Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Síða 46
54 afmæli
LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 JJV
Örn Friöriksson, prófastur á
Skútustað I í Mývatnssveit, verður
sjötugur á morgun.
Starfsferill
Öm fæddist í Wynyard í
Saskatchewan í Kanada en ólst upp
á Húsavík frá 1933. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MA 1949, stundaði nám
í dönsku, bókmenntum og tónlist
við Kaupmannahafnarháskóla
1949-51, lauk embættisprófi í guð-
fræði frá HÍ 1954 og stundaði fram-
haldsnám í kirkjusögu við Kaup-
mannahafnarháskóla 1960-61.
Örn hefur verið sóknarprestur á
Skútustöðum frá 1954 og prófastur í
Þingeyjarprófastsdæmi frá 1986. Þá
hefur hann verið prófdómari á stúd-
entsprófum í dönsku og latínu við
MA um langt árabil og lengi verið
kennari við Skútustaðaskóla og Tón-
listarskóla Mývatnssveitar.
Örn hefur verið söngstjóri Karla-
kórs Mývetninga um árabil og und-
irleikari kóra Skútustaðakirkju og
Reykjahlíðarkirkju.
Örn hefur gegnt fjölda félags-
Jóhann Dagur Egilsson, innivarð-
stjóri við Slökkviliðið á Keflavíkur-
flugvelli, Njarðvíkurbraut 10, Njarð-
vík, er fertugur í dag.
Starfsferill
Jóhann Dagur fæddist í Keflavík
og ólst þar upp og í Njarðvík. Hann
gekk í barnaskóla í Njarðvík en
lauk gagnfræðaprófi í Keflavík.
Jóhann Dagur var í fiskvinnslu
með náminu og ári betur en flutti
þá til Bandaríkjanna.
Hann gekk í landgöngulið banda-
ríska sjóhersins og gegndi herþjón-
■ ■
Orn Friðriksson
starfa, s.s. setið í skóla-
nefnd Skútustaðaskóla
og verið formaður
bamaverndarnefndar.
Hann hefur verið undir-
leikari við marga söng-
leiki á Húsavik og í Mý-
vatnssveit, samdi tón-
listina við gamanleik-
inn Leirhausinn, eftir
Starra í Garði, auk þess
sem hann er höfundur
fjölda tónsmíða fyrir
kóra og píanóeinleik.
Fjölskylda
Öm kvæntist 17.4. 1955 Ásthildi
Sigurðardóttur, f. 12.6.1936, húsmóð-
ur og fyrrv. ráðskonu við Skútu-
staðaskóla. Hún er dóttir Sigurðar
Stefánssonar bílstjóra og Málmfríð-
ar Þorláksdóttur húsmóður sem
bjuggu á Skútustöðum til 1964 er
þau fluttu til Akureyrar.
Börn Arnar og Ásthildar em Ás-
laug, f. 22.10. 1955, BA í dönsku og
þýsku, búsett í Þýskalandi en maður
hennar er dr. Klaus Wendt og eiga
þau tvö börn; Friðrik
Dagur, f. 8.11. 1956, BA í
sagnfræði og landa-
fræði, búsettur í Reykja-
vík en kona hans er Sig-
yn Eiríksdóttir og eiga
þau saman þrjú börn
auk þess sem Sigyn á
barn frá því áður; Arn-
fríður, f. 2.1. 1960, stúd-
ent og mynlistarnemi á
Akureyri en maður
hennar er Erlingur
Harðarson rafeinda-
virki og eiga þau tvö
böm; Þórdís, f. 29.10. 1972, stúdent,
búsett í Reykjavík en maður hennar
er Ingólfur Sigurðsson háskólanemi
og eiga þau tvö börn; Sigurður
Ágúst, f. 14.4. 1974, verkfræðinemi,
búsettur á Skútustöðum I.
Systkini Arnar em Gertrud Benta
Björg, f. 24.3. 1926, stúdent og hús-
móðir á Húsavík; Aldís Elísabet, f.
10.12. 1932, hjúkrunarforstjóri á
Húsavík; Bima Guðrún, f. 5.5. 1938,
skjalavörður við Biskupsstofu í
Reykjavík.
Foreldrar Arnar: Friðrik Aðal-
steinn Friðriksson, f. 17.6. 1896, d.
16.11. 1982, prófastur á Húsavík og
víðar, og k.h., Gertrud Estrid Elise
Friðriksson f. Nielsen, f. 15.2.1902, d.
27.12. 1986, cand. phil., kennari og
organisti á Húsavík og víðar.
Ætt
Hálfbróðir Friðriks, samfeðra, var
ÓMur verslunarmaður, faðir Frið-
riks stórmeistara og skrifstofustjóra
Alþingis. Friðrik var sonur Frið-
riks, húsvarðar í Reykjavík Ólafs-
sonar, b. í Vestra-Súlunesi, Ólafs-
sonar. Móðir Friðriks prófasts var
Ketilríður Sigurbjörg Friðgeirsdótt-
ir, b. á Refsstöðum í Laxárdal, Árna-
sonar.
Gertrad Estrid var dóttir Carls
Christians Holgers Christoffers
Nielsen, ríkisskjalavarðar í Kaup-
mannahöfn, og k.h., Dagmar Emilie
Sophie Nielsen, f. Thomsen, hús-
móður og kennara.
Örn verður að heiman á afmælis-
daginn.
Örn Friöriksson.
Jóhann Dagur Egilsson
ustu í sex ár í Kaliforníu og Japan.
Að lokinni herþjónustu kom
hann aftur til íslands, vann í flski
um skeið, lauk meira bifreiðarprófi
og starfaði nokkurn tíma hjá Hag-
virki hf. í Hafnarfirði.
Þá hóf hann störf við bíladeild
vamarliðsins á Keflavíkurflugvelli,
starfaði síðan i afleysingum við
snjóraðning á Keflavíkurflugvelli
hjá slökkviliðinu þar. Hann hóf svo
störf hjá slökkviliðinu á Keflavíkur-
flugvelli næsta vor þar sem hann
hefur verið innivarðstjóri sl. ellefu
ár.
Fjölskylda
Jóhann Dagur
kvæntist í febrúar 1986
Guðrúnu Gestsdóttur, f.
6.7. 1964, húsmóður og
kennaranema. Hún er
dóttir Guðmundar Guð-
mundssonar og Þórdís-
ar Skarphéðinsdóttur.
Synir Jóhanns Dags
og Guðrúnar eru Dagur
Jóhannsson, f. 28.4.
1986; og Guðmundur Þór Jóhann Dagur
Jóhannsson, f. 18.1.1995. Egilsson.
Systkini Jóhanns
Dags era Ólöf Hildur
Egilsdóttir, f. 6.2. 1961,
skrifstofumaður í Kefla-
vík; Hallur Egilsson, f.
24.12. 1964, d. 19.8. 1971.
Foreldrar Jóhanns
Dags: Egill Jóhannsson,
f. 6.1. 1938, fyrrv. sjó-
maður, og Vilborg Guð-
leifsdóttir, f. 30.5. 1939,
d. 14.4. 1995, húsmóðir.
Jóhann Andrí Elmar Midjord
Jóhann Andri Elmar
Midjord sjómaður,
Garðholti 1 D, Fá-
skrúðsfirði, verður sex-
tugur á morgun.
Starfsferill
Jóhann fæddist á
Tvöreyri í Suðurey í
Færeyjum og ólst þar
upp.
Jóhann fór sextán
ára til sjós og var þá á
kolakynntum færeysk-
um togara sem veiddi í
salt við Svalbarða. Tveimur árum
síðar réð hann sig til sjós frá Fá-
skrúðsfirði. Hann hefur síðan átt
heima á Fáskrúðsfirði og stundað
ajóiiiciinoku þaðan, jafnt
á togurum sem á eigin
trillum. Hann var með
eigin útgerð i tuttugu og
fimm ár.
Fjölskylda
Jóhann kvæntist
25.12. 1959 Veigu Jenný
Ágústsdóttur, f. 19.6.
1938, húsmóður. Hún er
dóttir Ágústs Pálssonar,
verkamanns á Fá-
skrúðsfirði, og Sigur-
laugar Stefaníu Einars-
dóttur húsmóður.
Börn Jóhanns og Veigu Jennýjar
eru Jóhanna J. Jóhannsdóttir, f. 3.5.
1957, kokkur i Svíþjóð og eru böm
hennar Jenný Hlíf, Herdís, Hall-
steinn, Pétur og Adam en dóttir
Jennýjar Hlifar er ísabella Rún; Ás-
laug Jóhannsdóttir, f. 10.7. 1958,
verslunarmaður á Fáskrúðsfirði en
maður hennar er Birgir Krist-
mundsson og eru böm þeirra Sig-
urður Elmar, Guðmundur Hrafn,
Sigurgeir Númi og Birgir Björn; Ár-
ný Jóhannsdóttir, f. 17.6. 1960, hús-
móðir á Hornafirði en maður henn-
ar er Runólfur Hauksson og eru
börn þeirra Haukur, Jón, Sólveig,
Runólfur og Bryndís; Guðlaug Jó-
hannsdóttir, f. 25.11. 1962, sælgætis-
gerðarmaður á Akureyri en maður
hennar er Hannes Haraldsson og
era böm þeirra Margrét, Katrín, Jó-
hann og ívar; Elma Jóhannsdóttir, f.
26.5. 1964, húsmóðir á Hornafirði en
maður hennar er Ágúst Sigurðsson
og eru höm þeirra Guðmundur, Ein-
ar, Guðrún Jenný og Guðjón;
Ágústa Jóhannsdóttir, f. 12.2. 1966,
ræstitæknir á Sauðárkróki en mað-
ur hennar er Sigurður Eiríksson og
era böm þeirra Eiríkur, Margrét og
Sædís; Jóhann M. Jóhannsson,
verkamaður en kona hans er Amdís
Auðunsdóttir og er sonur þeirra Jó-
hann Helgi.
Bræður Jóhanns era Hans Rudolf
Midjord, f. 28.6. 1932, sjómaður í
Reykjavík; Tom Arne Miðjord, f.
1948, sjómaður í Danmörku.
Foreldrar Jóhanns: Odni Midjord,
f. 23.10. 1908, og Jóna Midjord, f.
27.12. 1911.
Jóhann A.E. Midjord
Bima Þorsteinsdóttir
Birna Þorsteinsdóttir
tónlistarkennari, til
heimilis að Bröttugötu
6, Borgarnesi, verður
fertug á morgun.
Starfsferill
Bima fæddist á
Akranesi en ólst upp í
Borgarnesi. Hún hóf
ung tónlistarnám viö
Tónlistarskóla Borgar-
fjarðar, stundaði nám
við Tónlistarskólann í
Reykjavík og lauk það-
an tónmenntakennaraprófi 1990. Þá
leggur hún nú stund á söngnám hjá
systur sinni, Theodóra, við Tónlist-
arskóla Borgarfjarðar og stefnir að
því að ljúka þaðan prófi á næstkom-
andi vori.
Bima hefur lagt stund á ýmis
störf er lúta að tónlist. Hún er nú pí-
anó- og forskólakennari við Tónlist-
arskóla Borgarfjarðar og tón-
menntakennari við Grannskólann í
Bogarnesi. Auk þess stjórnar hún
kórum við Grunnskól-
ann í Borgamesi og er
organisti við Lundar-
kirkju í Lundarreykja-
dal.
Fjölskylda
Dætur Birnu eru
Anna Sigríður Þorvalds-
dóttir, f. 11.7.1977, nemi;
Theodóra Lind Þor-
valdsdóttir, f. 24.4. 1980,
nemi.
Systkini Birnu era
Ágústa Jóna Þorsteins-
dóttir, f. 13.3. 1956, meinatæknir á
Akranesi; Theodóra Þorsteinsdóttir,
f. 7.8. 1958, söngkennari og skóla-
stjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar;
Þorsteinn Þór Þorsteinsson, f. 2.2.
1963, trésmiður í Reykjavík.
Foreldrar Birnu eru Þorsteinn
Theodórsson, f. 14.7. 1934, trésmíða-
meistari í Mosfellsbæ, og Sigríður
Jónsdóttir, f. 20.7. 1930, leiðbeinandi
í Borgarnesi.
Birna Þorsteinsdóttir.
Hafsteinn Már
Guðmundsson
Hafsteinn
Guðmundsson
húsasmíðameistari,
Stekkjarbergi
Hafnarfirði,
fimmtugur í dag.
Fjölskylda
Hafsteinn kvæntist
17.12. 1966 Arnþrúði
Margréti
Kristjánsdóttur, f. 6.2.
1947, starfsmanni við
Hrafnistu í Hafnarfirði.
Hún er dóttir Kristján
Belló Gíslasonar
leiguhílstjóra og
Halldóra Stefánsdóttur húsmóður.
Dætur Hafsteins og Arnþrúðar
Margrétar era Erna Rós, f. 10.10.
1966, hárgreiðslumeistari, gift
Ingólfi Arnarsyni fiskeldisfræðingi
og eiga þau þrjá syni; Sofiia Heiða,
f. 24.9.1968, einkaritari,
gift Agnari Guðmunds-
syni tölvufræðingi og
eiga þau tvö börn;
Kristín Halla, f. 6.9.
1971, hárskeri, gift
Gunnari Sigurðssyni
málara og eiga þau tvö
börn; Haddý Anna, f.
14.2. 1978, nemi en
maður hennar er
Grétar Már Þorvalds-
son mótasmiður; Eva
Dögg, f. 25.9.1983, nemi.
Hafsteinn er yngstur
fimm systkina.
Foreldrar Hafsteins:
Guðmundur Guðmundsson, f. 14.9.
1916, d. 1978, frá Laugarási í
Biskupstungum, og Sigurunn
Konráðsdóttir, f. 28.8.1917, frá Kurfi
á Skagaströnd.
Hafsteinn Már
Guðmundsson.
Ti\ hamingju með
afmælið 26. júlí
85 ára
Anna Vigfúsdóttir,
Skaftahlíð 27, Reykjavík.
Kristine Þorsteinsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
Alexander H. Jóhannsson,
Steinagerði 17, Reykjavík.
80 ára
Trausti Friðbertsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
Hann er aö heiman.
75 ára
Guðrún J. Þorsteinsdóttir,
Laugarásvegi 73, Reykjavík.
70 ára
Bjarni Helgason,
verkstjóri hjá ÁTVR,
Jörfabakka 8, Reykja-
vik. Kona hans er
Helga Sigríður
Sigurðardóttir. Hann
er að heiman.
Agnar Jónsson,
fyrrv. verkstjóri hjá
ísbiminum,
Vallargerði 25, Kópa-
vogi. Kona hans var
Þórey Kristjánsdóttir.
Agnar tekur á móti gestum á heim-
Oi sínu í dag milli kl. 17.00 og 19.00.
Jón Aðalsteinn Vilbergsson,
Hringbraut 92, Keflavík.
Jóhanna Kjartansdóttir,
Skildinganesi 23, Reykjavík.
Ólafur Vilhjálmsson,
Uröarvegi 15, ísafirði.
Steinar Þórðarson,
Bergþórugötu 15, Reykjavík.
60 ára
Tómas Márusson,
Þormóðsholti, Akrahreppi.
Lilja Sigurðardóttir,
Melum III, Bæjarhreppi.
Vilborg Nikulásdóttir,
Fagrabergi 50, Hafnarflrði.
Sigrún Óskarsdóttir,
Hörgshlíð 20, Reykjavík.
50 ára
Jónina Steiney
Steingrimsdóttir
hárgreiðslumeistari,
fjóluhvammi 15,
Hafnarfirði.
Maður hennar er Helgi fvarsson,
slökkviliðsstjóri í Hafnarfirði.
Þau taka á móti ættingjum og vin-
um að heimili sínu í dag,
laugardag, kl. 16.00-19.00.
Þorsteinn Gislason,
Fomuströnd 17, Seltjarnamesi.
Lilja María Þóra Hjelm,
Smáratúni 20 B, Selfossi.
Björg Bjamey Guðjónsdóttir,
Völusteinsstræti 12, Bolungarvik.
Snorri Bjömsson,
Miðbraut 25, Seltjamamesi.
Sveinbjörn Egilsson,
Aragerði 15, Vogum.
40 ára
Karl Guðjónsson,
Bragagötu 25, Reykjavík.
Margrét Grtmsdóttir,
Háaleitisbraut 117, Reykjavík.
Eiríkur Ásbjöm Carlsen,
Laufási 1, Garöabæ.
Jónbjört Aðalsteinsdóttir,
Suðurgötu 2, Seyðisfiröi.
Ari ólafur Gunnarsson,
Efstalandi 12, Reykjavik.
Þórður Viöarsson,
Álfaskeiði 104, Hafnarfirði.
Svanhvít Sigurðardóttir,
Vallholti 4, Ólafsvlk.
Margrét St. Kristinsdóttir,
Góuholti 12, ísafirði.
Margaret Marna Wakely,
Steinahlíð 4 C, Akureyri.
Hermann Kristjánsson,
Stararima 29, Reykjavík.