Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
27*
Iþróttir
Úrslitakeppni NBA í nótt:
Seattle vann
Alfa Laval
Varmaskiptar
SINDRI *
-sterkur í verki
BORGARTUNI 31 • SÍMI 562 7222 • BRÉFASÍMI 562 1024
sigur í Houston
- en Chicago kláraði dæmið gegn Atlanta
Seattle tókst aö vinna góðan úti-
sigur á Houston, 94-100, í undanúr-
slitum vesturdeildar NBAí nótt.
Houston átti þama gullið tækifæri
til að tryggja sig áfram en nú er
staðan 3-2 fyrir Houston og Seattle
á möguleika á að jafna metin á sín-
um heimavelli aðfaranótt fóstudags.
„Ég er mjög stoltur af mínu liði.
Þegar staðan er orðin svona er
stundum lítill kraftur eftir. En við
höfðum þennan kraft og baráttan í
liðinu var mikil,“ sagði George
Karl, þjálfari Seattle. Lið hans lék í
nótt í þriðja sinn undir þeirri
pressu að geta fallið úr keppni en
staðan gegn Phoenix var tvívegis
þannig.
„Þeir komu hingað tilbúnir í
stríð. Við töluðum um að loka vel á
þá og hvernig við ættum að spila, en
við fórum aldrei í herklæðin," sagði
Rudi Tomjanovich, þjálfari Hou-
ston.
Hersey Hawkins átti stórleik með
Seattle og Gary Payton átti 11
stoðsendingar. Shawn Kemp lenti í
villuvandræðum en það kom ekki
að sök. Charles Barkley tók 20 frá-
köst fyrir Houston og Hakeem Ola-
juwon 16 en hittnin brást illa hjá
liðinu, sérstaklega hjá bakvörðun-
um. Seattle náði 14 stiga forskoti í
seinni hálfleik og það var of mikið
þrátt fyrir góða viðleitni hjá Hou-
ston undir lokin.
Úrslitin í nótt:
Chicago-Atlanta............107-92
Jordan 24, Kerr 15, Pippen 15, Rodman 12
- Laettner 23, Blaylock 20, Corbin 19.
Houston-Seattle ............94-100
Olajuwon 31, Drexler 26, Barkley 17 -
Hawkins 23, Payton 21, Kemp 20.
Dennis Rodman hélt upp á 36 ára
afmælið sitt með frábærum leik þeg-
ar Chicago kláraði dæmið með ör-
uggum sigri gegn Atlanta. Chicago
vann einvígið 4-1 og mætir New
York eða Miami í úrslitum austur-
deildar. Staðan var 60-44 í hálfleik.
Það hafði farið lítið fyrir Rodman
í úrslitakeppninni til þessa og hann
ekki gert mikið annað en fá á sig
tæknivíti. Nú sýndi hann gömlu
góðu taktana í vamarleiknum og
skoraði að auki tólf stig, þar af tvær
3ja stiga körfur.
„Rodman var stórkostlegur og
kom okkur virkilega í gang,“ sagði
Phil Jackson, þjálfari Chicago.
„Dennis kemur með mikinn kraft í
leik okkar og stundum er hann
óviðráðanlegur,“ sagði Michael Jor-
dan sem skoraði að vanda mest fyr-
ir meistarana.
-VS
Draumalið DV
Draumaliðin streyma áfram til blaðsins dag og nótt. nætti á fostudagskvöld og því fer hver að verða síðast-
Liðin hér fyrir neðan voru skráð í gær en mikill ijöldi ur að skila af sér sínu liði. Þátttökuseðillinn og leik-
bíður skráningar. Þátttökufresturinn rennur út á mið- reglurnar birtust síðast í blaðinu í gær, þriðjudag.
02384 ÞBK
02385 Majonesklessa
02386 Fröken Lyklalaus
02387 FC Sólsker
02388 The Youngbloods
02389 1899 AC Milan
02390 Sven Ingvars Dream
Team
02392 Hörður FC
02393 Draumaliðið
02394 Einu sinni fjórir
02395 Kartelar
02396 Útlendingasveitin
02397 Landsbyggðin FC
02398 Lundinn SG
02399 Draumur SG
02400 Eyjapeyjar
02402 3000 GTI Turbo
02403 Draumasveit Guðna P.
02404 Á-Fram
02405 Stinky People
02406 Flækjusamba
02407 Telma og Hörður
02408 Newcastle Sucks
02409 Afturendi United
02420 A.H. Football Club
02422 Jamal
02423 Hátiðarstund FC
02424 Aníta
02425 Feðgamir KÞ
02426 Asnalegi loðinborrinn
02427 Hræðslubandalagið
02428 PK All Star
02429 Brisið
02430 Boltaklúbbur Stínu
02432 Vömin
02433 Bræðrabönd
02434 FC 10-11
02435 Amstel Villa
02436 7 Bjórar
02437 íslenska-liðið
02438 Sjöfn
02439 Peschisolido nr.l
02440 Katanesdýrin
02442 Jakamir
02443 Gussi
02444 Mig langar i Skyr
02445 Töírar
02446 Wu-Tang Forever
02447 Simplex
02448 FC Bergkamp 10
02449 Geðklofamir
02450 Þroski 5000
02452 Halli Sjónas
02453 Snar
02454 Snöggur
02455 Sjónas og Halll
02456 Hiö íslenska
fótboltafélag
02457 Geirfugl GK 66
02458 Hamar Utd
02459 Biggi Tiggi táfýla
02460 Coolie Jackson
02462 Sky High
02463 Andrés United
02464 Vinir SÓ
02465 Skerpan
02466 BAD ehf.
02467 Newbum
02468 New-jón
02469 Búddaman
02470 Gíraffinn
02472 Tumi
02473 Mummy
02474 Að utan
02475 Gvendur dúllari
02476 Siggi Scheving sæti
02477 UMF Sköllótt hreindýr
02478 Táfýlusokkamir United
02479 Beta drottning
02480 Kalli prins
02482 Country Utd
02483 Mr. Proper
02484 Mr. Proper 2
02485 MPE
02486 Cheap United
02487 Young United
02488 Mímir FC
02489 Duracell
02490 Stuttgart Utd
02492 Choir Boys FC
02493 Ænút
02494 Fótboltagæjamir
02495 Dingo Jhonson
02496 Púkarnir
02497 Lommi II
02498 Elínbjörg United
02499 Askur
02500 Sinubruni
02502 Toppmenn
02503 Westend FC
02504 Hansen FC
02505 Egill
02506 RG-2
02507 Hastur
02508 Stanley
02509 RG-3
02520 The Sheep
02522 Biggemann Utd
02523 Grand Sun Utd
02524 Smjattpattamir
02525 Dúfulið
02526 Torrey Penny Utd nr.7
02527 Stærðfræði 102
02528 Addson
02529 Lisa
02530 Strympa
02532 Bas-lið
02533 Stormsveitin
02534 Feðgarnir GS
02535 Chris Perry 1
02536 Perry-Elonex
02537 Rassmus
02538 Aggi slæ
02539 Botna
02540 Númi ÞG
02542 JGS United
02543 Sól-ský-er
02544 Green Day
02545 Columbo
02546 Alli Loves Lazio
02547 Mósi
02548 FC Emir
02549 Liðið
02550 Voffi
02552 Gummi kokkur FC
02553 Græna vitið
02554 Red Alex Ferguson
Alert
02555 Skörpu úlfarnir
02556 Eyvi-Babe
02557 Adamson og Guðrún
02558 Adamson og Fríða
02559 Þrumurnar
02560 Fox’s Glub
02562 Tumastaðir
02563 IBD
02564 United meistari’97
02565 Blauta Blondie
02566 KDS
02567 Solskjær Utd
02568 Toppurinn
02569 Boltavinir
02570 Útlendingahersveitin
ÁRS
02572 Siggi KA-maður
02573 Queens Park Rangers
02574 Anelka EB
02575 Patrick Vieira
02576 Ámi Raggi Toffer
02577 Bananamaðurinn
02578 Simbi
02579 Draumúlfur
02580 The Best of Iceland’97
02582 The Rookies
02583 Uppskeran
02584 100 KR
02585 Remó Heggido
02586 Fowler the Prowler
02587 Stígandi
02588 Smimoff
02589 Hiilebrand FC
02590 Kóska
02592 M.M.
02593 Palli næturvörður
02594 Kay FC
02595 ICE-Team
02596 Eyjar FC
02597 Saab 902
02598 Saab 900
02599 Super Nintendo
02600 Daltónar
02602 Daltonar-cas
02603 VSOP-XL
02604 VSPO-L
02605 Vignir Ronaldo
02606 Kmmmi
02607 Ruddock
02608 Salma Hayek Fan Club
02609 AVO-2
02620. OMO-1
02622 Betlehem gæjamir
02623 Marella United
02624 E.McManaman
02625 HDan
02626 Lási Boys
02627 Númaró-únó
02628 Númaró-dosó
02629 Dralli
02630 Halim A1
02632 Sófía H.
02633 Rauðhaus 007
02634 Okacha FC
02635 Þórhallur
02636 Skaginn sýgur egg!
02637 Cantonarnir 2
02638 Tómas og Oliver
02639 Golfklúbburinn Bakkus
02640 Orvis
02642 FC Stan the Man
02643 Skattmann
02644 Botnleðja
02645 Helgaron
02646 Pearl Jam nr.l
02647 Brynja elskan
02648 Falur
02649 Kvarme
02650 ÞÁB
02652 Jónsa United
02653 Ólátabelgimir
02654 Beat United
02655 Rauður
02656 Lallarnir
02657 Flóri FC
02658 Chyren Selin
02659 Coppa del a mondo
02660 King Klinsmann
02662 Vopnabúrið
02663 CD the Glide
02664 Góðir Betri Bestur
02665 Furan
02666 Ómar Cole
02667 Mafía Árbæjar
02668 Dream Team Vignis
Þórs
02669 The New Winner
02670 Bikarinn
02672 Liverpool Best
02673 Tengiliðiö FC
02674 Besta liðið FC
02675 Blámi 1997
02676 Nes 666
02677 HLH flokkurinn
02678 Von Stephanitz
02679 Spark-kettimir
02680 Jökla-kettimir
02682 Prúður FC
02683 KF Staðfastir
02684 Feilsparkið
Ólögleg liö:
513 FC
Resurrection 2
Sóði
Francisco de la Hera
Fjórtán Tvö
Hössi Chelsea
USA Army
Höfðingjarnir
Beg Utd
David James!
Engjasel
Ólæsileg lið á faxi:
Bevis and Butthef
Ragnar Öm
Dordingull
Grettir kemur heim
Davíð Sigurðarson
Hágæða vogir á góðu verði með
eða án prentara.
Vogir í kassaborö fyrir versl-
anir með eöa án koðalesara.
RÖKRÁS HF.
Kirkjulundi 19, GarOabæ ■
sími 565 9393
<Oðkaupsveislur — útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar—kynningar og fi. og fl. og fi.
í>9°
SkÍDL
,.og ýmsir fylgihlutir
Ekki treysta ó veðrið þegar
skipuleggja ó eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur og leigið stórt tjald ó
staðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öllum stœrðum fró 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
•r
Prestskosning í Garðaprestakalli
í Kjalarnessprófastsdæmi
Laugardaginn 31. maf 1997 ferfram prestskosningí Garöaprestakalli. I
kjöri eru Hans Markús Hafsteinsson guðfræöingur og séra Örn Bárður Jóns-
son. Utankjörstaöakosning hefst föstudaginn 16. maí og lýkur föstudaginn
30. maf. Kosiö veröur á eftirtöldum stöðum: í safnaöarheimilinu Kirkjuhvoli,
Garöabæ alla virka daga milli kl. 17 og 19, í Gesthúsum, Bessastaöahreppi,
milli kl. 18 og 19 og aö Austurgötu 5, Vogum, milli kl. 18 og 19. Kjörskrár
liggja frammi til 16. maí nk. á skrifstofutíma á skrifstofu sveitarstjóra Bessa-
staöahrepps á Bjarnastöðum, á bæjarskrifstofunum í Garðabæ og á skrif-
stofu sveitarstjórnar Vatnsleysustrandarhrepps og þurfa kærur að hafa
borist eigi sföar en þann dag.
Prófasturinn f Kjalarnessprófastsdæmi.
HÚSVERNDARSJÓÐUft
í lok júní verður úthlutað styrkjum úr Húsverndarsjóði Reykja-
víkur. Hlutverk sjóðsins er að veita styrki til viðgerða og end-
urgerðar á húsnæði í Reykjavík sem hefur sérstakt varö-
veislugildi af sögulegum eða byggingarlegum ástæðum.
Umsóknum um styrki úr sjóönum skulu fylgja verklýsingar á
fýrirhuguðum framkvæmdum, kostnaðaráætlun, teikningar,
tímasetningar á framkvæmdum og umsögn embættis borg-
arminjavarðar. Skilyrði er sett fyrir því aö endurbætur séu í
samræmi viö eiginlegan byggingarstíl hússins frá sjónarmiði
minjavörslu.
Benda má á að hús sem byggð eru fyrir 1920 og þurfa sér-
stakra endurbóta við hafa sérstaka þýðingu fyrir minjavörslu í
Reykjavík, bæði frá listrænu, menningarsögulegu og umhverf-
islegu sjónarmiöi.
Umsóknarfrestur er tll föstudagsins 6. júní 1997 og skal um-
sóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komlð á
skrlfstofu garðyrkjustjóra, Skúlatúni 2,105 Reykjavík.