Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Side 54

Dagblaðið Vísir - DV - 26.07.1997, Side 54
62 LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 1997 J3"V 'h dagskrá laugardags 26. júlí SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdólt- ir. Myndasafnið Kamilla. 10.40 Hlé. 10.50 Formúla 1. Bein útsending frá undankeppni kappakstursins í Hockenheim. 12.00 Hlé. 16.00 Landsleikur í knattspyrnu. Bein útsending frá leik íslendinga og Portúgala í Evrópukeppni pilta. 18.00 Iþróttaþátturinn. Gísli Sigur- geirsson fréttamaður fjallar um landsmót hestamanna á Vind- heimamelum í Eyjafirði. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grímur og gæsamamma (7:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Edda Kristjánsdóttir. Leikraddir: Ása Hlín Svavarsdóttir, Stefán Jónsson og Valur Freyr Einars- son. 19.00 Strandverðir (16:22) (Baywatch VII). Bandarískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kali- forníu. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (12:24) (The Simpsons VIII). Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ölafur B. Guðnason. 21.15 Aftur til framtíðar III (Back to the Future III). Bandarísk ævin- týramynd frá 1990. I þessari mynd snýr söguhetjan aftur til ársins 1885 og reynir að hafa áhrif á framgang mála í villta vestrinu. Leikstjóri er Robert Zemeckis og aðalhlutverk leika Michael J. Fox, Christopher Ll- oyd og Mary Steenburgen. Þýð- andi Þorsteinn Þórhallsson. 23.15 Sharman. Bresk sakamálamynd frá 1996 þar sem einkaspæjarinn Nick Sharman fæst við erfitt glæpamál. Aðalhlutverk leikur Clive Owen. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 0.20 Félagar (7:10) (Die Partner). Þýskur sakamálaflokkur um tvo unga einkaspæjara og ævintýri þeirra. Aöalhlutverk leika Jan Josef Liefers, Ann-Kathrin Kramer og Ulrich Noethen. Þýö- andi Jón Arni Jónsson. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. FjölskyIdulífiö hjá Simpson- fólkinu er meö einkennilegra lagi. Qsiúm $ avn 09.00 Bangsi gamli. 09.10 Siggi og Vigga. 09.35 Ævintýri Vifils. 10.00 Töfravagninn. 10.25 Bíbi og félagar. 11.20 Andinn í flöskunni. 11.45 llli skólastjórinn. 12.10 NBA-molar. 12.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Þegar nóttin skellur á (1:2) (e) (Dead by Sunset). Magnþrung- inn sálfræðitryllir með Ken Olin (Thirtysomething) i aðalhlutverki. Seinni hlutinn er á dagskrá á morgun. Myndin er byggð á sönnum atburðum. 14.25 Vinir (17:24) (e) (Friends). 14.50 Aöeins ein jörö (e). 15.00 Saga stríðsmanns (e) (Last Great Warrior). Ævintýramynd um fyrstu kynni indíána af hvíta manninum. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðalhlutverk: Adam Beach, Mandy Patinkin og Mich- ael Gambon. 1994. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Oprah Winfrey. 17.45 Glæstar vonir. 18.05 60 mínútur. 19.00 19 20. 20.00 Bræörabönd (15:18) (Brotherly Love). 20.30 Ó, ráðhús! (20:24) (Spin City). 21.00 Gesturlnn (Houseguest). Hressileg gamanmynd um hinn mislukkaða Kevin Franklin sem hefur alla tíð óskað þess að verða ríkur en ekki viljað hafa fyrir því. Aðalhlutverk: Sinbad, Phil Hartman og Jeffrey Jones. Leikstjóri: Randall Miller. 1995. 22.50 Fordæmd (The Scarlet Letter). Sjá kynningu. Aðalhlutverk: Demi Moore, Gary Oldman og Robert Duvall. 1995. Stranglega bönnuð börnum 01.05 Löggan, stúlkan og bófinn (e) (Mad Dog and Glory). Dramafísk mynd með háðskum undirtóni. Maltin gefur þrjár stjörnur. Aðal- hlutverk: Robert De Niro, Uma Thurman og Bill Murray. Leik- stjóri: John McNaughton. 1993. Stranglega bönnuð börnum. 02.40 Dagskrárlok. 17.00 Veiöar og útilíf (5:13) (e) (Suzuki's Great Outdoors). Þátt- ur um veiðar og útilíf. 17.30 Fluguveiöi (5:26) (e). (Fly Fis- hing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði i þessum þætti en stjórnandi er John Barrett. 18.00 Star Trek (18:26). 19.00 Bardagakempurnar (10:26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Herkúles (10:13) (Hercules). Nýr og spennandi myndaflokkur um Herkúles sem er sannkallaður karl í krapinu. Herkúles býr yfir mörg- um góðum kostum og er meðal annars bæöi snjall og hugrakkur. En fyrst og fremst eru það yfirnátt- úrlegir kraftar sem gera hann illvið- ráðanlegan. Aðalhlutverk leika Kevin Sorbo og Michael Hurst. 21.00 Siöasta fórnin (Sometimes They Come Back Again). Spennumynd frá leikstjóranum Adam Grossman með Alexis Arquette, Hilary Swank og Mich- ael Gross í aðalhlutverkum. Fyrir aldarfjórðungi gekk John Porter í gegnum skelfilega lífsreynslu. Eiginkona hans, foreldrar og systir létust öll á dularfullan hátt. Dóttir Porters er nú á svipuðum aldri og þegar systir hans lést og Porter óttast að hennar bíði sömu örlög. Illu öflin sem báru ábyrgð á morðunum fyrir 25 árum eru aftur komin á kreik og krefjast nú sið- ustu fórnarinnar! 1995. Strang- lega bönnuð börnum. 22.35 Hnefaleikar. Útsending frá spennandi keppni í hnefaleikum. Á meðal þeirra sem mætast eru Frankie Liles og Zaffarou Ball- ogou en í húfi er heimsmeistara- titillinn í millivigt (WBA Super Middleweight Championship). Bandaríkjamaðurinn Frankie Liles hefur titilinn að verja. 0.40 Lærimeistarinn (Teach Me Ton- ight). Ljósblá kvikmynd. Strang- lega bönnuð börnum 1.10 Dagskrárlok. Marty Mcfly man svo sannarlega tímana tvenna - ef ekki fleiri. Kl. 21.15: Enn og aftur til framtíðar Nýlega sýndi Sjónvarpið tvær fyrstu myndirnar úr bandarísku æv- intýramyndasyrpunni Aftur til fram- tíðar og nú er komið að þeirri þriðju sem er frá 1990. í þessari mynd snýr söguhetjan, Marty McFly, aftur til ársins 1885 og reynir að hafa áhrif á framgang mála í villta vestrinu. Aðal- ástæðan fyrir því að hann er kominn Stöð 2 kl. 22.50: Stórmynd með Demi Moore Stórmyndin Fordæmd, eða The Scarlet Letter, er á dagskrá Stöðvar 2 á laugardagskvöld. Þetta er sannköll- uð stórmynd, gerð eftir sígildri skáld- sögu Nathaniels Hawthornes. Líf hennar er þó enginn dans á rósum. Eiginmaðurinn, Roger Chillingworth, er ráðríkur og hún verður að sitja og standa eins og honum þóknast. Með prestinum Dimsdale á Hester betri stundir fyrst um sinn en þegar af því fréttist breytist líf þeirra beggja í martröð. Samband þeirra er fordæmt og þar fer eiginmaðurinn Roger fremstur í flokki en hann er staðráð- á þessar slóðir og á þetta tímaskeið er sú að hann er að leita að Doc, félaga sínum, og reyna að koma í veg fyrir að vondi kallinn skjóti hann í bakið. Leikstjóri er Robert Zemeckis og að- alhlutverk leika Michael J. Fox, Christopher Lloyd, Lea Thompson og Mary Steenburgen. Holdiö er torvelt að temja - að því kemst Demi Moore í mynd kvöldsins. inn í að koma fram hefndum. Mynd- in, sem var gerð árið 1995, er strang- lega bönnuð bömum. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veöurfregnir. 06.50 Bœn. 07.00 Fréttir. Bítiö - Blönduð tónlist í morgunsáriö Umsjón: Þráinn Bertelsson. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfiö og feröa- mál. Umsjón: Steinunn Haröar- dóttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrænt. Af músík og manneskj- um á Noröurlöndum. Umsjón: Guöni Rúnar Agnarsson. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Inn um annaö og út um hitt. Gleðiþáttur meö spurningum. Umsjón: Ása Hlín Svavarsdóttir. Spyrill: Ólafur Guömundsson. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt. Andbýling- arnir Gleöileikur meö söngvum eftir Jens Christian Hostrup. 15.35 Meö laugardagskaffinu. Mikis Theodorakis syngur meö hljóm- sveit sinni. 16.00 Fréttir. 16.08 Af tónlistarsamstarfi ríkisút- varpsstööva á Noröurlöndum og viö Eystrasalt (16:18.) Um- sjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 17.00 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Lög úr söngleikjum og kvikmyndum. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 21.10 Sögur og svipmyndir. Þriöji þáttur: Vonir og væntingar. Um- sjón: Ragnheiöur Davíösdóttir og Soffía Vagnsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Synir sjávarguösins. Þáttur um hesta í umsjón Baldurs Óskars- sonar. Lesari: Baldvin Halldórs- son. 22.40 Smásaga: Heimili mitt eftir llse Aichinger í þýöingu Hrefnu Back- mann. 23.00 Heimur harmóníkunnar. Um- sjón: Reynir Jónasson. 23.30 Dustaö af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættiö. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90.1/99.9 07.30 Dagmáí. Umsjon: Bjarni Dagur Jónsson. 8.00Fréttir. 09.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Fjör í kringum fóninn. Umsjón: Markús Þór Andrésson og Magn- ús Ragnarsson. 15.00 Gamlar syndir. Syndaselur dagsins: Pétur Gunnarsson rit- höfundur. Umsjón: Árni Þórarins- son. 16.00 Fréttir. 17.05 Meö grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.00 Fréttir. 22.10 Gott bít. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturtónar til kl.02.00 heldur áfram. 01.00 Veöurspá. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns. 02.00 Fréttir. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir. og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 07.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum likir, meö morg- unþátt án hliðstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Á fljúgandi ferö. Síödegisþáttur á fljúgandi ferö um landiö. Hin eldhressu Erla Friögeirs og Gunnlaugur Helgason í beinni frá Vestmannaeyjum. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.10 Ópera vikunnar (e); La Boheme eftir Giacomo Puccini. í aö- alhlutverkum: Angelina Reus, Jerry Hadley og Thomas Hampson. Stjórn- andi: Leonard Bernstein. 18.30-19.15 Proms-tónlistarhátíöin í London (BBC). Bein útsending frá Royal Albert Hall. Fílharmóníusveit BBC undir stjórn Richards Hickox flytur The Young Per- son’s Guide to the Orchestra eftir Britt- en og The Warriors eftir Grainger. SÍGILT FM 94,3 07.00 - 09.00 Meö Ijufum tónum Flutt- ar veröa Ijúfar ballööur 09.00 - 11.00 Laugardagur meö góöu lagiLétt ís- lensk dægurlög og spjall 11.00 -11.30 Hvaö er aö gerast um helgina. Fariö veröur yfir þaö sem er aö gerast. 11.30 - 12.00 Laugardagur meö góöu lagi. 12.00 - 13.00 Sígilt hádegi á FM 94, Kvikmyndatónlist leikin 13.00 - 16.00 í Dægulandi meö Garöari Garö- ar leikur létta tónlist og spallar viö hlustendur. 16.00 - 18.00 Feröaperlur Meö Kristjáni Jóhannessyni Fróö- leiksmolar tengdir útiveru og feröa- lögum tónlist úr öllum áttum. 18.00 - 19.00 Rockperlur á laugardegi 19.00 - 21.00 Viö kvöldveröarboröiö meö Sígilt FM 94,3 21.00 - 03.00 Gullmolar á laugardagskvöldi Umsjón Hans Konrad Létt sveitartónlist 03.00 - 08.00 Rólegir og Ijúfir næturtón- ar+C223+C248Ljúf tónlist leikin af fingrum fram FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sportpakk- inn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgar- útgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöld- iö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og ailt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgeröa- menn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97,7 10:00 Bad boy Baddi 13:00 Meö sitt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturblandan LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ymsar stöðvar Discovery ✓ 15.00 Blood and Iron 18.00 Fields of Armour 19.00 Discovery News 19.30 Ultra Science 20.00 Hitler 21.00 The Great Commanders 22.00 UFO: Down to Earth 23.00 Science Frontiers O.OOCIose BBC Prime í/ 4.00 An A to Z of English 4.30 Langauge and Literature 5.00 BBC World News 5.25 Prime Weather 5.30 Julia Jekyll artd Harriet Hyde 5.45 Jonny Briggs 6.00 Bodger and Badger 6.15 The Really Wild Show 6.40 The Biz 7.05 Gruey 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Dr Who 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25 Prime Weather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlife 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 The Lowdown 14.30 The Genie From Down Under 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Birding With Bill Oddie 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad’s Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Pie in the Sky 19.00 Ballykissangel 19.50 Prime Weather 20.00 Blackadder Goes Forth 20.30 Ruby’s Health Quest 21.00 Men Behaving Badly 21.30 A Bit of Fry and Laurie 22.00 The Stand up Show 22.30 Benny Hill 23.25 Prime Weather 23.30 Yes We Never Say No 0.00 The Spanish Chapel Florence 1.00 Running the NHS 1.30 The Physics of Ball Games 2.0016th Century Venice and Antwerp 2.30 Blue Haven 3.00 The Sordid Subject of Boeuf Bourguignon 3.30 The Planet Earth Eurosport ✓ 6.30 Fun Sports: Freeride Magazine 7.00 Motorsporls 8.00 Touring Car: BTCC 9.00 Tennis: ATP Toumament 13.00 Cycling: Tour de France 15.15 Tennis: Exhibition Muster- Becker 17.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 18.00 Body Building: NABBA World Championships 19.00 Strongest Man: World Team Championships 20.00 Cycling: Tour de France 21.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 22.00 Touring Car: Super Tourenwagen Cup 23.00 Fitness: Miss FitnessUSA O.OOCIose MTV ✓ 5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.00 Singled Out 8.30 Road Rules 9.00 MTV's European Top 20 Countdown 11.00 Star Trax 12.00 MTV Beach House Weekend 15.00 Hitlist UK 16.00 U2: Their Story in Music 16.30 MTV News Weekend Edition 17.00 X-Elerator 19.00 MTV Live 20.00 Festivals 21.00 StarTrax 1.00 Chill Out Zone Sky News ✓ 5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening With Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline With Ted Koppel 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Supermodels 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00 SKY News 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 SKY Worldwide Report 4.00 SKY News 4.30 The Entertainment Show CNN ✓ 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30 World Business This Week 6.00 World News 6.30World Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 Worid News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 World News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 World News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnacle 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel ✓ 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Group 7.30 Computer Chronicles 8.00 Internet Cafe 8.30 At Home 9.00 Super Shop 10.00 Top Ten Motor Sports 11.00 Euro PGA Golf 12.00 Isuzu Celebrity Golf 14.00 Europe á la carte 14.30 Travel Xpress 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O'Brien 22.00 Music Legends 22.30 The Ticket NBC 23.00 Major League Baseball 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Networks ✓ 4.00 Omer and tha Starchild 4.30 Thomas the Tank Engine 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 Tom and Jerry Kids 6.15 The New Scooby Doo Mysteries 6.30 Droopy: Master Detective 7.00 Scooby Doo 7.30 Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 8.00 The Mask 8.30 Dexter’s Laboratory 8.45 World Premiere Toons 9.00 The Real Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The Jetsons 10.30 The Addams Family 11.00 13 Ghosts of Scooby Doo 11.30 The Flintstones 12.00 Pirates of Dark Water 12.30 World Premiere Toons 13.00 Little Dracula 13.30 The Real Story of... 14.00 Little Dracula 14.30 Ivanhoe 14.45 Daffy Duck 15.00 Hong Kong Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The Real Adventures of Jonny Quest 17.00 The Mask 17.30 The Flintstones 18.00 Cow and Chicken 18.15 Dexler’s Laboratory 18.30 Worid Premiere Toons 19.00 Top Cat 19.30 The Wacky Races Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Ðelfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Generati- on. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voya- ger. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Journeys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 U Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Morning 1.00 Hil Mix Long Play. Sky Movies 6.00 The Beniker Gang7.30How the West was Won 9.30Start the Revolution Without Me 11.30 Seasons of the Heart13.30 Agatha Christiets the Man in the Brown Suit15.30 Letter to My Kiíler 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 19.00 Volcano: Rre on the Mountain21.00 Mad Love 23.00 Showgiris Omega 07.15 Skjákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar FJÖLVARP Stöövarsem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.