Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 11
-U"Vf LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 11 ) í | ) k V i ) ) k f I ) ) ► ★ ic iðsljós Los á leikurum Melrose Place Nú þegar ný þáttaröö um Melrose Place er aö birtast á skjám Breta berast þær fréttir frá Bandaríkjunum aö los sé komiö á leikaraliðið. Fimm af að- alleikurunum eru á leiöinni út. Doug Savant er þegar hættur, þau Courtney Thorne-Smith, Grant Show og Marcia Gross segjast vera á útleiö og Laura Leighton segir nýju þáttaröðina vera sína síöustu. Hér mun vera um eölilega endurnýjun aö ræöa því ekki geta leikararnir veriö unglingar endalaust, komnir flestir vel yfir tvítugt. ÍSLENSKIR OSTar, ^tlNASfy í nyju umbúöunum eru Gouda 26%, Gouda 17%, Óöalsostur og Maribó. $ Nýju ostasneiðarnar eru tilvaldar í ferðalagið! Á ferðalagi getur verið gott að losna við óþarfa umstang. Með nýju ostasneiðunum er tekið tillit tilþessa, því sneiðunutn er einfaldlega rennt út á bakka þarsem þcereru tilbúnar beint á brauðið. Að lokinni máltíð er bakkinn settur aftur ípokann og hann brotinn t endann. staðgreiðslu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur -a.A-v,S ’ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆA ottmiiiihin,,- Smáauglýsingar HiCT 550 6000 Madonna fær viðvörun Söngkonan Madonna fékk viövörun frá yfirvöldum New York borgar ný- lega þegar sást til barnfóstru henn- ar kíkja út um glugga á fimmtu hæö í fjölbýli meö dótturina Lourdes. Madonna haföi ekki gert sér grein fyrir að samkvæmt lögum yröu aö vera rimlar fyrir gluggum. Mönnum er nefnilega í fersku minni þegar 4 ára sonur Erics Claptons féll út um glugga fyrir sex árum og beiö bana. I tilviki Madonnu var haft eftir emb- ættismanni borgarinnar: „Þaö er sama hvort þú ert ríkur eöa fátækur. Börn geta ekki flogiö." Aðsansseyrir aðeins 300 kt k A Frítt fyrir 12 ára 03 yngri glæsilegustu sportbíiar landsins á J® einum stað* mm ULTRA GLOSS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.