Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Qupperneq 38
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 JjV
46 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
'/ \ //' iY
J.\
‘ '\s
V,.r/
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
X
Byssur
Aö Skeggjastööum V-Landeyjum er
boðiö upp á gæsaveiði, gervigæsir,
leiðsögn, gistingu og fæði.
Skeggjastaðir eru löngu orðnir þekkt-
ir fyrir mikinn fjölda gæsa.
Það er bæði kvöidflug og morgunflug.
Mest fimm manns fá leyfi í einu. Verð
á mann er 6 þús. kr. á sólarhring.
Uppl. og pöntun er í síma 487 8576.
Skotsvæöi Skotreynar austan Rauöav.
er opið mán.-nm. 19-22, lau.-sun.
13-17. 25 dúfur 300 kr. f/fél., aðrir 500.
Aðeins haglabyssur! Aliir velkomnir.
Veiði. Til sölu veiðileyfi á Þvotta-
klapparsvæðinu í Hvítá, Borgarfirði.
Gráðugur göngulax. Upplýsingar í
símum 5814229,853 1976 og 551 1049.
Veiöimenn, ath. Nokkrar stangir
lausar í júlí og byijun ágúst í Vatnsá
í Vestur-Skaftafellssýslu. Nánari uppl.
gefur Hafsteinn í s. 487 1174/487 1210.
Veiöimenn ath.
Kaupið maðkinn þar sem gæðin sitja
fyrir. Verð 25 kr. stk. Sími 587 9600 á
daginn og í Mávahh'ð 24 á kvöldin.
Veiöimenn. Tað- og beykireykjum fisk.
Einnig til sölu beita. Reykhúsið,
Hólmaslóð 2. Uppl. í síma 897 3168 og
heimasíma 565 1706.
Laxa- og silungamaökar til sölu. Sama
verð í allt jumar. Sendi út á land. Sími
586 1171. Olöf. Geymið auglýsinguna.
Nýtíndir laxa- og silungamaökar til sölu.
Verð kr. 25 og 20 stk. Upplýsingar í
síma 562 7755.
Úlfarsá (Korpa). Veiðileyfi seld í Veiði-
húsinu, Nóatúni 17, s. 561 4085, og
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090.
Silungsveiöi í Andakílsá.
Veiðileyfi seld í Ausu, sími 437 0044.
Riffill til sölu, Husquarna 243 cal, með
sjónauka, mjög lítið notaður, verð 50
þús. Uppí. í síma 557 2240 eflir kf. 17.
Óska eftir pressu til að endurhlaða
skothylki (riffil- og skammbyssuskot).
Upplýsingar í síma 562 0554.
^ Ferðalög
Tjaldsvæðiö Göröum, Snæfellsnesi.
Gott tjaldsvæði við fallega strönd,
stórt útivistarsvæði. Sandkassi, 1 km2.
WC, vaskur, tengiU og ljós.
Verið velkomin. Sími 435 6719.
Fyrirferðamenn
Gistihúsiö Langaholt, Snæfellsnesi.
Gisting í öllum verðfl. Uppb. rúm eða
svefnppláss. Herbergi með sérsnyrt-
ingu og baði. Matsala og gott útigrill.
Fallegt umhverfi og stórt útivistar-
svæði við ströndina og Lýsuvötnin.
Góð aðstaða f. fjölskyldumót. Jökla-
ferðir, Eyjaferðir o.s.frv. Lax- og sil-
ungsveiðileyfi. Tjaldsvæði. Verið vel-
komin. Sími 435 6719, 435 6789.
X Fyrir veiðimenn
Tilboö í veiöirétt.
Tilboð óskast í veiðirétt á vatnasvæði
■% Veiðifélags Flóamanna frá og með
veiðiárinu 1998. Um er að ræða
Hróarsholtslæk (Vola), Baugsstaða-
síki og Baugsstaðaá. Leigutaka er
skylt að virða rétt Flóaáveitufélagsins
og landeigenda til vatnsmiðlunar og
framræslu á svæðinu.
Heimilar eru 6 stangir á svæðinu.
Gefinn er kostur á leigusamningi til
iangs eða skamms tíma (5-10 ára) sem
yrði bundinn visitölu. Krafist er
bankaábyrgðar. Veiðihús fylgir ekki
af hálfu Veiðifélagsins. Ef óskað er
nánari upplýsinga skulu fyrirspumir
sendar skriflega til Helga fvarssonar,
Hólum, Stokkseyrarhreppi, 801
Selfoss, fyrir 10. ágúst nk. Tilboð
skulu send tii Guðmundar Stefánsson-
ar, Hraungerði, Hraungerðishreppi,
801 Selfoss, fyrir 31. ágúst nk. en þann
dag verða þau opnuð í félagsheimilinu
Þingborg kl. 15 að viðstöddum þeim
bjóðendum sem þess óska. Áskilinn
~ / er réttur til að taka hvaða tilboði sem
er eða hafna öllum.
Stjóm Veiðifélags Flóamanna.___________
Ódýrarí en góöar stangaveiöivörur!
Fluguveiðistangir, 7-9 fet, frá kr... 1.950.
Fluguveiðihjól, 5-9, frá kr......1.360.
Kaststangir, 6-10 fet, frá kr....1.354.
Kasthjól, margar gerðir, frá kr....775.
Vinsælu BA-veiðijakkamir, kr.....8.650.
Einnig veiðibox, töskur, línur, vesti,
vöðlur, hnífar og bara allt sem þarf.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.
Aö Skeggjastöðum V-Landeyjum er
boðið upp á gæsaveiði, gervigæsir,
leiðsögn, gistingu og fæði.
Skeggjastaðir em löngu orðnir þekkt-
ir fyrir mikinn fjölda gæsa.
Það er bæði kvöldflug og morgunflug.
Mest fimm manns fá ieyfi í einu. Verð
á mann er 6 þús. kr. á sólarhring.
Uppl. og pöntun er í síma 487 8576.
Litla flugan. Sage- og Lamson-, stangir
og hjól. Frábærar flugulfnur frá Loop.
Mikið úrval laxa- og silungaflugna.
Opið eftir vinnu, 17-21, aUa virka
daga og lau. 10-14. S. 553 1460.
Til sölu nýtíndir laxa- og silungsmaðk-
ar. Laxamaðkurinn 20 kr., silungs-
maðkurinn 15 kr. Sama verð í allt
sumar. Margra ára þjónusta. Geymið
auglýsinguna. S. 552 1623 eða 898 5290.
Grænland. Enn em laus nokkur sæti
í stangaveiði 25.8. og 1.9. Uppl. hjá
Ferðaskrifstofu Guðmundar
Jónassonar, s. 511 1515,_______________
Hellisá - hafbeitarlax. Nokkrir lausir
. veiðid. í sumar, 3 stangir, 2 dagar í
~ senn. Dvalið í góðu veiðih. á Síðuheið-
um. Símar 567 0461,565 3597,4212888.
Maökar-maökar.
Þessir hressu með veiðidelluna mættir
aftur. Upplýsingar í síma 587 3832.
Geymið auglýsinguna.
Meöalfellsvatn.
Veiðitíminn er frá kl. 7 til 22.
Hálfur d. 1.100 kr., heill d. 1.700 kr.
Veiðil. seld á Meðalfelli. S. 566 7032.
T Heika
Úrval af mjúkum heilsuskóm sem
koma í veg fyrir þreytu í fótum. Einn-
ig góðu heilsusokkamir sem vinna
gegn bjúg og auka velh'ðan í fótum.
Sjúkravömr hf., Verslunin Remedía,
Borgartúni 20, s. 562 7511.
Alveq einstök, ný, árangursrík lausn við
appelsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, s. 587 3750.
'bf- Hestamennska
Bændaskólinn á Hólum
auglýsir eftirtalin hross tif sölu:
• 1. Þrúður 92258306, leirljós. F. Vafi
88158430, M. Þöll 83257005.
• 2. Þanlri 91158300, brúnn. F. Sokki
86157190, M. Þöll 83257005.
• 3. Muni 91158301, brúnn. F. Viðar
979, M. Máría 80258300.
• 4. Þeyr 92158300, brúnn. F. Kolfinn-
ur 81187020, M. Þrá 5478.
• 5. Léttir 92158306, leirljós. F. Léttir
84151002, M. Lýsa 79257808.
• 6. Þróttur 90158304, rauðblésóttur.
F. Ljóri 1022, M. Þöll 83257005.
• 7. Barón 92158305, moldóttur. F.
Vafi 88158430, M. Bil 85257806.
• 8. Miðill 92158304, brúntvístjömótt-
ur. F. Vafi 88158430,
M. Menja 83257003.
Upplýsingar í síma 453 6300.__________
Stórhátfö hestamanna 22.-24. ágúst.
Opið Suðurlands- og HSK-mot í hesta-
íþróttum. Stigamót fyrir World Cup.
Yfirlitssýning kynbótahrossa og verð-
launaafhending kynbótahrossa.
Skeiðmeistarakeppni. Skeiðmeistari
Islands krýndur. Keppnisgreinar: tölt,
tölt T2, fjórgangur, fimmgangur, gæð-
ingaskeið, 150 m skeið, 250 m skeið.
Flokkar: bama, unglinga, ungmenna
og fullorðinna, opinn og áhugamanna.
Upplýsingar um skráningu og skrán-
ingargjöld: Steinunn, s. 487 5946 eða
892 4663. Jón, s. 487 5890 eða 893 5490,
Björg, s. 483 4566. Skráningu lýkur
17. ágúst, kl. 23. Skráningargjöld
greiðist við fótaskoðun.______________
íslandsbankamót. Opið mót í hesta-
íþróttum verður haldið laugard. 16.8.
og sunnud. 17.8. nk. á íþróttasvæði
Dreyra í Æðarodda. Keppt verður í
öllum greinum hestaíþrótta þar sem 5
eða fl. þátttakendur skrá sig til leiks.
Skráningar í s. 431 2718, 897 5128 og
433 8903. Þátttaka tilkynnist fyrir
mánud. 11.8. World Rank-mót, íþrótta-
deild Dreyra, Akranesi og nágrenni.
Hrossaræktendur athugiö.
Stóðhesturinn Hektor 84165012 frá
Akureyri verður til afnota að Auðs-
holtshjáleigu, Ölfusi, seinna gangmál
frá 24. júlí til september. Verð kr. 15
þús. + vsk. Frí endurkoma eða endur-
greitt 2/3 reynist hryssan ekki fengin.
Uppl. í síma 483 4668 eða 557 3788.
2ja daga hestaferö um Borgarfjörð,
jafnt fyrir vana sem óvana, allar helg-
ar í sumar. Það eina sem þú þarft er
góða skapið, svefnpoki og góð útivist-
arfót. Verð með fullu fæði, hestum og
akstri frá Reykjavík og til baka aftur
15 þús. á mann, Sími 898 3700.________
Hesthús/tamningarstöö.
Til sölu einhver fullkomnasta aðstaða
til reksturs tamningarstöðvar með
glæsilegri kaffistofu, auk séraðstöðu
til íbúðar eða samningagerðar. Hér
er um að ræða 20 hesta hús á Andvara-
svæðinu. Uppl. í síma 550 5621.
Hestaþing Loga aö Hrísholti 2.-3. ágúst:
fæðingakeppni, kappreiðar, opin tölt-
eppni. Skráningargjald í tölt kr.
1.000. Skráning í símum 486 8795 og
486 8668 fyrir 31. júh.
Af sérstökum ástæöum eru til sölu
nokkrir fallegir 4-5 vetra reiðfærir og
bandvanir folar. Stórgóður efniviður
fyrir rétta aðila. S. 898 3451/483 4214,
Hestaflutningar. Farið verður til
Homafjarðar mánudaginn 28. júlí og
komið til baka aftur 29. júlí.
S. 553 1285/852 3772. Guðbrandur Óli.
Reiönámskeiö fyrir fullorðna byrjendur
hefjast 28.7. í Víðidal. Sköffum hesta,
hjálma og hnakka. S. 896 1248 og 567
3370. Reiðskólinn Þyrill í Víðidal.
Óska eftir beitilandi fyrir hross t.d.
eyðibýli á landsbyggðinni. Til greina
koma leiguskipti á sumarbústaðalandi
til 10-15 ára. S. 898 3451/483 4214.
Úrvals spænir, sérstaklega þurrir, að-
eins 8% rakainnihald. 30% afsláttur.
Pantanir í síma 486 6750.
Límtré hf., Flúðum._________________
Gott 7 hesta hús til sölu
í Hafnarfirði, mjög gott.
Upplýsingar í síma 555 4452.________
Til sölu 4 pláss í 10 hesta endahúsi í
Mosfellsbæ, með góðri kaffistofu og
sérgerði. Uppl. í síma 567 2632.____
Vel ættuö hross til sölu, frumtamin og
ótamin. Uppl. í síma 434 1206 e.kl. 20.
Bæring._____________________________
Óska eftir aö kaupa keppnishest fyrir
knapa í bamaflokki. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 20779.
Nýjung. Tek að mér að innrétta hest-
hús, Eyva-stíur. Uppl. í síma 586 1685.
Stórglæsilegur reiöhestur til sölu. Uppl.
f síma 588 4933 eftir kl. 19 á mánudag.
Tii sölu 12 hesta hús í Gusti.
Uppl. í síma 898 1669 og 487 5067.
A Útilegubúnaður
Lftiö notaö 9 manna amerískt hústjald
til sölu, verð 25 þús. Upplýsingar í
síma 551 5830 eða 560 3920.
Mermaid-bátavélar, BUKH-bátavélar,
MerCruiser hældrifsvélar, Rule-
brunndælur, stjómtæki, stýribúnað-
ur, sink, girar, skrúfur, skutpípufóðr-
ingar, tengi, gúmmíhjóladælur, hand-
dælur, björgunarvesti, stigar, raf-
magnsvörur, bátavélar, utanborðs-
mótorar, koparfittings, þurrkur, vift-
ur, hljóðeinangrun o.m.fl. Fáið sendan
130 síðna vömlista án greiðslu. Vél-
orka hf., Grandagarði 3, sími 562 1222.
Vantar báta vegna mikillar eftirspurnar.
Vegna mikillar eftirspumar vantar
krókabáta, þorskaflamarksbáta, ver-
tíðarbáta og allar aðrar tegundir báta
á söluskrá. Enn fremur vantar okkur
rúmmetra til kaups. Höfum ýmsar
gerðir báta til sölu.
Vinsamlega leitið upplýsinga hjá
UNS Skipasölu, Suðurlandsbraut 50,
sími 588 2266, fax 588 2260.___________
Höfum á lager Mercury-utanborös-
mótora, 2,5-40 ha. Quicksilver gúmmí-
báta, 3-4,3 mtr, Narwhal harðbotna-
báta. Verð mótor + bátur frá aðeins
kr. 99.000. Visa/Euro-raðgreiðslur -
engin útborgun - greiðslukjör til
allt að 36 mánaða. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 562 1222,__________
Skipamiölunin Bátar og Kvóti auglýsir:
Hölum kaupendur að hraðfiski-afla-
hámarksbátum með 10-70 tonnum.
Staðgr. í boði. Vantar á skrá góða
plast-úreldingarbáta, 4-10 tonna.
Staðgreiðsla. Skipamiðlunin Bátar og
Kvóti, löggilt skipasala, Síðumúla 33,
sími 568 3330, 4 línur, fax 568 3331.
í sumar lætur þú drauminn rætast
og færð þér: Avon-gúmíbát, Ryds-
plastbát, Linder-álbát með Johnson-
utanborðsmótor, björgunarvesti, hné-
bretti, Prijon-kajak o.fl.
Full búð af vatnasportvörum.
Sportbúð Véla og þjónustu hf., Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nið-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V65 a., m/reimsk., kr. 21.155.)
Vélar ehf., Vatnagörðum 16, 568 6625.
Tehri-vatnabátar. Eigum til afgreiðslu
strax nokkra Tbhri-vatnabáta, 8 til 14
ft. Góðir bátar. Gott verð.
Vélar og tæki ehf., Tryggvagötu 18,
s. 552 1286/552 1460.__________________
Bayliner-Capri-hraöbátur til sölu. 19
feta, m/OMC 130 ha. innanborðsvél.
Selst ásamt vagni. Báturinn er lítið
notaður. Skipti möguleg. S. 892 0203.
Yamaha-utanborösmótorar.
Gangvissir, öruggir og endingargóðir,
stærðir 2-250 hö., 2 ára ábyrgð.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 5812530.
17 feta plastbátur með bilaðan mótor
til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 846 4105, símboði,
3 stk. DNG-handfærarúllur, 12 volta,
til sölu. Uppl. í síma 557 8861 og
853 5373.______________________________
Bátaskýli viö Hvaleyrartjörn í Hafhar-
firði til sölu. Uppl. í símum 555 1386
og 555 1312.___________________________
Bátur, 3,7 tonn, í færa- og línukerfinu,
til sölu. Upplýsingar í síma 853 3287
og477 1657 e.kl. 17.___________________
Til sölu Arrow Sleetser sportbátur með
45 ha. Chrysler utanborðsmótor. Uppl.
í vs. 453 5303 eða hs. 453 5705._______
Til sölu Chrysler utanborösmótor,
25 ha., í góðu lagi. Selst ódýrt.
Uppl. f síma 896 0610._________________
Til sölu Volvo Penta, 200 hö., árg. ‘96,
keyrð 830 tíma, o.fl. Úppl. í síma
436 1446,854 0756 og 897 4838.
Óska eftir þorskaflahámarksbáti í
krókakerfinu, þarf að vera í sæmilegu
lagi. Uppl. í síma 438 1071 og 898 6272.
M Bílartilsölu
Toyota touring 4x4 ‘91, GLi, ek. 93 þús.
km. Verð 1 millj. Bein sala eða skipti
á dýrari 4x4 stationbíll með 200 þús.
kr. milligjöf. Subaru-sendibifreið E-10,
4x4 ‘88, ekin 136 þús. Skipti á dýrari
með 200 þús. kr. milligjöf. Einnig Dai-
hatsu Charade ‘88 í skiptum fyrir
stærri bifreið. Slétt skipti. S. 554 3428.
Stórir, litlir, mjúkir, haröir, sumir
hraðskreiðir og enn aðrir skúrvanir
bílar, óska eftir nýjum eigendum. Þeir
bíða þín ódýrir á útisölu B & L á
notuðum bílum við Laugardalshöllina
um helgina,____________________________
Til sölu Daihatsu Charade, árg. ‘88, lít-
ur mjög vel út. Fæst með mjög góðum
stgrafsl. Ásett verð 160 þ., stgr. 130
þ. Er númerslaus og er tilbúinn til
skoðunar. Mazda 626 ‘83, selst til nið-
urrifs eða til að gera upp. s. 899 1974,
Ýmsir til sölu. Feroza ‘90, ek. 40 þ. km.
Volvo 240 ‘86, ek. 137 þ. km. Góður
bfll. Volvo 240 ‘80, góður bfll, sk. ‘98,
Opel Rekord ‘82, mjög góður, sk. ‘98,
MMC L-300 4x4 ‘85, sk. ‘98. Skipti
möguleg. Uppl. í s. 437 1310,437 1632.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, Síminn er 550 5000.______
Dekurkonubíll til sölu. Nissan Pulsar
‘86, 5 dyra, 1300 vél, hvítur, sumar-
og vetrardekk, sk. ‘98, nýsprautaður,
3 eigendur frá upphafi, lítur vel út
innan sem utan. Uppl. í síma 565 0567.
Honda Civic Shuttle l,6i, 16 v, 4wd, ‘89
tjl sölu. Mjög góður fjölskyldubíll.
Útvarp/segulband, vökvastýri. Ekinn
aðeins 101 þús. Tbppbíll. Skoðaður
‘98. Uppl. f síma 896 6321,____________
Tilboö.Tjónbfll. Volvo 740 GL ‘87,
skemmdur eftir umferðaróhapp. Við-
gerður að hluta. Varahlutir fylgja.
Gott verð. Upplýsingar í síma 565 0093
eða 854 6595.__________________________
Toyota Tercel ‘83, verö 80 þús. Mazda
323 ‘83, ek. 64 þ. V. 50 þús. Nýskoðað-
ir. Oska eftir Tbyotu touring ‘91 í
skiptum fyrir BMW 316 ‘87.
Uppl. í síma 893 3359._________________
Ódýra sjálfskipta horniö. Honda
Prelude ‘82, ek. 150 þ. Mazda 626 GLS
‘88, ek. 193 þ. Nissan Micra GL, ek.
110 þ. Peugeot 405 SRI ‘91, ek. 81 þ.
Öll tilboð skoðuð. S. 563 4474.
2 góðir. Mazda 323 1,3 LX ‘87, góður
bfll. Renault Cho 1,4 RM ‘91, 5 dyra,
samlæs., rafdr. rúður. Báðir skoðaðir
*98. Uppl. í síma 4211817 e.kl. 18.
Ath. Gott verö! Lada Samara 1500, árg.
‘91, 4 dyra, ekinn 92 þús. km. Ný kúpl-
ing, púst o.fl. Nýleg dekk, skoðuð ‘98.
Verð aðeins 95 þús. stgr. Sími 565 0451.
Bílasíminn 904 1144.
Vfltu selja eða kaupa notaðan bfl?
Á einfaldan, lipran hátt er málið leyst!
Bflasíminn 904 1144 (39,90).____________
Bíli á 60 þús. staögreitt.
BMW 518 ‘82 tfl sölu, í góðu standi.
Skoðaður ‘97. Uppl. í síma 565 2807.
Guðjón.
Cherokee Laredo ‘90, 4ra d., lítiö ek.,
vel með farinn. Einnig Pontiac Grand
Prix ‘89, 2ja dyra, leðurklæddur, allur
rafdr, Skipti koma til gr. S. 567 2154.
Chevrolet Van, árg. ‘79, hægt að nota
sem húsbíl, verð aðeins 150 þús.
Pajero dísil ‘85, stuttur, verð aðeins
330 þús. S. 892 0066 og 424 6644.
Chevrolet Monza ‘88, í góöu standi, sk.
‘98, verð 145 þús. Mazda 323 ‘84,
þarfnast lagf. Verð 35 þús. Uppl. í síma
553 2932._______________________________
Chrysler Lebaron GST, árg. ‘87, ,
sjálfskiptur, rafm. í öllu. I góðu
ástandi. Verð 300 þús. Uppl. í síma
897 1975/564 2910,______________________
Fínn í feröalagiö.
Til sölu Tbyota Camiy station, árg.
‘87, skoðaður ‘98. Upplýsingar í síma
565 5787 og 898 2610.___________________
Glæsivagn. Chevrolet Monza ‘87, ný-
sprautuð, nýskoðuð, flott að innan, 4
dyra, 5 gíra. Verð 139 þús. S. 588 8830
eða 552 0235.___________________________
Gott verö. MMC Sapparo ‘88 til sölu.
2,4 vél, 4ra gíra sjálískipting. Rafmagn
í öllu. Cruise control, ÁBS o.m.fl.
Þokkalegt lakk. Uppl. í síma 554 2939.
Góöir bílar, gott útlit.
Ford Sierra, árg. ‘86, verð 160 þús. VW
Jetta ‘86, sjálfskiptur, vökvastýri, verð
340 þús. Uppl. í sima 568 5022,_________
Honda CRX ‘84 til sölu, Ameríkutýpa,
þarfnast smálagfæringar, skipti á mót-
orhjóli (hippa) koma til greina, verð-
tflboð, Uppl. í síma 565 1557.__________
Hvítur Daihatsu Charade ‘91, ekinn 66
þús. km, í góðu ástandi. Verð 440 þús.
Bein sala. Uppl. í síma 557 1442 og
566 8206._______________________________
Jaguar ‘73 til sölu, þarfhast uppgerðar
eða niðurrifs. Einnig á sama stað
MMC Galant GLSI ‘95 og Bronco II
‘85. Uppl. í síma 565 0558.
Japanskur-amerískur. Nissan Micra
4d. ‘94, m/spoilerum, álfelg. o.fl. Dodge
spirit 4 d. ‘94, ssk., álfelg. o.fl. Skipti
á ód. S. 551 7482, 896 4830. Ólafur.
MMC Lancer GLX ‘87, fallegur og vel
með farinn bfll, beinskiptur, skoðaður
‘98. Verð ca 270 þús. Möguleg skipti
á ódýrari. S. 554 2058 eða 567 1228.
Nissan Sunny ‘86 til sölu, skoðaður ‘98,.
sjálfskiptur, 5 dyra. Góður bfll í topp-
standi. Einnig hnakkur og beisli til
sölu. Uppl. í síma 896 5845.____________
Nú er tækifæríö aö fá aö eignast fína
bflinn minn sem er MMC Lancer ‘87,
sjálfskiptur, hvítur. Talaðu við mig
ef þú vilt nánari uppl. í síma 567 0266.
Oldsmobile Delta 88, árg. ‘86, ekinn
ca 100 þús. mflur. Fállegur og í góðu
standi. Verðtilboð. Uppl. í síma
5513176.________________________________
Peugeot junior 205, árg. ‘89,
til sölu, 5 dyra, nýskoðaður, mjög vel
með farinn, verð 225 þús. staðgreitt.
Uppl. í s. 5510273 eða 562 9111. Davið,
Renault 19 RT, 1800-vél, árg. ‘95, til
sölu, ekinn 40 þús. Dráttarkrókur.
Verð 1110 þús. Skipti á ódýrari bfl.
Uppl. í síma 482 1903 eða 854 0806.
Renault Nevada, 4x4, árg. ‘91,
ekinn 70 þús. km, samlæsingar, út-
varp/segulband, rafdr. rúður, ýmis
skipti koma til greina. Sími 5811315.
Stóríækkaö verö. Einmana bflar bíða
eftir góðum eigendum á útisölu
B & L við Laugardalshöllina um
helgina.________________________________
Suzuki Swift ‘88, 3 d., hvítur, 5 g., ek.
160 þ. km. Pioneer-útv./segulb., bifreið
í góðu ásigkomulagi. Stgrv. 210 þ.
Uppl. á sunnud. í s, 562 5494, 896 5250.
Til sölu BMW og Nissan Sunny.
BMW ‘84, 4 gíra. Verð 180 þús. Nissan
Sunny ‘85, sjálfsk. Verð 90 þús. Báðir
bflamir eru sk. *98. Uppl. í s. 552 2479.
Til sölu hvít VW Jetta GL, árg. ‘87, ekin
170 þús. km. Mjög góður bfll.
Hugsanleg skipti á dýrari. Uppl. í síma
588 8859 eða 897 1366.__________________
Til sölu Hyundai Pony SE ‘94.
Mjög gott eintak og lítið ekið. Skipti
á ódýrari bfl eða staðgreiðsla. Uppl. í
síma 567 3220 eða 896 3123._____________
Toyota Celica Supra 2,8i ‘85, ssk., digi-
tal mælaborð. Þarfnast lagf. Græn
VW-bjalla 1303 ‘74, hálfssk., ekki á nr.
Tilboð óskast. S. 464 1457. Vilberg.
Til sölu Toyota Tercel ‘87 4x4.
Ekirm 175 þús. Krókur. Boddí þarfn-
ast lagfæringar. Tilboð óskast.
Upplýsingar í síma 896 6587.____________
Til sölu Volvo 244 GL ‘82, skoðaður ‘98.
Bfllinn er í þokkalegu lagi. Ásett verð
150 þús. Selst á 70 þús. eða tilboð.
Uppl. í síma 897 3894.__________________
Til sölu Volvo 740 station ‘87, ekinn 227
þús. km, sjálfskiptur, dráttarkúla,
skoðaður ‘98. Lítur vel út og í góðu
lagi. V. 450 þús. S. 562 6779 og 5612232.
Tveir Subaru Justy. Annar er árg. ‘90,
ekinn 70 þús. og lítur mjög vel út.
Hinn er árg. ‘85 og þarfhast aðhlynn-
ingar. Seljast ódýrt. Uppl. í s. 557 5773.
Tveir á 160 þús. kr.: MMC Colt ‘86 1500
GLX, 5 d., og Colt ‘87 1500 GL, 3 d.
Báðir sk. ‘98 og í góðu standi. Eknir
tæp 160 þús. S. 565 8944._______________
Tvö mjög góö eintök til sölu.
Toyota Corolla ‘92, sjálfsk., 5 d., lítið
ekinn, og Fiat Uno “91, 5 d. Uppl. í
síma 587 2755.__________________________
Subaru 700 ‘84, (bitabox). Hægra
frambr. á Thyotu Cressidu. Tbppgr.,
skiðab., dráttarb. Einnig óskast
krómf. 14”-15” 245-295. S. 565 7282.
Volvo 240 ‘82 til sölu. Skoðaður,
sjálfsk., m/utv/segulb. Bfll í góðu lagi
á 100 þús. Á sama stað vantar Ken-
wood hátalara, KI777 D. S. 567 2493.
VW 1303 bjalla, áro. ‘73. 'Ibppeintak.
Ekinn aðeins 107 þús. km. Einn eig-
andi. Smurbók og skráningarpappírar
fylgja. Ath. skipti. Uppl, í s. 898 2021,
VW-bjalla 1300 ‘72, vel útlitandi og vel
með farin, dökkblá, low profile dekk
á álfelgum, rnilrið af krómi. Verð 150
þús., aðeins staðgreitt. S. 899 3603.
VW bjalla til sölu.
Mjög fallegur bfll. Vél þarfhast að-
hlynningar. Bfllinn fæst á góðu verði.
Uppl. í síma 899 2474.__________________
VW Passat ‘82 til sölu. Ný kúpling, nýtt
púst, nýtt í bremsum. Þarmast við-
gerðar á gírkassa. Selst ódýrt. Uppl.
í síma 561 5161 og 896 8088.____________
Ódýr smábíll! Til sölu nett Lancia Y-10
fire ‘86, ekin 110 þús. Rafdr. rúður,
samlæs. Fínt ástand. Sk. “97. Verð 60
þús. S. 554 4688 eða 562 9790. Bjartmar,
Chevrolet Malibu ‘79 til sölu, hálfskoð-
aður. Verð 70 þús. Upplýsingar í síma
588 9821 eða 898 8453.__________________
Daihatsu Charade ‘91 til sölu. Ekinn
102 þús. km. Með dráttarbeisli. Verð
kr, 295 þús. S. 553 3977,_______________
Fiat Uno 45 S til sölu, árg. ‘88,
skoðaður ‘98, selst á 65 pús. stgr.
Upplýsingar í síma 565 8431.____________
Ford Escort 1300, þýskur, árg. ‘87,
skoðaður ‘98. Gott eintak. Verð 150
þús. Uppl. í síma 552 4442,_____________
Ford Fiesta ‘86, blá, ekin 105 þús.,
skoðuð út árið ‘98. Verð 80 þús.
Upplýsingar í síma 565 9020,____________
Fornbíll. Saab 96, árg. ‘72.
Einn eigandi í 22 ár. Góður bfll. At-
huga öll skipti. Uppl. í síma 555 0508.
Halló, halló! VW Golf ‘85 í góðu
ástandi. Skoðaður ‘98. Upplýsingar í
síma 552 4098.
Honda CRX ‘91. Ekinn 83 þús., topp-
lúga, leðursæti, rafdr. rúður. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 565 3681.__________
Lada 1200, árg. ‘91, ek. 73 þ., fínn bfll
í góðu lagi, verð 125 þ., góður stað-
greiðsluafsláttur. Uppl. í s. 568 6883.
MMC Lancer ‘87 til sölu. Þarfnast smá-
lagfæringa, ekinn 158 þús., selst ódýrt.
Uppl. í síma 587 3190. Ásgeir.