Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1997, Blaðsíða 48
56
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1997 _U \í
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðar-
númer fyrir landið allt er 112.
Seltjarnames: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
555 1100.
Keflavik: Lögreglan s. 421 5500,
slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið
s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481
1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið
481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vaktapótekin í Reykjavík hafa
sameinast um eitt apótek til þess að
annast kvöld-, nætur- og helgarvörslu og
hefur Háaleitisapótek í Austurveri
við Háaleitisbraut orðið fyrir valinu.
Upplýsingar um læknaþjónustu eru
gefnar i síma 551 8888.
Apótekið Lyija: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga
frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud,-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið alla
virka daga 9.00-19.00.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Sími 553 5212.
Ingólfsapótek, Kringlunni. Opiö
mánud.-fimmtd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19
og laugard. 10-16.
Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16.
Opið virka daga kl. 8.30-18 og laugard.
10- 14. Sími 551 1760.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600.
Hringbrautar apótek, Opið virka daga
9-21, laud. og sunnd. 10-21. Simi
511-5070. Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 HafnarQarðarapótek opið mán,-
fóstud. kl. 9-19. laugd. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14.
Uppl. í símsvara 555 1600. Fjarðarkaups
Apótek, Hólshrauni lb. Opið mánd.-miðvd.
kl. 9-18, fimmtd. 9-18.30, föstd. 9-20 og
laugd. 10-16. Sími 555 6800.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Apótek Suðumesja Opið virka daga frá
kl. 9-19. laugd. frá kl. 10-12 og 17-18.30.
alm. fríd. frá kl. 10-12.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar i síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnares: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 460 4600.
Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og
stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni
í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og
Kópavog er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og timapantanir i
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna
og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða nær ekki til
hans (s. 569 6600) en slysa- og sjúkra-
vakt (slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (s.
569 6600).
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Símsvari 568 1041.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
Lalli og Lína
FYRIRGEFPU, LALLM...ÉG HÉLT At> FÚ HEFt>IR
VERIt> BÚINN Af> LESA íFRÓTTASÍ£>UNA.
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álfta-
nes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar, sími 555
1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar.
Vakthafandi læknir er í síma 422 0500
(sími Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
í síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni
í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima
462 2222 og Akureyrarapóteki í síma
462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16.
Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Meðgöngudeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og
ömmur.
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvltabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vífils-
staðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tllkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími sam-
takanna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-
19 og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn viö Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16. Opið laud. og dund. kl. 13.30-16.'
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 9-17 alla virka
daga nema mánd. Um helgar frá kl. 10-18.
Á mánd. er Árbær opinn frá kl. 10-16.
Uppl. í síma 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholts. 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér seg-
ir: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029.
Opið mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552
7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,-
fóstud. kl. 15-19.
Seijasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud.
kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað
á laugard. frá 1.5-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl.
10-18.
Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
11-17. Kaffistofa safnsins opin á sama
tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla
daga nema mánud. frá kl. 13.30-16.
Höggmyndagarðurinn er alltaf opin.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið alla virka daga
nema mánudaga frá kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl.
13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13-17.
Norræna húsið viö Hringbraut:
Sýningarsalir i kjallara: alla daga kl.
14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
- laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl.
14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið alla
daga frá kl. 13-17. Frítt fyrir yngri en
16 ára og eldri borgara. Sími 565 4242.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi
4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -
laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiðalla
daga vikunnar kl. 11-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin alla daga vikunnar frá kl. 13-17.
til 31. ágúst.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið skv. samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Póst- og símamynjasafnið, Austur-
götu 11, Hafnarfirði. Opið sunnud. og
þriðjud. kl. 15-18.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla
daga frá 1. júní-15. sept. kl. 11-17.
Einnig þriðjudags og fimmdagskvöld
frá 1. júlí-28. ágúst kl. 20-23.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 568 6230. Akur-
eyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422
3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936.
Vestmannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552
7311, Seltjamames, sími 561 5766, Suð-
urnes, sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnar-
nes, sími 562 1180. Kópavogur, sími
892 8215 Akureyri, sími 462 3206.
Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421
1555. Vestmannaeyjar, simar 481 1322.
Hafnarfj., simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
552 7311: Svarar alla virka daga frá
kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgi-
dögum er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og í
öðrum tilfellum, sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aöstoð borgar-
stofnana.
Vísir fyrir 50 árum
12. júlí.
Námskeið í svifflugi að hefjast.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 13. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Vertu varkár i viðskiptum og ekki sýna linkind þó aðrir séu
frekir. Seinni hluti dagsins verður annasamur. Happatölur
eru 19, 26 og 29.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú skalt einbeita þér aö einkamálunum þar til þú ert sáttur á
því sviði. Síðan skaltu snúa þér að vinnunni þvi annars
muntu eiga erfitt með að einbeita þér.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vertu þolinmóður við þá sem þú umgengst og sýndu tillits-
semi. Þér ætti að ganga vel að semja í viðskiptum.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Ástvinir ættu að eiga skemmtilegan dag þar sem margt óvænt
gæti gerst. Þú færð fréttir langt að og þær lofa góðu varðandi
nánustu framtíð.
Tviburamir (21. mai-21. júni):
Misskilningur kemur upp varðandi vináttu þina við ein-
hvern. Þú veröur að leiðrétta hann áður en hann snýst upp í
deilur.
Krabbinn (22. júni-22. júll):
Vinir þínir eiga ef til vill erfitt með að skilja ákveðið sijónar-
mið hjá þér en þú verður að gera þitt besta til að útskýra
skoðun þína.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Einhver er spurull um fýrirætlanir þínar en þú átt ef til vill
erfitt með að svara. Þú ættir að hugleiða framtiðina og setja
þig inn i mál sem þú hefur sinnt lítið að undanfömu.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Dagurinn verður skemmtilegur og félagslífið blómstrar. Upp
kemur umræða um ferðalag á næstunni og þú hefur frum-
kvæðið að skemmtilegri áætlum.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú ættir ekki að hlusta á úrtöluræður sem þú heyrir og varða
framtíðaráform þín. Treystu á sjálfan þig þegar að framtíð-
inni kemur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Tilfinningamál verða i brennidepli. Þú skalt halda þig utan
við þau ef þau snúa ekki að þér beint en þó ekki sýna áhuga-
leysi.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vinnan gengur fyrir hjá þér þessa dagana. Einhver tekur
þetta afar nærri sér og þarf á athygli þinni að halda.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur vel að ljúka verkefnum á tima og færð þannig
tíma til pö sinna áhugamálunum af krafti. Kvöldið lofar góðu.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 14. júlí.
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þér verður lítið ágengt í vinnunni fyrri hluta dags þvi þú ætl-
ar þér of mikið. Hægðu á þér og gerðu ekkert að óathuguðu
máli.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að fá aðstoð við ákveöið verkefni. Þannig tekst að öll-
um likindum betur til og þú gætir lært af samstarfinu.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú átt erfitt með að sætta þig við ákveðinn galla í fari per-
sónu sem þú umgengst mikið. Líttu í eigin barm áður en þú
gagnrýnir aðra.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Fjölskyldan gengur fyrir í dag vegna mikilvægra ákvarðana
og óvæntra en skemmtilegra atburða. Happatölur eru 10, 14
og 28.
Tvíburarnir (21. mai-21. júní):
Vinur þinn sannfærir þig um að gera honum greiða en þú
sérð eftir því þegar þú sérð að máttur þinn er ekki jafnmikill
og þú hélst. Fáðu hjálp frá fleirum.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Vertu staðfastur og ákveðinn þegar leitað verður til þin með
peningavandamát. Þú ert ekki endilega rétta persónan til að
rétta hjálparhönd í því tilviki.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú gætir orðið dálitið upptekinn af einkamálum annarra í
dag en þú mátt passa þig að vanrækja ekki eigin mál í leið-
inni.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þin bíðtir krefjandi verkefni og þú færð tækifæri til að bæta
hag þinn. Þú gætir þurft að standa frammi fyrir margmenni
og tala.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það reynir á vináttu þina við vissan einstakling. Jafhframt
gæti myndast nýtt vináttusamband ef þú gefur öðrum tæki-
færi.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Nokkurs þunglyndis gæti gætt hjá þér í dag en þú verður að
rífa þig upp úr því áöur en þú dregur aðra niður með þér.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú verður að raða málum í forgangsröð því dagurinn verður
viðburöarikur og til að svíkja engan skaltu ekki lofa of miklu.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú ert fullur orku í dag og gengur vel að eiga samskipti við
alla aldurshópa. Þú veldur auðveldlega fleiri verkefnum i dag
en venjulega.