Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 22
22
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
rstæð s,
táajnál
Ofugugginn
Hinn fjörutíu og sex ára gamli
loðskinnasali, Lutz Reinstrom, var
rólegur þar sem hann sat í gæslu-
varðhaldi. Já, næstum því ánægður
hefði mátt segja. Þó haföi hann ver-
ið ákærður fyrir tvö morð sem vak-
ið höfðu mikla athygli fyrir það hve
sérstök þau þóttu. Ástæðan til þess
hve vel lá á Reinström var að hann
hafði fengið leyfi til að fá til sín í
klefann bækur sínar um stjömuspá-
dóma, en úr þeim taldi hann sig
hafa lesið að þótt vandi hans væri
mikill myndi allt fara vel að lokum.
Þeir sem til þekktu voru þó ekki
á sama máli og sumir umgengust
Reinstrom af varúð því uppáhalds-
umræðuefni hans var lík, kirkju-
garðar og dauðinn.
Hildegard Klösser.
Hvarf eftir sumarleyfi
Loðskinnasalinn hálffimmtugi
hafði verið handtekinn eftir að upp-
gröftur í garðinum við hús hans í
Hamborg leiddi í ljós tunnu. í henni
var konulík sem lagt hafði verið í
sýru. Og þegar grafið var í garðinn
við sumarbústað hans við Lauen-
burg kom í ljós önnur tunna með
líki, en sýra hafði einnig átt að
vinna á því.
Líkið sem fannst við sumarbú-
staðinn var af sextíu og eins árs
gamalli konu, Hildegard Klösser, en
hún hafði verið gift yfirmanni
Reinströms, Kurt Klösser. Hildeg-
ard hafði horfið árið 1986, fáum dög-
um eftir að þau hjón komu úr sum-
arleyfisdvöl á Tenerife. 12. mars það
ár kom Klösser heim og fann bréf
frá konu sinni á stofuborðinu. Þar
sagði að hún væri orðin þreytt á að
vinna og vildi nú lifa lifinu eins og
hana lysti. Sparifé, jafnvirði um
átta hundruð þúsund króna, var
horfið. Það höfðu þau hjón geymt á
bak við lampa i baðherbergisspegl-
inum. Hins vegar hafði ekki verið
hreyft við skartgripum sem Hildeg-
ard hafði átt. Kveðjubréfið bar þess
hins vegar merki að hafa verið
skrifað undir álagi.
Annað hvarf
Næstu vikur eftir hvarf Hildeg-
ard bárust manni hennar póstkort.
Á þeim stóð að hún væri á ferð og
flugi, en síðar átti eftir að koma í
ljós að hún var þá dáin.
5. október 1986 hvarf önnur kona
sem þekkt hafði Reinström. Þann
dag sá Annegret Bauer, þrjátíu og
eins árs, vini sína í Hamborg í síð-
asta sinn. Hún hafði þá ákveðið að
fara úr borginni um helgina ásamt
sambýlismanni sinum, en hún kom
ekki fram. A leiðinni til hans rakst
hún á Reinström.
Enginn veit með neinni vissu
hvemig Reinström tókst að fá hana
til að koma með sér heim, en líklegt
þykir þó að hann hafi sýnt henni
sína betri hlið, en þeir sem þekktu
hann sögðu að á vissum stundum
gæti hann verið mjög töfrandi.
Þegar Annegret var komin heim
til Reinströms fór hann með hana i
neðanjarðarbyrgi sem hann hafði
gert, en það átti að verja hann ef til
kjarnorkustyrjaldar kæmi. í því var
rúm, vatn og aðrar nauðsynjar, en
dyraumbúnaður var loftþéttur.
Fjórir sólarhringar
Næstu fjóra sólarhringana nauðg-
aði hann Annegret hvað eftir annað
og fór afar iUa með
hana á ýmsan hátt.
Fyrir utan að nauðga
henni, barði hann
hana, rakaði allt hár af
höfði hennar og neyddi
hana til að drekka úr
sér þvagið. Meðan allt
þetta gerðist lá hún
bundin á rúminu og
gat engum vömum við
komið.
Rannsóknin sem
hófst eftir að málið
kom til kasta lögregl-
unnar tekur af allan
vafa um að þannig hafi
síðustu fjórir sólar-
hringarnir í lífi Ann-
egret Bauer verið. Þar
er ekki byggt á fram-
burði Reinströms, held-
ur segulbandsupptöku.
Hann lét Annegret lesa
lýsingu á því sem gerð-
ist inn á band. Og sið-
ustu orðin eru: „Þetta
er óskadraumur sér-
hverrar konu sem hef-
ur ekki notið kynlífs-
ins til fulls.“
GaUinn við upptökuna
sem sönnunargagn, sem Reinström
hefði getað lagt fram sér til vamar,
er að rödd hans heyrist af og tU og
er hann þá að segja Annegret hvað
hún eigi að segja. En að auki leynir
sársaukinn í rödd hennar sér ekki.
Fleiri póstkort
Reinström hélt því síðar fram að
Annegret hefði lesið
inn á bandið af
frjálsum vUja. Frá-
sögn hans er á þá
leið að eftir að þau
hafi verið saman í
fjóra daga hafi hún
farið frá einbýlis-
húsinu hans vel á
sig komin. Og til
þess að sýna að
hann hafi sagt rétt
frá vísaði hann til
nokkurra póstkorta
sem Annegret átti
að hafa sent tU Ham-
borgar frá ýmsum
stöðum í Þýskalandi
eftir að hún hvarf.
„Ég hef það gott
og nýt hins nýja lífs
míns,“ segir á
nokkrum kortanna."
Kortin sannfærðu
þó ekki lögregluna.
Hún var strax þeirr-
ar skoðunar að
Reinström hefði
neytt Annegret til
að skrifa þau meðan
hún var í byrginu
hans. Síðan hafi
hann tekið þau með
sér á ferðalög og
póstlagt með nokkuð
jöfnu millibili. Öll
vora kortin skrifuð
með sama pennan-
um, ef frá eru talin Annegret Bauer.
staðarnöfnin og dagsetningarnar.
Og á eitt kortið er skrifað orðið
„Hjálp“ með afarsmáu letri, svo
smáu að Reinström hefur ekki séð
það.
Kenndi samsæri
um
Rannsóknarlög-
reglumennirnir
sem fengu það
verkefni að upp
lýsa hvarf Ann-
egret sáu fljót-
lega að þeim var
ætlað að trúa að
hún hefði horf-
ið að eigin
frumkvæði.
En
Reinström
hafði greini-
lega látið fé-
græðgi vUla
um fyrir sér.
Þannig benti
margt til þess
að hann hefði
neytt hana tU að
skrifa ávísun
upp á jafnvirði
tveggja milljóna
króna. Að auki
var ljóst að
hann hafði
fengið hana
til að gefa sér
skriflegt leyfi
tU að selja bíl
hennar. Reinström
játaði að hafa selt
hann, en bar því við
að það væri ekki
skrítið að hann
skyldi hafa
fengið
leyfi
vegar enga skýringu
gefið á því
hvemig
hún
á upptökunni sem Annegret hafði
verið neydd til að gera. En Christa
S. slapp lifandi frá kvalara sínum og
í kjölfarið fylgdi ákæra og réttar-
höld. í lok þeirra var Reinström
dæmdur í fjögurra ára fangelsi.
Er hann var ákærður fyr-
ir að hafa myrt þær Hildeg-
ard Klösser og Annegret
Bauer hélt hann því
fram að lögreglunni
hefði þótt fyrri
dómurinn of
vægur og þess
vegna hefði
verið gert sam-
særi gegn sér
tU að koma
yfir hann
þyngri dómi.
FuUyrti hann
að lögreglan
hefði komið
einum skart-
gripa Klösser
fyrir í banka-
hólfi sínu tU
að fá hann
sakfeUdan.
Málið gegn Lutz
Reinström kom fyrir
rétt i fyrra. Þar hélt
hann því fram að Ann-
egret hefði látist í
sánabaði. Hún hefði
ekki hugað að hitanum
í þvi og hann
orðið henni
um of.
Lát
* - . .. "...
Lutz Reinström.
hennar til þess þar sem hann hefði
áður verið unnusti hennar.
Aðspurður um hvað hann hefði
gert við peningana sagðist hann
hafa sent henni þá. Hann gat hins
hefði dáið og lík hennar verið lagt í
sýrutunnu í garði hans. Þá varð það
ekki til að styrkja málstað hans að á
heimUi hans fannst myndbandsupp-
taka þar sem sjá mátti hvernig lík
var hlutað í sundur. Og
líkið í tunnunni hafði
fengið sams konar með-
ferð. Reinström kvaðst
hins vegar ekkert þekkja
tU örlaga Annegret. Hann
hélt því aftur á móti fram
að hann væri fórnardýr
samsæris lögreglunnar
og saksóknaraembættis-
ins, og mætti rekja það tU
fyrri málaferla gegn hon-
um.
Kunnur öfuguggi
Reinström var þekktur
í vændiskvennahverfinu
í Hamborg. Þar hafði
hann komið við sögu og
þær konur sem selt höfðu
honum bliðu sína gátu
skýrt frá því að hann
hefði ekki reynt að leyna
öfuguggahætti sínum.
Þá sagði fyrrverandi
eiginkona hans, sem varð
vitni saksóknaraembætt-
isins gegn honum, lög-
reglunni að honum hefði
ekki risið hold fyrr enn
hann hefði pyntað hana
eða niðurlægt á einhvern
hátt.
Önnur kona, Christa
S., sem Reinström neyddi
tU að koma með sér niður
í byrgið árið 1992, lýsti í
meginatriðum sömu
pyntingum og fram komu
HUdegard skýrði hann á þann hátt
að hún hefði verið að ganga niður
tröppur með hundinn sinn í bandi,
en dottið og dáið. Þegar hann var að
því spurður hvernig á þvi stæði að
lík kvennanna beggja hefðu endað í
tunnum í görðum sem hann átti, en
lát þeirra ekki verið tUkynnt, varð
fátt um svör.
En þótt mjög hallaði á Reinström
í réttinum sagðist hann viss um að
réttlætið myndi sigra. Hann yrði
sýknaður af öUum ákærum sak-
sóknarans. Sem fyrr leitaði hinn
ákærði huggunar í stjömuspádóm-
um.
„Ég get lesið það úr stjömunum,“
sagði hann, „að ég á eftir að ganga í
gegnum ýmsa örðugleika, en sigur-
inn verður að lokum minn. Og þá
mun ég flytjast til útianda." Þetta
sagði hinn ákærði með sigurvissu í
röddinni.
Dómurinn
Réttarhöldin vöktu athygli. Sum-
ir héldu því fram að mál af þessu
tagi hefði aldrei komið fyrir saka-
dóm í Þýskalandi. Það er líklega
rétt að því leyti tU að afhöfðuð
kvennalík hafa ekki fundist þar í
sýrutunnum áður. Hins vegar em
sögumar um öfugugga fleiri, eins og
víðar um lönd. Engu að síður þykir
sagan einstök og um hana hefur
verið fjatiað í samræmi við það.
Málalok urðu önnur en þau sem
Reinström þóttist viss um að
stjörnuspádómarnir færðu sér.
Hann fór ekki tU útianda. Þess í
stað var hann dæmdur í ævilangt
fangelsi fyrir morðin tvö.