Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Blaðsíða 21
DV LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 21 %/iðsíjós Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti einnig boddíhluti á vörubíla og van-bíla. Sársmíði og viðgerðir. ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Matvinnsluvélin fró AEG hakkar, rífur, tætir, hnoðar, þeytir og m.fl. Glösum var lyft í lok frumsýningar Veðmálsins. Hér skála Karl Pétur Jónsson, kynningarfulltrúi Leikfélags íslands, og Magnús Geir Þórðarson leikstjóri. Lengst til hægri má sjá Margréti Vilhjálmsdóttur, ein fjögurra leikara. Tilboös verð kr. 9.990,- stgr. Lágmúla 8 • Simi 533 2800 Umboðsmenn um land allt Leikritiö Veömálið, eftir Mark Medoff, var frum- sýnt í Loftkastalanum á miövikudagskvöldið. Margt góðra gesta sá frumsýninguna og var aö standendum hennar vel fagnaö í lokin. Sveinn Þormóðsson, Ijósmyndari DV, brá sér baksviös aö sýningu lokinni og tók þessar myndir. J_£þ*yC staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur og stighœkkandi Sm birtingarafsláttur Að lokinni frumsýningu er ætíð tilefni tii að fagna. Baltasar Kormákur, Mar- grét Vilhjálmsdóttir, Benedikt Erlingsson og Kjartan Guðjónsson. Tískukóngurinn Gianni Versace var borinn til grafar í vikunni. Fjöldi stórmenna var viðstaddur minningarathöfn þar sem menn vottuðu honum virðingu sína. Popp- goðið Sting, eiginkona hans, Trudie Styler, Díana prinsessa, Elton John og Carolyn Bessette Kennedy voru meðal viðstaddra. Þetta fólk var meðal viðskiptavina Versaces en hann hannaði fót á margt fyrirfólk- Sting, Trudie Styler og Díana prinsessa. I sumarleik Shellstöðvanna geta allir krakkar eignast fjórar hljóðsnsldur með skemmtilegu efni eftir Gunna og Felix. Nóðu þér i þótttökuseðil ó næstu Shellstöð eða í Ferðabók Gunna og Felix og byrjaðu að safna skeljum, Það fæst ein skel við hverja ófyliingu á Shellstöðvunum og þegar skeljarnar eru orðnar fjórar, færðu hljóðsnældu. Ferðabók Gunna og Felix fylgir öllum kössum of Hl-C sem keyptir eru ó Shellstöðvunum. \ /r ‘ ■ l', Matvara - sérvara , 1 '7^^/ 50 fríkortspunktar 1 1 r'-r ' - tyrírhver]ar lOOOkr. Díana prinsessa huggaði popp- stjörnuna Elton John þar sem hann grét sáran í minn- ingarathöfn- inni. Shellstö&varnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.