Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1997, Page 28
32
ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1997
Fréttir
i>v
Zorro bjargar
ekki jólun-
um
Þótt grímuklæddi sverðabárð-
urinn Zorro bjargi hinu og
þessu, bjargar hann ekki jólun-
um í ár. Fyrirhugaðri frumsýn-
ingu myndarinnar með Antonio
Banderas og Anthony Hopkins,
sem átti að vera eftir miðjan
desember, hefur verið frestað til
mars á næsta ári. Ýmsar ástæð-
ur eru sagðar fyrir þessu, m.a.
tafir við kvikmyndatökur og
framúrakstur í fjármálum.
Carrey þarf í
hreinsun
Gúmmíkarlinum Jim Carrey
voru veitt MTV-kvikmynda-
verðlaun um daginn. Við upp-
töku á athöfninni gerðist karl-
inn fremur dónalegur, tók m.a. í
klofiö á sér. Svo var hann klúr í
kjaftinum. Fjarlægja verður
ósómann ef þátturinn á að vera
leyfilegur öUum aldurshópum i
sjónvarpinu.
Andrés prins fallinn
fyrir sjónvarpskonu
Hertogaynjan af Jórvík, sem köUuð
er Fergie, á ekki lengur upp á paU-
borðið hjá fyrrverandi eiginmanni sín-
um, Andrési prins. Hann er neftiUega
faUinn fyrir annarri konu. Hún heitir
Henriette Peace, er 29 ára, og þykir
mjög lík gamaUi vinkonu prinsins,
Koo Stark.
Koo, sem er orðin 40 ára, þótti á sín-
um tíma óhæf tU að verða hertoga-
ynja. Hún eignaðist nýlega dóttur,
Tatiönu, með bandarískum banka-
manni, Warren Walker. SjáUúr er
Andrés nú 37 ára.
Henriette Peace skortir ekki fé, að
því er sagan segir. Hún er dóttir vel
stæðs vínkaupmanns og er köUuð
Henri af vinum sínum. Núna starfar
hún hjá BBC en vann
áður á fjármálaskrifstofu
Buckingham Palace.
Það var einmitt í höU-
inni sem þau Henriette
og Andrés hittust í fyrsta
sinn. Sagt er að það hafi
samt aUs ekki verið ást
við fyrstu sýn. Henriette
var þá með fylgdarsvein
með sér sem var her-
maður. Eftir starfið í
Buckingham Palace tók
hún sér hvUdarár og
ferðaðist um heiminn.
Orðrómurinn segir að það hafi
hins vegar verið fyrir fjórum mán-
uðum sem þau Andrés og Henriette
hittust á ný í veislu.
Og þá kviknuðu eldar
sem enn loga glatt.
Andrés viU hitta Hen-
riette sem oftast og
jafiivel þó að hún hafi
dvalið nokkrar helgar
hjá honum á Sunning-
hiU þegar Fergie hefur
verið fjarverandi hefur
þeim tekist að halda
sambandinu leyndu í
marga mánuði. Nú er
staðan hins vegar orð-
in þannig að ljósmynd-
arar sitja um Henriette og hún reyn-
ir að skýla sér eftir megni.
Búist er við að Fergie flytji innan
tíðar frá SunninghUl þar sem hún
hefur um skeið fengið að búa á með-
an hún var að létta á skuldunum.
En jafnvel þó hún hafi reynt að fidl-
vissa aUa um að hún hafi skUning á
því að Andrés fái sér nýja konu þyk-
ir útUokað að fyrrverandi og núver-
andi konur hans búi undir sama
þaki. Þess má einnig geta aö her-
togaynjan hefur lýst því yfir að hún
líti svo á að hún hafi sjálf fuUt frelsi
tU að leita sér að nýjum félaga.
Reyndar er Fergie sögð hafa gengið
svo langt í leit að félögum að mönnum
hefúr þótt nóg um. Hún mun hafa
hringt í tíma og ótíma tU ýmissa
frægra manna og greint þeim frá því
að hún vUji eiga stefnumót við þá.
Henriette Peace.
Duchovny á
von á jólabarni
Tea Leoni, sem nýlega varð eigin-
kona Davids Duchovnys, hetjunnar
úr Ráðgátum, hefur greint frá því
að hún eigi von á bami um jólin,
samkvæmt frásögnum erlendra
slúðurblaða.
Tea á að hafa greint frá því að
um leið og David fékk vitneskju um
væntanlegan erfingja hafi hann
ólmur vUjað kvænast henni og það
á stundinni.
Hagstœð kjör
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
afsláttur
af annarri auglýsingunni.
a\tt milíf himj,
Smáauglýsingar
5505000
Félagarnir Bibí og Blaka, sem sennilega eru þekktari undir amerískum nöfnum sínum Batman og Robin, eru ekki
dauöir úr öllum æöum. Nú eru þeir búnir aö skipta um ham og farnir aö berjast aftur viö glæpamenn. Að þessu sinni
leikur hjartaknúsarinn George Clooney sjálfan Leöurblökumanninn. Meö honum á myndinni hér aö ofan er erkibóf-
inn Arnold „Frosti“ Schwarzenegger og búningar þeirra beggja úr væntanlegri mynd. Búningarnir eru til sýnis á veit-
ingastaðnum Planet Hollywood í Los Angeles. Símamynd Reuter
Gallagherbræður úr Oasis fara eins að:
Noel gekk að eiga kærust-
una sína á laun í Las Vegas
Noel Gallagher gat 'ekki verið
minni maður en Liam bróðir hans
og gekk því að eiga kærusfima sína,
hana Meg Matthews, á laun. Rétt
eins og Liam giftist henni Patsy
Kensit fjarri forvitnum myndavél-
um fréttamanna fyrr á árinu. Noel
er, eins og flestir vita, aðallagahöf-
undur bresku poppsveitarinnar
Oasis og Liam er aðalsöngvarinn.
Liam var ekki viðstaddur brúðkaup
bróður síns.
Noel og Meg gengu í það heilaga í
lítilli kirkju í gleði- og gerviborg-
inni Las Vegas í Ameríku. Organist-
inn lék ekki sálma eins og venjan
er, heldur ljúflingslög með gömlu
góðu Bítlimum, Yesterday og All
My Loving.
Skötuhjúin reyndu að gifta sig í
London í febrúar en atgangur ffétta-
manna var svo mikill dagana og
vikumar fyrir fyrirhugaða athöfn
að þau sáu sér ekki annað fært en
að hætta við allt saman. Brúðgum-
inn er þrítugur en brúðurin árinu
eldri. Hún starfar hjá hljómplötufýr-
irtæki.
Gallagherbræður þykja mjög op-
Þessi sæta mynd af Noel Gallagher og Meg Matthews var tekin á kvikmynda-
hátíöinni í Cannes í vor. Noel og Meg giftu sig um helgina.
inskáir þegar sá gállinn er á þeim,
mörgum til sárrar skapraunar. Það
er kannski þess vegna sem hljóm-
sveitin þeirra er einhver vinsælasta
poppsveit Breta um þessar mundir.
Vinsældum sveitarinnar hefur jafn-
vel verið líkt við Bítlana þegar þeir
voru upp á sitt besta. Bræðrunum
þykir hins vegar ekki gaman að tala
við blaðamenn og hafa því fengið á
sig óorð fyrir vikið.