Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Qupperneq 18
26
MIÐVIKUDAGUR 30. JULI 1997
Smáauglýsingar
piiiip
\\
// "\
MARKÁBS-
mtíisöiu
Til sölu vegna flutnings: fururúm,
120x200 cm, með dýnu, kr. 9 þús.,
tveggja sæta sófi + stóll, kr. 11 þús.,
kringlótt eldhúsb., þverm. 110 cm, +
5 stólar, kr. 12 þús., græjuskápur f.
plötuspilara, kr. 4 þús., ísskápur, hæð
144 cm, (með sjálfst. fiysti, 40 cm), kr.
16 þús., Candy-þvottavél, kr. 19 þús.,
baðspegill, 35x45 cm, kr. 1.200. Verð
til viðmiðunar, tilboð velk. S. 892 2400.
Nýr leðurjakki, stærð 72, jakkafót,
stærð 42 (amerískt), rúskinnsvesti,
unglingskápa og úlpa, stærð 16 (amer-
ískt), gallabuxur, stærð 14 (amerískt),
sparikjóll, stærð 14 (amerískt), ryk-
frakki, nýtt Babylis-krullujám, rúm,
11/2 breidd. S. 5814623._______________
Sumartilboö á málningu: útimálning
frá kr. 564 lítrinn, inmmálning frá kr.
310 lítrinn, þakmálning, kr. 650 lítr-
inn. Blöndum alla liti. Þýsk hágæða-
málning. Wilckens-umboðið, Fiski-
slóð 92, sími 562 5815, fax 552 5815,
e-mail: jmh@treknet.is_________________
Ódýra tréolían komin aftur,
51 aðeins 1.995.
20% afsláttur í júlí af allri Nordsjö-
innimálningu, verð frá kr. 290 lítrinn.
Sænsk gæðamálning. S. 568 9045,
Málarameistarinn, Síðumúla 8.__________
Alveg einstök, ný, árangursrík lausn við
appélsínuhúð, Hartur-hljóðbylgju-
meðferð. Hringdu í dag og fáðu per-
sónulega ráðgjöf og greiningu. Engla-
kroppar, Stórhöfða 17, sími 587 3750.
Barnarimlarúm m/dýnu, 4 þ., 2 björgun-
arvesti, 30-40 kg, 3 þ. stk., svarphvítur
ljósmyndastækkari + fylgihlutir, 5 þ.,
Britax-bamabílstóll, 1 þ., bamaborð
og 2 stólar frá Ikea, 2 þ, S. 557 8358.
Felgur og dekk. Höfum uppgerðar felg-
ur undir flestar tegundir bíla. Einmg
nýjar álfelgur og ný og sóluð dekk.
Sendum í póstkröfu. Fjarðardekk, s.
565 0177. Gúmmívinnslan, s, 461 2600.
Panasonic-örbylgjuofn meö grilli, sem
nýr, verð 23 þus. Keramik helluborð,
selst mjög ódýrt. Einnig Daihatsu
Cuore ‘88, þarfhast lagfæringar, en
gangfær, selst mjög ódýrt. S. 554 4190.
Til sölu álbátur, 4ra manna, sem hægt
er að leggja saman. Utanborðsmótor
fylgir. Einnig til sölu 4 björgunar-
vesti, 17 stk. flúrljós, rafmagnsgítar
og magnari. S. 893 2329 eða 5519637.
Áhaldauppþvottavél, hentug fyrir
matvælavinnslu, djúpsteikingarpott-
ur og bakaraofn, gæti hentað fyrir
pitsur, til sölu. Uppl. í síma 898 4865.
• Ertu meö viðhaldiö í bílskúrnum?
Ef ekki, komum við með það. Sjáum
um allt viðhald á bflskúrs- og iðnaðar-
hurðum. Símar 554 1510/892 7285.
Baðstofan, Smiöjuvegi 4a, s. 587 1885.
Handlaugar, baðker, baðinnréttingar,
stálvaskar, sturtuklefar, hitst. bltæki,
wc frá kr. 12.340, flísar frá kr. 1.180.
Bakarar, bakarar! Svejoa Stika-ofn til
sölu, í góðu ástandi. A sama stað ósk-
ast kommóðuofn og frystiklefi, ca
2,10x2,70. S. 567 2033 eða 898 6466.
Fender kassag. m/picup, GSM-sími,
Sladd bassi, Casio hljómborð, Midi
video m/fjarst., sjónvarp 14” m/fjarst.
Gott verð. Uppl, í síma 552 8388.______
Flatkökugerö, vel tækjum búin, til sölu.
Upplýsingar um nafn og síma leggist
á auglýsingadeild DV, merkt
„Flatkaka 7562.________________________
Flóamarkaðurinn 904 1222!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sími 904 1222 (39,90 min.).
Furuhjónarúm með dýnum, 2x1.80,
+ náttborð, verð 30 þ., Bauchnet
tvískiptur ísskápur, 1.80 á hæð, 20 þús.
Upplýsingar f síma 562 8383.
GSM, sanngjarnt verö. Til sölu Erics-
son 318, 337, 388, 628 og 688, Nokia
21101, Dancall 2701 og nýir frontar á
Nokia 21101. S. 555 2800 eða 893 5686,
Gólfdúkur 60% afsláttur.
Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup.
Rýmingarsala.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
Kæliskápar + frystikistur meö ábyrgö.
Mikið úrval. Viðgerðarþjónusta.
Verslunin Búbót, Laugav. 168,
s. 552 1130. Opið kl. 12-18.___________
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.____________
Vikingagólf.
Níðsterkt parketlíki. Þolir pinnahæla
og sígarettuglóð. Verð frá 1.950 pr. m2.
Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010.
fsskápur, Farve/sænskur h. 155,
15 þús. íssk., Candy, h. 1,40, 8 þús.
Þurrkari, amerískur, GE, 20 þús. 3
glerborð, 5 þ. stk. S. 551 0099/893 1121.
Leöursófasett, vatnsrúm, innihuröir,
helluborð og bökunarofn.
Upplýsingar í síma 896 5730.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
Til sölu vel meö farin Candy-þvottavél
og Sanuzzi-ísskápur. Uppl. í síma
565 1582.
3talstöðvar tilsölu.
Uppl. í síma 562 1804.
Pálmalilja (Yucca) til sölu, 3ja arma
og 3ja metra há. Uppl. í síma 553 1507.
Tökum í umboössölu oa seljum notaöar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Vantar alltaf PC-tölvur.
• Vantar alltaf Macintosh-tölvur.
Ekki er hægt að verðm. tölvur í síma.
Visa- og Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Til sölu kojur, einnig á sama stað Lada
st. ‘89 til sölu. Uppl. í síma 562 5506.
Tilboð óskast íjet-ski sem þarfnast
lagfæringar. Uppl. 1 síma 421 6828.
<|í' Fyrirtæki
Erum með mikiö úrval af fyrirtækjum á
söluskrá. Einnig getum við bætt á
skrá okkar góðum fyrirtækjum. Hóll,
fyrirtækjasala. Löggilt fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, s. 551 9400, fax 551 0022.
Til sölu ársgömul Pentium, 100 MHz,
tumtölva, 24 mb ram, 1,28 gb harður
diskur, 1 mb skjákort, 6x geisladrif,
16 bita hljóðkort, 25 w hátalarar og
14” skjár. Office ‘97 og fl. forrit fylgja.
V. 80 þ. S. 482 2227. Guðmundur.______
56 K mótöldin komin.
Erum komnir með 56 K mótöld. 2ja
örgjafa móðurborð. K 6 örgjafa o.m.fl.
Frontur, Langholtsvegi 115,
s. 568 1616.___________________________
Óska eftir tölvu f skiptum fyrir bfl,
Opel Corsa ‘88. Uppl. í síma 565 3039
Fiatkökugerö, vel tækjum búin, til söju.
Upplýsingar um nafn og síma leggist
á auglýsingadeild DV, merkt
„Flatkaka 7562.
Til sölu lítið fyrirtæki, framleiöir netaná-
lar og stokktré fyrir sjávarútv. fyrir-
tæki og veiðarfæraverslanir. Við-
skiptaþj., Síðumúla 31, s. 568 9299.
Vinna - dugnaður - hagnaður.
Vegna breytinga er bílasala í fullum
gangi, með öllum búnaði, til sölu.
Inni- og útisvæði. Uppl. í s. 896 5838.
Gítarinn/Brettaþúðin ehf., s. 552 2125,
Laugav. 45. Úrval hljóðfæra og bretta
á góðu verði. Cry Baby. Sumartilboð
á kassagíturum. Sendum í póstkröfu.
Til sölu Kramer-bassi, selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 421 3579.
Hljómtæki
eða 892 5217.
486 tölva með 16 Mb vinnsluminni til
sölu. Uppl. í síma 554 0212.
Verslun
Ódýrar saumavélar, loksaumavélar,
tvístunguvélar, rennilásar f. fatnað,
svefnpoka og tjöld, úrval saumavara,
sjúkralök. Saumasporið, s. 554 3525.
HBIMILW
/ Bamavömr
Til sölu bílgræjur, magnarar, hátalarar,
bassakeila, 6 diska spilari, útvarp,
segulband. Kostar nýtt 200 þús.
Verðtilboð. Uppl. í síma 899 3579.
Óskastkeypt
Flóamarkaðurinn 904 1222!
Þarftu að selja eitthvað eða kaupa?
Hringdu, lestu inn auglýsingu og mál-
ið er leyst. Sfmi 904 1222 (39,90 mín.).
Vatnstankur, sem þolir 3-4 kg þrýsting
og er ca 60x180 cm á stærð, óskast
keyptur. Uppl. í heimasíma 464 4334
eða vinnusíma 464 4117. Kolbrún.
Óska eftir aö kaupa þessi íslensku
Andrésar andarblöo á mjög góðum
kjörum, ‘90: 40, 41, 44, 45, ‘88: 18, 24,
‘87: 27, 29, ‘85: 40, ‘83: 1. S. 551 9122.
Britax-barnabílstóll óskast (stærri).
Einnig leður-homsófi. Upplýsingar í
síma 565 4243.
Óska eftir notuöum fataskápum, margt
kemur til greina. Upplýsingar í síma
487 5656 í hádeginu og á kvöldin.
lilbygginga
Húseigendur-verktakar. Við framleið-
um Borgamesstál; bæði bámstál og
kantstál, í mörgum tegundum og lit-
um. Galvanhúðað - álsinkhúðað - lit-
að með pólyesterlakki, öll fylgihluta-
og sérsmíði. Einnig Siba-þakrennu-
kerfi. Fljót og góð þjón., verðtilb. að
kostnaðarl. Umboðsm. um allt land.
Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax
437 1819. Vímet hf. Borgamesi.
Ódýrt þakjárn.
Lofta- og veggklæðningar. Framleið-
um þakjám, lofta- og veggklæðningar
á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt,
hvítt, koxgrátt og grænt. Timbur og
stál hf„ Smiðjuvegi 11, Kópavogi, sím-
ar 554 5544 eða 554 2740, fax 554 5607.
Þakstál - heildsöluverö. Bámjám,
trapisujám og stallastál í öllum litum.
Þakrennur, kjöljám, þaktúður og
áfellur. Mjög gott verð, öll blikk-
smíði. Blikksmiðja Gylfa, Bfldshöfða
18, sími 567 4222.
Internetlausgir. Heimasíðugerð á til-
boðsverði. Ótal fyrirtæki, stofhanir og
einstaklingar hafa séð sér hag í því
að setja upp vefsíður á veraldarvefn-
um og náð þannig að koma sinni vöm
eða þjónustu á framfæri á alþjóðlegri
grandu. Ekki bíða, framtíðin er núna,
þú gætir misst af henni.
Intemetlausnir, Hafharstræti 19, s.
551 5557, email: lausnir@treknet.is.
Internetlausnir! Frábært opnunartil-
boð. Tölvur, skjáir, prentarar, skann-
ar, mótöld, örgjafar, móðurborð,
geisladrif, minni, hljóðkort, skjákort,
harðir diskar, hátalarar, lyklaborð,
mýs og fleira. Eitt lægsta smásöluverð
landsins. Hringdu og fáðu uppl.
Intemetlausnir, Hafnarstræti 19, s.
551 5557, emaií: lausnir@treknet.is.
Feröatölvur! Lægsta verðiö. Fartölvur
á betra verði. Verð frá kr. 119.900.
Erum að fá nokkrar 100/120/133 MHz
á tilboðsverði. Allt þekkt merki.
Euro/Visa-raðgr. + sþgrsamn. Glitnis.
Leitið uppl. Nýmark, Armúla 36,
s. 5812000/588 0030, fax 581 2900.
http://www.hugmot.is/nymark
Hokus Pokus-stóll, Britax-bamabflstóll
og þríhjól til sölu, einnig Trek 26”
reiðbjól. Uppl. í síma 552 7068.
Dýrahald
Hundahóteliö Hafurbjamstööum,
Sandgerði, símar 423 7570 og 898 6987.
BeBns
Af sérstökum ástæöum vantar Virgil
heimili, hvítur ísl. hundur, m/dökk-
brún augu, 1 árs, mann- og bamelsk-
ur, helst á sveitaheimili. S. 483 5000.
Einn kettlingur eftir úr sæta systkina-
hópnum. Bröndóttur högni, blíður og
bamelskur, þrifinn og vel uppalinn,
vantar gott heimili. S. 555 4567.
Fallegur, kassavanur 8 vikna kettlingur
fæst gefins á gott heimili.
Móðirin er norskur skógarköttur.
Uppl. í síma 557 8183.
Hæ, hæ! Eg er 9 vikna kassavanur
kettlingur sem vantar nýtt heimili.
Ef þú hefur pláss og vilt mig þá
hringdu í s. 567 0337.
Lítinn kettling bráðvantar heimih strax.
Þú, kæri lesandi, ert mín síðasta von.
Vinsamlega hafðu samband,
553 8318 e.kl. 18 og 897 7736._________
Mjög bamgóður, 1 árs gamall, geldur
högpi fæst gefins. Einungis kemur til
greina mjög gott heimili.
Uppl. í síma 588 0519 eða 551 3785.
Málað barnaskrifb., einstaklingsrúm,
málað, kringlótt, stækkanl. eldhús-
borð m/3 stólum fæst gefins gegn því
að það verði sótt. S. 5510964,587 3627.
U.þ.b. 60 fm af Ijósu rýjateppi, harmón-
íkuhurð, 2,50x2,50 og bansahillur fást
gefins. Fyrstir koma, fyrstir fá.
Sími 588 4089 e.kl. 18. Hinrik.________
7 mánaöa hvolpur fæst gefins vegna
ofhæmis á heimilinu. Upplýsingar í
síma 562 1423._________________________
7 vikna, faliegir kettlingar fást gefins.
Em kassavanir og þroskaðir.
S. 565 2221 e.kl. 18.__________________
8 vikna gullfallegir kettlingar fást
gefins, kassavanir. Uppl. í síma
565 3343 e.kl, 17.30.__________________
Fjóra kassavana, 8 vikna kettlinga
vantar góð heimih. Upplýsingar í síma
587 7012 e.kl. 19.___________________
Félagslyndir og kátir, litlir kettlingar
fást gefins vegna flutninga. Upplys-
ingar í síma 551 0437.
Hjónarúm, 140x200 cm, með dýnu, fæst
gefins gegn því að verða sótt.
Úpplýsingar í síma 565 3397.
Kalli kanína.
Hvít kanína (karl) og búr með öllu
fæst gefins. Uppl. í síma 551 0339.
Kringlótt eldhúsborö, 120 cm í
þvermál, fæst gefins. Uppl. í síma
568 6613.______________________________
Stórt, svarthvítt siónvarp fæst gefins.
Einnig lítið stofuborð. Upplýsingar í
síma 588 2405._________________________
Tveir fallegir, 3ja mánaöa kassavanir
ketthngar fást gefins. Upplýsingar í
síma 587 3611 e.ld, 18.________________
Þrír marglitir og loðnir perkneskbland-
aðir kettlingar fást gefins. kassavanir.
Uppl. í síma 565 6665 e.kl. 17.________
Þvottavél fæst gefins gegn því
að vera sótt strax. Upplýsingar í síma
588 6026.
Ég er 7 mánaöa hvolpur, skosk/íslensk,
ef einhver vill eiga mig þá vinsam-
legast hringið í síma 421 6595.
Blandaður persneskur kettlingur fæst
gefins. Upplýsingar í síma 567 5553.
Eins árs gömul kanína fæst gefins með
búri. Upplýsingar í síma 557 5091.
Kanína og svefnbekkur fást gefins.
Upplýsingar í síma 899 1961._________
Lítil, hvít kanína fæst gefins.
Uppl. í síma 557 5689 eftir kl. 18.__
Lítill, hvítur kanínu ungi fæst gefins.
Upplýsingar í síma 588 9353._________
Læöa og 3 kettlingar fást gefins.
Uppl. í síma 562 3550 á skrifstofutíma.
Massíft furuh ónarúm fæst gefins.
Uppl. í síma 567 8857._______________
Tveir kettlingar fást gefins, vegna
ofnæmis. Uppl. í síma 565 4782.______
Unglingarúm frá Ikea fæst gefins.
Upplýsingar í síma 564 4489 e.kl. 19.
Heimilistæki
3 ára Philips Whirlpool-ísskápur, 1,40
cm, verð 32 þús. Uppl. í síma 552 0980
og 896 4858._________________________
Til sölu 4ra ára Gram-ísskápur án frysti-
hólfs, hæð 1,67. Upplýsingar í síma
487 5656 í hádeginu og á kvöldin.
Húsgögn
Búslóö. Ódýr notuö húsgögn. Höfum
mikið úrval af notuöum húsgögnum
og heimilistælgum. Tökum í umboðs-
sölu. Kaup, sala, skipti. Búslóð,
Grensásvegi 16, s. 588 3131._________
DUX-rúm til sölu (stálgrind, Ulla
design), stærð 120x200, frekar stíf
dýna. Frábært rúm. Kostar nýtt 200
þús., selst á 45 þús. stgr. S. 898 2104.
Til sölu dönsk svefnherb. húsg. úr ma-
hogny frá ca. 1920. Tvíbreitt rúm,
snyrtib., 2 náttb., og 2 kollar. Uppl. í
síma 553 3386 milli kl, 17-19._______
Eldhúsborð + 4 stólar, hvítt með krómi
til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma
555 0156.____________________________
Til sölu svefnbekkur, sófaborð og
hljómtækjaskápur, ódýrt. Upplýsing-
ar í sima 553 6823.__________________
Borðstofuhúsgögn til sölu (svört).
Upplýsingar í síma 565 7233.
iSh Parket
Gæða-Gólf ehf. Slípum,
leggjum og lökkum ný og gömul gólf.
Fagmennska í fyrirrúmi. Sími 898 8158
eða 587 1858. (Pétur Davíðsson).
□ Sjónvörp
Sjónvarps- og myndbandaviögeröir,
lanum sjónvörp. Hreinsum sjónvörp.
Gerum við allar tegundir. Rykhreins-
un, setjum brunavamarrofa á sjón-
vörp. Sækjum og sendum að kostnað-
arlausu. Rafeindaverkstæðið, Hverfis-
götu 103, s. 562 4215 eða 896 4216.
Breytum spólum milli kerfa. Seljum
notuð sjónv./video f. kr. 8 þ„
m/ábyrgð, yfirf. Gemm við allar teg.
ód. samdæg. Skólavst. 22, s. 562 9970.
/^ T
,UT
ÞJÓNUSTA
® Bólstrun
Klæöum og gerum viö húsgögn. Framl.
sófasett og homsófa. Gerum verðtil-
boð. Vönduð vinna. H.G.-bólstrun,
Holtsbúð 71, Gbæ, S. 565 9020.___
Garðyrkja
Tökum aö okkur alla almenna gröfu-
vinnu, lóðavinnu og gijóthleðslur.
Vömbflar í, efnisflutninga og jarð-
vegsskipti. Útvegum öll fyllingarefni,
sand, mold, húsdýraáburð, einnig
grjót í hleðslur og til skrauts. Gerum
fóst verðtilboð. Visa/Euro raðgreiðsl-
ur, S. 893 8340,853 8340 og 567 9316.
Túnþökur oa trjáplöntur.
Sækið sjálf og sparið eða heimkeyrð-
ar, mjög hagst. verð, enn fremur fjölbr.
úrval tijáplantna og runna á heild-
söluv. Trjáplöntu- og túnþökusalan,
Núpum, Ólfusi, s. 483 4388/892 0388.
Hellulagnir - jarövegsskipti. Flestöll
jarðvegs- og lóðavinna. Traktorsgrafa
og smávélar. Einnig steinsteypusög-
un, múrbrot og kjamaborun.
S. 892 1157,897 4438 og 894 0856.
Túnþökur, s. 892 4430 og 852 4430.
Túnþökur til sölu, gerið verð- og
gæðasamanburð, útv. mold í garðinn.
Fljót og góð þjón., 40 ára reynsla
tryggir gæðin. Túnþökusalan sf.________
Fyrirtæki - stofnanir - einstaklingar.
Tökum að okkur slátt minni og stærri
garða og lóða. Fljót og góð þjónusta.
Hvellur ehf„ Smiðjuvegi, s. 587 9699.
Gaiöúðun, tijá- og mnnaklippingar,
garðsláttur og önnur garðverk.
Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju-
meistari, s. 553 1623 og 897 4264.
Túnþökur. Gæðatúnþökur á góðu
verði. Fljót og góð þjónusta.
Visa/Euro. Túnþökuþjónustan ehf„
sími 897 6650/897 6651.
Úði - Úöi - Greniúöun - Úöi.
Omgg þjónusta í 25 ár. Símatími kl.
14-19, annars símsvari allan sólarhr.
Brandur Gíslas., skrúðgm., s. 553 2999.
Úrvals gróðurmold og húsdýraáburður,
heimkeýrt. Höfum einnig gröfur og
vömbfla í jarðvegssk., jarðvegsbor og
vökvabrotfleyg. S. 554 4752, 892 1663.
Úrvals túnþökur.
Fyrsta flokks túnþökur frá Hálsi í
Kjós til sölu. Keyrum heim, hífum
yfir grindverk. Uppl. í síma 566 7017.
Jk Hreingemingar
Hreingeming á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða898 4318.
•O Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur á.. húsum, nýbygging-
um, skipum o.fl. Öflug tæki. Hreinsun
málningar allt að 100%. Tilboð þér
að kostnaðarlausu. Áratugareynsla.
Evró verktaki ehf„ sími 588 4050,
897 7785. Geymið auglýsinguna.
£ Kennsla-námskeið
30 tonna réttindanámskeiö 8.-21. ágúst
kl. 9-16 daglega nema sunnudaga.
Uppl. og innritun í síma 588 3092 og
898 0599. Siglingaskólinn.
1_____________ Spákonur
Spásíminn 904 1414! Hvað segja sljöm-
umar um ástina, heimilið, vinnuna,
frítímann, fjármálin, kvöldið, sum-
arfríið? Ný spá á hveijum degi! (39,90.)
/^5 Teppaþjónusta
Teppa- og húsghreinsun Hólmbræöra.
Hreinsum teppi í stigagöngum,
skrifstofum og íbúðum.
Sími okkar er 551 9017. Hólmbræður.
0 Pjónusta
Tek aö mér málningarvinnu.
Vönduð vinna. Uppl. í síma 896 2391.
Malbikun - hellulögn - grjótvinnsla.
Viðgerðir og nýlagnir í malbiki, við-
gerðir og nýlagnir í hellum, viðgerðir
og nýlagnir í steypu. Móta og sprengi
gijót, hleð úr gijóti o.fl. Móta tjamir,
fossa og læki, lagnavinna. Útvega allt
efni og tæki. Tímavinna eða skrifleg
tilboð. Uppl. í síma 897 3229.
Málningar- og viöhaldsv. Tökum að
okkur málningarv., háþrýstiþvott og
sprunguviðgerðir, gerum föst verðtil-
boð að kostnaðarlausu. S. 586 1640.
Steypusögun, kjarnaborun, malbiks-
sögím, vikursögun, múrbrot. Þrifaleg
umgengni. Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf„
sími 567 2080 eða 893 4014.
Tökum aö okkur raflagnir, viögeröir,
nýlagnir og breytingar. Sími 587 9600.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subam Impreza “97,
4WD, s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451,557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Bifhjólaskóli lýöveldisins auglýsir:
Ný námskeið vikulega.
Snorri 892 1451, Jóhann 853 7819,
Haukur 896 1296, Hreiðar 896 0100,
Guðbrandur 892 1422. Skóli fyrir alla.
\ Byssur
Nýjar vörur, meira úrvall!!!
Skeet-skot, 24 g, Hull, 25 stk.kr. 390.
Skeet-skot, 28 g, Hull, 25 stk.kr. 390.
Hágæða-skeet-skot, Hull, 25 s. ...kr. 590.
Haglaskot, gauge 16, 20 og cal. 410.
Stálskot, 2 3/4”, nr. 3,4,5,32 g...kr. 960.
Full búð af alls kyns skotveiðivömm.
Sportbúð Véla og þjónustu hf„ Selja-
vegi 2 (Héðinshúsinu), sími 551 6080.