Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.1997, Qupperneq 51
lyndbönd
59
LAUGARDAGUR 6. SEPTEMBER 1997
Rúm fjögur hundrað ár eru liðin
síðan William Shakespeare skrifaði
Rómeó og Júlíu sem er eitt af hans
þekktustu verkum. Þessi ástarsaga
er löngu orðin sígild og Rómeó og
Júlía eru orðnar nokkurs konar
staðalmyndir elskenda i bókmennt-
unum, fremst meðal elskenda.
Styrkur ástarsögu þeirra liggur
kannski í óhamingju þeirra. Um-
heimurinn leyfir þeim ekki að njót-
ast og þau eru dæmd til að deyja
vegna ástar sinnar sem umheimur-
inn getur ekki samþykkt. Um leið
verða þau píslarvottar og dauðdagi
þeirra verður til þess að fjölskyldur
þeirra sem árum saman hafa borist
á banaspjót, sjá að sér og sættast.
í hlutverkum Rómeó og Júlíu era
krónprins og ki’ónprinsessa ungu
kynslóðarinnar í Hollywood um
þessar mundir, þau Leonardo
DiCaprio og Claire Danes. Leik-
stjóri myndarinnar er hinn ástr-
alski Baz Luhrman en hann sló í
gegn með mynd sinni Strictly Ball-
room árið 1992. Sú mynd vann til
fjölda verðlauna og ruddi brautina
fyrir þá uppsveiflu sem ríkt hefur í
ástralskri kvikmyndagerð síðustu
árin. Margir athyglisverðir leikarar
eru í aukahlutverkum. Brian Denn-
ehy og Paul Sorvino leika feður
Barði átrúnaðargoðið
Biil Pulhnan hefur verið áberandi i
kvikmyndum siðasta áratuginn en þó
ailtaf staðið frekar til hliðar þar til nú á
siðustu misserum. Hann er menntaður
sem leikstjóri frá Háskóla Massachu-
settes og þrátt fyrir að hann neiti oft
himinháum launatékkum með þvi að
hafna myndum hefur hann nóg að gera.
hún er leikin af Patriciu Arquette þó að
það gæti eins hafa verið ungur bifvéla-
virki og hún verið kærasta bófa sem
leikinn er af Robert Loggia. Ekki ein-
faldasta flétta sem sést hefúr á hvíta
tjaldinu.
Orðinn aðal
Bill er voða góður náungi. Hann er
raunar svo góður að hann er sjálf-
sagt góður við lítil dýr í einkalíf-
inu. Ekki nóg með það, hann hef-
ur verið fastur í hlutverki góða
gæjans í kvikmyndum um
skeið. En eftir að hafa leik-
ið í „While You Were
Sleeping" (heillandi og
góður), „Casper“ (fóður-
legur og góður) og
„Independence Day“
(forsetalegur og góðrn-)
hefur hann komist í fé-
lagsskap Davids Lynch og
er allt í einu að breytast
illmenni. Eða þannig.
í rauninni er erfitt að
segja til mn það. í nýjustu
mynd konungs skringileg-
heitanna er óvíst hvort saxó-
fónleikarinn sem Bill leikur
hafl myrt konu sína eður ei en
Eftir að hafa leikið hjálparkokka að-
alstjarnanna í áratug er hann loksins
búinn að stíga yfir á aðalleikarasvæð-
ið. Jafnvel hið hræðilega feilspor hans,
„Mr. Wrong“, dugði ekki til að setja
blett á orðspor hans eftir margar
vellukkaðar myndir í röð.
„Á margan hátt má segja að ég hafi
augljóst val fyrir David,“
hann. Sumt fólk segir að ég
hafi kosti sem hann vill hafa í
mynda sinna. En
var mjög frískandi, aö
andhverfuna við
„Independence
Day.“
Til þess að
enn á um-
skiptin fyrir
var mót-
leikari hans.
„Það var furðu-
leg lífsreynsla að
leika á móti
bernskuhetjunni
minni, Robert Loggia." Það var ekki
nóg með að hann léki á móti Robert
heldur fór persóna hans frekar illa með
manninn, lamdi hann og fleira.
Robert í klessu
„Menn þekkja ekki helminginn af
þeirri sögu,“ segir Bill. „Þegar við vor-
um að byija að taka myndina upp og
vorum í fyrsta slagsmálaatriðinu fór
ýmislegt úrskeiðis. Blóðið er yfirleitt á
fleygiferð og mikið rnn breytingar á
síðustu stundu. Robert hafði gleymt
nokkrum slíkum þannig að ég endaði á
að kýla hann. Svo vorum við að taka
upp slagsmál á mótelherbergi og ég átti
að reka hnéð í hann. Sem ég og gerði!
Ég trúði þessu ekki, þetta var hræði-
legt. Hann æpir að ég hljóti að vera að
grínast. Svo á ég að drösla honum út og
henda honum í skottið á bfinum og
beija með byssunni minni í skottlokið
þannig að það líti út eins og ég hafi bar-
ið hann. En í annarri tökunni hreyfir
hann öxlina. Ég var ekki einu sinni að
horfa niður og slæ fast í hann. í þriðja
skiptið. Ég heyri hann æpa af sárs-
auka, en þeir kalla á mig að halda
áfram þannig að ég skelli skottinu og
brenni í burtu á bilnum. Þama er mað-
ur sem á að vera hetjan mín og ég er að
gera mitt besta til að lemja hann í
klessu.“ -sf
UPPÁHALDSMYNDBANDIÐ MITT
Þorfinnur Ómarsson
framkvæmdastjórikvipyndasjóðs
Ég hefði gjarnan viljað velja
einhverja íslenska mynd eða
myndir en læt það vera að svo
komnu þar sem ég vil ekki gera
upp þar á milli. Þess í stað nefni
ég mynd sem hefur verið mér
mjög hugleikin allt frá því að ég
sá hana í gamla
ríkissjónvarpinu
sex eða sjö ára
gamall. Þetta er
kvikmyndin
„Þriðji maðurinn“
sem Carol Reed
gerði árið 1949.
Myndin var endur-
sýnd nokkram
sinnum í sjónvarp-
inu og líklega hef
ég séð hana
þrisvar sinnum
áður en ég varð tíu
ára. Myndin hafði
mikil áhrif á kvik-
myndaáhuga mixm
í æsku og er ein af
fáum myndum sem
hafa lifað með manni frá æskuár-
unum og alltaf er jafngaman að
horfa á. Og ólíkt öðram myndum
sem maður hafði kannski gaman
af sem bam en finnst lítið varið í
núna þá er þessi mynd enn í mikl-
um metum hjá mér.
Það er margt í þessari mynd: í
myndinni er angi af film noir og
spennu, en samt eru efnistökin
mjög listræn. Þá er kvikmynda-
takan alveg einstök og mig minn-
ir að myndinni hafi verið veittur
sérstakur óskar
fyrir svart-hvíta
myndatöku.
Myndin er tekin í
sérstökum
hallandi vinkli
sem margir hafa
tileinkað sér síð-
ar meir, t.d. í
Batman- mynd-
unum og ónefnd-
um sjónvarps-
þáttum. Loks eru
persónurnar
hreinlega
ógleymanlegar í
meðförum stór-
leikaranna Orson
Welles og Joseph
Cotten sem end-
urtaka magnaðan samleik frá því
í Citizen Kane. Á heildina litið þá
myndi ég telja Þriðja manninn i
hópi tíu bestu mynda sem gerðar
hafa verið.
Ofurlöggan
Bardagalistamaðurmn Jackie
Chan fer á kostum í myndinni
Supercop. í myndinni er hann í
hlut-
verki
lög-
reglu-
manns-
ins
Chan-
Chia-
Chu.
Þegar
loka
þarf
starf-
semi
um-
fangs-
mikils
fikni-
efnabaróns er hann eini maðurinn
sem kemur til greina. Hann stendur
ekki alveg einn að þessu þar sem
hann hefur einhvem stuðning í yf-
irboðara sínum, hinni gullfallegu
Yang (Michelle Khan). Hún er
einnig meistari í sjálfsvarnarlist-
inni og standa fáir henni á sporði í
þeim málum.
í sameiningu tekst þeim að fá
inngöngu i glæpaklíku barónsins og
virðist allt ætla að ganga upp. Það
breytist þó skjótt þegar unnusta
Changs kemur óvænt á hótelið og
glæpamennimir ræna henni. Hann
verður að bjarga henni og lendir í
margs konar ævintýrum í þeirri
viðleitni sinni.
Rómeó og
Júlíu.
John
Legu-
izamo
leikur
Tybalt,
bróður
Júlíu.
Pete Post-
lethwaite er í hlutverki prestsins
sem gefur elskendurna saman og
Harrold Perrineau leikur Mercutio,
besta vin Rómeó.
r
notaðir til að búa til ímynduðu
borgina Verona Beach.
Ung á uppleið
Ástarsagan um Rómeó og Júlíu er magnþrungin og löngu orö-
in sígild.
Klassískt verk í ímynd-
aðri nútímaveröld
Sögusviðið er sett í ímyndaða ver-
öld í nútímanum. Leikmyndahönn-
uðurinn Catherine Martin segir:
„Shakespeare fór ekki til Verona og
rannsakaði samfélagið þar þegar
hann skrifaði Rómeó og Júlíu. Hann
bjó til eigin sýn á þetta ímyndaða,
ítalska land, þar sem allir eru
ástríðufullir og blóðheitir." Á tím-
um Shakespeare var ekki venjan að
skrifa í handritið ýtarlegar lýsingar
á sviðsmyndinni og Baz Luhrman
og félagar voru þvi óhræddir við að
búa til sinn eigin ímyndaða heim
fyrir þessa kvikmyndaútgáfu að
sögunni, þótt þeir héldu textanum
nákvæmlega eins og Shakespeare
skrifaði hann. Heimur kvikmyndar-
innar er samkrull nútímalegra og
klassískra ímynda úr trúarbrögð-
um, leiklist, þjóðsögnum, nútíma-
tækni og poppmenningu.
í upphafi var meiningin að setja
sögusviðið í bandarísku borginni
Miami og miklu fé og fyrirhöfn var
eytt í rannsóknar- og undirbúnings-
vinnu þar. Sú vinna leiddi í ljós að
ekki væri heppilegt að nota Miami
sem sögusvið og í staðinn var farið
til Mexíkó. í höfuðborg Mexíkó var
að finna latneskt þjóðfélag á mörk-
um nútímans og gamla tímans og
þar var myndin tekin. Tökustaðir í
borginni og í kringum hana vora
Leonardo DiCaprio hefur vakið
mikla athygli og virðist fádæma
þroskaður leikari miðað við ungan
aldur hans. Hann lék í sinni fyrstu
mynd með Robert De Niro og Ellen
Barkin í This Boy’s Life og hlaut
síðan óskarsverðlaunatilnefningu
19 ára gamall fyrir næstu mynd sína
þegar hann lék þroskaheftan ungan
mann í What’s Eating Gilbert
Grape? Síðan þá hefur hann m.a.
leikið kúreka í The Quick and the
Dead, heróínfikil í The Basketball
Diaries og skáldið Rimbaud í Total
Eclipse. Næstu myndir hans eru
Marvin’s Room og stórmynd James
Cameron, Titanic, sem er víst dýr-
asta mynd sem gerð hefur verið.
Claire Danes er mörgum sjón-
varpsáhorfendum kunn sem Angela
úr sjónvarpsþáttunum My So-Called
Life sem þjónuðu henni sem stökk-
pallur í kvikmyndirnar þar sem
hún hefur náð skjótum frama. Hún
hlaut mikið lof fyrir frammistöðu
sína í sinni fyrstu mynd, Little
Women, en i kjölfarið fylgdu How to 1
Make an American Quilt, Home for
the Holidays og To Gillian on Her
37th Birthday. Eftir að tökum á
Rómeó og Júlíu lauk lék hún á móti
Gabriel Byrne og Lena Olin í Polish
Wedding og von er á henni í mynd
Olivers Stone, Stray Dogs, og The
Rainmaker, eftir sögu Johns Gris-
hams og í leikstjóm Francis Ford
Coppola. -PJ
Rosewood
Árið 1923 varð smábærinn Ros-
ewood í miðhluta Flórída í Banda-
ríkjunum vettvangur skelfilegra at-
burða
árið
1923. Þá
laug
hvít
kona
því að
svartur
maður
hefði
ráðist á
sig,
mis-
þyrmt
sér og
nauðg-
að. Sag-
an olli
því að
ibúar Rosewood, sem áttu sér
einskis ills von, voru stráfelldir í
einhverjum grimmilegustu
fjöldamorðutn í sögu Bandaríkj-
anna. Nokkrir íbúanna komust lif-
andi úr þessum hildarleik og gátu
sagt umheiminum frá atburðunum.
John Singleton (Boyz’n the Hood,
Poetic Justice) hefur nú gert þessa
vönduðu mynd um morðin. Með að-
alhlutverk fara óskarsverðlauna-
leikarinn Jon Voight ásamt fjöl-
mörgum öðrum leikurum, m.a.
Ving Rhames sem er kunnur fyrir
hlutverk sín í Pulp Fiction og Con
Air
Metro
í myndinni leikiu- Eddie Murphy
samningamanninn sjálfumglaða,
Scott Roper, sem hefur gert það að
sér-
grein
sinni að
semja
við
ræn-
ingja og
gísla-
töku-
menn.
Það er
reyndar
umdeilt
hvort
„semja“
sé rétta
orðið en
enginn
vill fetta fingur út í aðferðir hans
svo lengi sem þær virka. Honum
hefur yfirleitt gengið nokkuð vel í
starfi sínu þar til hann lendir i því
að koma sér og félaga sínum Keven
(Michael Rappaport) út úr vandræð-
um sem þeir lenda í þegar geðveik-
ur morðingi tekur unnustu hans í
gíslingu. Við þennan mann þýðir
ekkert að tala og ljóst að nú þarf
hann að grípa til örþrifaráða.