Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Page 19
33"V LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
19
[
I
t
I
I
I
i
\
[
\
i
I
I
I
>
1
I
)
I
Haust- og vetrartískan
í háborg tískunnar, París, hafa
hönnuðir undanfarið sýnt haust- og
vetrartískuna. Föngulegar fyrirsæt-
ur hafa svifið þar um í klæðum eft-
ir hönnuði eins og Jean-Paul Gaulti-
er, Yves Saint Laurent, Oscar de la
Renta, Paco Rabanne og fleiri.
Kennir ýmissa grasa. Hafa sumir
horfið aftur til fortíðar í hönnun
skrautlegra kjóla en aðrir hafa
hannað mikið úr skinnum. Þannig
þótti Jean-Paul Gaultier koma á
óvart. Hann hafði áður fullyrt að
hann mundi einungis nota gervi-
skinn í hönnun sinni en á dögunum
fetaði hann í sömu fótspor og starfs-
bræður hans, sýndi klæðnað úr alls
kyns skinnum, allt frá apaskinni til
minkaskinns.
Hér á síðunni má hins vegar sjá
hátískuhönnum Thierrys Muglers
og Alexanders McQueens.
Skinn af ýmsu tagi setti mikinn svip á sýningarnar i París í vikunni. Hér má sjá líf-
legan jakka úr gerviapaskinni og fjöörum eftir franska hönnuöinn Thierry Mugler.
sviðsljós
Fyrirsæta frá tískuhúsinu Givenchy sýnir hér minkaskinnsjakka og íburöarmikinn
fjaörahatt sem Alexander McQueen hannaöi. Símamyndir Reuter
n
uruonjonanna
Gjafapjónusta fyrir
brúðkaupið
^SILFURB
Kringlunni 8-12 •Slmi 568 9066
- Þar fœröu gjöfina -
íjjpif jjf \mmm
Sólarlandafarar
veiöimenn
sumarhúsafólk
Fælan
gefur frá
sér hljóö
sem fælir
bitvarginn
frá.
Létt í vasa,
einnig
fáanlegt í
innstungu.
;*C
/ \
KILL
FÆSTI
LYFJAVERSLUNUM
Thierry Mugler blandar hér saman
ýmsum efnum í skrautlegum
klæönaöi. Kannski er hér komið
árshátíöardress fyrir veturinn.
Og enn sjáum viö hönnun Thierrys
Muglers.
Nú eru þær komnar saman á einn geisladisk
allar gömlu, góðu perlurnar
hans Jónsfrá Hvanná. ^
PUIUK —«
JÖH í-R-fi -HV-flNHfl
ItVTJtHDUl!.
togvih jiilldóíuoh, um jMíráDóm
P-ÖLÍUI (ÍOHHOTH, mm MIHTÍIHSPÖni-fi.
m J0HMOH OC U. TOTÍHIHH.
Capri Catarina,
Selja litla,
Vorómar,
Ég vildi að ég væri,
Lat Hans,
Kveðja,
Vöggulag,
Saumakonuvalsinn,
Draumgyðjan,
Mánadísin,
Eygló og Töfrablik
í vönduðum flutningi
frábærra listamanna.
Gjöriði svo vel!
Dreifing: