Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Síða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.1997, Síða 17
LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER 1997 fráttamaður að jafna sig eftir hjartaáfall í forsetaheimsókn til Finnlands: *ðtal ** * ■k • k Helgi Már hefur þessa dagana góöan tíma til að vera meö börnunum. rúmu ári en það virðist hafa skipt litlu. Kólesterólið í blóðinu var að minnsta kosti nógu hátt,“ segir Helgi Már. Hlustaði á fráttir í aðgerðinni! Hann kom frá Finnlandi um miðjan september. Skömmu seinna fór hann í hjartaþræðingu og kransaeðavíkkim á Landspítalanum, eins og áður segir. Hann segir læknana sem framkvæma þessar aðgerðir vera algjöra krafta- verkamenn. Þetta hafi ekki tekið nema 40 mínútur, hann hafi fylgst með því á skjá hvemig svokölluðu skuggaefni var sprautað í æðamar og hann getað hlustað á hádegisfréttir Ríkisútvarpsins á meðan! Talandi um hádegisfréttir þá var eiginkona Helga Más, Sigríður Áma- dóttir fréttamaður, að undirbúa há- degisfréttimar morguninn sem hann fékk áfallið í Finnlandi. Þetta vissi hasamum. Nú hugsar hann meira um hjartað í sér heldur en hvort Davíð hitti varaforseta Taívans á Þingvöll- um! Heigi Már vonast til að geta hafið vinnu aftur í desember, nýr maður í toppformi. Hann þarf að sjálfsögðu að temja sér nýjan lífsstíl. Fyrstu skrefin á þá átt verða stigin á Reykjalundi og síðan er það hans að halda áfram. „Núna þarf maður að rækta likam- ann, hugsa meira um hvað fer ofan í mann. Ég er farinn að ganga hér um vesturbæinn og Ægisíðuna, líklega nýtt andlit á þeim slóðum,“ segir Helgi Már með húmorinn á sínum stað þrátt fyrir það sem á undan er pð. -bjb Helgi Már og segist hafa beðið Bjama Vestmann um að hringja ekki strax í konuna, ekki vera að stressa hana að óþörfú fyrir hádegisfréttimar! Sigríð- ur náði samt að koma til hans strax um kvöldið og var hjá honum mestan tímann í Finnlandi Önnurvíddálífiðog tilvemna Eftir þetta segist hann hafa allt aðra vídd á lífið og tilveruna. Hugsi meira um hag fiölskyldunnar en áður og hvemig hann komi til með að haga sér i vinnu framvegis. Viðbrigðin vom auðvitað mikil fyrir fréttafikill eins og hann að vera kippt út úr Þegar Helgi Már kom heim frá Finn- landi sendu vinnufélagarnir á frétta- stofu Sjónvarps honum „sýndar- gæludýriö" svokallaöa sem er svo mikiö í tísku í dag. Sending- unni fylgdu þau skilaboö aö nú heföi hann tíma til aö gefa COnOLLA Veitir okkui' aukið öivrrffi _•> _•* Tákn um gceði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.