Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 26
34 MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 Afmæli Elín Bjarnadóttir Starfsferill Elín fæddist á Hóli í Breiðdal, Suður-Múla- ^sýslu, og ólst þar upp við öll algeng sveita- störf. Þegar hún var 13 ára gömul fluttist hún með foreldrum símun á Dísastaðasel í sömu sveit. Elín gekk í farskóla, sem var eini bamaskólinn á þeim árum, en Fjölskylda Elín giftist 22.12. 1944 Ragnari Björgvinssyni, bónda á Hlíðarenda í Breiðdal, sem var æsku- heimili hans. Þar var hann fyrirvinna eftir að faðir hans lést ungur að árum. Elín og Ragnar bjuggu þar fyrstu tvö árin en 1946 fluttu þau að Víkur- gerði í Fáskrúðsfirði og bjuggu þar Elín Bjarnadóttir. Elín Bjamadóttir hús- móðir, Víkurgerði, Fá- skrúðsfirði, er sjötíu og fimm ára í dag. tók einnig saumanám- skeið á Hússtjómarskól- anum á Hallormsstað. til 1982 en þá lést Ragnar. Elín hélt áfram búskap ásamt syni sínum, Björgvini, og konu hans, Gvendólín. Hún hefúr nú hætt bú- skap vegna heilsuleysis. Böm Elínar og Ragnars em Sig- urvin, f. 22.7.1945, d. 15.7.1948; Sig- rún, f. 28.7. 1946, húsmóðir í Reykjavík, sambýlismaður hennar er Karl Sigurðsson rennismiður; Jóhanna Sigurbjörg, f. 10.5. 1948, húsmóðir í Eiðaþinghá, gift Arin- bimi Ámasyni, böm þeirra em Ámi, Stefán, Ragnar og Elín; Gunnar Þórður, f. 5.7. 1949, d. 22.9. 1975, lét eftir sig eina dóttur, Ingu Eir; Bjami Methúsalem, f. 27.11. 1950, búsettur í Reykjavík; Dreng- ur óskírður, f. 8.3. 1953, d. 13.3. 1953; Björgvin Jónas, f. 5.5. 1958, bóndi í Víkurgerði, kvæntur Gvendólín Kemp, dætur þeirra em Gunnþóra og Sæunn. Systkini Elínar era Guðbjörg, dó ung; Herborg, f. 9.7. 1924; Sigríður, f. 9.7. 1924, dáin; Jón, f. 21.6. 1930; Sigurður, f. 4.9. 1932; Þórir, f. 3.3. 1936. Foreldrar Elínar voru Bjami Methúsalem Jónsson, f. 26.11. 1891, síðast bóndi á Óseyri, Stöðvarflrði og Jóhanna Elísabet Sigurðardótt- ir, f. 31.7. 1898. Jytte Lis Östrup Jytte Lis Östrap kennari, Sól- 'vallagötu 22, Reykjavík, er áttræð í dag. Starfsferill Jytte Lis er fædd í Kaupmanna- höfti. Hún lauk stúdentsprófi frá Inger Jespersen skole árið 1936, kennaraprófi frá Sales Seminarium og íþróttakennaraprófi frá Statens Gymnastik Institut. Hún kenndi í Danmörku við Hedehusene skole og Havremar- kensskole auk þess sem hún starf- aði viö sérkennslu. Á íslandi kenndi hún dönsku í Vogaskóla og Mála- skóla Halldórs og var einnig sérkennari í dönsku. Þá vann hún á verkfræðistofunni For- verk ehf. á árunum 1980-1995. Jytte Lis tók þátt í stoftiun Danska kvenna- klúbbsins á íslandi og var seinna formaður hans um nokkurra ára skeið. Fjölskylda Jytte Lis giftist 2.10. 1943 Hauki Péturssyni, f. 15.3. 1917, mælingar- Jytte Lis Östrup. verkfræðingi. Foreldrar hans vora Pétur Leifsson ljósmyndari og Steinunn Bjartmarsdóttir kennari. Böm Jytte Lis og Hauks era Björg, f. 2.6. 1949, hjúkranarfræðingur í Reykjavík, gift Rúnari Sigfússyni, forstöðu- manni tölvudeildar Borg- arspítalans, og eiga þau þrjú böm, Einar Þor- bjöm, Mörtu Margréti og Sigrúnu Birnu; Inga, f. 23.9. 1953, búsett í Was- hington DC, gift Jóni E. Egilssyni, sendiráðunauti við sendiráð íslands í Bandaríkjunum, og eiga þau fjögur böm, Egil Hauk, Bjöm Eggert, Ingi- björgu Eddu og Amór Konráð; Bjöm Óli, f. 11.5.1961, rekstrarfræð- ingur í Reyjavík. Systir Jytte er Áse Manniche, húsfra, gift Henry Manniche, deild- arstjóra KTAS. Dóttir þeirra er Lise Manniche PA.d., kennari við Kaup- mannahafnarháskóla. Dóttir hennar er Julia Maniche. Foreldrar Jytte vora L.C. 0strup, f. 6.6.1881, d. 20.5. 1940, skylminga- meistari, og kona hans Marta Marie 0strup, f. 19.9. 1885, d. 24.7. 1965, húsfreyja. Þau vora búsett í Kaup- mannahöfn. Fréttir _ Grænlenska skólakerftð: Islenskar fyrirmyndir DV, Seyðisfirði: Á afmælisárinu fyrir 2 áram fengu Seyðfirðingar tvöfalda heim- sókn frá grænlenska vinabænum Nuuk, sveitarstjómarmenn og 14 ára grannskólanemendur. Það er ljóst að ekki var um innantómt kurteisishjal að ræða þegar gestim- ir í ferðalok þökkuðu fyrir ógleym- anlegar mótttökur og kynni. Nýverið kom hingað hópur 15 ára grannskólanema frá einum af 5 slík- um skólum Nuuk, ásamt 2 kennur- mn. Það er því greinilegt að kynnin og sambandið sem mynduðust fyrir 2 árum eru varanleg og traust. Mertle Jörgensen var annar far- arstjóranna, frá Holbæk á Sjálandi. Hann hefur átt heima og starfað sem kennari á Grænlandi í 18 ár. Lengst af í Nuuk en þar era íbúar 15 þúsund. Þetta var fyrsta heimsókn hennar til íslands og hún sagði að í grænlenskum grannskóla læri bömin meira um ísland en gerist í dönskum skólum. Grænlenska skólakerfið er einnig mjög svipað því íslenska. Grænlendingar leiti fyrirmyndar til íslands vegna svip- aðra staðhátta - og sennilega komi fleira til. ísland og íslendingar séu einnig næstu nágrannar og vinir. Ég ræddi lítillega við unglingana og fannst þeim forin hingað lær- dómsrik og ánægjuleg. Fóra þau víða um Austurland. Þeim og kenn- uranum fannst skólinn hér miklu betur tölvuvæddur en þau áttu von á. Annars sögðu þau að flest af því sem þau kynntust hér hefði eins get- að gerst heima hjá þeim. JJ Fimm úr björgunarsveitinni vifi bflinn. Standandi f.v. Halldór Magnússon og Ólafur Gunnbjörnsson. Þá Afialsteinn formafiur, Gufilaugur Jónsson og Jón Ingi Jónsson. DV-mynd Kristjana Grænlensku krakkarnir á Seyfiisfiröi, DV-mynd Jóhann Tálknaíjörðiir: Björgunarsveitin keypti jeppa DV, Tálknafirði: Opið hús var hjá Björgunarsveit- inni Tálkna hér á Tálknafirði 20. apríl þar sem fagnað var kaupum á nýjum bil til nota fyrir sveitina. Hann kemur sér vel því bílamál björgunarsveitarinnar hafa ekki verið góð að undanfömu. Um er að ræða Land Rover, skráður fyrir níu farþega. Auk bíls- ins var annar búnaður sveitarinnar til sýnis, - slöngubátur og 2 vélsleð- ar. Boðið var upp á vöfflur og kakó i góða veðrinu og kom fjöldi fólks til að fagna með björgunarsveitar- mönnum. Þá má geta þess að til fjáröflunar vegna bílakaupanna var haldið vísnakvöld á veitingastaðnum Hóp- inu kvöldið áður. Heiöursgestur var Kristján Hannesson frá Lambeyri, Tálknafirði. Húsfyllir var. Þetta var í annað skiptið í vetur sem Tálkni stendur fyrir vísnakvöldi. Björgun- arsveitin Tálkni var stofnuð 1976 og era félagar 17. Formaður Aðalsteinn Magnússon. -KA Hl hamingju með afmælið 14. maí 90 ára Guðrún Hannesdóttir, Suöurgötu 15, Reykjanesbæ. 85 ára Guðný Finnsdóttir, Torftiesi, Hlíf 1, ísafirði. 80 ára Anna Ólafsdóttir, Hjúkranar- heimilinu Grund. Anna er frá Öxl í Breiðuvík. Hún tekur á móti vinum og vandamönnum í safnaðarheim- ilinu í Áskirkju í dag milli kl. 18.00 og 21.00. Snæbjörn Bjömsson, Nolli, Grýtubakkahreppi. Jón Gísli Ámason, Jaðarsbraut 27, Akranesi. 75 ára Anna Sigurlína Friðriks- dóttir, Lindasíðu 2, Akureyri. Þórdís Nanna Nikulásdótt- ir, Þórsgötu 12, Reykjavík. 70 ára Sigxurgeir Jóhannsson, Túnhvammi 9, Hafnarfirði. Halldór Hjálmarsson, Grenimel 9, Reykjavík. 60 ára Sigurður Kristjánsson, Ölduslóð 2, Hafharfirði. Kristinn Thomsen Hólm, Grettisgötu 31, Reykjavík. Rebekka Elín Guðfinnsdótt- fr, Hlíðarvegi 72, Reykjanesbæ. 50 ára Kári Böðvarsson, Knarrarbergi 1, Ölfushreppi. Særún Sigurgeirsdóttir, Ásbúð 19, Garðabæ. Ingibjörg Magnúsdóttir, Efstalandi 22, Reykjavík. Helga Jónsdóttir, Rauöarárstíg 5, Reykjavík. Elísabet Ásdís Ásgeirsdótt- ir, írabakka 12, Reykjavík. Karl Viðar Pálsson, Helluhrauni 9, Skútustaða- hreppi. Svanhildur Eiríksdóttir, Hrauntúni 57, Vestmannaeyj- um. Ólöf Jóhanna Smith, Sigtúni 59, Reykjavík. 40 ára Ármann Hólm Skjaldarson, Skáldsstööum 1, Eyjafjarðar- sveit. Jón Bragi Skírnisson, Bakkahlið 37, Akureyri. Jónas Halldór Geirsson, Hafnarbraut 14, Neskaupstað. Már Eyflörð Höskuldsson, Hjarðarbóli 14, Húsavík. Gísli Níelsson, Vesturbergi 50, Reykjavík. Herbert Viðar Baldursson, Austurgötu 38, Hafnarfirði. Ámtmdi Halldórsson, Kleifarseli 14, Reykjavík. Bryndís Gyða Jónsdóttir, Leifsgötu 28, Reykjavík. Jón Gunnar Jónsson, Hraunbæ 124, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.