Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997 37 Sparistellið í Hafnarborg í Hafnarfiröi stendur nú yfir samsýning tólf vel þekktra íslenskra listamanna. Þeir sem taka þátt í sýningimni eru Elínrós Eyj- ólfsdóttir, Guðjón Bjamason, Helgi Þor- gUs Frið- jónsson, Hulda Há- kon, Jón Tumi Magnússon, er óskar Haf- einn þeirra lista- steinsson, manna sam oiQa Kristján verk á sýningunni í Quðmunds- Hafnarborg. sonj ólöf Nordal, Ragnheiður Ragnarsdóttir, Steingrímur Eyfjörð, Tumi Magn- ússon og Vignir Jóhannsson. Listamennirnir eru allir þekktir fyrir verk sín en þeir eru listmál- arar, höggmyndalistamenn eða ný- listamenn. Nú hefur hefur hópur- inn hins vegar spreytt sig á postu- lini. Sýningin er óður tU postulíns- ins og tUraun til að færa listrænar hugmyndir miUi sviða. Þeir sem tU listamannanna þekkja eiga auð- velt með að sjá handbragð og hugs- un hvers og eins í borðbúnaði hans. Sýningin stendur tU 19. maí. Sýningar Ljósmyndir í Gallerí Horninu Magdalena M. Hermanns hefur opnað sýningu á ljósmyndum í GaUerí Horninu, Hafnarstræti 15. Magdalena hefur tekið þátt í ýms- um samsýningum í Hollandi þar sem hún nam á árunum 1990-1995. Á siðasta ári sýndi hún ásamt eig- inmanni sínum, ívari Török, í Gallerí Horninu og Amsterdam. Sýningin stendur til 28. maí. Gengið á milli fjarða í miðvikudagsgöngu sinni fer Hafhargönguhópurinn frá KoUa- firði yfir gamla Seltjamarnesið suður í Skerjafjörð. Gengin verð- ur fornleið og nýleið tU baka. Mæting við Hafnarhúsið kl. 20.00. Grunnskóla er lokið, hvað tekur við? er yfirskrift fundar sem Foreldra- félag misþroska bama stendur fyrir í safnaðarheimUi Háteigs- kirkju í kvöld kl. 20.30. Oddur Al- bertsson skólastjóri og Fjölnir Ás- bjömsson sérkennari ræða við foreldra og unglinga. ITC Melkorka Fundur verður haldinn í kvöld kl. 20.00. Fundarefni: ísland sem útivistarland. Fundurinn er öllum opinn. Fræðslufundur Helga Erlendsdóttir flytur fyrir- lestur á fræðslufundi Tilrauna- stöðvar Háskóla tslands í meina- fræðum að Keldum kl. 12.20. Samkomur Kringlukráin Hljómsveitin í hvítum sokkum leikur í aðalsal frá kl. 22.00. Vélstjórafélag íslands Helgi Laxdal, formaður félags- ins, verður til viðtals á Akureyri í skrifstofu vélstjórafélagsins, Skipagötu 14.00, kl. 10-16 og á Húsavík í skrifstofu verkalýðsfé- lagsins að Garðabraut 27 kl. 18-21. Á morgun verður hann í Félags- miðstöðinni Tjarnarborg á Ólafs- firði kl. 12-16. Greinandi próf í lestri fyrir 9, bekk Rannveig Lund, forstöðumaður Lestrarmiðstöðvar Kennarahá- skólans, og Ásta Lárusdóttir lestr- arráðgjafi flytja fyrirlestur í stofu M-301 í Kennaraháskólanum í dag kl. 16.15. Sólon íslandus: Gestakvöld í Sölvasal Tríó Ólafs Stephensen leikur í Sölvasal í kvöld. Um þessar mundir eru fimm ár frá því að Sólon íslandus byrjaði að standa fyrir reglubundnum djasskvöldum. Hafa þau reynst vinsæl, enda hafa okkar fremstu djassleikarar og erlendir gestir komið fram á þessum djasskvöld- um. Á þessum tímamótum hefur Sólon íslandus ákveðið að gera breytingar á skipulagi djass- kvölda, hefðbundin djasskvöld Skemmtanir verða eftir sem áður fyrsta þriðju- dag hvers mánaðar en á hverju miðvikudagskvöldi verður svo- kallað gestakvöld í Sölvasal Sól- ons. Á þessum djasskvöldum mun tríó Ólafs Stephensen leika og mun sérstakur gestur koma í heimsókn og leika með tríóinu eða án þess, eftir því sem hentar. Fyrsta gestakvöldið er í kvöld. Þá leikur tríóið, sem þeir Tómas R. Einarsson bassaleikari og Guð- mundur R. Einarsson trommuleik- ari skipa auk Ólafs, sem leikur á píanó. Gestur kvöldsins verður Óskar Guðjónsson saxófónleikari sem leikur með Mezzoforte og er nýútskrifaður úr tónlistarskóla FÍH. Óskar er að margra áliti einn efnilegasti djassleikari sem komið hefur fram hér á landi undanfarin ár. Tónleikarnir hefjast kl. 22 og standa til miðnættis. Ásþungatak- markanir Allar helstu aðalleiðir á landinu eru vel færar en þó hafa kuldar síð- ustu daga haft áhrif á færð á vegum og eru hálkublettir allvíða. Þæfings- færð er á vegum sem liggja hátt á Norður- og Austurlandi. Víða eru ásþungatakmarkanir og er yfirleitt Færð á vegum miðað við 7 tonn, á einstaka stöðum þó 5 tonna takmörkun. Vegavinnu- flokkar eru að störfum á leiðinni Grundarfjörður - Ólafsvík, Hvols- völlur - Vík og Laugarvatn - Múli. m Hálka og snjór E Vegavinna-aögát (•] Öxulþungatakmarkanir ^ ivnrstoöu (TJ Þungfært (g) Fært fjallabílum Ástand vega Sævar Knútur eignast Myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 9. maí, kl. 9.50. Hann var við fæðingu 3360 grömm Barn dagsins bróður að þyngd og mældist 51 sentímetra langur. For- eldrar hans eru Signý Knútsdóttir og Hannes Ingi Jónsson. Hann á einn bróður sem heitir Sævar Knútur og er fimm ára. Al Pacino, fyrir miöri mynd, leik- ur haröskeyttan mafíuforingja sem treystir röngum manni. Donnie Brasco < Sam-bíóin hófu sýningar um síðustu helgi á sakamálamynd- inni Donnie Brasco. í myndinni segir frá FBI-löggunni Joe Pisto- ne sem tekur sér nafnið Donnie Brasco þegar hann kemur sér bakdyramegin inn í mafíuna. Pi- stone nær að vinna sig í álit og nær trúnaði tortrygginna mafiu- glæpona. Uppljóstranir hans urðu til þess að einhver stærsta herferð sem farin hefur verið gegn mafíunni heppnaðist. Kvikmyndir í hlutverki Donnie Brascos er Johnny Depp. A1 Pacino leikur Lefty Ruggerio, byssuglaðan mafíumann sem vingast við Brasco. Aðrir leikarar eru Mich- ael Madsen, Bruno Kirby, James Russo og Anne Heche. Leikstjóri er Mike Newell sem þekktastur er fyrir Four Wedding and a Funeral. Nýjar myndir: Háskólabíó: Háðung Laugarásbíó: Lygari, lygari Kringlubió: Veislan mikla Saga-bíó: Lesið í snjóinn Bíóhöllin: Michael Bíóborgin: Donnie Brasco Regnboginn: Supercop Stjörnubíó: Einnar nætur gaman Krossgátan Lárétt: 1 sterk, 8 þegar, 9 viðkvæm- ir, 10 innyfli, 11 dygg, 12 fæða, 13 komast, 15 atyrt, 16 ánægja, 18 sáld, 20 lærði, 21 svar. Lóðrétt: 1 heilsuleysi, 2 heiðurs- merki, 3 sló, 4 kurfana, 5 orðróms, 6 þráður, 7 kona, 14 fyrrum, 15 aula, 17 varðandi, 19 klaki. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 gjöld, 6 óp, 7 róða, 8 ess, 10 ólukkan, 12 pískur, 14 skær, 15 rak, 18 úa, 19 rísli, 21 rás, 22 átt. Lóðrétt: 1 gróp, 2 jó, 3 öðru, 4 lakkr- ^ ís, 5 dekur, 6 ósar, 9 sníki, 11 líkar, 13 særa, 14 sút, 16 alt, 20 sá. Gengið Almennt gengi Ll nr. 128 14.05.1997 kl. 9.15 Eininn___________Kaup Sala Tollnenni Dollar 70,310 Pund 114,680 Kan. dollar 50,620 Dönsk kr. 10,8300 Norsk kr 9,9960 Sænsk kr. 9,1610 Fi. mark 13,6800 Fra. franki 12,2390 Belg. franki 1,9966 Sviss. franki 48,6300 Holl. gyllini 36,6500 pýskt mark 41,2300 it. lira 0,04182 Aust. sch. 5,8570 Port. escudo 0,4099 Spá. peseti 0,4881 Jap. yen 0,59140 írskt pund 106,360 SDR 96,77000 ECU 80,3500 70,670 71,810 115,270 116,580 50,930 51,360 10,8880 10,8940 10,0510 10,1310 9,2120 9,2080 13,7610 13,8070 12,3080 12,3030 2,0086 2,0108 * 48,9000 48,7600 36,8700 36,8800 41,4400 41,4700 0,04208 0,04181 5,8930 5,8940 0,4125 0,4138 0,4911 0,4921 0,59500 0,56680 107,020 110,700 97,36000 97,97000 80,8300 80,9400 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.