Dagblaðið Vísir - DV - 14.05.1997, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 14. MAÍ 1997
33
Myndasögur
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spO. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðar-
ins. Starf fyrir 11-12 ára stráka og
stelpur í dag kl. 17-18.
Áskirkja: Samverustund fyrir for-
eldra ungra barna kl. 10-12. Starf
fyrir 10-12 ára kl. 17.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund í
dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu eftir stundina.
Æskulýðsfundur í kvöld kl. 20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra i dag kl. 13.30. Fótsnyrting kl.
9-12. Bjöllukór kl. 18.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12.10. Orgelleikur á undan. Léttur
málsverður á kirkjuloftinu á eftir.
Æskulýðsfundur í safnaðarheimil-
inu kl. 20.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund í
Gerðubergi fimmtudaga kl. 10.30.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: Opið hús
í safnaðarheimilinu í kvöld kl.
20-21.30 fyrir 13 ára og eldri.
Grafarvogskirkja: KFUK-fundur
fyrir 9-12 ára stúlkur í dag kl. 17.30.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir
foreldra ungra bama kl. 10-12.
Fræðsla: Afbrýði eldri barna. Hjör-
dís Halldórsdóttir, hjúkrunarfr.
Háteigskirkja: Mpmmumorgunn
kl. 10. Sr. Helga Soffia Konráðsdótt-
ir. Kvöldbænir og fyrirbænir í dag
kl. 18.
Kópavogskirkja: Starf með 8-9 ára
börnum í dag kl. 17-18 í safnaðar-
heimilinu Borgum. Starf með 10-11
ára bömum á sama stað kl. 18-19.
Langholtskirkja: Foreldramorg-
unn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra:
Samverustund kl. 13-17. Akstur fyr-
ir þá sem þurfa. Spilað, dagblaða-
lestur, kórsöngur, ritningarlestur,
bæn. Kaffiveitingar.
Neskirkja: Kvenfélag Neskirkju
hefur opið hús kl. 13-17 í safnaðar-
heimilinu. Kaffi og spjall. Fótsnyrt-
ing á sama tíma. Bænamessa kl.
18.05. Sr. Frank M. Halldórsson.
Seljakirkja: Fyrirbænir og íhugun
í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. All-
ir hjartanlega velkomnir. Tekið á
móti fyrirbænaefnum í kirkjunni,
sími 567 0110. Fundur í Æskulýðsfé-
laginu Sela í kvöld kl. 20.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðar-
stund kl. 12. Söngur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur hádegisverður í
safnaðarheimilinu.
Bridge
Bridgefélag
Breiðfirðinga
Á næstsíöasta spilakvöldi vetrar-
ins hjá Bridgefélagi Breiðfirðinga
var spilaður eins kvölds Howell- tví-
menningur með þátttöku 14 para
þann 8. maí sl. Keppnin var óvenju-
jöfn og mikil barátta um efsta sætið.
Jóhannes Bjarnason og Hermann
Sigurðsson stóðu uppi sem sigur-
vegarar í lokin, en lokastaða efstu
para varð þannig (meðalskor 156):
1. Jóhannes Bjamason - Her-
mann Sigurðsson 174
2. Nicolai Þorsteinsson - Sigurður
Þorgeirsson 173
2. Guðlaugur Sveinsson - Magnús
Sverrisson 173
4. Guðlaugur Karlsson - Magnús
Oddsson 170
Spilaður verður léttur Mitchell-
tvímenningur á siöasta spilakvöldi
félagsins, þann 15. maí, en klukkan
22 verða veitt verðlaun fyrir keppn-
ir vetrarins og boðnar kaffiveiting-
ar. Verðlaunahafar í keppnum vetr-
arins em sérstaklega hvattir til að
koma til að taka við verðlaunum
sínum á þessu síðasta spilakvöldi
félagsins á timabilinu.
Sumarbridge
1997
Nú er komið að hinu sívinsæla
sumarbridge. Spilamennska hefst
mánudaginn 19. maí nk. Spilað
verður alla daga nema laugardaga
og hefst spilamennska alltaf klukk-
an 19 og alla daga verða spiluð for-
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSIE
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
I kvöld mvd. 14/5, síöasta sýning.
KÖTTUR Á HEITU
BLIKKÞAKI
eftir Tennesse Williams.
Á morgun fid., fid. 29/5. Sýningum fer
fœkkandi.
FIÐLARINN Á ÞAKINU
eftir Boch/Stein/Harnick
10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5
(annar í hvítasunnu), uppselt, föd. 30/5,
uppselt, Id. 31/5, uppselt, sud. 1/6, örfá
sæti laus, mvd. 4/6, nokkur sæti laus,
föd. 6/6, örfá sæti laus, Id. 7/6, uppselt,
fös. 13/6, Id. 14/6.
TUNGLSKINSEYJUHÓPURINN í
SAMVINNU VIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ:
Óperan
TUNGLSKINSEYJAN
eftir Atla Heimi Sveinsson
Frumsýning mvd. 21/5, 2. sýn. föd.
23/5, 3. sýn. Id. 24/5.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30
LISTAVERKIÐ
eftir Yazmina Reza
Föd. 16/5, uppselt, mád. 19/5, uppselt,
sud. 25/5, uppselt, föd. 30/5, uppselt,
Id. 31/5, uppselt, sud. 1/6, föd. 6/6,
uppselt, Id 7/6, fös 13/6, Id. 14/6.
Gjafakort í leikhús -
sígild og skemmtileg gjöf.
Miðasalan er opin mánudaga
og þriðjudaga kl. 13-18, frá
miðvikudegi til sunnudags kl.
13-20 og til 20.30 þegar
sýningar eru á þeim tíma.
Einnig er tekið á móti
símapöntunum frá kl. 10 virka
daga.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
Embættismannahvörfin
í Freyvangi
Föstudaginn 16. maí
Laugardaginn 17. maí
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miöasala í Bókvali, Akureyri,
sími 461 5050 og í Freyvangi frá kl. 19
sýningardagana.
Frltt fyrir börn I fylgd fulloröinna.
Aöeins þessar sýningar!
„Drepfyndin ú þennan dósamlega
hugleikska hútt"
Silja Aðalsteinsdóttir, DV
Smáauglýsingar
550 5000
gefin spil. Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga verður
spilaður Mitchell-tvímenningur og
miðvikudaga og sunnudaga monrad
barómeter. í lok hverrar viku, á
sunnudagskvöldum, verða veitt veg-
leg vikuverðlaun til þess spilara
sem hefur hlotið flest bronsstig í lið-
inni viku og einnig verða veitt
aukaverðlaun en dregið verður úr
öllum nöfnum sem hafa spilað í vik-
unni. Umsjónarmaður sumarbridge
1997 er Elín Bjamadóttir með aðstoð
nokkurra vel valinna keppnisstjóra.
Verið velkomin í sumarbridge 1997.