Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 26. JULI1997 úðkaup Bubbi Morthens kom beint í brúðkaupsveisluna úr boxlýsingu á Sýn og tók m.a. lagiö. Hér er hann í djúpum samræðum viö frú Vigdísi Finnbogadóttur. Hvort box var umræöuefnið skal ósagt látiö. Brúðkaupsveisla í Norræna húsinu: íslenskt frá toppi til táar - hjá íslenskufræðingunum Sigþrúði og Jóni Yngva „Þetta var í einu orði sagt yndis- legur dagur, alveg frá morgni til kvölds," sagði Sigþrúður Gunnars- dóttir íslenskufræðingur um brúð- kaupsdaginn sinn um síðustu helgi þegar hún gekk að eiga Jón Yngva Jóhannsson sem einnig er íslensku- fræðingur. Giftingin var borgaraleg og fór fram hjá sýslumanninum i Reykjavík. Að því loknu var far- ið Sigþrúður Gunnarsdóttir og Jón Yngvi Johannsson í íslensku búningunum sem móöir Jóns saumaöi. DV-myndir Hari ræður, brúðhjónunum til heiðurs, og sjálfur Bubbi Morthens tók lagið. Hljómsveitin Fautar lék síðan undir dansi fram á rauða nótt. Brúðkaups- nóttinni eyddu hjúin á hóteli en sjálf brúðkaupsferðin bíður betri tíma. Þau Sigþrúður og Jón kynntust í MH og hafa verið saman í sex ár. Leiðir þeirra beggja lágu í Há- skólann í íslenskunám og nú eru þau í framhalds- námi í íslenskum bók- menntum, Jón að klára ritgerð sína þessa dagana en Sigþrúður á eftir tvö ár. Ekki síst með tilliti til náms brúðhjónanna má segja að brúðkaupið hafi verið alíslenskt. Þau klæddust íslensk- um búningum sem móðir Jons, Val- gerður Jónsdótt- ir, saum- aði frá toppi til táar. Sannar- lega glæsilegt hand- bragð eins og sjá má á með- myndatöku úti í guðsgrænni náttúr- unni í Laugardal og kvöldverður snæddur á veitingastað í faðmi fjöl- skyldunnar. Um kvöldið var efnt til veislu í Norræna húsinu. Þangað mættu um 130 manns. Að venju voru fluttar fylgjandi mynd. Við óskum brúðhjónunum álls hins besta og sérstakar hamingju- óskir fær móðir brúðarinnar og menningarritstjóri vor, Silja Aðal- steinsdóttir. Silja Aöalsteinsdóttir, móöir brúöarinnar, á tali við Ingibjörgu Haraldsdótt- ur rithöfund og Ásdísi Skúladóttur leikstjóra. 19 Hvert öbru betra • 28" Black Line myndlampi þar sem svart er svart og hvítt er hvítt • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp me5 íslenskum stöfum • Allar aðgerðir ó skjó • Sjólfvirk stöðvaleitun •Tenging fyrir auka hátalara • Svefnrofi 15-120 mín. • Tvö Scart-tengi • Fullkomin fjarstýring OKEL5TEF TVC283 Kr. 59.900 stgr. • 28” Black Matrix myndlampi • 40w Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi með öllum aðgerðum á skjá * Svefnrofi 15-120 mínúfur - Tvö Scart-tengi og AV inng. framan á tækinu > Fullkomin fjarstýring HITACHI CP2846 Kr. 69.900 stgr. • 28" Black Matrix myndlampi • Ql litakerfi • 30w Nicam Stereo magnari • Textavarp með íslenskum stöfum • Valmyndakerfi með öllum aðg. á skjó ’ Tvö Scart-tengi og AV inngangurframan á tækinu ’ Fullkomin fjarslýring GRUIIDIG ST70800 Kr. 79.900 stgr. * 29" Nextage myndlampi (svartur og flatur) »Digitol Comb filter, aðgreinir línur og liti betur - 40w Nicam Stereo mognari með sérstökum 40w bassahátalara sem gefur aukin hljóm * Textavarp með íslenskum stöfum ' Valmyndakerfi með öllum aðgerðum á skjá - Tvö Scart-tengi tengi og AV inngangur framan á tækinu ’ Fullkomin fjarstýring sem einnig gengur við myndbandstæki HITACHI CP2975 Kr. 99.900 stgr. 29" Nextage myndlampi (svartur og flatur) Digital Comb filter, aðgreinir línur og liti betur 140w Nicam heimabíómagnari (Dolby Pro Logic) með 5 hátölurum sem tryggir fullkomið heimobíóhljóðkerfi Textavarp með íslenskum stöfum Valmyndakerfi með öllum aðgerðum á skjá Tvö Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu Einföld fjdrslýring sem gengur við myndbandsfæki DOLBY SURROUND P R O • L O G I C HITACHII CP2976 Kr. 109.900 stgr. * 29" Megatron myndlampi (svartur og flatur) * Óstatískur myndlampi, sogar ekki til sín ryk - Períect Clear og Ql litakerfi * 1 OOHz myndtækni með flöktfausri mynd k 40w Nicam Stereo magnari með sérstökum bassahátalara sem gefur aukin hljóm - Textavarp með íslenskum stöfum * Valmyndakerfi með öllum aðgerðum á skjá - Tvö Scart-tengi og AV inngangur framan a tækinu Fullkomin fjarstýring GRLHIDIG ST72261 Kr. 129.900 stgr. Sjónvarpsmiðstöðin fTvTTMTwáP II A l881 gyffu M Umboðsmenn um land allt:VESTUFlAND: Hljómsyn.Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga. Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrimsson. Grundarfirði.VESTFIRBIR: Ralbúð Jónasar Þórs. Patreksfirði. Póllinn. isafirði. NDROURLAND: (f Steingrimsfiaröar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. Kf Húnvetninga. Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðérkróki. KEA. Dalvík.folvutæki/BókvaL Akureyri. Öryggi. Húsavik. Ilrð. Raufarböfn. AUSIURLAND: Kf Héraðsbúa. Egilsstöðum. Verslunin Vik. Neskaupsstað. kauptún, Vopnafiröi. Kf Vopnlirðinga.Vopnalirði. Kf Héraðsbúa. Seyðisfirði.Turnbræður, Seyðisfirði.KF Fáskrúðsljarðar. Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK. Höfn Homafirði. SUÐURFAND: Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Gilsá. Hellu. Moslell, Hellu. Heimsiækni, Selfossi. Kf Arnesinga. Selfossi. Rás. Þorlákshöfn. Brimnes. Vestmannaeyjum. REYKJANES: flalbnrg. Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar. Garði. RaFmætti. Hafnarfirði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.