Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Qupperneq 21
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997 Magnús Björnsson, bóndasonur frá Hólabaki í Vatnsdal: Lék mafíósa í kung-fu mynd í Kína kínverskunni og er reiðu- búinn til að hefja annað nám. Á síðustu tveimur árum hefur maður fundið fyrir miklum breytingum í Kína. Landið hefur orðið fyrir sterkum vestrænum áhrifum, því miður verð ég að segja. Fyrst þegar ég kom hérna var verið að opna fyrsta McDonalds staðinn í Peking. Nú er ekki þverfótað fyrir þeim og alls staðar biðröð í hádeginu. Annars skilur maður að Kín- Magnús við tökur á sjónvarpsmynd í Kína, umkringdur heimamönnum. verjar vilji upplifa eitthvað nýtt. Er það ekki einnig með okkur íslendinga?" spyr Magnús og á sennilega kollgátuna. Magnús er sonur hjón- anna Björns Magnússonar og Aðalheiðar Ingvarsdótt- ur, elstur fjögurra systkina. Fjölskyldan hefur alla tíð átt heima að Hólabaki. Hann er stúdent frá Menntaskólanum á Akur-. eyri og lauk námi í stjórn- málafræði og fjölmiðla- fræði frá Háskóla íslands. Magnús er ólofaður. -bjb Magnús Björnsson er nú kominn að nýju til Peking eftir sumarfrí á íslandi. Á leið sinni kom hann við á helgarblað- inu og sagði okkur frá ævintýrum í Kína. DV-mynd BG Magnús Björnsson,28 ára Húnvetn- ingur frá bæn- um Hólabaki í Vatnsdal, hefur síðustu tvo vet- ur stundað nám í kínversku í háskóla I Pek- ing. Hann fór að loknu sumarfríi hér heima aftur til Peking í vikunni, nú til að hefja þriggja ára mastersnám í stjórn- málafræði við annan háskóla í sömu borg. Samfara námi hefur hann dundað sér við ýmislegt, m.a. komið fram í sjónvarpsmyndum, kvikmyndum og auglýsingum. Stærsta hlutverkið er i kung-fu kvikmynd sem verið er að vinna í samstarfi Kínverja og Taívana. Þar leikur hann evrópskan mafíósa sem á í höggi við kínverskan bardaga- mann. Við hittum Magnús í vikunni, skömmu áður en hann fór utan, og fengum hann til að segja okkur nán- ar frá þessum ævintýrum i Kína. „Það er mikið af útlendingum í skólanum sem ég var í. Þangað er oft leitað til að fá útlend andlit í kín- verskar bíómyndir. Ég komst í kynni við fólk sem var í því að leita að svona andlitum fyrir kvikmynda- að prófa hann í þessu hlutverki, hvernig hann kemur út sem kin- verskur Bruce Lee. Hann er að minnsta kosti mjög fimur. Mitt hlut- verk í myndinni er aðallega að hjálpa Japönum að gera honum lif- ið leitt. Leik yfirmann bardagas- stofnunar sem er talsvert illmenni. Ég þurfti ekki að beita fyrir mér austurlenskum bardagalistum held- ur eingöngu hnefabrögðum,“ segir Magnús, sposkur á svip. Hann hefur oft sést á skjánum í kínversku sjónvarpi, þó ekki það oft að hann sé stöðvaður úti á götu af almenningi. Segist miklu frekar vera orðinn þekkt andlit innan skól- ans. Góð búbót Kvikmyndaleikurinn hefur verið góð búbót fyrir Magnús meðfram náminu, sem reyndar hefur verið Magnús umkringdur börnum í suöurhéruöum Kína. Kínverskur vinur hans tók hann með sér á heimaslóöirnar þar sem Magnúsi var tekið meö kostum og kynjum, fyrsti útlendingurinn sem þangaö haföi komiö í áratugi! gerðarmenn,“ segir Magnús um til- urð þess að hann var fenginn til að koma fram í þessum myndum. Oftast óhljóð! Hann segist sjaldan hafa þurft að fara með texta, oftast að gefa upp „einhver óhljóð“. Mestur tími hjá honum fór í upptökur á kung-fu myndinni eða hátt í 10 dagar. „Ég veit ekki alveg á hvaða stig vinnsla þessarar myndar er komin. Aðalleikari hennar þykir mjög líkur Bruce Lee. Það má segja að sé verið styrkt af kínverskum og islenskum stjórnvöldum sem hluti af stúdenta- skiptum. Hann segist stundum hafa náð mánaðarlaunum kennara sinna á tveimur til þremur dögum! Hann segir ekki ólíklegt að hann haldi áfram að gefa kost á sér í myndir eða auglýsingar, meiri timi muni þó fara í námið en hingað til. „Þetta er búinn að vera ótrúlega skemmtilegur tími. Ég hefði alls ekki viljað missa af honum. Stefnan er auðvitað sett á stjórnmálafræði og eitthvað því tengdu, hitt er ágæt- is hobbí. Ég hef náð góðum tökum á Skólinn er byrjaður! ■gir Gerðu góð kaup í nauðsynjavörum fyrir skólavertíðina. Fjöidi tilboða. Supertech vekjaraklukka fylgir með í kaupbaeti fyrir þá sem versla fyrir 10.000 kr. eða meira. DANTAX 14“ sjónvarp Verð áður: 26.500 kr. 23.650 Tilboð ídag laugardag! SANYO ferðatæki m. geislaspilara Verð áður: 16.900 Ar.stgr. 13.900 LASER Pentium MMX | margmiðlunartölvur Verð frá: kr.stgr. M119.900 LASER ■■194.9001 SUPERTECH útvarpsvekjari Verð áður: 1.990 kr. Verð nú: i 1.490 Heimilistæki hf opið io-ie SÆTÚNI 8 SlMI 569 1500 15% afsláttur af öðrum CASIO reiknivélum CASIO reiknivél Grafísk Verð áður: 6.900 kr. 3.990

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.