Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 19
33"V LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 19 [ I t I I I i \ [ \ i I I I > 1 I ) I Haust- og vetrartískan í háborg tískunnar, París, hafa hönnuðir undanfarið sýnt haust- og vetrartískuna. Föngulegar fyrirsæt- ur hafa svifið þar um í klæðum eft- ir hönnuði eins og Jean-Paul Gaulti- er, Yves Saint Laurent, Oscar de la Renta, Paco Rabanne og fleiri. Kennir ýmissa grasa. Hafa sumir horfið aftur til fortíðar í hönnun skrautlegra kjóla en aðrir hafa hannað mikið úr skinnum. Þannig þótti Jean-Paul Gaultier koma á óvart. Hann hafði áður fullyrt að hann mundi einungis nota gervi- skinn í hönnun sinni en á dögunum fetaði hann í sömu fótspor og starfs- bræður hans, sýndi klæðnað úr alls kyns skinnum, allt frá apaskinni til minkaskinns. Hér á síðunni má hins vegar sjá hátískuhönnum Thierrys Muglers og Alexanders McQueens. Skinn af ýmsu tagi setti mikinn svip á sýningarnar i París í vikunni. Hér má sjá líf- legan jakka úr gerviapaskinni og fjöörum eftir franska hönnuöinn Thierry Mugler. sviðsljós Fyrirsæta frá tískuhúsinu Givenchy sýnir hér minkaskinnsjakka og íburöarmikinn fjaörahatt sem Alexander McQueen hannaöi. Símamyndir Reuter n uruonjonanna Gjafapjónusta fyrir brúðkaupið ^SILFURB Kringlunni 8-12 •Slmi 568 9066 - Þar fœröu gjöfina - íjjpif jjf \mmm Sólarlandafarar veiöimenn sumarhúsafólk Fælan gefur frá sér hljóö sem fælir bitvarginn frá. Létt í vasa, einnig fáanlegt í innstungu. ;*C / \ KILL FÆSTI LYFJAVERSLUNUM Thierry Mugler blandar hér saman ýmsum efnum í skrautlegum klæönaöi. Kannski er hér komið árshátíöardress fyrir veturinn. Og enn sjáum viö hönnun Thierrys Muglers. Nú eru þær komnar saman á einn geisladisk allar gömlu, góðu perlurnar hans Jónsfrá Hvanná. ^ PUIUK —« JÖH í-R-fi -HV-flNHfl ItVTJtHDUl!. togvih jiilldóíuoh, um jMíráDóm P-ÖLÍUI (ÍOHHOTH, mm MIHTÍIHSPÖni-fi. m J0HMOH OC U. TOTÍHIHH. Capri Catarina, Selja litla, Vorómar, Ég vildi að ég væri, Lat Hans, Kveðja, Vöggulag, Saumakonuvalsinn, Draumgyðjan, Mánadísin, Eygló og Töfrablik í vönduðum flutningi frábærra listamanna. Gjöriði svo vel! Dreifing:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.