Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Side 41
UV LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997
49
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Búslóðageymsla - búslóðaflutningar.
Upphitað-vaktaö. Mjög gott húsnæði.
Sækjum og sendum. Tveir menn.
Rafha-húsið Hf., s. 565-5503,896-2399.
Einstaklingsíbúð. Til leigu í austur-
borginni (póstnr. 104) íbúð fyrir róleg-
an einstakling. Laus nú þegar. Um-
sóknir sendist DV, merkt „AB-7542”.
Herb. nálægt HÍ til leigu. Sérinngang-
ur, aðgangur að eldh., baði og þvottav.
SímatengUl og stöð 2. S. 555 1346 á
laugard., eftir það einnig í s. 551 7356.
Herbergi í Hafnarfiröi til leigu, ca 20 fin,
sameiginlegt eldhús og bað. Sérsíma-
lögn í herbergi. Leiga 18 þús. á mán.
S. 896 1848 og 565 5216._______________
Leigulínan 904 1441.
Ertu í leit að húsnæði eða leigjendum?
Á einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(39,90)____
Rétt viö Háskólann er til leigu
rúmgott herbergi með húsgögnum.
Sérinngangur, snyrting m/sturtu, lagt
fyrir síma. Uppl. í síma 5514982.______
Rúmgóö 2 herb. íbúö á 3. hæð í Blika-
hólum til leigu frá 1. ágúst nk. Frá-
bært útsýni, getur leigst með húsgögn-
um. S. 557 2688 eða 566 6469.__________
Skólafólk. Frá 1. sept er til leigu herb.,
stutt frá Hlemmi, m/húsg., eldunar-
aðst. og setustofu með sjónv./síma.
Reglusemi áskilin. Sími 562 2240.______
2 herb. íbúð í Seljahverfi til leigu.
Leigist frá 1. ágúst. Langtímaleiga.
Uppl. í síma 557 4404.
2ja herbergja íbúðir til leigu í Árbæ
og Asparfelli. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 20120._______________
5 herbergja parhús f hv. 105 til leigu
frá 1. sept. Á sama stað óskast ódyr
ísskápur. Uppl. í síma 552 5251. ______
Einstaklingsherbergi til leigu í
Hlíðunum. Sérinngangur. Símainn-
stunga. Uppk i síma 552 9503.__________
Herbergi með húsgögnum til leigu.
Aðgangur að elahusi, baði og þvotta-
vél. Uppl. í síma 561 3444 e.kl. 14.___
Húsaleigusamningar fást á
smáaugíýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Húsnæði óskast
Björg og Heimir óska eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu fyrir sig og son sinn,
helst miðsvæðis í Reykjavík.
Ábyrgjumst skilvísar greiðslur og
snyrtilega umgengni. Langtímaleiga
möguleg. Uppl. í síma 554 3153.________
Kennari utan af landi óskar eftir ein-
staklingsíbúð frá og með 15. ág. eða
1. sept. Svæði 101, 103, 105 og 108
koma til greina. Skilv. gr. heitið. Er
reyklaus og reglus. Uppl. í síma 462
2838 mifli 15 og 23, Þorgerður.________
Er 25 ára viðskiptafræðingur og vantar
2ja herb. íbúð í Reykjavík frá 1. sept.
eða okt. Reglusamur og reyklaus.
Skilvísum greiðslum heitið. Lang-
tímaleiga. S. 896 8784 og 562 8660,
Leigjendur - Leigusalar. Skrifl. um-
sólmir um leiguhúsn. Umboðsm.
f/Iandsbyggðina. Matsmaður við öll
leiguskipti. Aðstoð við bréfaskr. Þjón-
ustumiðstöð leigjenda, s. 561 3266.
Reglusöm fjölskylda utan af landi óskar
efhr 4-6 herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu sem fyrst. Góðri umgengni
og skilvísum greiðslum heitið. Með-
mæli ef óskað er. UppL í síma 438 6501.
Vantar 2 herb. ibúð, helst í Breiðholti,
önnur svæði koma þó til greina. Er
32 ára, reglusöm, reyklaus, öruggum
greiðslum heitið. S. 587 0884
milli kl. 17 og 20.____________________
Vantar þig traustan leigjanda?
Þrítug kona að norðan óskar eftir 2ja
herb. íbúð frá 15. ágúst. Reyklaus,
róleg og reglusöm. Góð meðmæli.
Sími 552 8474 e.kl, 18.________________
Vantar, vantar, bráövantar f Hafnarfiröi.
3ja herbergja íbúð óskast í Hafnar-
firði. Er reglusamur, reyki ekki og er
38 ára. Skilvísum greiðslum heitið.
Símar 565 3597, 555 3597 og 565 1192.
Við erum 3 reglusöm ungmenni sem
óskum eftir 3-4 herb íbúð í Rvík, helst
sem næst FB, frá og með 20. ágúst.
Uppl. í síma 478 1063 e.kl. 19,
Þórey/Stefán/Ingunn.___________________
Ég er 23 ára námsmaður í HÍ, er utan
af landi og bráðvantar húsnæði í vet-
ur. Einstaklingsíbúð, herbergi eða í
sambýli. Er reglusöm og skilvís.
Upplýsingar í síma 462 6597.___________
Óskum eftir 3ja herberaja íbúð, helst á
svæði 108 eða 103, Breiðholt kemur
einnig til greina. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið, fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í síma 453 5478.____
2 herbergja íbúð óskast til leigu sem
fyrst. Reglusemi og öruggum greiðsl-
um heitið. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 21369,_______________
22 ára læknanemi óskar eftir lítilli
íbúð, helst í grennd við HI, frá 1.
september, reyklaus og reglusamur.
Upplýsingar í síma 462 2874,___________
2ja-3ja herb. fbúð í nágrenni HÍ óskast
til leigu sem fyrst. Reglsemi, góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 554 4746.________
3 manna fjölskylda óskar eftir íbúö.
Reglusemi, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Uppl. í síma
4312289 eða 4311617.___________________
37 ára maöur í góðri vinnu óskar eftir
2ja herb. íbúð, helst í Kópavogi.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í s. 564 4838 um helgina.
3ja manna fjölskylda óskar eftir íbúð á
höfuðborgarsvæðinu. Erum reyklaus
og reglusöm. Skilvísum greiðslum
heitið. Sími 564 3854 og 897 9783.
3-4 hetb. íbúð á svæði 101 eða 105
óskast frá ágústlokum. Góðri um-
gengni og skilvísum greiðslum heitið,
ábyrgðarm. ef óskað er, S. 483 3829.
Athugið. Ungt par óskar eftir
2-3ja herbergja íbúð á háskólasvæð-
inu, vesturbæ - miðbæ - Þingholtum,
frá og með 1. sept. Uppl. í s. 555 1549.
Atvinnurekandi óskar eftir 2-3
herbergja íbúð á svæði 101. Greiðslu-
geta 40-50 þús. á mán. Uppl. í síma
897 2737 og 5519070.__________________
Fjórir reglusamir og ábyrgir menn,
drekka ekki, óska eftir húsnæði frá
og með 1. sept. á Reykjavíkursvæðinu.
S. 567 7781 milli kl. 14 og 19. Ægir,
Hjón meö 16 ára dreng, sem er að hefia
nám við MS, óska eftir 3ja-4ra hb. íb.
til leigu, ekki væri verra ef hún væri
í námunda við skólann, S. 587 3634.
Háskólanemar óska eftir 2-3 herb. íbúö
til leigu frá 1. september, nálægt Há-
skólanum, eru reyklausir. Fyrirffam-
greiðsla. Símar 466 1438 eða 897 3243.
Húsnæðismiðlun stúdenta.
Oskum eftir herbergjum ,og íbúðum á
skrá fyrir námsmenn. Ókeypis þjón-
usta. Upplýsingar í síma 562 1080.
Karlmaður á fertugsaldri óskar eftir
2-3ja herb. íbúð í Rvík. Staðsetning
ekkert atriði. Öruggar greiðslur. Helst
fyrir 1. ágúst. S. 587 8808 og 898 6778.
Leigulínan 904 1441.
frtu í leit að húsnæði eða leigjendum?
einfaldan, þægilegan hátt heyrirðu
hvað er í boði. Málið leyst!(39,90)___
Nemi í M.Sc. námi í jaröfræöi viö HÍ
óskar eftir 2ja herb. íbúð á svæði 101
eða 107. Skilvísum greiðslum heitið.
Er reyklaus. Sími 565 6360. Bjöm._____
Qkkur bráövantar íbúð strax, helst í
Árbænum, þó ekki skilyrði. Erum á
götunni í byijun ágúst. Skilvísum
greiðslum heitið. S. 567 2426. Oddný.
Reglusamt ungt par utan af landi óskar
eftir íbúð á leigu frá 1. sept. Skilvísum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 452 2835 og 453 5753.
Reglusöm fjölskylda utan af landi
óskar eftir 3ja herbergja íbúð mið-
svæðis í Reykjavík frá 1. sept.
Upplýsingar í síma 456 2211,___________
Reyklausa reglu konu vantar litla íbúö,
manaðargreiðslur, langtímaleiga
æskileg. Uppl. í síma 587 4410 eða
557 4110._____________________________
Rúmlega þrítug kona, reykl. og reglu-
söm, óskar eftir snyrtil. íbúð í Rvík
eða á Seltjn. á bilinu 25-35 þ. Öruggar
gr. og góð umgengni. S. 551 8883._____
S.O.S. Reyklaust, reglusamt par utan
af landi óskar eftir 3ja herb. íbúð á
svæði 105, 108 eða 103. Skilv. gr. heit-
ið. S, 588 4929 (Gísli), 473 1204 (Greta).
3-4 herb. íbúð óskast á leigu á höfúð-
borgarsvæðinu í skiptum fyrir stórt
einbýlishús á Akureyri. Uppl. í síma
462 7571 og 4611250.__________________
Tvær 22ja ára námsstúlkur að norðan
vantar 3ja herb. íbúð í Rvík. Reglu-
samar, reyklausar. Skilv. gr. heitið.
Meðmæli ef óskað er. S. 453 8169._____
Tvær stúlkur um tvítugt, utan af landi á
leið í nám, óska eftir 2-3 herb. íbúð í
vetur. Reykl. og skilv. gr. heitið. S.
473 1287, Berghnd, 473 1230, Auður.
Ung kona meö bam óskar eftir lítálh
íbúð. Algjör reglusemi, skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 431 2289
eða 4311617.__________________________
Ungt par óskar eftir 2ja herb. fbúö á
svæði 101 eða 107 frá og með 20.
ágúst. Uppl. í síma 421 2028, Kristín,
eða 423 7730, Tryggvi,________________
Ungt reyklaust og barnlaust par óskar
eftir 2 nerbergja íbúð á höfuðborgar-
svæðinu, frá miðjiun ágúst, helst í
Kópavogi. Uppl. í síma 438 6835.______
Ungt, reyklaust og reglusamt par,
nýkomið úr námi frá Danmörku,
óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæð-
inu. Uppl. í síma 487 8832.___________
Unour, reglusamur maöur. óskar eftir
að leigja 2 herb. íbúð í Árbænum eða
Hólunum. Reyklaus. Góðri umgengni
heitið. S. 567 4898. Guðmundur._______
Ábyrgt og reglus. par óskar eftir 3-4
herb. íb. til leigu, helst í Laugameshv.
eða á því svæði. Blokkaríb. kemur
ekki til greina. S. 854 7008 og 588 2990.
Áreiöanleg og reyklaus. Vantar 2-3
herbergja íbúð á svæði 101, 105, 107
eða 170. Uppl. í síma 899 0486 og 562
8656._________________________________
fbúöaskipti, Köbenhavn V.-Reykjavík
miðbær. ísl. hásknema, búsettan í
Kbh, vantar íbúð til skiptanna frá 1.
sept.-l. júní, S. 00-45-3131-7573. Svala.
Óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu frá 15.
ágúst. Reglusemi, rólegheitum og
góðri umgengni heitið. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 431 2819._____
Óska eftir 4-5 herbergja íbúö á svæði
101 eða 107 til leigu. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið.
Ath, s. 421 3228 eftir kl. 18. _______
Óska eftir 4ra herb. íbúö sem allra
næst háskólanum. Reykleysi, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Sími 475 1199,475 6654 og 472 9940.
Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu frá
1. sept. (helst í Rvík). Öruggum
greiðslum og góðri umgengni heitið.
Uppl. i síma 552 2479, Ólöf og Einar.
3ja herbergja íbúö óskast til leigu í
Háleitishverfi eða nágrenni.
Upplýsingar í síma 562 1282.
Reglusamt og reyklaust par óskar eftir
snyrtilegri 2-3 herb. íbúð í miðborg-
inni sem allra fyrst, Sfmi 588 3101.
Reglusamt par með tvö böm óskar eft-
ir 3-4 herbergja íbúð strax, helst á
svæði 105. UppL í síma 899 0457._____
Reglusamt par meö ungt bam óskar
eftir 2-3 herb. íbúð. Greiðslugeta
30-35 þús. á mán. Uppl. í síma 5541097.
Reyklaust par utan af landi óskar eftir
íbuð á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
sfmum 5513617 og 896 3617,
Tölvunarfræöingur óskar eftir íbúð,
3ja herb. eða stærri. Meðmæh ef óskað
er. Uppl. í síma 453 8177.___________
Ungt, reglusamt par í námi óskar eftir
íbúo í Reykjavík í vetur. Upplýsingar
í síma 478 1741._____________________
Vantar herbergi fyrir búslóðahluta í
10 mánuði, helst í Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 565 5125._________
Óska eftir 2-3 herbergja fbúð,
helst í Breiðholti. Upplýsingar í síma
557 1134. Jóhanna ogÁgúst.___________
3 herbergja íbúö óskast sem fyrst.
Uppl. í síma 561 2419.
3 herbergja fbúð óskast til leigu strax.
Uppl. í síma 552 7712 eða 551 3768.
3ja herb. íbúö óskast sem fyrst eða fljót-
lega. Uppl. í síma 557 5631._________
Óskum eftir 3ja herbergja íbúö, helst í
Mosfellsbæ. Uppl. í síma 898 2920.
*£ Sumarbústaðir
Sumarbústaöalóðir, eignarlönd.
Til sölu nokkrar frábærar lóðir, 4600
og 7000 fm, á skipulögðu sumarbú-
staðasvæði (faar lóðir) í Biskupstung-
um (nálægt Laugarási). Aðg. að heitu
og köldu vatni. S. 586 1564 og 896 0874
e.kl. 18 og um helgar,________________
Gúmmíbátur meö utanborðsmótor,
verð frá kr. 99.000. Mercury-
utanborðsmótorar og gúmmíbátar.
Höfum fyrir sumarbústaði mikið úrval
af 12 v. vatnsdælum. Vélorka hf.,
Grandagarði 3, sími 562 1222._________
Til leigu nýr 80 m2 sumarbústaður í
Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnher-
bergi, sjónvarp og allur húsbúnaður.
S. 433 8970 og netfang http7/www.is-
holf.is/kali/isummerhouse.htm_________
40 m2 sumarbústaður til sölu, þarfnast
viðgerðar, þarf að flytjast. Er í landi
Möðruvalla í Kjós. Uppl. í síma
553 2566 og 896 6132 e.kl, 17.________
ANar teikningar aö sumarhúsum.
Ótal gerðir og stærðir.
Teiknivangur, Kleppsmýrarvegi 8,
sími 568 1317 og 568 0763.____________
Borgarfjöröur. Veitum þér ókeypis
upplýsingar um sumarhúsalóðir og
alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla
daga. Sími 437 2025, símbréf437 2125.
Lóð til sölu. Einn hektari lands til sölu
undir Hestfjalli í Grímsnesi. Vatn +
rafm. á staðnum. Uppl. í síma 566 8693
og 551 9919.__________________________
Sumarbústaður óskast á góöum kjör-
um. Má þarfnast lagf. Helst við vatn eða
sjó. Skipti á fbúð í Hafnarf. koma til
gr„ ekki skilyröi. S. 896 1848 og 565 5216.
Til sölu faliegur sumarbústaöur í
Skorradal. Rafrnagn, heitt og kalt
vatn. Skipti möguleg á íbúð eða bfl.
Uppl. í sfma 899 0898.________________
Þingvallavatn, Grímsnes. Til sölu úr-
valslóðir í Grímsnesi, verð 600 þús.,
og lóðir við Þingvallavatn, verð
200-1200 þús. S. 486 4436 og 486 4500.
í nágrenni Reykjavfkur: Til sölu sumar-
bústaður á fallega grónu eignarlandi,
2,5 ha„ við vatn. Góð staðsetning.
Upplýsingar í síma 896 4585.__________
Óska eftir sumarbústað í skiptum fyrir
Toyotu 4Runner ‘93, að verðmæti 2
millj. Milligjöf kemur til greina. Uppl.
í síma 552 6803,587 0933 og 892 5134.
Sumarhúsalóöir til leigu
í skógi vöxnu landi. Uppl. í síma
435 0026 og 853 3326.
Til leigu 70 fm sumarhús í Aðaldal,
Suður-Þingeyjarsýslu, laust frá 28.7.
Upplýsingar í síma 464 3561.
Sölumaður - sérverslun. Óskum eftir
að ráða sölumann í 60-100% starf við
sölu á m.a. farsímum og öðrum sím-
tækjum, æskilegur aldur 25-35 ára.
Við krefjumst reglusemi og vilja til
að temja sér heiðarlega og vandaða
sölumennsku, byggða á þekkingu og
áhuga. Umsóknir m/uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf, ásamt mynd
og meðmælum, sendist DV fyrir 1.
ágúst, merkt „W-7541”. Umsóknir
eru trúnaðarmál, öllum verður svarað.
Hjón óskast til framtíöarstarfa á ali-
fuglabúi á Suðurlandi. Óskað er eftir
laghentu, traustu og reglusömu fólki.
Góð laun í boði. Húsnæði á staðnum.
Þeir sem hafa áhuga sendi inn um-
sóknir sínar, merktar: Reykjagarður
hf„ pósthólf 175,270 Mosfellsbær.
Stórt svfnabú í nágrenni Reykjavíkur
óskar eftir að ráða starfskraft (gjarn-
an 25-35 ára) í vetur og jafnvel leng-
ur. Æskilegt er að viðk. hafi einhv.
reynslu af landbúnaðarstörfum og
hafi bú til umráða. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 21489.__________
Reyklaus starfskraftur óskast í skóla-
sjoppu (18-45 ára). Verður að geta
unnið með ungu fólki. Vinnutími frá
8-15 alla virka daga. Svör sendist DV,
fyrir 1/8 *97 merkt „X23-7536”.________
Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._______
Óskum eftir bökurum og bflstiórum á
dag-, kvöld- og næturvaktir. Kurteisi
og stundvísi áskilin. Reyklaus vinnu-
staður. Uppl. á staðnum milli kl. 13
og 18, Pizza Pasta, Hlíðarsmára 8.
Ath.l Kzzahöllin óskar eftir bflstjór-
um. Næg vinna. Uppl. í síma 555 3415
og 565 1515 eða á staðnum. Pizzahöll-
in, Dalshrauni 11, Hafnarfirði.________
Björnsbakarí, vesturbæ. Vilium ráða
röskt, reyklaust og brosmilt fólk til
framtíðarstarfa við afgreiðslu. Uppl. á
staðnum frá 10-14, Austurströnd 14.
Domino’s Pizza óskar e. röskum sendl-
um í hlutastarf á eigin bfl. Uppl. í öll-
um útibúum Domino’s Pizza. Grensás-
vegi, Höfðabakka, Garðatorgi.__________
Húsasmiöir óskast strax í skemmtilega
endursmíði. Við leitum að 2-4 góðum
smiðum. S. 852 7810/892 7820 e.kl. 20
og á laugard. í s. 565 4500/565 7717.
Starfskraftur óskast f uppvask, kvöld-
og helgarvinna, ekki yngri en 18 ára.
Upplýsingar á staðnum, ekki í síma.
Veitingah, Lauga-ás, Laugarásvegi 1.
Sólbaðsstofa f Kópavogi óskar eftir að
ráða röskan og duglegan starfskraft á
aldrinum 23-35 ára á kvöldin og um
helgar, Uppl. í síma 554 2005._________
Til sölu aöstaöa til reksturs bílasölu í
góðu, vel staðsettu húsnæði. Innri-sal-
ur, ásamt skrifstofum og skrifstofu-
búnaði meðfylgjandi. Sími 896 5838.
Óska eftir starfskrafti á besta aldri,
45-50 ára, hálfan daginn til afgreiðslu-
starfa í sérverslun við Laugaveg. S.
551 4739 frá kl. 11 til 18 eða 567 5114,
Óskum eftir þjónanemum og aðstoöar-
fólki í sal. Tfekið er á móti umsóknum
á sunnudag milli kl. 20 og 22.
Hótel Borg, veitingastjóri.____________
Nuddari óskast á snyrti- og nuddstofu
í Hafharfirði. Heilsdags- eða hluta-
starf. Uppl. í síma 565 4206.__________
Tækjamaöur. Tækjamaður óskast til
starfa á steypudælu. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 567 4279.___________
Óska eftir manni á steypudælu, þarf aö
hafa meirapróf. Uppl. gefur Böðvar í
sfma 565 1170._________________________
Óska eftir vönum mönnum á hjólbarða-
verkstæði. Uppl. í síma 554 5030.
jftl Atvinna óskast
Óska eftir aö komast á námssamning
á góðri hárgreiðslustofu í vetur.
Er 22ja ára, með stúdentspróf, áhuga-
söm, vinnusöm, reyklaus. Uppl. gefur
Karen í síma 468 1238 eða 468 1338.
27 ára kona óskar eftir framtiöarstarfi,
er ýmsu vön, meðal annars rekstri
verslunar, ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 566 8969. Guðrún,_________
36 ára karlmaöur óskar eftir vinnu.
Menntun: trésmíði og matsveinn en
starfaði síðasta ár sem þjónn. Allt
kemur til gr. S. 553 3757 eða 898 3756.
Miöaldra kona óskar eftir vinnu,
skúringar t.d. 2-3 daga í viku.
Upplýsingar í síma 552 3034 milli kl.
13 og 18 í dag og næstu daga.__________
Óska eftir starfi 4-5 tíma fyrri part dags.
Allt mögulegt kemur til greina.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr, 20456._________________________
23 ára karlmaður óskar eftir starfi, t.d.
útkeyrslu eða lagerstörfum, skoðar
allt. Upplýsingar í síma 897 9391._____
35 ára handlaginn maöur óskar eftir
aukavinnu, trésmíðar, málning. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 586 1685.
Snyrtifræðingur óskar eftir starfi á
snyrtistofu eða í snyrtivöruverslun.
Uppl. gefur Inga í síma 464 4132.______
25 ára karlmaöur óskar eftir vinnu strax.
Flest kemur til greina. S, 551 7524.
Óska eftir vinnu eftir hádegi, góö
þýskukunnátta. Uppl. í síma 557 6198.
Vinátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181.
gÝmislegt
Rómeó & Júlfa.
• USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk.
• Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk.
• Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk.
• PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk.
• PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk.
• Allir myndalist., kr. 2.000 m/sendk.
Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18.
www.itn.is/romeo__________________
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexí undirfót, hjálpartæki.
Frír verðlisti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
EINKAMÁL
t/ Einkamál
40 ára einhleypur verkfræöingur, 184
cm og 74 kg, mikið fyrir ferðalög og
líffænt ræktaða fæðu, óskar að kynn-
ast viðfelldinni, hávaxinni konu, um
35 ára. Skrifaðu á ensku (eða frönsku)
til: Moulin, 25 rue de Pomicher,
44 600 SrNazaire, France._______________
Erlenda konu um fimmtugt, sem verður
hér til hausts, langar að eignast ís-
lenskan mann að vini til að kynnast
hans sýn á menningu og náttúru
landsins og til samvem á björtum
kvöldum. Vinsaml. sendið svarbréf á
ensku til DV, merkt „ÍS-7530”.__________
904 1100 Bláa Ifnan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín,_________
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og þú munt finna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala vio þá
fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, ftfllt
af góðu fólki í síma 904 1100, 39,90 mín.
Viitu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á skrá. 10 ára rejmsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370,129 Reykjavík.
MYNPASMÁ-
AUGLY SINGAR
Allttilsölu
Lækkaö verö á Polar-púlsmælum fram
yfir Reykjavíkurmaraþon.
Fitwatch, áður 9.494., nú 7.500.
Pacer NV, áður 11.247., nú 8.885.
Edge NV, áður 13.000., nú 10.270.
P. Olafsson ehfi, Trönuhrauni 6,
220 Hfi, s. 565 1533,
Verö fylgir myndalista.
Hótelíbúöir í hjarta Reykjavíkur.
Leigjum út rúmgóðar og bjartar 2ja
til 3ja herb. hótelíbúðir miðsvæðis í
borginni. íbúðimar em fifllbúnar hús-
gögnum og öðrum þægindum ásamt
nfllkominni eldunaraðstöðu.
Heimaform, sími 898 3000.
Leigjum í heimahús: Trimform
rafnuddtæki, Fast Track-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, AB Back
Plus, GSM-síma, ferðatölvur, ljósab.,
teppahreinsivélar o.m.fl. Sendum,
leiðb., sækjum þér að kostnaðarlausu.
Heimaform, sími 898 3000.