Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 fréttaljós „ Finnland: Opinber heimsókn 3.-28. ágúst 1997 Svíþjóö: Útför Bertils prins •J.3. janúar 1997 600 ára afmæli Kalmar-sambandsins 13.-15. júní 1997 Opinber heimsókn 21.-24. okt. 1997 Holland: Opnun sýningarinnar .Nordic Explorer” í Haag 3. okt. 1996 Dalasýsla: Opinber heimsókn - 20.-21. jpnf' 1997 Selfoss: 50 ára afmæli -12. júlí 1997 Hvanneyrl: 50 ára kennsluafm. - 30. ág. 1997 Flúðir: „íslenskt, já takk' - 23. okt. 1996 Eyrarbakklr-r^ 100 ára afmeélishátíö -18. maí l997 Bandaríkln og Kanada: íslendingabyggöir og víöar 20. júlí -12. ágúst 1997 Ávarp hjá Íslensk-Ameriska verslunarráöinu 2.-9. des. 1996 rð og flugi sSÉlll, Noregur: Opinber heimsól 11.-13. febr. 19! IsaQarðarsýslur: Opinber heimsókn - 30. ág,- 2.sept. 19 Baröastrandarsýslur: Opinbor neirnsókn sept. 1996 léssa - 2. febrúar 1997 Borgarnes: Setning landsmóts UMFÍ - 4. júlí 1997 Akranes: Setning íþróttaþings Isl - 26. okt. 1996 Mosfellsbær: Fjölskylduskemmtun -11. ágúst 1996 Skagafjörður: 200 ára fæðingarártíö Bólu- Hjálmars í Bólu í Blönduhltö -10. ágúst 1996 Akureyrl: Háskólinn - 31. janúar 1997 Frumsýning hjá L.A. -12. april 1997 Landgræðsluráðstefna -18. apríl 1997 Norrænt vinabæjaafmæli - 26. júní 1997 Suður-Þingeyjarsýsla: Opinber heimsókn - 2.-4. maí 1997 Egilsstaðir: 50 ára afmæli - 27.-28. júní 1' Sauðarkrokur: Afmælishátíð -19. júlí 1997 Dam Opinber heimsi 18.-21. nóv. 1996 25 ára drottningar afmæli Margrétar 14.-16. jan. 1997 Djúpivogur: Minningarsafn um opnað - 13. nóv. 1' Höfn í Hornafiröi: 100 ára afmælf'f"'- — 4.-6. júlí 1997 Svartsengi: Landsmót unglingadeilda SVFÍ -ll.júlí 1997 Galtalækur: Bindindismót - 3. ágúst 1996 Grindavík: Háttðarhöld á sjómannadag - l.júní 1997 Siv Friðleifsdóttir: Brattari að tjá sig „Ég fæ ekki annað séð en að hann hafi staðið sig mjög vel. Hann er afar duglegur að ferðast, enda von þegar mörg sveitarfélögin hafa átt afmæli og hann vill sjálfsagt fara víða í upphafi nýs hlutverks. Mér finnst hann vera með nýjar áhersl- ur í embættinu. Hann er brattari við að tjá sig um hin ýmsu málefni. Hann hefur þó haldið sig innan vel- sæmismarka í því. Ég er ekki sam- mála fólki sem segir að hann hafi farið út fyrir sitt verksvið. Hins veg- ar má hann passa sig að vera ekki það mikið á ferðinni og það mikið að tjá sig að þjóðin verði leið á hon- um.“ Jón Baldvin Hannibalsson: Sáttasemjari? „Ég held að ís- lendingum hugn- ist vel fram- ganga forseta- hjónanna. Hann lætur að sér kveða með öðr- um hætti en for- verar hans og nærvera hennar Ijær framgöngu þeirra viðhafnarblæ sem ég held að kvenþjóðinni falli nokkuð vel i geð. Það er gaman að fylgjast með því hvernig forsetinn er að vinna úr þeirri þversögn sem í embættinu er fólgin. Forveri Ólafs Ragnars forðaðist pólitískar spurn- ingar eins og heitan eldinn en eins og forsætisráðherra hefur orðað það hefur Ólafur Ragnar tekið þann kost að gerast talsmaður ríkisstjórnar- innar á sinn hátt. Spurningin er hvort Ólafur muni smám saman „virkja" Bessastaði, eins og einn forsetaframbjóðandinn vildi gera, t.d. með virkari framgöngu í al- þjóðamálum. Upp gæti komið sú spuming hvort til hans yrði leitað í eitthvert alþjóðlegt hlutverk. Mér gætu komið í hug sáttasemjarastörf á Norður-Irlandi. Tíminn mun leiða það í ljós.“ Gunnar Smári Egilsson: Reffilegur og smart „Mér finnst hann hafa staðið sig vel, bæði á héraðsmótum innanlands sem í opinberum heim- sóknum erlendis. Hvar sem hann hefur komið hef- ur hann verið reffOegur og smart, geislandi af sjálfstrausti og löngun til að láta að sér kveða. Málefnin hafa þó flest verið frekar aum; Snorri Sturluson í þrívíddarmynd á Netið, Snorri Þorfinnson í teiknimyndum Disney. Þó held ég að þetta geislandi sjálfs- traust sé hans helsta framlag og eigi erindi til þjóðarinnar. Hann hefur staðið sig miklu betur en andstæð- ingar hans. Það er t.d. einkennilegt af Mogganum að láta mynd af hon- um og Clinton á baksíðuna á meðan hvaða leppalúði sem er hefur hing- að til fengið aö heilsa Bandaríkja- forseta á forsíðunni." Jón Ásbergsson: Lofar góðu „Hann hefur staðið sig ágæt- lega. Hann hefur sinn eigin stíl. Ég held að það hafi í öllum meginatrið- um tekist mjög vel. Áður en hann fór í embættið hafði hann marglýst því yfir að hann myndi vilja vinna fyrir ís- lenskan útflutningsiðnað. Það hefur hann gert ágætlega og hvergi sparað sig í þeim efnum. Ég held að fyrsta árið lofi góðu.“ Ólafur Hauksson: Með vonda fortíð „Af þeim aðilum sem voru í fram- boði þá hefði eng- inn þeirra staðið sig jafnvel og Ólaf- ur Ragnar. Hann hefur verið mjög röggsamur og dug- legur. Hins vegar er hann fljótlega kominn út í yfir- borðskenndar klisjur þannig að orð- in hætta að hafa merkingu. Þegar störf hans eru metin þá má ekki gleyma því að þetta er maður með vonda fortíð í pólitík. Ég á mjög erfltt með að taka hann trúanlegan eða að virða hann yfirleitt sem ein- stakling í þessu starfi." Regína Thorarensen: Flakkar of mikið „Ég hef fylgst með öllum forset- unum og mér finnst Ólafur hafa staðið sig með prýði, miklu betur heldur en alþjóð spáði fyr- ir um. En mér finnst hann flakka of mikið. Þetta kostar þjóðina mikla peninga. Þau hljóta að verða þreytt á ferðalögun- um og verða áreiðanlega leið hvort á öðru. Mér ftnnst líka of oft getið hjá ykkur hvað konan heitir. Áður tíðkaðist það ekki, það var bara sagt forsetafrúin. En þetta er geðug kona að sjá.“ Útfararstofa Líkkistuvinnustofa Eyvindar Árnasonar Sfofnuð 1899 Ð.H. Osvaldsson Vesturhlíð Sími 551 3485 Egi (Sólarhringsþjónusta) Gí Askrifendur fá aukaafslátt af oW mll/í hi^i Smáauglýsingar smáauglýsingum DV DV 550 5000 LEIKMENM FRAMTIÐARINNAR I LEIKJUM DAGSINS NDER-18 impionship íland 1997 -leikur dagsins ...fyrir framtíðina nr. 40 Spánn - Ungverjaland nr. 41 Sviss - írland nr. 42 ísrael - Frakkland nr.43 ísland - Portúgal nr.44 ísland - Portúgal (1-0) WBMmJ E n Q - V' 1,55 2,80 6,40 5,15 2,10 Ath! 5 mín. fyrir leik lokum við fyrir viðeigandi leik. 3,00 2,75 3,85 3,50 4,95 3,70 1,90 1,20 Kaplakrikavöllur kl. 14,00 ii * a nn Fjölnisvöllur KR-völlur . J-w 1,30 Akranesvöllur 1J5 Akranesvöllur kl. 14,00 kl. 14,00 kl. 16,00 kl. 16,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.