Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 30
38 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 T>V * dagskrá miðvikudags 14. maí SJÓNVARPIÐ 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fréttir. 18.02 Leifiarljós (642) (Guiding Light). Banda/ískur myndaflokkur. Þýö- andi: Ásthildur Sveinsdóttir. 18.45 Auglýsingatimi - Sjónvarps- kringlan. 19.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barn- 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.25 Víkingalottó. Danski framhaldsþátturinn Þorpiö byrtist á skjánum kl. 20.30. 20.30 Þorpiö (26:44) (Landsbyen). Danskur framhaldsmyndaflokkur um líf fólks í dönskum smábæ. Leikstjóri: Tom Hedegaard. Aöal- hlutverk: Niels Skousen, Chili Turell, Sáren Gstergaard og Lena Falck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 21.00 Almennar stjórnmálaumræöur. Bein útsending frá umræöum á Alþingi. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. Undrabarnið Alex er á dagskrá sjonvarpsins f kvöld. 19.25 Undrabarnið Alex (17:39) (The Secret World of Alex Mack). Myndaflokkur um 13 ára stúlku sem býr yfir undraverðum hæfileikum. Aöalhlutverk leika Larisa Oleynik, Meredith Bishop, Darris Lowe og Dorian Lopinto. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. i | 09.00 Linurnar i lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Á heljarþröm (e) (Country). Ósk- -------------- arsverðlaunaleikkonan • Jessica Lange er hér I hlutverki sveitakonunn- ar Jewell Ivy sem berst með kjafti og klóm fyrir búgaröi fjölskyldu sinnar sem hefur verið i sömu ættinni i þrjár kynslóðir. Af öðrum helstu leikurum i myndinni má nefna Sam Shepard, Wilford Brimley 0g Levi L. Knebel. Leik- sfjóri er Richard Pearce. 1984. 14.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.05 Mótorsport (e). 15.35 Ellen (6:1?) (e). 16.00 Svalur og Valur. 16.25 Steinþursar. —^ 16.50 Regnboga-Birta. 17.15 Glæstar vonir. 17.40 Linurnar í lag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Melrose Place (13:32). 21.05 Gerö myndarinnar Dante’s Peak (Making of Dante's Peak). Fjallað er um gerö nýrrar há- spennumyndar sem gerist í smá- bænum Dante's Peak. 21.35 Vargur i véum (8:8) (Profit). 22.30 Kvöldfréttir. f Eiríkur er á sínum staö í kvöld. 22.45 Eiríkur. 23.05 Á heljarþröm (Country). Sjá um- fjöllun að ofan. 00.55 Dagskrárlok. 17.00 Spltalalíf (104/109) (MASH). 17.20 Knattspyrna í Asíu (19/52) (Asi- an Soccer Show). Fylgst er með bestu knattspyrnumönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein aukn- um vinsældum að fagna. 18.15 Evrópukeppni bikarhafa (UEFA Cup Winner's Cup Final 1997). Bein útsending frá úrslitaleiknum í Evrópukeppni Pikarhafa. I úrslit- um mætast franska liðið Paris St. Germain, sem vann þessa kepp- ni í fyrra, og Barcelona frá Spáni. Leikið er í Rotterdam í Hollandi. 20.30 Taumlaus tónlist. 21.00 Gluggi fortíöar (Sandman). Spennumynd um ungan mann sem kemurtil Los Angeles ásamt 8 ára gamalli dóttur sinni til að hefja nýtt líf. Nick, sem er vélvirki að mennt, tekur hús á leigu i út- hverii borgarinnar en saga þess er mjög dulariull. Aðalhlutverkin leika Frank Rhodes, Ramon Shenn, Dedee Pfeiffer og Eric Woster sem jafnframt leikstýrir. Þess má geta að Woster fannst látinn í húsinu þar sem tökur myndarinnar fóru fram og er dauði hans öllum ráðgáta. 1994. Stranglega bönnuð börnum. Spítalalíf. 22.30 Spftalalff (104/109) (e) (MASH). 22.55 Astarnætur (e) (Love in the Night). Ljósblá mynd úr Playboy- Eros safninu. Stranglega bönnuð börnum 00.25 Dagskrárlok. Knattspyrnuunnendur brosa líklega út í bæöi í kvöld þegar Barcelona og Paris St. Germain keppa til úrslita í Evrópukeppni bikarhafa. Sýn kl. 18.15: Úrslitaleikur Evrópukeppni bikarhafa Úrslitaleikur Evrópukeppni bikar- hafa fer fram í Rotterdam í Hollandi í dag og veröur Sýn með beina útsend- ingu frá þessum stórleik. Að þessu sinni eigast við franska liðið Paris St. Germain og spænska stórliðið Barcelona. Bæði liðin búa yfir nokk- urri reynslu þegar stórleikir í Evr- ópukeppninni eru annars vegar. Par- ísarliðið vann raunar keppnina í fyrra, lagði þá austurriska liðið Rapid Vín I úrslitum, 1-0. Barcelona- menn eru ekki síður þrautreyndir í úrslitaleikjum af þessu tagi og hafa nokkrum sinnum hrósað sigri í Evr- ópukeppni bikarhafa. Síðast léku þeir tÚ úrslita 1991 en töpuðu þá fyrir Man. Utd., 1-2. í dag ætlar spænska liðið að gera betur en til að svo megi verða þarf brasilíski snillingurinn i liðinu, undrabarnið Ronaldo, að leika af fullum krafti. Stöð 2 kl. 20.00: Svik og undirferli í Melrose Place Svik og undirferli eru daglegt brauð í Melrose Place, staðn- um þar sem engum er treystandi. Það er því eins gott að vera vel á verði þegar fólkið í Melrose Place er ann- ars vegar. Og í þætti kvöldsins fara áhorf- endur ekki varhluta af þessum staðreynd- um. Um leið og Am- anda og Bobby Parezi hætta að faðmast sér hún að hann er með skammbyssu innan Melrose Place er vikulega á Stöö 2. klæða. Henni verður jafnframt ljóst að allt tal hans um ást og væntumþykju er lygin ein. Amanda sakar Bobby um að ganga er- inda vitskerts föður síns og hann játar fyrir henni að svo sé. Bobby segir jafnframt að sér hafi snúist hugur og hann muni ekki fram- fylgja fyrirmælum fóð- ur síns. En er Bobby treystandi? Ætlar hann að myrða Amöndu eftir allt saman? RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Au&lind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Póstfang 851. Þráinn Bertelsson. 13.40 Litla harmónikuhorniö. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvirfilvindur eft- ir Joseph Conrad. Valdimar Örn Flygenring les (3). ‘ Jr 14.30 Tll allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. 15.00 Fréttir. 15.03 Lítiö á akrana. Þættir úr sögu kristniboðs íslendinga. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. Þáttur Þráins Bertelssonar, Póstfang 851 er á dagskra ** Ríkisútvarpsins í dag kl. 13.05. 18.00 Fréttir. Ví&sjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjó&ina: Sagan af Heljarslóöarorustu eftir Bene- dikt Gröndal. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 20.00 Kvöldtónar eftir Bernhard Hen- rik Crusell. 21.00 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Tónlist á síökvöldi. 23.00 Björn á Keldum. Þáttur um Björn Sigurösson lækni og fyrsta for- stööumann Tilraunastöövar Há- skólans í meinafræöi á Keldum. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veöurspá. RÁS 2 90.1/99,9 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Hljó&rásin. Spjallþáttur um kvik- myndir og tónlist. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar og ný tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá kl. 1 og í lok frótta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12,16,19 og 24. ítarleg landveöur- spá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auðlind. (Endurflutt frá miövikudegi.) Næturtónar. 03.00 Sunnudagskaffi. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fróttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurjands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni i umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Vi&skiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viöskiptablaösins og er í um- sjón blaöamanna Viöskiptablaös- ins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.00 19 20 Samtengdar fróttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spiiar gó&a tónlist, happastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.30 Diskur dagsins í bo&i Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00-13.00 í hádeginu á Sígildu FM. 13.00-16.00 Innsýn í tilveruna. Um- sjón: Baldur Bragason. 16.00-18.30 Gamlir kunningjar. Sigvaldi Búi leikur sígild 18.30-19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda. 19.00-20.00 Ur hljómleika- salnum. Umsjón: Ólafur Elíasson. 20.00-21.00 Sigilt kvöld á FM 94,3, 21.00-24.00 Davíö Art í Óperuhöllinni á Sígildu FM 94,3. 24.00-06.00 Næt- urtónar á Sígildu FM 94,3 meö Ólafi Elíassyni. FM957 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00- 05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐINFM 90,9 12.00 Diskur dagsins. 13.00 Músík og minning- ar. Bjarni Arason meö lauf- létt gömul og góö lög. 16.00 Grjótnáman. Steinar Viktorsson. 19.00 Fortíöarflugur. Umsjón: Kristinn Páls- son 22.00 Logi Dýrfjörö X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út aila daga, allan daginn. Bjarni Ara spilar lauflétt gömul og góö lög kl. 13.00. á Aöalstöðinni. FJÖLVARP Discovery 15.00 High Five 15.30 Driving Passions 16.00 Time Travellers 16.30 Justice Files 17.00 Wild at Heart 17.30 The Global Famiiy 18.00 Seyond 2000 18.30 Disaster 19.00 Arthur C. Clarke's World of Strange Powers 19.30 The Quest 20.00 Hitler's Henchmen 21.00 Weapons of Ihe Gods 22.00 Submarines: Sharks of Steel 23.00 Wings of the Red Star 0.00 Close BBC Prime 4.00 Inside Europe 4.30 Film Education 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.35 Mop and Smiff 5.50 Blue Peter 6.15 Grange Hill 6.45 Readý, Steady, Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 8.30 EastEnders 9.00 The Vet 9.50 Prime weather 9.55 Timekeepers 10.20 Ready, Steady, Cook 10.50 Style Challenge 11.20 Changing Rooms 11.45 Kilroy 12.30 EastEnders 13.00 The Vet 13.50 Prime Weather 13.55 Style Challenge 14.20 Mop and Smiff 14.35 Blue Peter 15.00 Grange Hill 15.30 Wildlife 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weatner 16.30 Ready, Steady, Cook 17.00 EastEnders 17.30 Ray Mears' World of Survival 18.00 Blackadder the Third 18.30 Next of Kin 19.00 The House of Eliott 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 John Ford 21.30 Mastermind 22.00 Widows 22.50 Prime Weather 23.00 Building in Cells 23.30 Rocky Shores 0.00 Tropical Forest 0.30 Managing for Biodiversity 1.00 Science Zone 3.00 English Heritage 3.30 Unicef in the Classroom Eurosport 6.30 Equestrianism: Samsung Nations Cup 7.30 Drag Racing: NHRA Drag Racing 8.00 lce Hockey: World Championships Pool A 10.00 Motorcycling 10.30 Motocross 11.00 Karting: Grand Prix Series 12.00 Éfasketball 12.30 Fun Sports 13.00 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament 17.00 Rally: 97 Atlas Rally 17.30 Touring Car: BTCC 18.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament 20.30 Tennis: ATP Tour / Mercedes Super 9 Tournament 21.00 Boxing 22.00 Golf: Women Professional Golfer's European Tour 23.00 Rally: 97 Atlas Rally 23.30 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 Moming Mix 12.00 MTV's European Top 20 Countdown 13.00 Hits Non-Stop 15.00 Select MTV 16.00 Select MTV 16.30 Greatest Hits by Year 17.30 The Grind 18.00 MTV Hot 19.00 Stylissimo! 19.30 The Jenny McCarthy Show 20.00 Singled Out 20.30 MTV Amour 21.30 Daria 22.00 Best of MTV US Loveline 23.00 Nighl Videos Sky News 5.00 Sunrise 8.30 SKY Destinations 9.00 SKY News 9.30 Nightline 10.00 SKY News 10.30 SKY World News 12.30 Selina Scott 13.00 SKY News 13.30 Parliament Live 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 SKY World News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 17.30 Tonight with Adam Boulton 18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY World News 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS Evening News 23.00 SKY News 23.30 ABC World News Tonight 0.00 SKY News 0.30 Tonight with Adam Boulton 1.00 SKYNews 1.30SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Parliament 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00SKYNews 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 On the Town 22.00 The Dirty Dozen 0.30 The Asphalt Jungle 2.30 The Asphyx CNN 4.00 World News 4.30 Insight 5.00 World News 5.30 Moneyline 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News 8.00 World News 8.30 CNN Newsroom 9.00 World News 9.30 World Report 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 Q & A 11.00 World News Asia 11.30 World Sport 12.00 World News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Ásia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Style 16.00 World News 16.30 Q & A 17.00 World News 17.45 American Edition 18.30 World News 19.00 Larry King 20.00 World News Europe 20.30 Insight 21.30 World Sport 22.00 Wortd View 23.00 World News 23.30 Moneyline 0.00 Worid News 0.15 American Edition 0.30 Q& A 1.00 Larry King 2.00 World News 3.00 World News 3.30 World Report NBC Super Channel 4.00 The Ticket NBC 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 12.30 CNBC's US Squawk Box 14.00 Home and Garden 14.30 A & P of Gardening 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 The Ticket NBC 17.30 VIP 18.00 Dateline NBC 19.00 Euro PGA Golf 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Bnen 22.00 Later 22.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show With Jay Leno 0.00 MSNBC Intemight 1.00 VÍP 1.30GreatHouses 2.00 Talkin'Jazz 2.30 The Ticket NBC 3.00 Great Houses 3.30 VIP Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Spartakus 5.00 The Fruitties 5.30 The Real Story of... 6.00 Tom and Jerry Kids 6.30 Dexter's Laboratory/Cow and Chicken 6.45 World Premiere Toons 7.15 Popeye 7.30 A Pup Named Scooby Doo 8.00 Yogi's Galaxy Goof-Ups 8.30 Blinky Bill 9.00 Pixie and Dixie 9.15 Augie Doggie 9.30 Thomas the Tank Engine 9.45 Huckleberry Hound 10.00 The Fruitties 10.30 The Real Story of... 11.00 Tom and Jerty Kids 11.30 The New Fred and Barney Show 12.00 Droopy 12.30 Tom and Jerry 13.00 Flintstone Kids 13.15Thomas the Tank Engine 13.30 Young Robin Hood 14.00 tvanhoe 14.30 The Bugs and Daffy Show 14.45 Two Stupid Dogs 15.00 Scooby Doo 15.30 World Premiere Toons 15.45 Dexter's Laboratory/Cow and Chicken 16.00 The Jetsons 16.30 The Mask 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Droopy: Master Detective 18.30 The Real Adventures of Jonny Quest 19.00 Two Stupid Dogs 19.30 The Bugs and DaffyShow Discovery Sky One 5.00 Morning Glory. 8.00 Regis & Kathie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. 11.00 The Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Sally Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show, 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 The Simpsons. 17.30 Married... with Children. 18.00 Real TV 18.30 M'A'S'H. 19.00 Unsolved Mysteries. 20.00 Silk Stalkings. 21.00 Murder One. 22.00 Sel- ina Scott Tonight. 22.30 StarTrek: The Next Generation. 23.30 LAPD. 0.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Mosquito Squadron 7.00Francis of Assisi 9.00 The Beni- ker Gang 11.00 Night Train To Katmandu 13.00 All She Ever Wanted 15.00 The Magic Kid 2 16.30 The Beniker Gang 18.00 All She Ever Wanted 20.00 To Die for 21.50 Letters from the East 23.40 Dream Master:the Erotic Invader 1.10 Vanishing Son III 2.40 Bad Girls OMEGA 7.15 Skjákynningar 9.00 Heimskaup-sjónvaqismarkaOur 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn 17.00 Þáttur rneO Joyce Meyer 17.30 Heimskaup-sjónvaqtsmarkaður 20.00 Step of faith. Scott Stewart 20.30 Þattur með Joyce Meyer 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, bein útsend- ing frá Bolnolti 23.00 Þáttur með Joyce Meyer e. 23.30Praise the Lord 2.30 Skjákynningar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.