Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 11
> > LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 $VÍðsljÓS 11 Herman s Hermits : saman eftir 26 ár > > > > > > > > > > > Hin geysivinsæla hljómsveit 7. áratugar- ins, Herman’s Hermits, kom saman á dögunum og lék í London Palla- dium, 26 árum eftir að hún lagði upp laupana. Peter Noone (Herman) er orðinn fimmtugur og býr í Los Angeles. Fjölskylda hans var stödd á tónleikunum til þess að fagna þessum tímamótum með strák- unum. Á gullaldarárunum seldi sveitin 40 milljón plötur um allan heim og átti 20 lög sem náðu gríðarlegum vinsæld- um í Bretlandi. Lögin Mrs. Brown, You’ve Got a Lovely Daughter og I’m Henry Vlll, I Am komust bæði á toppinn í Bandaríkjunum 1965. Peter Noone með for- eldrum sínum, eigin- konu og dætrum. Herman’s Hermits hittust eftir 26 ár. Faöir Peters er með þeim á myndinni. I sveitina nú vantar gítarleikarann Derek Leckenby sem lést 1994. Ungir og ferskir á sjöunda áratugnum. Verslunarmannahelgin á Benidorm eða Costa del Sol frá kr. 29.960 Heimsferðir hafa nú tryggt viðbótarsæti bjóð nú nokkur sæti um verslunarmannahelgina til Benidorm eða Costa del Sol og bjóða nú á sértilboði fyrir þá sem vilja nota frídagana við frá- bæran aðbúnað í sólinni. Verðkr. 29.960 Flugsæti til Benidorm B ókaðu strax ,vu,s 30- 3uU Verð kr. 39.932 M.v. hjón með 2 böm í viku, Europa Center, Benidorm \k« Íá' 2 Verð kr. 46.460 M.v. 2 í studio, E1 Pinar, Costa del Sol, 30. júlí m [ HEl [MSFERf )IRl v Austurstræti 17-2. hæð - Sími 562 4600 Wotfman Studios Ltd. 019.001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.