Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Side 11
> > LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 $VÍðsljÓS 11 Herman s Hermits : saman eftir 26 ár > > > > > > > > > > > Hin geysivinsæla hljómsveit 7. áratugar- ins, Herman’s Hermits, kom saman á dögunum og lék í London Palla- dium, 26 árum eftir að hún lagði upp laupana. Peter Noone (Herman) er orðinn fimmtugur og býr í Los Angeles. Fjölskylda hans var stödd á tónleikunum til þess að fagna þessum tímamótum með strák- unum. Á gullaldarárunum seldi sveitin 40 milljón plötur um allan heim og átti 20 lög sem náðu gríðarlegum vinsæld- um í Bretlandi. Lögin Mrs. Brown, You’ve Got a Lovely Daughter og I’m Henry Vlll, I Am komust bæði á toppinn í Bandaríkjunum 1965. Peter Noone með for- eldrum sínum, eigin- konu og dætrum. Herman’s Hermits hittust eftir 26 ár. Faöir Peters er með þeim á myndinni. I sveitina nú vantar gítarleikarann Derek Leckenby sem lést 1994. Ungir og ferskir á sjöunda áratugnum. Verslunarmannahelgin á Benidorm eða Costa del Sol frá kr. 29.960 Heimsferðir hafa nú tryggt viðbótarsæti bjóð nú nokkur sæti um verslunarmannahelgina til Benidorm eða Costa del Sol og bjóða nú á sértilboði fyrir þá sem vilja nota frídagana við frá- bæran aðbúnað í sólinni. Verðkr. 29.960 Flugsæti til Benidorm B ókaðu strax ,vu,s 30- 3uU Verð kr. 39.932 M.v. hjón með 2 böm í viku, Europa Center, Benidorm \k« Íá' 2 Verð kr. 46.460 M.v. 2 í studio, E1 Pinar, Costa del Sol, 30. júlí m [ HEl [MSFERf )IRl v Austurstræti 17-2. hæð - Sími 562 4600 Wotfman Studios Ltd. 019.001

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.