Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 35
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
43
□
lllllllll BB|
Tölvur
NýttNýttNýttNýttNýttNýttNýttNýtt.
PC
• GT Racing 97.
• No Respect.
• Aces Collectio New Edt.
• 20 Giant Games.
• Formula 1.
• Risk.
• Lomax.
• Sim Farm.
• LongBow Gold.
• Comanche 3.0.
• Moto Racer.
• Fifa Soccer Manager
• Dungeon Keeper
• Ecstatica 2
Play Station
• Suikoden
• Vandal Hearts
• ISS Pro
• Wing Commander 4
Nintendo 64
• ISS 64
• Fifa 64
Megabúð...f/alvöru menn og konur!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!!.______
Dungeon Keeper á PC.
Nú er hann loksins kominn nýjasti
leikurinn frá hinu margrómaða
Bullfrog fyrirtæki.
Leikurinn sem allir hafa beðið eftir.
Gagnrýnendur halda ekki vatni
né vindi og var leikurinn kosinn leik-
ur mánaðarins í PC Gamer
og hlaut 95% stiga..
Með her all skyns kvikinda er þér Ijúft
og skylt að vemda dýflissumar.
• Mikið af göldrum.
• Hellingur af kvikindum.
Það er þitt að stækka veldi þitt og
passa að enginn geti rænt þig eða
haft þig að fífli....
Tekurðu áskoruninni!!!!!
Megabúð...f/alvöm menn og konur!!
Laugavegi 96, s. 525 5066.
Sendum hvert á land sem er!!!!!_______
Tölvulistinn, besfa veröiö, kr. 119.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace Pr 166 tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb hratt EDO-vinnsluminni.
• 2,1 Gb mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 64 bita 3D skjákort m/2 Mb dram.
• 33,600 BPS Voice-Fax-mótald.
• 12x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Sound Blaster 16 hljóðk., Creative.
• 240 W risa 3D surround hátalarapar.
• 512 W level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win “95 lyklaborð.
Otrúlegt stgrverð, aðeins 119.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730,
Tölvulistinn, besta verðiö, kr. 149.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace 166 MHz MMX tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 32 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 3,1 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 2 Mb Mdram.
• 33,600 BPS Voice-Fax-mótald.
• 20x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Sound Blaster AWE 64 hljóðkort.
• 240 W risa 3D surround-hátalarapar.
• 512K level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win “95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins 149.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvtilistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 199.900.
Nýjar ACE-tölvur vom að lenda:
• Ace 200 mhz MMX tölva með öllu.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 64 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 4,0 Gb, mjög hraður harðdiskur.
• 17” Super VGA-tölvustýrður skjár.
• 128 bita skjákort með 2 mb Mdram.
• 33,600 BPS Voice-Fax-mótald.
• 20x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• Sound Blaster AWE 64, hljóðkort.
• 240 W risa 3D hátalarapar með öllu.
• 512K level 2 skyndiminni.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins 199.900.
Tökum flestar eldri tölvur upp í nýja.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Tölvrdistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Fartölvur, dúndurlágt verö. Sparið þús-
undir króna. Seljum hágæða-fartölvur
frá þekktum framl. á mun lægra verði
en þekkst hefur hér á landi. Einnig
vatns-, högg- og rykvarðar fartölvur.
Euro/Visa-raðgr. + stgrsamn. Glitnis.
Leitið uppl., Nýmark, s. 581 2000, fax
581 2900. Skoðið heimasíðu okkar
(tilboðssíða ávallt í gangi).
http'y/www.hugmot.is/nymark___________
Tökum í umboðssölu ogseljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
33,600 BPS Voice-Fax-mótald á 6.900.
• Frábært mótald á Intemetið.
• Full Duplex Speaker Phone og SVD.
• Símsvara- og faxhugbúnaður fylgir.
• Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 6.900.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Framköllunarfyrirtæki óskar eftir
starfsfólki sem kann á PhotoShop og
Freehand. Upplýsingar óskast sendar
á netfang photos@treknet.is eða send-
ið svör til DV, merkt „Photos 7484.
17” skjár. Okkur vantar 17” Multi Sink
skjá sem passar fyrir Mac. og PC.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 483 4945,
893 4944.
Playstation + 16” sjónvam + 6 leikir
(m.a. Tekken 2, Tbtal NBA, Resident
Evil) saman til sölu. Verð ca 30 þús.
Uppl. hjá Tbrfa í síma 566 6483.
Til sölu Power Machintosh 7500/100
með 68 mb vinnsluminni, 17” Samsung
skjár, 4 mb skjáminni, flýtiminni, 33.6
mótald, EZ 135 mb drif. S. 564 0063.
Til söiu Macintosh LC475, 8 Mb
vinnsluminni, 250 Mb harður diskur.
Uppl. í síma 482 1911.
Til sölu Pentium-tölva, 100 Mhz.
Á sama stað óskast mótorhjólahjálm-
ur. Uppl. í síma 4211309.
Óska eftir Pentium tölvu helst með
mótaldi. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta
tölvu. Upplýsingar í síma 898 1223.
Til sölu tvær Pentium-tölvur á góðu
verði. Uppl. í síma 5514213.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Ódýrar saumavélar, loksaumavélar,
tvístunguvélar, rennilásar f. fatnað,
svefnpoka og tjöld, úrval saumavara,
sjúkralök. Saumasporið, s. 554 3525.
Vélar - verkfærí
Trésmíöavél. Til sölu þriggja fasa
sambyggður hefill, þykktarhefill og
bor. Uppl. í s. 893 2520 og 554 1624.
Þvsk antik-boröstofuhúsgögn úr eik
til sölu, samanstanda af skenk, buffet-
skáp, framreiðsluborði, borðstofú-
borði, 8 stólum, ,þar af 2 m/örmum.
Vel með farið. Asett verð 500 þús.
Uppl. í síma 431 3128.
Ýmsir antikmunir til sölu:
hjónarúm, skrifborð, skápur, kista
o.fl. Upplýsingar í síma 566 8834/
896 5024.
Bamagæsla
Viö systkinin, Katla Lovísa og Bogi
Agnar, erum að leita að góðri og
hlýrri manneskju til að sjá um okkur
eftir hádegi, þrisvar í viku, þegar
mamma og pabbi eru að vinna. Það
þarf að sækja Boga Agnar í leikskól-
ann kl. 14 og vera heima hjá okkur
til kl. 17.30. Ef þú hefúr áhuga á að
kynnast okkur hringdu þá í mömmu,
hún heitir Hrefna Lovísa og er í síma
554 2577 eftir helgi._______________
Óska eftir manneskju, 12 ára eöa eldri,
til þess að gæta 2ja barna á morgnana
í einn mánuð, þarf að geta byijað
strax. Uppl. í síma 567 6714 e.kl. 14.
Bamavömr
Til sölu hvítt barnarúm frá Barnaheimi,
góð þýsk kerra, Simo-kerrupoki,
Rokus Pokus-stóll, blár, taubamastóll
og tauburðarrúm. Einnig 2 körfústól-
ar + borð. Uppl. í síma 554 0121.
Fallegur og góöur ársgamall,
Simo-bamavagn til sölu. Á sama stað
er óskað eftir góðri kerrn. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 898 5704.
Silver Cross-vagn með sléttum stál-
botni, hvítur og grár, notaður í 2 ár,
nær eingöngu inni, skermfóður er rifið
en hægt að laga. S. 587 5987.
Til sölu qrár Simo kerruvagn með burð-
arrúmi. Vel með farinn. Verð 20 þús.
Bamabílstóll 0-9 mán. Verð 3.500.
Uppl. í síma 554 4576.
Til sölu göngugrind og rafmagnsróla.
Tveir kerrapokar frá Tjaldborg,
ömmustóll, Maxi Cosi-stóll og
bflstóll. Uppl. í síma 555 0817.
Bamarúm, 120x70, meö dýnu og hlrföar-
dýnu, mjög snyrtilegt, aðeins notað
af einu bami, verð 9 þ. S. 553 5240.
Falleg og vel með farin Simo-bama-
kerra til sölu. Uppl. í síma 551 5216
e.kl. 18.
Emmaljunga-kerruvagn til sölu.
Uppl. í síma 562 1884.
Dýrahald
English spring spaniel hvolpar, fæddir
10. maí, til sölu, heilbrigðissk., bólu-
settir og ættbókarf. Foreldrar Jökla-
klara og Feorlig-zigger zagger (Jói).
Báðir foreldrar era íslenskir meistarar
m/2 alþjóðleg meistarastig. S. 565 5273.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjnlskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fúgl, mink). S. 553 2127.
50 lítra fiskabúr, með hreinsidælu og
sandi til sölu. Á sama stað til sölu
páfagaukspar í búri. Upplýsingar í
síma 565 3046 eða 555 4402._____________
Tetra-fiskafóöur. Fjölbreytt úrval aftur
fáanlegt á Islandi. Gæludýraverslunin
Goggar & Trýni, Austurgötu 25, Hf.
S. 565 0450. Sendum samd. f póstkr.
Gæöa hundafóður. Royal Canin
hundafóðrið fyrir allar tegundir, fæst
nú í Reiðlist, Skeifúnni 7, s. 588 1000.
3501 fiskabúr með öllu til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 5518275.
Fjörug og spræk eðla til sölu.
Uppl. í síma 896 5212.
Heimilistæki
Kirby-ryksuga með teppahreinsara,
pússara, málningarsprautu og öðrum
aukahlutum, verð 28 þús. stgr.
Upplýsingar í síma 434 7772.____________
Til sölu nýleg Electrolux-þvottavél
EW 802 E mjög lítið notuð, enn í
ábyrgð, verð 35 þús. Kostar ný
67 þús. Uppl. í síma 554 3683.__________
Þvottavél og isskápur til sölu, fæst fyrir
lítið. Uppl. gefur Rafn í síma 555 0629.
*
Húsgögn
mikið úrvaí af notuðum búsgögnum
og heimilistækjum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131.____________
Gullfallegur antiksófi m/nýl. rósóttu
áklæði, v. 60 þ., og svart saumavélarb.
m/svartri marmarapl., v. 30 þ., til sölu.
S. 565 7165. Kristín og Steinunn._______
Sófasett, 3+2+1, sérlega fallegt,
með útskomum örmum, vel með farið
til sölu vegna flutnings.
Upplýsingar í síma 565 7272.____________
Til sölu glæsilegt, Ijóst, 3ja ára gamalt
sófasett frá Önavegi, 3ja sæta sófi og
tveir stólar. Mjög vel með farið.
Uppl. í síma 587 0477 e.kl. 18._________
King size vatnsrúm, hvítt, vel með far-
ið, og sófasett til sölu. Sófasettið selst
ódýrt. Uppl, í síma 587 1183.___________
Nýlegur miög lítiö notaður 2ja sæta
Habitat-són til söl
síma 557 3848.
sölu. Upplýsingar í
Nýlegur svefnsófi til sölu, lítið notað-
ur, kostar nýr 75 þús., selst á 40 þús.
Upplýsingar í síma 551 0641.
Sa
Parket
Sænskt gæöaparket til sölu. Margar
viðartegundir. Tilboð í efni og vinnu.
Upplýsingar í síma 897 0522 og
897 9230.
□
Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviðgerðir,
lanum sjónvörp. Hreinsum sjónvörp.
Gerum við allar tegundir. Rykhreins-
un, setjrnn brunavamarrofa á sjón-
vörp. Sækjum og sendum að kostnað-
arlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis-
götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum/sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. Sími 552 3311.
Hi8 Pro videotökuvél ásamt tösku, þri-
fæti og 5 filterum. Einnig VideoNics
myndblöndunartæki og Super VHS
myndbandstæki. Sigurður, s. 554 5462.
Bólstmn
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gerum verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.
Aklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Garðyikja
Tökum aö okkur alla almenna gröfu-
vinnu, jarðvegsskipti, lóðavinnu,
e,fnisflutninga og gijóthleðslur.
Útvegum húsdýraáburð, mold og
holtagijót. Fljót og góð þjónusta.
Visa/Euro raðgreiðslur. Símar 893
8340,853 8340 og 567 9316.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnpökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Tiinþökusalan sf.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut,
Kopavogi, simi ■
567-1800 ^
Löggild bflasala
Opiö laugardaga kl. 10-5
sunnudaga kl. 1-5
j
Citroen XM 2000 ‘90,
grásans. 5 g., ek. aðeins 65 þús.
km, sóllúga, rafdr. í öllu, þjófa-
vörn, fjarst. læsingar o.fl.
V. 1.050 þús.
Honda Civic DX ‘92,
3 d., 5 g., ek. aðeins 52 þús. km.
V. 720 þús.
Nissan Micra LX ‘96,
3 d., 5 g., ek. 20 þús. km.
V. 940 þús.
Toyota Corolla XLi 1,6 sedan
‘94, vínrauður, 5 g., ek. 40 þús.
km, álfelgur, loftpúðar, nýryðvar-
inn. V. 1.050 þús.
Einnig: Toyota Corolla XLi
hatchback ‘95, rauður, 5 g., ek.
29 þús. km. V. 1.090 þús.
Plymouth Grand Voyager ‘93,
7 manna, ssk., V-6 (3,3 I) sér-
hannaðir barnastólar í aftursætum
o.fl. V. 1.690 þús. Sk. á ód.
Dodge Daytona V-6 IROC ‘92,
rauður, 5 g., ek. 100 þús. km. sól-
lúga, spoiier, álfelgur, hraðastillir,
loftpúðar o.fl. V. 1.290 þús.
Subaru Justy J-12 4x4, ‘91,
5 d., ssk., ek. 68 þús. km.
V. 590 þús.
MMC Eclipse RS coupé ‘93,
5 g., ek. 32 þús. km. spoiler o.fl.
V. 1.240 þús.
Grand Cherokee V-8 ‘95,
rauður, ssk., m/öllu, ek. aðeins
24 þús. km. V. 3,3 millj.
Subaru Legacy station ‘91,
rauður, ssk., ek. aðeins 66 þús.
km. V. 1.070 þús.
Sjaldgæfur sportbíll: Chevrolet
Corvette “Sting Ray” ‘76, rauð-
ur, ssk., ek. 96 þús. km, m/T-
topp, álfelgur, rafdr. rúður o.fl.
Óvenjugott eintak. V. 1.190 þús.
Daihatsu Charade TS ‘90,
3 d., rauður, 4 g., ek. 86 þús. km.
V. 350 þús.
Ford Explorer XLT ‘94, ssk., ek.
48 þús. km. 35" dekk o.fl.
V. 2.450 þús.
Nissan Terrano 2,4 SLX ‘95,
blágrænn, 5 g., ek. 43 þús. km,
álfelgur, rafdr. rúður. Bílalán getur
fylgt. Sem nýr bíll. V. 2.050 þús.
Suzuki Vitara JLXi ‘92, ssk., 3
d., blár, ek. 95 þús. km. Fallegur
jeppi. V. 1.090 þús.
Viöskiptavinir: Utvegum ástands-
skoöun á mjög hagstæðu veröi.
VW Golf 1,4i station ‘96, blár,
ek. 27 þús. km. V. 1.240 þús.
Fjórhjóladrifinn sportbíll! AMC
Eagle Talon Doch turbo ‘90,
16 v, 4x4, svartur, 2000 vél, 5 g.,
ek. 100 þús. mílur, álfelgur, allt
rafdr. V. 1.350 þús.
Ford Econoline 150 dísil turbo
‘87, 4x4, ssk., ek. 160 þús. km.
(vél nýuppt.), Vel innréttaður hús-
bíll m/leðurinnr. gast. o.fl.
V. 1.780 þús.
Ford Escort 1,4 CLX station
‘96, 5 g., ek. 42 þús. km. V.
1.190 þús. (Góð lán geta fylgt).
Lykillinn að góðrid^
yrm ar nja okkui
Með auknum
ferðamamannastraumi
hingað til lands koma
auknari kröfur um góðan
aðbúnað.
IDE BOX dýnurnar eru
þekktar af þægindum óg
einstakri endingu .
pp 3j ú>b& nao£3 7
HÚSGAGNAHÖLUN
Bíldshöfði 20 • 112 Rvfk - S:510 8000