Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 jLlV viðtal Blásið í kertin í veislunni. Kid fær aöstoö frá yngsta syninum, Viktori Pór, 9 ára. Alexander, 16 ára, og Anna Lísa, 19 ára, fylgjast spennt meö. Kid með frumburöinn, Önnu Lísu, þegar þau létu skíra hana á Islandi í október 1978. DV-mynd GVA Guðrún var m.a. með bónda sín- um í Silverstone í Bretlandi á dögunum þegar Formula 1 fór þar fram. Guðrún segir það vel koma til greina að þau Kid eyöi elliárun- um á íslandi. Það sé bara svo fjar- lægt að þau séu ekki farin að spá i það! Um afmælisveisluna sem sagt var frá í OK! sagði Guðrún að blaðið hefði einfaldlega boðið þeim að hóa saman vinum og kunningjum á veitingastað Belvedere hótelsins í vesturhluta London. Hún sagði boðið hafa komið sér ákaflega vel þar sem enginn tími hefði verið aflögu hjá þeim sjálfum til slíkra veislu- halda. Kid bauð samstarfsmönn- um sínum og mörgum kunningj- um úr fjölmiðlaheiminum auk nokkurra leikmanna Crystal Palace. Meðal viðstaddra voru sjónvarpsmennirnir Jeremy Bea- dle og Screaming Lord Sutch og gítarleikarinn Bruce Welch úr Shadows. Veislan fór fram 4. júlí sl. Ágangur fjölmiðla „Fjölmiðlar eru stöðugt að biðja um viðtöl og annað slíkt. Við höfum reynt að takmarka áganginn en fyrr á árinu vorum við með fjölmennt matarboð heima hjá okkur í tilefni 30 ára starfsafmælis Kids í bransanum. Þá fékk tímaritið Hello að vera viðstatt og birti margar myndir úr boðinu," sagði Guðrún. Morguninn eftir viðtalið fóru þær mæðgur aftur til Bretlands. Guðrúnu beið ferðalag um Evr- ópu og Ameríku með Kid og Anna Lísa var á leiðinni í frí til Afríku áður en hún sest á há- skólabekk í London í vetur til að læra mannfræði. Svo sannarlega fjölskylda á ferð og flugi! -bjb ' Hí.. og ist Meistarar framtíðarinnar. Um þessar mundir fer mikill tími í það hjá Kid að aðstoða Ferrari-liðið í Formula 1 kappakstr- inum, eink- um við að undirbúa og út- vega viðtöl aðra um fjöllun miðl um. - sterk tengsl til íslands, segir Guðrún Jensen, kona hans, sem var á íslandi í vikunni í einu af útbreiddustu tímaritum Bretlands, OK!, mátti nýlega sjá í heilli opnu myndir frá stjömum prýddri afmælisveislu sem blaðið hélt útvarps- og sjónvarpsmannin- um David Kid Jensen. Kid, eins og hann er gjaman kallaður, er sann- kallaður íslandsvinur því hann hef- helgi. Kid komst ekki vegna anna í vinnunni. Kynntust í Lúx Guðrún og Kid hafa verið gift í 22 ár. Þau kynntust úti í Lúxemborg áramótin 1974/75 þar sem hún starf- hans tilstilli í Lúxemborg. Frumburðurinn kom í heiminn þremur áram siðar, hnáta sem skírð var í höfuðið á ömmu sinni, Önnu Lísu Hjaltested. Skímin fór fram á íslandi í október 1978, sam- anber meðfylgjandi mynd. Eftir þetta hafa tveir drengir bæst í hóp- inn, Alexander, 16 ára, og Viktor Þór, 9 ára. ur undanfarin 22 ár verið kvæntur íslenskri konu, Guðrúnu Jensen. Margir muna áreiðanlega eftir Kid þegar hann kom og þeytti skífum í Hollywood þegar diskóæðið stóð sem hæst hér á landi. I dag er hann vinsæll fjölmiðlamaður í Bretlandi. Að loknum lestri OK! fór helgar- blaðið á stúfuna. Svo skemmtilega vildi til að Guðrún var einmitt stödd á íslandi í vik- unni ásamt elsta barni þeirra Kids, Önnu Lísu, 19 ára. Þær voru hér í skottúr, m.a. til aö vera viðstaddar * ættarmót um sið- ustu aði sem flugfreyja og hann sem plötusnúður. Eins og Guðrún orðaði það i samtali við helgarblaðið þá „smullu" þau saman, trúlofuðu sig um hæl og brúðkaup fór fram hálfu ári síðar í Dómkirkjunni í Reykja- vík. Hún þakkar það Vilhjálmi heitnum Vilhjálmssyni söngvara að hafa komið þeim saman en þau hitt- ust fyrst fyrir Guðrún Jensen, lengst til hægri, ásamt móður sinni og dóttur, alnöfnunum Önnu Lísu Hjaltested og Önnu Lísu Jensen. DV-mynd Sveinn Reghilega til íslands Guðrún segir fjölskylduna hafa ákaflega sterk tengsl til íslands. Þau Kid hafi ákveðið að skíra bömin þannig nöflium að þau gæti bæði gengið á ensku og íslensku. Hún segist tala ís- lensku við krakkana og kemur reglulega með þau í heim- sókn til íslands. Kid reyni einnig að koma hingað sem oftast. „Mestur okkar timi fer í ferða- lög í dag. Ég ferð- ast mikið með Kid vegna starfa Meöal gesta í veislunni var gítarleikari Shadows, Bruce hans, sagði Welch, sem hér er í léttri sveiflu ásamt stjórnarformanni OKI, Guðrún en Kid RjChard Desmond. er útvarpsmað- ur hjá Capitol, einni vinsæl- ustu útvarps- stöðinni í Lon- don. Þar hefur hann starfað í 10 ár, er þar með daglegan síðdeg- isþátt. Áður var hann til langs tíma hjá BBC. Kid er einnig með sjónvarps- þátt á ITV sem nefn- Guðrún og Kid á géðri stund í afmælinu sem OK! stóð fyrir. Kid bauð leikmönnum uppáhaldsliðs síns í enska boltanum, Crystal Palace, til veislunnar. Hér er Mark Edworthy ásamt unnustu sinni. m Kid Jensen, íslandsvinur og fyrrum plötusnúður, orðinn vinsæll fjölmiðlamaður í Bretlandi: í stjömum piýddu afmæli
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.