Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.1997, Qupperneq 21
MIÐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
3-4ra herbergja íbúö óskast tll lelgu.
Uppl. í síma 587 3389._______________________
Óska eftir lítilli ibúö til leiau I Rvik.
Uppl. í síma 456 8278 eld. 19.
Sumarbústaðir
Tll sölu eignartóð í landi Miödals í
Mosfellsbæ. Tilbúnir sökklar undir 50
fin sumarhús. Samþykktar teikningar
og byggingargjöld greidd. Uppl. gefur
Þorkell í síma 5512384 e.kl. 18.
Borqarfjöröur. Veitum þér ókeypis
upplýsingar um sumarhúsalóðir og
alla þjónustu í Borgarfirði. Opið alla
daga. Sími 437 2025, símbréf 437 2125.
Nýuppqert 80 m2 hús I Vestur-Hún. til
leigu, laust um verslunarmannahelg-
ina vegna forfalla, veiði í nágrenninu,
stutt í alla þjónustu. Uppl. í s. 451 2928.
Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá
1.500-40.000 h'tra. Vatnsgeymar frá
100-30.000 htra. Borgarplast, Seltjam-
amesi & Borgamesi, s. 561 2211.
Skorradalur. Til sölu vel ræktuð leigu-
lóð undir sumarbústað í landi Dag-
verðamess. Frábær staðsetning. Góð
kjör. Uppl. í s. 554 4045 eða 894 3580.
Þingvallavatn, Grfmsnes. TU sölu úr-
valslóðir í Grímsnesi, verð 600 þús.,
og lóðir við Þingvallavatn, verð
200-1200 þús. S. 486 4436 og 486 4500.
5000-10.000 kr. á tímann.
Ef þú ert með kynþokkafiiUa rödd,
góða frásagnargáfii og hefúr gaman
af upplestri erótískra frásagna þá
tum við boðið þér hlutastarf.
vinnur heima, vinnutíminn er
fijáls og þú nýtur nafnleyndar.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu
Rauða Tbrgsins í dag og á morgun í
síma 588 5884._______________________
Kennari óskast. Leikskóla- eða grunn-
skólakennari óskast til starfa við htið
einkarekið skóladagheimih í vest-
urbæ Rvíkur. Þarf að hafa góða sam-
skiptahæfhi og geta unnið sjálfstætt.
Gott vinnuumhverfi og sveigjanlegur
vinnutími. Lavm samkvæmt sam-
komulagi. Reyklaus vinnustaður.
Upplýsingar í heimasíma forstöðu-
manns 562 8968, Ragnar.
Hlutverk í kvikmynd. íslenska kvikmyn-
dasamsteypan auglýsir eftir stúlku um
tvítugt til að leika stórt hlutverk í
kvikmyndinni Myrkrahöfðinginn eft-
ir Hrafn Gunnlaugsson. Fyrri reynsla
af kvikmyndagerð ekki skilyrði en
kostur. Hafið samband við Sigrúnu
Sól í síma 899 6750, sem veitir nánari
uppl. og skipuleggur prufutökur.
Domino’s Pizza óskar e. röskum sendl-
um í hlutastarf á eigin bíl. Uppl. í öll-
um útibúum Domino’s Kzza. Grensás-
vegi, Höfðabakka, Garðatorgi.
Góö kona eöa skólastúlka óskast til
aðstoðar eldri konu gegn herbergi o.fl.
Upplýsingar í sfma 557 3712 í dag og
næstu daga.
Svarta pannan, Tryggvagötu, óskar
eftir vönu og hressu folki í afgreiðslu.
Upplýsingar á Svörtu pönnunni frá
kl. 14-17.
Vinna - dugnaöur - hagnaöur.
Vegna breytinga er bflasala í fúllum
gangi, með öllum búnaði, til sölu.
Inni- og útisvæði. Uppl. í s. 896 5838.
Uppvaskari óskast á kvöldin,aðra
hveija helgi. Upplýsingar á staðnum
mihi kl. 15 og 18 miðvikudag og
fimmtudag. Argentína steikhús.
Veitinaahús - vaktavinna.
Starfskraft vantar í 172 eða heillt starf.
Nánari uppl. gefa Kristin eða Rúnar
í s. 561 2269 e.kl. 19.
Áreiöanlegur starfskraftur óskast til
afgreiðslustarfa, 60% vinna. Umsókn
sendist DV, merkt „Reyklaus-7560”,
fyrir 4. ágúst.
Óskum aö ráöa vanan mann 1 sand-
blástur strax. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt. Framtíðarstarf. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80538.
Diskótekari, hefrt vanur, óskast til
starfa á Club Oðal. Uppl. á staðnum
eftir kl. 22 öll kvöld.
Góöur meiraprófsbflstjóri óskast sem
fyrst. Svarþjonusta Dv, sfmi 903 5670,
tílvnr. 60160.
Kirby.
Hringdu og spurðu um tækifæri tíl
framfara. Uppl. í síma 555 0350.
Reykhúsiö Útey viö Laugarvatn óskar
eftir að ráð starfskraft nu þegar. Uppl.
í síma 486 1194 milli kl. 19 og 21.
Vantar mann á beltagröfu o.fl. og 1-2 í
handverk. Mikil vinna. Svör sendist
DV, merkt „JG-7550”.____________________
Óska eftir duglegum manni til leiguakst-
urs, reynsla æskileg. Svör sendrst DV,
merkt ,Akstur-7567.
Kokkur óskast í vegavinnu.
Uppl. í síma 552 8270.
Atvinna óskast
15 ára stúlka óskar eftir starfi. Hefúr
verið í förðunarskóla Face og hefúr
einnig reynslu af ýmsum þjónustust.
Emhlega hafið samband í s. 566 8593.
37 ára kona óskar eftir framtíöarstarfi,
er ýmsu vön, meðal annars rekstri
verslunar, ýmislegt kemur til greina.
Uppl. í síma 566 8969. Guðrún.
25 ára maöur óskar eftir að komast á
samning hjá góðu eldhúsi.
Upplýsingar í síma 562 9195 e.kl. 14.
Ýmislegt
Hefur þú áhuga á aö veröa pitsubakari?
Við kennum þér. Umsóknareyðublöð
liggja fyrir á staðnum. Einnig vantar
hresst starfsfólk á síma í kvöld- og
helgarvinnu.
Hrói höttur, Smiðjuvegi 6, sími
554 4444.1 pitsum erum við bestir.
Áttu heima í Árbæ eöa Grafarvogi?
Gjafavöruverslun í austurhl. Rvflcur
óskar að ráða til sín þjónustuhpran
starfskraft ahan daginn til framtíðar.
Almenn afgreiðslustörf. Áhugasamir
sendi umsóknir til DV, m. „DR 7559”.
Öllum umsóknum verður svarað.
Hrói höttur í Hafnarfirði óskar eftir aö
ráða fólk í símavörslu og uppvask,
ekki yngri en 20 ára. tílvahð sem
aukavinna með skóla. Upp. á staðnum
mið. + fimmt. milli 14 og 17 eða í s.
565 2513. Starfsmannastjóri.___________
Hefuröu hug á pitsubakstri?
Ef áhugi er fyrir hendi vantar okkur
verðanrh pitsubakara. Upp. á Hróa
hettí, Hjahahrauni 13, mið. + fimmt.
milli 14 og 17 eða í s.
565 2513. Starfsmannastjóri.___________
Óskum eftir aö ráöa vanan matreiðslu-
mann til starfa í eldhúsi okkar í
Kringlunni. Góð laun í boði.
Upplýsingar veitir verslunarstjóri á
staðnum kl. 14-16 í dag og á morgun.
Hagkaup, Kringlunni.___________________
Hrói höttur í Hafnarfirði óskar eftir aö
ráða starfsfólk í sal. Ekki yngri en 20
ára. Upp. á staðnum mið. + fimmt.
milli 14 og 17 eða í s. 565 2513.
Starfsmannastjóri._____________________
Hrói höttur í Hafnarfiröi óskar eftir aö
ráða bflstj. á eigin bflum í aukavinnu
og fastar vaktír. Upp. á staðnum mið.
+ fimmt. milh 14 og 17 eða í s.
565 2513. Starfsmannastjóri.___________
Svarþjónusta DV, simi 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Bílstjórar, vélamenn, jámiönaöarmenn.
Óska eftír að ráða menn í ofantaldar
stöður. Strókur ehf., sími 588 0099
eða 898 4212.
Erótískar videomyndir, blöð, tölvu-
diskar, sexi undirfot, hjálpartæki.
Frír verðhstí. Við tölum íslensku.
Sigma, P.Ö. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
ty Einkamál
904 1100 Bláa línan. Ertu einmana?
Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt
hitta í mark, vertu þá með skýr og
beinskeytt skilaboð. 39,90 mín.
904 1400. Klúbburinn. Fordómar og
þröngsýni tílheyra öðrum, vertu með
og finndu þann sem þér þykir bestur.
Leitaðu og pú munt firrna!!! 39,90 mín.
904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn-
ist þeim ekki með því að tala vio þá
fyrst, hvernig þá? Hringdu núna, fifllt
af góðu fólki í síma 904 1100.39,90 mín.
Date-linan 905 2345. Fersk og fjörug
kynni! Nýjustu auglýsingar birtast í
Sjónvarpshandbókinni, (66,50).
Date-línan - saklaus og tælandi í senn!
Altttilsöiu
he I_ady Englanderi
Bedding CoIIection
Amerísk rúm.
Lady Englander, king size og queen
size rúm. Ný sending, hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, s. 568 1199 og 897 5100.
vIravirki
HLIT ft UPPHLUTINN Kft. 67.500-
STÚLKUft 41.600- BÖftN 21.000-
Artemls
Snorrabraut 56, sími 552 2208/581 3330.
Utsalan er hafin.
Velúrgahar, toppar, stuttbuxur, pils,
náttsloppar, náttfatn. o.fl. Útsölust.:
Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208.
20%-75% afsláttur!
Fjallahjól
21 gíra Shimano grip shift
í stað kr 25.600
Tilboð kr 17.900
30% verðlækkun
Gullborg, Bildshöfða 18, s. 5871777.
Nýkomnir hornsófar, kr. 89.900.
Sófasett 3+2+1, kr. 119.900.
Svefnsófar, kr. 58.900.
Opið virka daga frá kl. 11-18,
opið laugardaga frá kl. 11-15.
Nýborg, Armúla 23, s. 568 6911.
%) Einkamál
Nætursögur 905 2727
Ævintýri fyrir fúllorðna
um það sem þú lætur þig
dreyma um.
Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga
og fóstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 905 2727
(66,50 mín.)
Tvær saman! Erótískt leikrit!
905 2525 og 905 2727.
í fyrsta skiptí tvær stúlkur saman.
Ekkert takkaval, ekkert plat.
Þær eru þama báðar!
Þær leika fyrir þig og
bjóða þér í leikinn!
Eftír leikritið færðu að gerast
gagmýnandi og mátt lesa inn
skflaboð til þeirra sem
enginn heyrir nema þær.
Nýtt efni vikulega.
Hringdu í 905 2525 eða 905 2727.
(66.50 mín.)
Símastefnumótiö er fyrir alla:
Þar er djarft fólk, feimið fólk,
fólk á öllum aldri, félagsskapur,
rómantík, símavinir, viht
ævintýri, raddleynd og
góð skemmtun ef þú vilt
bara hlusta.
Hringdu í síma 904 1626
(39,90 mín.)
Heitarfantasíur...hraöspól...(66.50).
Daöursögur 904 1099
Rómantískar og erótískar
frásagnir af venjulegu fólki.
Nýtt efhi kl. 15 þriðjudaga
og fóstudaga og úrval af
eldri sögum.
Hringdu í síma 904 1099.
(39,90 mín.)
905 2555. Æsandi, djarfar sögur! (66.50).
Fulttaf
'í - spetttiandi,
~7 rótttó fólki'
$ sem
kytutast
þér!
I
904-1444
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 mín.)
Hár og snyrting
Langarþ..----
Eigum frábær efiú við allra hæfi.
Styrkhigar, nýjar neglur og hjálp
við naglavandamálum.
Neglur & List, s. 553 4420.
Verslun
Ath., breyttur opnunartími í sumar, 10-18
mán.-fós. og 10-14 lau. Troðfúll búð
af spennandi og vönduðum vörum, s.s.
titrarasettum, stökum titr., handunn-
um hrágúmmítitr., vinyltítr., perlut-
itr., extra öflugum titr. og tölvustýrð-
um titrurum. Sérlega öflug og vönduð
gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður
áspennibún. f. konur/karla, einnig frá-'
bært úrval af karlatækj. og vönduð
gerð af undirþrýstingshólkum f/karla
o.m.fl. Úrval af nuddohum, bragðol-
íum og gelum, boddíolíum, baðojíum,
sleipuefnum og kremum f/bæði. Ótrúl.
úrval af smokkum, tímarit, bindisett
o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og La-
tex-fatn. Sjón er sögu ríkari. 5 mynd-
al. fáanl. Allar póstkr. duln. Netf.
www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9,
2. hæð, s. 553 1300.
Str. 44-58. Útsala, útsala.
Góð verðlækkun.
Stóri Ustinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
-4
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÍLAR O.FL.
i> Bátar
Til sölu harðbotna gúmmíbátur, 15 feta
langur á vagni. Tegund Avion með 50
hestafla Evenrude utanborðsmótor.
Vestí, árar o.fl. fylgir. Astand mjög
gott. Verð 480 þús. Upplýsingar í s.
565 9575 eða 855 0740 e.kl. 17.
S BílartílsiHu
Oldsmobile Silhouette ‘91 til sölu, 6
cyl., 3,1, sjálfskiptur, rafdr. rúður,
samlæsing, leðurklæddur, 7 stólar.
Verð 1.590.000. Skipti á 500-700 þús.
kr. bíl koma tíl greina. Bflalán getim
fylgt. Uppl. í síma 421 3476. w