Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
31
Bílartilsölu
Mercedes Bens 500 SE, árg. ‘86, ekinn
129 þús. Bíll í toppstandi, utan sem
innan. Sjálfskiptur, ABS bremsur,
hraðastillir, loftkæling, rafinagn í
rúðum, sóllúgu og útispegli. Framstól-
ar með rafmagnsfærslum, tveim minn-
um hvor og færanlegum loftpúðum í
baki. Alfelgur, þurrkur á ffamljósum,
læst drif að aftan o.fl. Upplýsingar hjá
Bílasölunni Borg, s. 553 5555.
Saab 900i, árg. ‘85, 5 dyra, sjálfskipt-
ur, ekinn 176 þús. km, grásanseraður,
útvarp/segulband, dráttarkrókpr,
skoðaður ‘98. Mjög gott eintak. Ut-
borgun kr. 15 þús., 15 þús. á mánuði.
Verð 330 þús. Uppl. í síma 568 8177
eða 852 7774.
Til sölu gott eintak af vínrauðum
Suzuki Swift GL sedan, eknum 106.000
km. Tbppeintak, skoðaður ‘98, fæst á
einstöku sumartilboði, aðeins 359.999.
Uppl. í síma 557 1001.
Volvo 460 ‘95, ekinn 33 þús. km,
geislaspilari, álfelgur, vindskeið.
Mjög góður bíll í toppstandi. Uppl. í
síma 587 6925 og 894 3024.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VW Golf 1300 CL ‘85, í góðu standi,
skoðaður ‘98. Uppl. í síma 897 9415.
% Hjólbarðar
Stmnaesmne
Dekkin sem menn hafa saknað eru
komin til Islands á ný.
• Vörubiffeiðadekk
• Sendibíladekk
• Vinnuvéladekk
• og einnig undir heimilisbílinn.
Hringið og kynnið ykkur nýjungam-
ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit-
inni að fúllkomnu dekki er lokið.
Munið líka sóluðu GV-dekkin.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 461 2600.
QfiP Hópferðabílar
M. Benz O 303 10R, árg. ‘84, til sölu.
Allar nánari upplýsingar í síma
453 7482, Jón, eða 453 6486, Gísb.
TJaldvagnar
9 feta Rockwood 1602, árg. ‘96, til sölu,
með ísskáp, hitara og margt fleira.
Upplýsingar í síma 897 9421.
Varahlutir
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfóldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öllum,gerðum.
I fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélarhlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og ömgg
þjón. Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7, 112 Rvík, s. 567 1412.
Smáauglýsingar
550 5000
|. s,Ægm
ft/OM/Sn/AUGLYSINGAR ntra 550 5000
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í staö þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klaeöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkertjarörask
24 ára reynsla erlendis
iDsmip®mn‘
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvæmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
/ZH7ÆW/II7ÆW
M L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288
oBmilllrn^,
QUkGQfslÓtt QÍ Smáauglýsingar
smáauglýsingum DV
B3
550 5000
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og slaösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 '
VISA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
m <896 1100 • 568 8806
rCM .—K DÆLUBÍLL 568 8806 Hreinsum brunna, rotþrær, !S\ niöurföll, bílaplön og allar 991 stíflur í frárennslislögnum. 9" VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
V/SA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver óskþín upp erfyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
^ ® þjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Melabraut 15 - 220 Hafnarfjörður
Sími 5651882 -Fax 565 2881
í* ’
[
Röramyndavélamar gera kleift
Elsta starfandi einkafyrirtæki
landsins á þessu sviði...
Starfssvið okkar er meðal annars
stíflulosun, hreinsun rotþróa, hol-
ræsalagna, niðurfalla, olíu tanka,
dælubrunna, fitugildra auk eiturefna
og hvers konar iðnaðarúrgangs.
Smúlum einnig plön og gangstéttir.
Neyðarvakt allan sólarhring inn í síma 894 2999
TEFLON A BILINN MINN
VIÐ BJÓÐUM TEFLONBÓNUN Á TILBOÐSVERPI
Almennt verö
^^Okkarverö
MUNIÐ 0KKAR VINSÆLU SAFNKORT.
Einnig bjóöum viö þvott og hágæöa vélbón frá kr. 990.-
BÓN- OG BÍLAÞVOTTASTÖÐIN EHF.
Bíldshöföa 8, símar 587 1944 og 587 1975
Þú þekkir húsið, það er rauður bíll uppi á þaki
IÐNAÐARHURÐIR
N A S S A U
Sérstyrktar fyrir
íslenskar aðstæður.
Sérsmíðum.
Idex ehf. Sundaborg 7
Sími 568 8104-fax 568 8672
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
Lindab
> Eldvarnarhurðir
■ Eigum á lagerA-60 gönguhuröir
m í stœrÖum 80x200 og 90x200.
" Iðnaðarhurðir
B Lyftihurðir í öllum stœrðum
"0
TÆKNIDEILD
#" Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík • Sími 587 5699 • Fax 567 4699 ^
+■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*
GUNNAR GUNNARSSON
Rafeindavirkjameistari
TV-NORGE 1480 kr. á mánuði
Sími 898 4484 og 564 4496
A
Breiöband Loftnetskerfi Gervihnattasjónvarp Kapalkerfi Myndavélakerfi
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg I
innkeyrslum, görðum o.fi.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.