Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1997, Síða 3
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1997
3
sem var að vísu ekki mikill, en
nógu mikill til þess að við getum
aldrei gert betur en vinna hann
upp. Að taka 8 milljónir af okkur í
viðbót er hlutur sem ég skil ekki.“
Friðfinnur segir það óskiljanlegt
að vinnuhópur ráðuneytisins segi
ráðamönnum að sparnaðartillögur
upp á 7,8 milljónir séu unnar í sam-
ráði við heimamenn. „Ég trúi ekki
að menn segi vísvitandi ósatt um
það mál, þannig að hér hlýtur að
vera mikill misskilningur á ferð-
inni,“ segir Friðfinnur.
Nokkuð er dregið úr starfsemi ým-
issa deilda sjúkrahússins á Húsavík
í einn og hálfan mánuð í sumar, en
engum deildum hefur verið lokað
eins og gert hefur verið undanfarin
ár. „Við fengum styrk til þess hjá
ír
PowerMacintosh 5260
120 MHz PowerPC 603e
12 MB vinnsluminni
1200 MB harðdiskur
Áttahraða geisladrif
8 bita hljóð inn og út
16 bita hljóð frá geisladrifi
Hægt að setja sjónvarpsspjald
Localtalk
Fréttir
Boða 7,8 milljóna niðurskurð sjúkrahússins á Húsavík:
Ekki möguleiki
- segir framkvæmdastjóri sjúkrahússins
DV, Akranesi:
Björk Guðmundsdóttir virðist
vera hrifín af rafeindapoppurum.
Fyrst var hún með Tricky, þá
Goldie. Nú herma sögusagnir í
bandaríska blaðinu All Stars Online
Magazine að hún eigi í ástarsam-
bandi við óvenjulegan gæja að nafni
Howie B sem er poppari hjá Island -
eyja-hljómplötufyrirtækinu.
Björk sást á flmmtudagskvöldið
þriðja júlí í klúbbi í Los Angeles
sem heitir Luna Park. Þar fór fram
vikuleg dagskrá sem heitir Sshhh...
Bossa Nova og þar kom Howie B
fram.
Meðan hann var að skemmta fékk
Björk alveg að vera í friði - eins og
fólk væri hrætt við að trufla hana.
Þegar Howie B hafði lokið sínu pró-
grammi voru þau tvö, Björk og
Howie B, óaðskiljanleg það sem eft-
ir lifði kvölds. -DVÓ
Morgunsjónvarpið:
Sigurður er
ritstjórinn
- segir Jón Þór Hannesson
í framhaldi af frétt DV í gær um
fyrirhugað morgunsjónvarp Saga
fUm í Sjónvarpinu næsta haust vill
Jón Þór Hannesson, framkvæmda-
stjóri Saga fílm, undirstrika að rit-
stjóm morgunsjónvarpsins verður í
höndum Sjónvarpsins og dagskrár-
stjóra þess, Sigurðar Valgeirssonar.
-SÁ
DV, Akureyri:
„Okkur er gert að spara 7,8 millj-
ónir í rekstrinum og það er bara
hálft árið eftir. Þetta er ekki nokkur
einasti möguleiki og það hvarflaði
aldrei að okkur eitt augnablik að
farið yrði að biðja um frekari spam-
að hjá okkur í ár,“ segir Friðfinnur
Hermannsson, framkvæmdastjóri
sjúkrahússins á Húsavík. Nefnd á
vegum heilbrigðisráðherra hefur
lagt til að sjúkrahúsið skeri niður i
rekstrinum um framangreinda upp-
hæð á árinu.
„Það sjá það allir sem vilja sjá að
þetta getur aldrei gengið upp og það
þjónar engum tilgangi að fara að
velta einhverjum halla yfir á næsta
ár, það leysir ekkert. Ég er að reyna
að fá einhvern botn í þetta mál og
mun hitta ráðuneytisfólk í þeim til-
gangi. Eins og málið er lagt upp er
það óframkvæmanlegt. Þótt öllum
starfsmönnum yrði sagt upp núna
gengi dæmið ekki upp, margir eru
með 6 mánaða uppsagnarfrest, aðrir
með þriggja mánaða uppsagnarfrest
og þetta er bara ekki hægt.
Rökin fyrir þessu eru hins vegar
þau að við séum að gera svo góða
hluti hér á sjúkrahúsinu að við eig-
um að geta þetta svo það er e.t.v.
verið að refsa okkur fyrir að vera að
reyna að ná niður halla fyrri ára
Björk og Howie B. á netinu.
Tímarit á Vefnum:
Björk sögð með
nýjum poppara
Apple-umboðið
Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111
Netfang: sala@apple.is Veffang: http://www.apple.is