áætlun um miðjan maí. „Það hefur verið ríkur vilji hjá þingmönnum til að breyta þessu og við höfum náð að forðast alls konar upphlaup sem verið hafa þinginu til vansa. Þetta hefst með því að menn tali saman. Ég hef lagt mig fram um að tala við menn og ég vona að árang- urinn sé að koma í ljós,“ segir hann. Hann segist þakka þetta sam- starfsvilja þingflokksformanna. Þá segir hann muna miklu þær breyt- ingar sem snúa að því að þingnefnd- ir ljúki störfum á tilsettum tíma áður en þingfrestun á að eiga sér stað. „Við byrjum hér snemma á morgnana og þurfum ekki sífellt að vera að fresta þingfundum vegna hagsmuna nefndanna sem hefur verið áberandi árlega hér á síðustu árum," segir Ólafur. Hann segist ekki sammála þeim viðhorfum að dofnað hafi yflr þing- haldinu og afgreiðslur séu nánast sjálfvirkar. „Ég er ekki sammála því að dofn- að hafi yfir þinginu. Ég hef verið mjög fús að leyfa utandagskrárum- ræður en við höfum fellt þær allar í hálftíma ramma. Það er liðin tíð að þær taki hér margar klukkustundir eins og var áður. Þetta verða stuttar og snarpar umræður sem gefa þing- inu skemmtilegri blæ. Þingmaður sem kemur hugsun sinni frá sér á fáum mínútum kemur sínu máli frekar til skila til almennings heldur en þeir sem lengi tala,“ segir Ólafur. Um 50 mál voru á dagskrá í gær en aðeins þremur þeirra var frestað. -rt óhætt að taka mark á öðrum kolefn- isaldursgreiningum sem gerðar hafa verið á minjum frá landnáms- öld. Þær hafa ekki þótt marktækar þar sem þær sýna mjög oft fram á mannvistarleifar hér á landi frá 8. eða jafnvel 7. öld,“ sagöi Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur á Egilsstöðum. í fyrrasumar gerði hún athugan- ir á nokkrum rústum á Héraði og gáfu kolefnisaldursgreiningar úr tveim þeirra til kynna að þær væru eldri en landnám. Svipaðar grein- „Það stefnir í að okkur takist að ljúka þinghaldi nú um helgina. Það er nokkurn veginn upp á dag í sam- ræmi við starfsáætlun þingsins. Það er nú saga til næsta bæjar því það hefur gengið afar illa undanfar- in ár að halda áætlun um þing- lausn,“ segir Kristín Halldórsdótt- ir, formaður þingflokks Kvennalist- ingar, sem hafa verið gerðar annars staðar á landinu, hafa hingað til ekki þótt trúverðugar. En nú ber kolefnisaldursgreiningum úr Skrið- dalskumlinu saman við tímann sem peningurinn úr því kumli sýnir. Hingað til hafa slíkar greiningar stangast á við ritaðar heimildir og ekki verið taldar marktækar en nú virðist sem óhætt sé að taka tillit til þeirra. Steinunn segir að tvær af þeim sjö rústum sem hún kannaði í fyrrasumar gætu verið frá 7. eða 8. ans, um væntanlega þingfrestun. „Þetta er ekki vegna þess að stjórnarandstaðan sé svo slöpp; heldur má segja að komiö hafi til ákveðinn skilningur af hálfu ríkis- stjómarinnar aö ekki þýði að gera kröfu um afgreiðslu mála á síðustu stundu,“ segir Kristín. Hún segir að þrátt fyrir öflugan meirihluta stjómarflokkanna þýði það ekki að mál séu afgreidd átaka- og breytingalaust. Þvert á móti sé nefndarstarfið í heildina gott og lýð- ræðið sé ekki í neinni hættu. „Það er nýlokið umræðu um mjög viðamikið mál sem er skipulags- og byggingarmál. Frumvarpið kom úr umhverfisnefnd með svo miklum breytingum að það varð að leggja fram fylgiskjal með því. Það er fremur regla en undantekning að framvörp séu afgreidd fram með miklum breytingum. Þessu er ólíkt farið víða erlendis þar sem varla er um nokkrar breytingar að ræða á frumvörpum frá ríkisstjómum," segir hún. öld. Þar voru reyndar viðarkol greind en gerð sýna og taka á þeim skiptir auðvitað miklu máli. Á ein- um staðnum fann hún mannabein sem virðast liggja við áður óþekkta kirkjurúst. Aldursgrein- ing á þeim sýnir árið 980, plús eða mínus 50. „Þetta er einnig mjög áhugavert því þá höfum við bæði kristnar og heiðnar minjar frá sama tima í sama landshlutanum sem gefur til kynna skörun þessara tvennra trú- arbragða og einnig að kristni var „Þaö er mjög sterkur meirihluti hér sem setur mark sitt á þinghald- ið. Það gerir meirihlutanum kleift aö gera ákveðnar kröfur og koma málum í gegn þrátt fyrir andstööu okkar. Menn reyna þó að ná sam- komulagi og það em allir samtaka um að reyna að bæta vinnubrögð- in,“ segir Kristín. „Alþingi á ekki að vera neinn skemmtistaður þó það sé af hinu góða að fólki líði vel og það geti skemmt sér,“ segir hún. Hún segir að þrátt fyrir betra vinnulag á þinginu sé ýmislegt sem stjórnarandstaðan hafi við sam- skiptin að athuga. „Rikisstjómarfrumvörp hafa all- an forgang og oft fá mál stjórnarand- stöðunnar litla umfjöllun í umræð- um og nefndarstarfi. Þingmenn, og þá sérstaklega í stjómarandstöðu, leggja fram fjölda þingmála sem þeim er annt um og vilja gjarnan fá framgengt. Þeim málum er oft sýnd lítilsvirðing og það er okkar helsta gagnrýni," segir Kristín. -rt hér á landi fyrir áriö 1000,“ sagði Steinunn. Kumlið í Skriðdal var rikulega búið gripum svo það er örugglega heiðin greftmn. Nú virðist fundinn kristinn legstaður frá sama eða svipuðum tíma. I flestum löndum era kolefnisgrein- ingar metnar meira en sögulegar heim- ildir. Það er aðeins í Færeyjum og á ís- landi sem sagan er talin hafa meira sönnunargildi. Þessi rannsókn Stein- unnar bendir til þess að við ættum að endurmeta þá söguskoðun. -SB Stuttar fréttir Örmagna fréttamenn Ófremdarástand ríkir á frétta- stofúm ríkisfjölmiðlanna vegna óhóflegs vinnuálags og lélegra starfskjara fréttamanna. Félag fréttamanna ályktaöi um málið í síðustu viku, að sögn Alþýðu- blaðsins. Oftast erindi ísland er það EFTA-ríki, að sögn Mogga, sem oftast hefur fengið send formleg erindi frá Eftirlitsstofnun EFTA. Þetta mun vera vegna rökstudds gruns um að íslensk löggjöf brjóti í bága við EES-samning- inn. Unglingar í hassi Rúmlega 80% unglinga í 10. bekk grunnskóla hafa einhvern tíma neytt áfengis og 13% þeirra hafa prófað hass. Reykingar hafa aukist. Þetta kemur fram í könnun Rannsóknarstofnunar uppeldis- og menntamála. Á fimmtu milljón Alls hafa safnast 4,6 milljónir í söfnun fyrir ekkju og böm varðskipsmannsins sem tók út af Ægi við björgun Víkartinds. Aðstandendur söfnunarinnar eru hissa á að ekkert hafi heyrst frá Eimskip vegna málsins. Dag- ur-Tíminn segir frá þessu. Úttekt á Rúv Umfangsmikil rekstrarúttekt hefur staðið yfir um nokkum tíma á rekstri Ríkisútvarpsins °g er niðurstöðu að vænta inn- an fárra vikna. Mbl. greindi frá. Lýsi læknar Ómega 3 fitusýran í lýsi kann hugsanlega að vernda fólk gegn Klebsiella bakteríusýkingum í lungiun. Um illvíga sýkingu er að ræða. Dagur-Tíminn sagði frá þessu. Áfrýjað vegna FN Afrýjað hefur verið til áfrýj- unamefhdar samkeppnismála skilyrðum sem samkeppnisráð setti vegna samruna Flugfélags Norðurlands og innanlandsflugs Flugleiða. Mbl. segir frá þessu. Kynnt útlendingum Sex íslensk hugbúnaðarfyrir- tæki eru þátttakendur í sam- starfsverkefninu Venture Market Iceland. Að sögn Mbl. er það ætlað til kynningar á ís- landi og íslenskum fyrirtækjum fyrir erlenda áhættufjárfesta. -sv Þú getur svarað þessari spurningu með því aö hringja í síma 9041600. 39,90 kr. mínútan Já g£ Nei 0 Verður KR loksins íslandsmeistari í knattspyrnu? j rödd FOLKSINS 904 1600 Hér má sjá þaö sem eftir er af flaki Þorsteins GK sem strandaöi við Krýsuvíkurberg í mars. Brimið hefur barið skips- skrokknum við klappirnar og leikiö hann illa. DV-mynd Ægir Már Þinghaldi lýkur samkvæmt áætlun: Sterkur meirihluti setur mark á þinghaldið - segir Kristín Halldórsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.