Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 18
26 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 íþróttir unglinga Knattspyrna unglinga: ÍA sendir ekki 5. flokk stráka í íslandsmótið Þær fregnir hafa borist ofan af Akranesi aö ákvörðun hafl verið tekin iuin að senda ekki 5. flokk stráká til þátttöku í íslandsmót- inu í knattspymu,. utanhúss í sumar en Skagaliðið átti að leika í B-riðli. Þegar vel er að gáð kemur í Jjós að 5. flokkur AkraneSs hefúr ekki orðið ís- landsmeistari vel yfir áratug en það hafa nú fleiri félög orðið að þola - og ef það er orsök þess- arar ákvörðunar Akumesinga era þeir í slæmum málum. Unglingasíða DV hafði því samband við Matthías Hall- grímsson, sem hefur tekið að sér þjálfun 5. flokks Akraness, og var svar hans eftirfarandi: „Þetta er mín hugmynd. Mér hefur alltaf fundist mjög erfitt fyrir okkar stráka að spila gegn hinum stóra og stæðilegu strák- um í félögum á Reykjavíkur- svæðinu, enda úrvalið miklu meira þar en hjá okkur. Við munum því keppa á smærri mót- um úti á landi í staðinn. Ég er líka mjög óhress með keppn- isfyrirkomulag íslandsmótsins í þessum flokki,“ sagði Matthías. Þetta er i meira lagi athygl- isverð yfirlýsing frá þjálfaranum - svo að ekki sé meira sagt! Ef Skagamenn era óánægðir með keppnisformið í þessum ald- ursflokki eiga þeir að taka á sig rögg og bera fram tillögur til úrbóta á KSl-þingi en ekki lýsa frati á núverandi fyrirkomulag sem þeir samþykktu sjálfir á sín- um tíma. Hér er því um mikið ábyrgðarleysi að ræða. Menn hafa lengi verið að gæla við þá hugsun að láta íslandsmót 5. flokks vera með sama sniði og pollamót KSÍ í 6. flokki og er sú hugmynd ef til vill ekki svo slæm. Svona í lokin er freistandi aö sýna svolítinn „skepnuskap“ og velta sér upp úr því hvort kennsla og önnur þjálfun stráka í 5. flokki á Akranesi hafi verið í nógu góðu lagi undanfarin ár?!!! Skíðaleikar Fram í Eldborgargili 19. apríl 1997: Stærsta Fram- mót til þessa - um 300 krakkar mættu til keppni Hinir árlegu og vinsælu Skíða- leikar Fram voru haldnir á Fram- skíðasvæðinu í Eldborgargili í Blá- fjöllum 19. apríl. Metþátttaka var, um 300 krakkar sem skemmtu sér Umsjón Halldór Halldórsson konunglega i hinum skrautlegu og skemmtilegu brautum, leikjabraut- unum, sem era svo vinsælar hjá þeim yngstu. Keppt var í stráka- og stelpna- flokkum, 6 ára og yngri og 7-8 ára. Sex fyrstu í hverri grein fengu verð- launapeninga. Enginn fór þó tóm- hentur heim því cillir fengu forláta töskur og namm í poka. Einnig var happdrætti á dagskrá sem hleypti upp mátulegri spennu hjá krökk- unum. Góö skemmtun fyrir alla fjölskylduna „Foreldramir fylgdust vel með bömum sínum keppnisdagana og var það samdóma álit þeirra að mjög vel hafi verið staðið að móts- haldinu nú sem áður. Við höfum verið að þróa þetta skemmtilega mót undanfarin ár og stefnir í mikinn vöxt á komandi tímum ef fer sem horfir því þátttakendum hefur fjölgað með hverju árinu. Aukin þátttaka foreldra í mótinu hefur stuðlað að því að hér er í raun um mikla fjölskylduhátíð að ræða. Við erum mjög ánægðir með þróun mála,“ sagði Þröstur Már Sig- urðsson hjá Fram. „Nú er bara að standa sig. Ég geri bara eins og ég get,“ gæti hinn 7 ára Árni Rúnar Benediktsson, Fram, verið að hugsa. Drengurinn stóð sig njög vel, stílllinn var góður, að sögn manna. Kolbrún Yr með telpnamet - synti 100 m baksund á 1:06,31 mínútu Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA, liðin mánaðamót. Hún synt 100 m setti nýtt telpnamet i 100 m bak- baksund á 1:06,31 mín. Gamla sundi á unglingasundmóti Ægis í metið átti hún sjálf sem var 1:06,43 Sundhöll Reykjavíkur um siðast- min. Nánar á unglingasíðu DV. Sigurvegarar í flokki 7-8 ára stelpna, frá hægri: Klara Lind Þorsteinsdóttir, Brbl. (1. sæti), Esther Gunnarsdóttir, Árm. (2. sæti), Seima Benediktsdóttir, Árm. (3. sæti), Álfheiður Björgvinsdóttir, Vík. (4. sæti), Karen Birna Guöjóns- dóttir, Vík. (5. sæti) og Andrea Kristinsdóttir, ÍR (6. sæti). Stelpurnar sem unnu í keppni 6 ára og yngri. Frá hægri: Mjöll Einarsdóttir, Árm. (1. sæti), Hrund Sigfúsdóttir, Árm. (2. sæti), Margrét Guðmundsdóttir, Árm. (3. sæti), Svanhvít Sigurjónsdóttir, Árm. (4. sæti), Júlíana Sara Gunn- arsdóttir, Árm. (5. sæti) og Aníta Hauksdóttir, KR (6. sæti). Bestir i flokkl 7-8 ára stráka, frá hægri: Eggert Hólm Pálsson, Haukum (1. sæti), Andri Geir Gunnarsson, Haukum (2. sæti), Eyþór Snorrason, Víkingi (3. sæti), Grétar Már Pálsson, Brbl. (4. sæti), Tryggvi Höskuldsson, Brbl. (5. sæti) og Benedikt Valsson, Árm. (6, sæti). Strákarnir, sem unnu í flokki, 6 ára og yngri, frá hægri: Pétur Freyr Pétursson, Árm. (1. sæti), Enok Eiðsson, Árm. (2. sæti), Ragnar Valberg, IR (3. sæti), Elvar Örn Jónsson, Brbl. (4. sæti), Ingvi Björgvinsson, Vík. (5. sæti) og Elvar Örn Jónsson, Brbl. (6. sæti). DV Skíðaleikar Fram: Úrslit Leikjabraut, 7-8 ára stelpur 1. Klara L. Þorsteinsd., Brbl. . . 50,35 2. Esther Gunnarsdóttir, Á .... 52,25 3. Selma Benediktsdóttir, Á . . . 52,51 4. Álfheiður Björgvinsd., Vik . . 52,91 5. Karen B. Guðjónsdóttir, Vík. 53,79 6. Andrea Kristinsdóttir, ÍR ... 54,19 7. ' Hulda K. Guðmundsd., Hauk 55,60 8. Kolbrún L. Amarsd., Hauk. . 56,22 9. Hrönn Valdimarsdóttir, Vik . 56,62 10. Halla K. Jónsdótth', Á.....57,12 11. Kristin Ólafsdóttir, Á.....57.68 Leikjabraut, 7-8 ára strákar 1. Eggert H. Pálsson, Haukum . 49,06 2. Andri G. Gunnarss., Haukum 51,06 3. Eyþór Snorrason, Vík........54,43 4. Grétar M. Pálsson, Brbl.....54,61 5. Tryggvi Höskuldsson, Brbl... 54,87 6. Benedikt Valsson, Á.........55,18 7. Valur Magnússon, Vik........56,05 8. Ágúst Ö. Gunnarsson, Brbl. . 56,69 9. Amór Hauksson, KR...........56,95 10. Aron A. Rúnarsson, Brbl. . . 57,41 10. Úlfar B. Stefánsson, Brbl. .. 57,41 12. Hjálmar Sigurðsson, KR . . . 58,14 Leikjabraut,6 ára og yngri steipur 1. Mjöll Einarsdóttir, Á.......29,61 2. Hrund Sigfúsdóttir, Á.......32,10 3. Margrét Guðmundsdóttir, Á . 35,80 4. Svanhvít Sigurjónsdóttir, Á . 36,08 5. Júliana S. Gunnarsdóttir, Á . 37,07 6. Aníta Hauksdóttir, KR.......41,57 7. Emelía Alexandersdóttir, Vik 42,12 8. Ragnheiður Eyjólfsdóttir, Á . 43,46 9. Anna K. Einarsdóttir, Fram . 44,02 10. Margrét E. Þórðard., Vik. .. 48,31 11. Steinunn Friðgeirsdóttir, Á. 49.96 Leikjabr., 6 ára og yngri strákar 1. Pétur F. Pétursson, Á......28,28 2. Enok Eiðsson, Á............31,98 3. Ragnar Valberg, ÍR.........32,60 4. Elvar Ö. Jónsson, Brbl.....34,95 5. Ingi Björgvinsson, Vík.....35,83 6. Hrólfur S. Pétursson, Hauk. . 37,57 7. Stefán G. Sigfínnsson, Fram . 37,59 8. Baldur Björnsson, Á........37,72 9. Garðar Gíslason, Haukum .. 38,14 10. Ámi Þ. Ámason, Á..........38,56 11. Hlynur Ámason, Fram .... 40,40 Skíðaráð Reykjavíkur: Fjörmjólkurmót Framara Skíðaráð Reykjavíkur hélt svigmót undir stjórn Framara á þeirra félagssvæði, svokallað Fjörmjólkurmót Fram, fyrir 11 og 12 ára og 9 og 10 ára, stráka og stelpur. Keppnin fór fram sam- hliða hinum vinsælu Skíðaleik- um Framara. - Helstu úrslit urðu sem hér segir: Stúlkur, svig - 11 ára 1. Linda B. Sigurjónsdóttir, Á.. 54,80 2. Agnes Þorsteinsdóttir, ÍR . . . 55,83 3. Elín Arnarsdóttir, Á........55,93 4. Berglind Hauksdóttir, tR.. . . 57,53 5. Guðrún Ósk Einarsd., ÍR . . 1:04,50 Stúlkur, svig - 12 ára 1. Ásdís J. Sigurjónsdóttir, KR . 49,91 2. Arnfríður Amadóttir, Á . . . . 52,65 3. Kristrún L. Helgad., Haukum 57,55 4. Guðrún Benediktsd., Á.......57,84 5. Harpa Gunnarsdóttir, KR . . . 58,85 Strákar, svig - 11 ára 1. Gunnar L. Gunnarsson, Á. .. 53,17 2. Fannar Gíslason, Haukum . . 55,60 3. Birgir A. Guðmundsson, Á. . 59,91 4. Ari Berg, ÍR..............1:01,58 5. Garðar Sigurjónsson, KR . . 1:01,59 Strákar, svig - 12 ára 1. Andri Þ. Kjartansson, Brbl. . 51,07 2. Siguröur D. Pétursson, Á .. . 55,67 3. Sigurbjöm Sigurbjson, Brbl.. 58,18 4. Finnur Hermannss., Brbl... 1:00,37 5. Ámi Þorvaldsson, Á........1:00,56 Stúlkur, svig - 9 ára 1. Kristín Þrastardóttir, Fram 1:02,78 2. Tinna D. Pétursd., Hauk. . . 1:03,72 3. Helga Einarsdóttir, Fram. . 1:07,77 4. Snædís Hjartardóttir, Á . . . 1:09,42 5. Ólöf Andrésdóttir, Fram. . . 1:09,87 Stúlkur, svig - 10 ára 1. Aldís Axelsdóttir, Vík.......58,74 2. Elísa H. Gunnarsdóttir, Á. .. 59,70 3. Bergrún Stefánsd., Á.......1:01,36 4. Bára Siguijónsdóttir, Fram 1:04,82 5. Gyða R. Guðjónsdóttir, Vík 1:06,01 Strákar, svig - 9 ára 1. Þorsteinn Þorvaldss., Hauk. . 55,47 2. Sveinbjörn Magnúss., Hauk 1:01,07 3. Elvar ð. Viktorsson, Vík . . 1:02,79 4. Pétur H. Loftsson, Brbl. . . . 1:05,35 5. Úlfar Halldórsson, Fram.. . 1:07,48 Strákar, svig - 10 ára 1. Hlynur Valsson, Á..........57,47 2. Þorsteinn Jónsson, Vik.....58,20 3. Bjartmar Sveinbjömsson, Á 1:01,35 4. Halldór Snorrason, Vík . . . 1:01,70 5. Haraldur Þ. Sveinbjss., Á. . 1:05,22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.