Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Qupperneq 20
20 saga LAUGARDAGUR 26. JULI 1997 Fyrsti hvíti maðurinn sem fæddist í Ameríku: og hét sá sveinn Snorri Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, leggur til að um hann verði gerð teiknimynd Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, varpaði fram þeirri hug- mynd á blaðamannafundi í Wash- ington síðastliðinn þriðjudag að gerð yrði teiknimynd um Snorra Þorfinnsson, fyrsta hvíta manninn sem fæddist í Ameríku, í svipuðum stíl og gert var um litlu indíána- stúlkuna Pocahontas. Hann itrekaði hugmyndina þegar hann hitti for- getið í sögunni af dvöl foreldra hans í Ameríku. Um vorið héldu Þorfinnur karls- efni og Guðríður með liö sitt til baka til Grænlands vegna sífelldra árása indíána á bústað þeirra og lið. Þau höfðu ekki langa viðdvöl þar en héldu til Noregs og dvöldu þar í tæpt ár. Þá ákváðu þau að fara út til íslands og segir svo frá því í Græn- fjörð og var þar upp sett skip hans um veturinn. En um vorið keypti hann Glaumbæjarland og gerði bú á og bjó þar meðan hann lifði og var hið mesta göfugmenni komið og er hann kynsæll maður orðinn. Og hefir Karlsefni gerst sagt allra manna atburði um farar þess- ar allar er nú er nokkuð orði á kom- Þetta reyndust vera skipbrotsmenn uppi á skeri. Fyrir þeim var nor- rænn maður sem hét Þórir og kona hans, Guðríður. Leifur bjargaði Guðný Halldórsdóttir: Halldór Þorgeirsson: Dýr en góð hugmynd „Ég tel hugmynd forsetans góða. Ég get hins vegar ekki ímyndaö mér hvernig á að framleiða myndina. Þeir fjármunir sem fara til Kvik- myndasjóðs árlega myndu hvergi duga til að framleiða svona mynd. Ef gerð myndarinnar færi til Hollywood óttast ég að þar myndu menn umbreyta sögunni, rétt eins og þeir gerðu með Pocahontas. Við megum ekki gleyma þvi aö um 70 prósent af pening- um sem koma inn í kvikmyndagerð á íslandi koma að utan. Ef við fylgjum áfram sömu stefnu og hingað til þurfúm við að leita til útlanda eftir fé til aö gera þessa kvikmynd. Mynd eins og Pocahontas tel ég að kosti ekki minna en 15 milljónir dollara, eða um 100 milljónir króna. En ég tel aftur á móti auðvelt að markaðssetja hana,“ sagði Halldór Þorgeirsson kvikmyndaframleiðandi. -S.dór Þetta eru lokaorð Grænlend- inga sögu. Guðríður seta Bandaríkjanna, BiU Clinton, á miðvikudag. Bandaríkjaforseti tók hugmyndinni afar vel og sagði hana snjalla. Snorri Þorfinnsson er ekki frægt nafn úr íslendingasögunum, enda var hann bóndi í Skagafirði sína tíð, eftir að hann kom með foreldrum sínum til íslands. Hann er aftur á móti orðinn frægur nú til dags fyrir að vera fyrsti hvíti maðurinn sem fæddist í Ameríku. Foreldrar hans, Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjarnardóttir, eru hins vegar með frægari persónum íslandssög- unnar. ... fæddi Guðríður sveinbarn I Grænlendinga sögu er sagt frá því þegar þau Þorfinnur karlsefni og Guðríður Þorbjamardóttir héldu til Vínlands hins góða. Var það önn- ur ferð Guðríðar vestur. Síðan segir frá því að indíánar, sem kallaðir eru skrælingjar í Grænlendinga sögu, gera árásir á bústað Þorfinns, eftir að hann hafði neitað að kaupa af þeim varning fyrir vopn. Síðan seg- ir í Grænlendinga sögu: „Nú er frá því að segja að Karls- efni lætur gera skiðgarð rammlegan um bæ sinn og bjuggust þar um. í þann tíma fæddi Guðríður svein- barn, kona Karlsefnis, og hét sá sveinn Snorri.“ Þetta á að hafa gerst veturinn 1002 til 1003. Snorra er ekki frekar „Mér þykir þetta stórgóð hugmynd hjá forset- anum. Við vitum að teiknimyndir hafa mjög mik- il áhrif, ekki síst hjá bömum. Ef þetta gæti orðið til þess að efla söguþekkingu þeirra er ég hlynnt því að þetta verði frekar teiknimynd en leikin mynd. Ég tel ekki vanþörf á að böm fái einhverja fræðslu um söguna og til þess er kvikmyndin góður miðill, nú eftir að þau virðast vera hætt að lesa. Mér sýnist því að teiknimynd sé áhrifa- mesta leiðin til að ná til þeirra. Þess vegna er hugmynd Ólafs Ragnars snjöll og þess virði að skoða hana vel,“ sagði Guðný Halldórsdóttir leikstjóri um þá hugmynd að gera teiknimynd um Snorra Þorfinnsson. -S.dór Minnisvaröinn um Guðríði Þorbjarnardóttur og soninn Snorra sem reistur var í Glaumbæ í Skagafirði árið 1994. Bronsafsteypan var gerð eftir verki Ásmundar Sveinssonar sem upp- haflega var til sýnis á Heimssýningunni í New York á fjórða ára- tugnum. DV-mynd Óli Arnar Guðríður Þor- bjamardótt- ir, móðir Snorra Þor- finnsson- ar, er ein merkasta kvenper- sóna ís- lendinga- sagnanna. Hún var sögð allra kvenna fríðust og hinn mesti skör- lendinga sögu: „Nú siglir Karlsefni í haf og kom skipi sínu fyrir norðan land í Skaga- Ágúst Guðmundsson: Ekki rétta aðalhlutverkið „Það sem ég finn að þessari hugmynd um kvikmynd um Snorra Þorfinnsson, ef hann á að vera aðalpersóna myndarinnar, er að hann var ekki nema nokkurra mánaða þegar hann fór með foreldrum sínum frá Ameríku. Það getur hins vegar verið góð hugmynd að gera kvikmynd um þetta fyrirbæri allt saman. Þar myndi hin merka ' saga móður hans, Guðríðar Þorbjarnardóttur, vera uppistaðan. Þess vegna held ég að forsetinn hafi ekki valiö rétta aðalpersónu. Mér er kunnugt um að þetta efni hefur vakiö áhuga kvikmyndagerðarmanna fyrir vestan. Þeir hafa áhuga á sögunni um víkinga og indíána út frá stööu húsfreyjunnar. Þar væri saga Guðríöar alveg einstök," sagði Ágúst Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður. -S.dór og mart manna frá honum komið og Guðríði konu hans og góður ætt- bogi. Og er Karlsefni var andaður tók Guðríður við búsvarðveislu og Snorri son hennar er fæddur var á Vínlandi. Og er Snorri var kvongaður þá fór Guðríður utan og gekk suður og kom út aftur til bús Snorra sonar síns og hafði hann þá látið gera kirkju í Glaumbæ. Síðan varð Guð- ríður nunna og einsetukona og var þar meðan hún lifði. Snorri átti son þann er Þorgeir hét. Hann var faðir Yngveldar, móð- ur Brands biskups. Dóttir Snorra Karlsefhissonar hét Hallfríður. Hún var kona Runólfs, fóður Þorláks biskup. Bjöm hét sonur Karlsefnis og Guðríðar. Hann var faðir Þór- unnar, móður Bjarnar biskups. Fjöldi manna er frá Karlsefni fólkinu og tók með sér til Græn- lands. Þama kemur Guðríður Þor- bjarnardóttir fyrst til sögunnar. Hún settist að á Grænlandi og gift- ist seinna Þorsteini Eiríkssyni rauða, bróður Leifs heppna. Með honum fór hún til Vínlands og aftur til Grænlands. Hún missti Þorstein og giftist eft- ir það Þorfinni karlsefni, auðugum manni, ættuðum úr Skagaflrði, sem kom til Grænlands eftir dvöl í Nor- egi. Eftir að Guðríður varð ekkja eftir Þorfinn fór hún enn utan og í pílagrímsferð til Rómar eða Lands- ins helga.' Hún taldi sig skulda guði sínum slika ferð. Það er ekki vitað hvort landið var. Eftir þessa ferð kom hún heim og gerðist nunna og einsetukona í Glaumbæ í Skaga- firði. Snorri Þorfinnsson, sonur henn- ar, var aftur á móti góður, gegn og friðsamur bóndi að Glaumbæ í Skagafirði. Jarðneskar leifar Þorfinns, Guð- ríðar og Snorra, sonar þeirra, fyrsta hvita mannsins sem fæddist í Ámer- íku, eru grafnar í Glaumbæ. Þar hefur verið reistur minnisvarði um þau Snorra og Guðríði. Laugabrekka á Snæfellsnesi Guðríður Þorbjarnardóttir var fædd á Laugabrekku á Snæfellsnesi. Komið hafa fram hugmyndir um að reisa þar fomaldarbæ og leiða þang- að ferðamenn til að sýna þeim hvar fyrsta hvíta konan sem ól barn í Ameríku var fædd og uppalin. Með- OskarJónasson: Tíminn varla nægur „Ég fæ ekki betur séð en að þetta sé góð hug- mynd. Það er til nóg af góðu fólki sem getur gert teiknimyndir. Það er aftur á móti margra ára vinna að gera teiknimynd á borð við þessa. Ég ef- ast því um að tíminn sé nægur ef myndin á að vera tilbúin árið 2000. Þegar ég var í skóla úti í Englandi vom menn að gera teiknimyndir á 6 til 7 áram. Aö vísu er nú komin til sögunnar ný tölvutækni sem hraðar svona verkum en samt held ég að tíminn sé ekki nægur. Þar að auki er ekkert handrit tilbúið þannig að menn yrðu aö láta hendur standa fram úr ermum ef þetta ætti að takast. Það er hægt að gera svona mynd ódýrt ef fengnir era handverksmenn frá Eystrasaltsríkjunum en ef farið verður með framleiðsluna til Bandaríkjanna verður hún mjög dýr,“ sagði Óskar Jónasson kvikmyndagerðannaður. -S.dór Hún kemur fyrst inn í söguna þegar Leifur heppni er á heimleið til Grænlands, eftir að hafa fundið Vín- land. Allt í einu sneri hann skipi sínu svo menn hans urðu undrandi. Benti hann þeim á þúst í fjarlægð. al þeirra sem hafa orðað þessa hug- mynd er Skúli Alexandersson á Hellissandi, fyrrverandi alþingis- maður. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.